Darri Freyr: Höfum öll spil á okkar hendi Helgi Hrafn Ólafsson skrifar 9. október 2019 21:33 Darri Freyr hefur gert frábæra hluti með lið Vals vísir/bára Darri Freyr Atlason, þjálfari Íslandsmeistara Vals, var stóískur eftir leik liðsins gegn Snæfell í Origo-höllinni í Dominosdeild kvenna í kvöld. Valur gjörsigraði Snæfell 110-75. Nærri helmingur stiganna hjá Val kom inni í teig á meðan að gestirnir áttu í mestu basli með að skora í kringum körfuna. „Við erum náttúrulega frekar stórar miðað við flest lið, líka á vængjunum. Sylvía Rán og Guðbjörg eru vængmenn hjá okkur en væru flottar inni í teig hjá flestum öðrum liðum,“ sagði Darri, enda töluðu hann og Valsstúlkurnar um að þeirra styrkleikar lægju nær körfunni á móti Snæfell. Þó að þessi leikur hafi ekki verið mjög spennandi má búast við að sá næsti verði öllu jafnari, enda mæta Valsstúlkur þá KR, eina liðinu sem gat unnið þær á seinasta tímabili eftir að Helena Sverrisdóttir bættist í hópinn. Darri Freyr sagði að undirbúningur fyrir þann leik hefðist fyrst núna, enda tækju Valsarar bara einn leik í einu. Valsliðið virðist miklu sterkara framan af en það var í fyrra og Darri tók undir þá staðhæfingu með semingi. „Á þessum tímapunkti erum við betri [en liðið í fyrra]. Við hefðum unnið leik fimm á móti okkur í fyrra eins og staðan er núna,“ sagði hann en taldi þó að liðið gæti vaxið ennþá meira. „Við höfum öll spil á okkar hendi til að verða miklu betri en við vorum í fyrra,“ sagði Darri Freyr að lokum. Dominos-deild kvenna Mest lesið Dauðaslys í maraþonhlaupi Sport Öðruvísi lið en áður hafa sóst í Frey: „Vita hvar ég stend“ Fótbolti Hefur aldrei séð svona ofbeldi: „Þetta var allt of mikið“ Sport Enginn blóðugur en einn brjálaður á HM í kvöld Sport Stjarnan fór í dulargervi: Setti stuðningsmann United á óþekka listann Enski boltinn New York Knicks vann titil í nótt Körfubolti Garnacho skaut Chelsea áfram í undanúrslit Enski boltinn Sú besta í heimi komst ekki á blað hjá íslenska landsliðsþjálfaranum Fótbolti Körfuboltakvöld: Tilþrif tímabilsins til þessa Körfubolti Viktor Gísli stóð vaktina er fullkomið gengi Börsunga hélt áfram Handbolti Fleiri fréttir New York Knicks vann titil í nótt Umfjöllun: Keflavík 97 - 84 Ármann | Sannfærandi sigur heimakvenna Martin áfram í sextán liða úrslit Meistaradeildarinnar Valskonur ekki í neinum vandræðum á heimavelli Segir að Keflvíkingar hafi ekki þolað gott umtal Yngstur í sögu NBA til að skora fjörutíu stig Stjarnan jók á raunir Álftaness og Valsmenn slógu ÍR-inga út „Auðvitað var þetta sjokk“ Skór sem Jordan notaði seldust á tæplega níutíu milljónir Sagði fyrst nei við beiðni Kjartans: „Menn hálf skammast sín“ Breyttist úr hetju í skúrk: Rekinn út af fyrir að ögra LeBron „Troðslan sem þið sjáið núna verður ekki toppuð“ Tindastóll, Keflavík og KR brunuðu áfram í bikarnum Hilmar með frábærar mínútur og risaþrist í dramatískum sigri Aftur og nýbúnir en núna í bikarnum KR, Aþena og Tindastóll örugglega áfram í bikarnum Íslandsmeistararnir unnu bikarmeistarana í framlengingu Elvar leiddi liðið til sigurs Tryggvi lét mest til sín taka Wembanyama sneri aftur í sigri gegn meisturunum Jónína Þórdís gældi við þrennuna og Ármann fór áfram í bikarnum Sara Rún með sigurkörfuna í ótrúlegri endurkomu Keflavíkur Kjartan Atli lætur af störfum Körfuboltakvöld í áfalli yfir vörn Álftaness: „Bara kjánalegt að horfa á þetta“ Curry sneri aftur með miklum látum Uppgjörið:Njarðvík - Þór Þorlákshöfn 92-93| Stigin til Þorlákshafnar eftir háspennu Álftanes - Tindastóll 78-137 | Metin slegin í stórsigri Stólanna „Get ekki verið fúll út í mína menn“ Fyrsti sigurinn í rúman mánuð: „Sýndum í dag að við erum með gott lið“ Uppgjörið: KR - ÍR 102-96 | Langþráður KR-sigur Sjá meira
Darri Freyr Atlason, þjálfari Íslandsmeistara Vals, var stóískur eftir leik liðsins gegn Snæfell í Origo-höllinni í Dominosdeild kvenna í kvöld. Valur gjörsigraði Snæfell 110-75. Nærri helmingur stiganna hjá Val kom inni í teig á meðan að gestirnir áttu í mestu basli með að skora í kringum körfuna. „Við erum náttúrulega frekar stórar miðað við flest lið, líka á vængjunum. Sylvía Rán og Guðbjörg eru vængmenn hjá okkur en væru flottar inni í teig hjá flestum öðrum liðum,“ sagði Darri, enda töluðu hann og Valsstúlkurnar um að þeirra styrkleikar lægju nær körfunni á móti Snæfell. Þó að þessi leikur hafi ekki verið mjög spennandi má búast við að sá næsti verði öllu jafnari, enda mæta Valsstúlkur þá KR, eina liðinu sem gat unnið þær á seinasta tímabili eftir að Helena Sverrisdóttir bættist í hópinn. Darri Freyr sagði að undirbúningur fyrir þann leik hefðist fyrst núna, enda tækju Valsarar bara einn leik í einu. Valsliðið virðist miklu sterkara framan af en það var í fyrra og Darri tók undir þá staðhæfingu með semingi. „Á þessum tímapunkti erum við betri [en liðið í fyrra]. Við hefðum unnið leik fimm á móti okkur í fyrra eins og staðan er núna,“ sagði hann en taldi þó að liðið gæti vaxið ennþá meira. „Við höfum öll spil á okkar hendi til að verða miklu betri en við vorum í fyrra,“ sagði Darri Freyr að lokum.
Dominos-deild kvenna Mest lesið Dauðaslys í maraþonhlaupi Sport Öðruvísi lið en áður hafa sóst í Frey: „Vita hvar ég stend“ Fótbolti Hefur aldrei séð svona ofbeldi: „Þetta var allt of mikið“ Sport Enginn blóðugur en einn brjálaður á HM í kvöld Sport Stjarnan fór í dulargervi: Setti stuðningsmann United á óþekka listann Enski boltinn New York Knicks vann titil í nótt Körfubolti Garnacho skaut Chelsea áfram í undanúrslit Enski boltinn Sú besta í heimi komst ekki á blað hjá íslenska landsliðsþjálfaranum Fótbolti Körfuboltakvöld: Tilþrif tímabilsins til þessa Körfubolti Viktor Gísli stóð vaktina er fullkomið gengi Börsunga hélt áfram Handbolti Fleiri fréttir New York Knicks vann titil í nótt Umfjöllun: Keflavík 97 - 84 Ármann | Sannfærandi sigur heimakvenna Martin áfram í sextán liða úrslit Meistaradeildarinnar Valskonur ekki í neinum vandræðum á heimavelli Segir að Keflvíkingar hafi ekki þolað gott umtal Yngstur í sögu NBA til að skora fjörutíu stig Stjarnan jók á raunir Álftaness og Valsmenn slógu ÍR-inga út „Auðvitað var þetta sjokk“ Skór sem Jordan notaði seldust á tæplega níutíu milljónir Sagði fyrst nei við beiðni Kjartans: „Menn hálf skammast sín“ Breyttist úr hetju í skúrk: Rekinn út af fyrir að ögra LeBron „Troðslan sem þið sjáið núna verður ekki toppuð“ Tindastóll, Keflavík og KR brunuðu áfram í bikarnum Hilmar með frábærar mínútur og risaþrist í dramatískum sigri Aftur og nýbúnir en núna í bikarnum KR, Aþena og Tindastóll örugglega áfram í bikarnum Íslandsmeistararnir unnu bikarmeistarana í framlengingu Elvar leiddi liðið til sigurs Tryggvi lét mest til sín taka Wembanyama sneri aftur í sigri gegn meisturunum Jónína Þórdís gældi við þrennuna og Ármann fór áfram í bikarnum Sara Rún með sigurkörfuna í ótrúlegri endurkomu Keflavíkur Kjartan Atli lætur af störfum Körfuboltakvöld í áfalli yfir vörn Álftaness: „Bara kjánalegt að horfa á þetta“ Curry sneri aftur með miklum látum Uppgjörið:Njarðvík - Þór Þorlákshöfn 92-93| Stigin til Þorlákshafnar eftir háspennu Álftanes - Tindastóll 78-137 | Metin slegin í stórsigri Stólanna „Get ekki verið fúll út í mína menn“ Fyrsti sigurinn í rúman mánuð: „Sýndum í dag að við erum með gott lið“ Uppgjörið: KR - ÍR 102-96 | Langþráður KR-sigur Sjá meira