Eignaðist barn í júní en var mætt á fótboltavöllinn þremur mánuðum síðar Anton Ingi Leifsson skrifar 30. september 2019 10:00 Sydney Leroux til hægri myndar sig með aðdáenda. vísir/getty Sydney Leroux var mætt aftur á knattspyrnuvöllinn í gær er Orlando Pride gerði 1-1 jafntefli við Sky Blue FC í WNSL-deildinni í Bandaríkjunum. Það eru einungis þrír mánuðir síðan að Leroux eignaðist barn en það hélt ekki lengi aftur að henni. Henni var henni skipt inn á er tvær mínútur voru eftir af leiknum í gær en Leroux á að baki 77 leiki fyrir landslið Bandaríkin. Hún eignaðist dótturina Roux þann 28. júní og rétt tæplega mánuði síðar var hún byrjuð að æfa með Orlando Pride á nýjan leik.Orlando Pride and USWNT striker Sydney Leroux gave birth in June. Three months later, she was back on the pitch.https://t.co/qIxrZvCuft#bbcfootball#ChangeTheGamepic.twitter.com/vW72TSyoFV — BBC Sport (@BBCSport) September 30, 2019 Þetta var fyrsti leikur hennar síðan í september á síðasta ári en hún æfði með Orlando liðinu allt þangað til í mars á þessu ári. Þá var hún gengin fimm og hálfan mánuð á leið. Unnusti hennar er einnig leikmaður í Bandaríkjunum en hann spilar með Orlando City. Þeir spiluðu einnig í gær er Orlando-liðið gerði 1-1 jafntefli við FC Cincinnati. Leroux setti svo inn hjartnæma færslu eftir leikinn í gær þar sem hún talar um að leiðin hafi verið löng en hún hafi náð þessu.I love this game. This past year was filled with so many ups and downs but I made a promise to myself that I would come back. No matter how hard that would be. It’s been a long road but I did it. 3 months and one day after I gave birth to my baby girl. pic.twitter.com/t89zsaAVSh — Sydney Leroux Dwyer (@sydneyleroux) September 29, 2019 MLS Mest lesið Sögðu Betu að drulla sér frá Belgíu: „Nýtt fyrir mér“ Fótbolti Uppgjörið: Egnatia - Breiðablik 1-0 | Grátlegt tap í Albaníu Fótbolti Óli Jóh skellihló að viðtali Heimis Íslenski boltinn Amorim sagði nei og Man. United missti af 1,6 milljörðum Enski boltinn Lentu í rútuslysi og æfingu aflýst Fótbolti Kossar kærastans ástæðan fyrir því hún féll á lyfjaprófi Sport EM í dag: Nótt á spítala, hræddir blaðamenn og nammi frá Betu Fótbolti „Langaði virkilega að fara að gráta þegar ég kom inn í klefa“ Fótbolti „Vandamálið er ekki að við eigum ekki nógu góða leikmenn“ Fótbolti Mikil blóðtaka fyrir Valsmenn Körfubolti Fleiri fréttir Pedro skaut Chelsea í úrslitin Uppgjörið: Egnatia - Breiðablik 1-0 | Grátlegt tap í Albaníu Fyrrum leikmaður United til liðs við Arsenal Óska eftir að að fyrsta leik deildarinnar verði frestað Sögðu Betu að drulla sér frá Belgíu: „Nýtt fyrir mér“ Svíþjóð örugglega áfram í átta liða úrslit Besti ungi leikmaðurinn í Japan í fyrra kominn til Tottenham Shaina boðin hjartanlega velkomin aftur í Hamingjuna EM í dag: Nótt á spítala, hræddir blaðamenn og nammi frá Betu FIFA opnar skrifstofu í Trump turni Þjóðverjar völtuðu yfir Dani í seinni hálfleik Lentu í rútuslysi og æfingu aflýst Everton búið að finna sinn Peter Crouch „Þú ert ekki tilbúinn fyrir Ásdísi Halldórsdóttur“ Amorim sagði nei og Man. United missti af 1,6 milljörðum Sólarbann, freistingar og kokhraustir Albanir „Vandamálið er ekki að við eigum ekki nógu góða leikmenn“ Freyr missir lykilmann fyrir metfé Óli Jóh skellihló að viðtali Heimis Hafa skyldum að gegna gagnvart landsliðinu og þjóðinni Stúkumenn ekki sammála um hvort Valsmenn geti orðið meistarar Fullt af Betum upp í stúku á EM í gær KA fékk færri athugasemdir en Crystal Palace Sjáðu Árna bjarga sjálfum sér en fá svo á sig jöfnunarmark langt utan af velli „Langaði virkilega að fara að gráta þegar ég kom inn í klefa“ Þurfa stelpurnar okkar bara að finna sér nýjan Sigurwin? Leikmenn Liverpool þurfa að mæta í vinnuna í dag Frá Midtjylland til Newcastle Dreymdi um dans og söng inni í klefa: „Erfitt að koma í orð hvernig manni líður“ Vörn Grindavíkur áfram hriplek Sjá meira
Sydney Leroux var mætt aftur á knattspyrnuvöllinn í gær er Orlando Pride gerði 1-1 jafntefli við Sky Blue FC í WNSL-deildinni í Bandaríkjunum. Það eru einungis þrír mánuðir síðan að Leroux eignaðist barn en það hélt ekki lengi aftur að henni. Henni var henni skipt inn á er tvær mínútur voru eftir af leiknum í gær en Leroux á að baki 77 leiki fyrir landslið Bandaríkin. Hún eignaðist dótturina Roux þann 28. júní og rétt tæplega mánuði síðar var hún byrjuð að æfa með Orlando Pride á nýjan leik.Orlando Pride and USWNT striker Sydney Leroux gave birth in June. Three months later, she was back on the pitch.https://t.co/qIxrZvCuft#bbcfootball#ChangeTheGamepic.twitter.com/vW72TSyoFV — BBC Sport (@BBCSport) September 30, 2019 Þetta var fyrsti leikur hennar síðan í september á síðasta ári en hún æfði með Orlando liðinu allt þangað til í mars á þessu ári. Þá var hún gengin fimm og hálfan mánuð á leið. Unnusti hennar er einnig leikmaður í Bandaríkjunum en hann spilar með Orlando City. Þeir spiluðu einnig í gær er Orlando-liðið gerði 1-1 jafntefli við FC Cincinnati. Leroux setti svo inn hjartnæma færslu eftir leikinn í gær þar sem hún talar um að leiðin hafi verið löng en hún hafi náð þessu.I love this game. This past year was filled with so many ups and downs but I made a promise to myself that I would come back. No matter how hard that would be. It’s been a long road but I did it. 3 months and one day after I gave birth to my baby girl. pic.twitter.com/t89zsaAVSh — Sydney Leroux Dwyer (@sydneyleroux) September 29, 2019
MLS Mest lesið Sögðu Betu að drulla sér frá Belgíu: „Nýtt fyrir mér“ Fótbolti Uppgjörið: Egnatia - Breiðablik 1-0 | Grátlegt tap í Albaníu Fótbolti Óli Jóh skellihló að viðtali Heimis Íslenski boltinn Amorim sagði nei og Man. United missti af 1,6 milljörðum Enski boltinn Lentu í rútuslysi og æfingu aflýst Fótbolti Kossar kærastans ástæðan fyrir því hún féll á lyfjaprófi Sport EM í dag: Nótt á spítala, hræddir blaðamenn og nammi frá Betu Fótbolti „Langaði virkilega að fara að gráta þegar ég kom inn í klefa“ Fótbolti „Vandamálið er ekki að við eigum ekki nógu góða leikmenn“ Fótbolti Mikil blóðtaka fyrir Valsmenn Körfubolti Fleiri fréttir Pedro skaut Chelsea í úrslitin Uppgjörið: Egnatia - Breiðablik 1-0 | Grátlegt tap í Albaníu Fyrrum leikmaður United til liðs við Arsenal Óska eftir að að fyrsta leik deildarinnar verði frestað Sögðu Betu að drulla sér frá Belgíu: „Nýtt fyrir mér“ Svíþjóð örugglega áfram í átta liða úrslit Besti ungi leikmaðurinn í Japan í fyrra kominn til Tottenham Shaina boðin hjartanlega velkomin aftur í Hamingjuna EM í dag: Nótt á spítala, hræddir blaðamenn og nammi frá Betu FIFA opnar skrifstofu í Trump turni Þjóðverjar völtuðu yfir Dani í seinni hálfleik Lentu í rútuslysi og æfingu aflýst Everton búið að finna sinn Peter Crouch „Þú ert ekki tilbúinn fyrir Ásdísi Halldórsdóttur“ Amorim sagði nei og Man. United missti af 1,6 milljörðum Sólarbann, freistingar og kokhraustir Albanir „Vandamálið er ekki að við eigum ekki nógu góða leikmenn“ Freyr missir lykilmann fyrir metfé Óli Jóh skellihló að viðtali Heimis Hafa skyldum að gegna gagnvart landsliðinu og þjóðinni Stúkumenn ekki sammála um hvort Valsmenn geti orðið meistarar Fullt af Betum upp í stúku á EM í gær KA fékk færri athugasemdir en Crystal Palace Sjáðu Árna bjarga sjálfum sér en fá svo á sig jöfnunarmark langt utan af velli „Langaði virkilega að fara að gráta þegar ég kom inn í klefa“ Þurfa stelpurnar okkar bara að finna sér nýjan Sigurwin? Leikmenn Liverpool þurfa að mæta í vinnuna í dag Frá Midtjylland til Newcastle Dreymdi um dans og söng inni í klefa: „Erfitt að koma í orð hvernig manni líður“ Vörn Grindavíkur áfram hriplek Sjá meira