KR og Val spáð sigri í Domino's deildunum Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 30. september 2019 12:30 Ef spá formanna, þjálfara og fyrirliða liðanna í Domino's deildunum rætist verja KR og Valur Íslandsmeistaratitla sína. vísir/daníel Íslandsmeisturum KR og Vals er spáð sigri í Domino's deildunum í körfubolta í árlegri spá formanna, þjálfara og fyrirliða liðanna. Spá þeirra var kynnt á veitingastaðnum Hard Rock í dag. KR fékk fimm stigum meira en Stjarnan í spánni í Domino's deild karla. Í spánni í Domino's deild kvenna fékk Valur 224 stig af 228 mögulegum. KR fékk næstflest stig, eða 194. Nýliðum Fjölnis og Þórs Ak. er spáð falli í Domino's deild karla. ÍR, silfurlið síðasta tímabils, er spáð 10. sætinu og Þór Þ., sem komst í undanúrslit á síðasta tímabilinu, er spáð því níunda. Breiðabliki er spáð falli úr Domino's deild kvenna. Breiðablik fékk 39 stig, einu stigi minna en Skallagrímur. Keflavík og Haukar fylgja Val og KR í úrslitakeppnina ef spái rætist. Hamri er spáð sigri í 1. deild karla og Njarðvík í 1. deild kvenna. KR og Stjarnan fengu jafn mörg stig (135) í spá fjölmiðlafólks í Domino's deild karla. Valur fékk 140 stig af 144 stigum mögulegum í spá fjölmiðlafólks í Domino's deild kvenna. Keppni í Domino's deild kvenna hefst á miðvikudaginn. Á fimmtudaginn hefst svo Domino's deild karla. Spá formanna, þjálfara og fyrirliðaDomino's deild karla: KR 329 Stjarnan 324 Tindastóll 269 Njarðvík 251 Grindavík 206 Haukar 195 Keflavík 181 Valur 172 Þór Þ. 129 ÍR 93 Fjölnir 68 Þór Ak. 45Mest var hægt að fá 348 stig en minnst 29 stig.Domino's deild kvenna: Valur 224 KR 194 Haukar 128 Keflavík 120 Snæfell 80 Grindavík 47 Skallagrímur 40 Breiðablik 39Mest var hægt að fá 228 stig en minnst 19 stig.1. deild karla: Hamar 254 Höttur 196 Breiðablik 179 Vestri 136 Álftanes 127 Selfoss 72 Sindri 65 Skallagrímur 63 Snæfell 31Mest var hægt að fá 264 stig en minnst 22 stig.1. deild kvenna: Njarðvík 186 Fjölnir 176 Tindastóll 132 ÍR 106 Keflavík B 80 Grindavík B 64 Hamar 28Mest var hægt að fá 216 stig en minnst 18 stig. Spá fjölmiðlafólksDomino's deild karla: KR 135 Stjarnan 135 Tindastóll 103 Haukar 100 Njarðvík 94 Valur 92 Grindavík 86 Keflavík 67 Þór Þ. 44 ÍR 41 Fjölnir 25 Þór Ak. 14Mest var hægt að fá 144 stig en minnst tólf stig.Domino's deild kvenna: Valur 140 KR 122 Keflavík 92 Haukar 64 Snæfell 61 Grindavík 31 Breiðablik 21 Skallagrímur 21Mest var hægt að fá 144 stig en minnst tólf stig. Dominos-deild karla Dominos-deild kvenna Tengdar fréttir Sjáðu upphitunarþátt Domino's Körfuboltakvölds í heild sinni Farið var yfir tímabilið sem framundan er í upphitunarþætti Domino's Körfuboltakvölds. 29. september 2019 22:15 Vandræðalaust hjá Val gegn Keflavík í Meistarakeppni KKÍ Valur rúllaði yfir Keflavík, 105-81, í Meistarakeppni KKÍ en Valsstúlkur urðu þrefaldir meistarar á síðustu leiktíð og bættu því fjórða bikarnum við í kvöld. 29. september 2019 21:13 Stjarnan hafði betur gegn KR eftir frábæran þriðja leikhluta Stjarnan stóð uppi sem sigurvegari í Meistarakeppni KKÍ er liðið vann tólf stiga sigur, 89-77, en leikið var í Origo-höllinni í kvöld. 29. september 2019 18:45 Mest lesið „Ég held að hann verði að skoða þetta“ Fótbolti Mbappé kemur ekki til Íslands Fótbolti Kristófer fjarlægir sig frá Coolbet fjölskyldunni Körfubolti „Langt síðan ég var svona reiður og svekktur eftir leik“ Fótbolti Viðbrögð við leiknum á Twitter - Fáum á okkur 5 mörk úr 0,6 í XG Sport „Svekkjandi að missa af næsta leik“ Fótbolti „Virkilega galið tap“ Fótbolti Einkunnir íslenska liðsins: Albert fremstur á meðal jafningja Fótbolti „Við vorum bara flottir í kvöld“ Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Úkraína 3-5 | Óhamingjunni varð allt að vopni Fótbolti Fleiri fréttir Kristófer fjarlægir sig frá Coolbet fjölskyldunni Hafa tekið U-beygju með Hauka-Kanann sem þær ráku nánast í upphitunarþættinum Lárus í vinnu hjá danska landsliðinu LeBron missir af fyrsta leik í fyrsta sinn á ferlinum Auglýsir ólögleg veðmál: „Hryggir mig mjög að Kristófer fari þessa leið“ Handtekinn eftir að hann fannst sofandi í bíl í miðri umferð „Mjög stoltur af liðinu“ Uppgjörið: Ármann - KR 89-115 | Brött brekka í fyrsta heimaleiknum í efstu deild í 44 ár „Dregur aðeins af þeim en við getum gefið meira í“ „Ætla rétt að vona að þeir láti hann borga það bara úr sínum eigin vasa“ Uppgjörið: Grindavík - ÍA 116-99| Öflugur sigur á nýliðunum Uppgjörið: Þór Þ. - Álftanes 70-89 | Aftur öruggt hjá Álftnesingum Tindastóll - Keflavík 101-81 | Öruggt og þægilegt hjá Stólunum Enst lengst með sama lið og tekur nú við Bandaríkjunum Hilmar Smári öflugur í bikarsigri Iverson opnaði sig um „sjálfskaparvítið“ og erfiðasta tímabil lífsins Setti stigamet í fyrsta heimaleiknum sínum í Síkinu Rifust um olnbogaskot Drungilas Uppgjörið: KR - Haukar 70-92 | Haukar sigu fram úr í seinni hálfleik og unnu sannfærandi sigur Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 95-92 | Mikil spenna í Síkinu Kane vill spila í Grindavík: „Flestir okkar hafa engar áhyggjur af þessu“ Uppgjörið: Keflavík - Hamar/Þór 102-89 | Fyrsti sigur Keflvíkinga í hús Uppgjörið: Valur - Njarðvík 77-80 | Njarðvíkursigur í spennutrylli Stórsigur Grindavíkur en WNBA-konan hætti fyrr en aðrar Aðdáendur pirraðir eftir „ákvörðun“ LeBron James „Lið sem gæti hæglega blandað sér í toppbaráttuna“ Elvar stýrði sigursöngvunum eftir leik LeBron boðar aðra Ákvörðun Uppgjörið: Valur - Tindastóll 85-87 | Basile með sigurkörfu „Þeir skutu úr einhverjum fjörutíu vítum“ Sjá meira
Íslandsmeisturum KR og Vals er spáð sigri í Domino's deildunum í körfubolta í árlegri spá formanna, þjálfara og fyrirliða liðanna. Spá þeirra var kynnt á veitingastaðnum Hard Rock í dag. KR fékk fimm stigum meira en Stjarnan í spánni í Domino's deild karla. Í spánni í Domino's deild kvenna fékk Valur 224 stig af 228 mögulegum. KR fékk næstflest stig, eða 194. Nýliðum Fjölnis og Þórs Ak. er spáð falli í Domino's deild karla. ÍR, silfurlið síðasta tímabils, er spáð 10. sætinu og Þór Þ., sem komst í undanúrslit á síðasta tímabilinu, er spáð því níunda. Breiðabliki er spáð falli úr Domino's deild kvenna. Breiðablik fékk 39 stig, einu stigi minna en Skallagrímur. Keflavík og Haukar fylgja Val og KR í úrslitakeppnina ef spái rætist. Hamri er spáð sigri í 1. deild karla og Njarðvík í 1. deild kvenna. KR og Stjarnan fengu jafn mörg stig (135) í spá fjölmiðlafólks í Domino's deild karla. Valur fékk 140 stig af 144 stigum mögulegum í spá fjölmiðlafólks í Domino's deild kvenna. Keppni í Domino's deild kvenna hefst á miðvikudaginn. Á fimmtudaginn hefst svo Domino's deild karla. Spá formanna, þjálfara og fyrirliðaDomino's deild karla: KR 329 Stjarnan 324 Tindastóll 269 Njarðvík 251 Grindavík 206 Haukar 195 Keflavík 181 Valur 172 Þór Þ. 129 ÍR 93 Fjölnir 68 Þór Ak. 45Mest var hægt að fá 348 stig en minnst 29 stig.Domino's deild kvenna: Valur 224 KR 194 Haukar 128 Keflavík 120 Snæfell 80 Grindavík 47 Skallagrímur 40 Breiðablik 39Mest var hægt að fá 228 stig en minnst 19 stig.1. deild karla: Hamar 254 Höttur 196 Breiðablik 179 Vestri 136 Álftanes 127 Selfoss 72 Sindri 65 Skallagrímur 63 Snæfell 31Mest var hægt að fá 264 stig en minnst 22 stig.1. deild kvenna: Njarðvík 186 Fjölnir 176 Tindastóll 132 ÍR 106 Keflavík B 80 Grindavík B 64 Hamar 28Mest var hægt að fá 216 stig en minnst 18 stig. Spá fjölmiðlafólksDomino's deild karla: KR 135 Stjarnan 135 Tindastóll 103 Haukar 100 Njarðvík 94 Valur 92 Grindavík 86 Keflavík 67 Þór Þ. 44 ÍR 41 Fjölnir 25 Þór Ak. 14Mest var hægt að fá 144 stig en minnst tólf stig.Domino's deild kvenna: Valur 140 KR 122 Keflavík 92 Haukar 64 Snæfell 61 Grindavík 31 Breiðablik 21 Skallagrímur 21Mest var hægt að fá 144 stig en minnst tólf stig.
Dominos-deild karla Dominos-deild kvenna Tengdar fréttir Sjáðu upphitunarþátt Domino's Körfuboltakvölds í heild sinni Farið var yfir tímabilið sem framundan er í upphitunarþætti Domino's Körfuboltakvölds. 29. september 2019 22:15 Vandræðalaust hjá Val gegn Keflavík í Meistarakeppni KKÍ Valur rúllaði yfir Keflavík, 105-81, í Meistarakeppni KKÍ en Valsstúlkur urðu þrefaldir meistarar á síðustu leiktíð og bættu því fjórða bikarnum við í kvöld. 29. september 2019 21:13 Stjarnan hafði betur gegn KR eftir frábæran þriðja leikhluta Stjarnan stóð uppi sem sigurvegari í Meistarakeppni KKÍ er liðið vann tólf stiga sigur, 89-77, en leikið var í Origo-höllinni í kvöld. 29. september 2019 18:45 Mest lesið „Ég held að hann verði að skoða þetta“ Fótbolti Mbappé kemur ekki til Íslands Fótbolti Kristófer fjarlægir sig frá Coolbet fjölskyldunni Körfubolti „Langt síðan ég var svona reiður og svekktur eftir leik“ Fótbolti Viðbrögð við leiknum á Twitter - Fáum á okkur 5 mörk úr 0,6 í XG Sport „Svekkjandi að missa af næsta leik“ Fótbolti „Virkilega galið tap“ Fótbolti Einkunnir íslenska liðsins: Albert fremstur á meðal jafningja Fótbolti „Við vorum bara flottir í kvöld“ Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Úkraína 3-5 | Óhamingjunni varð allt að vopni Fótbolti Fleiri fréttir Kristófer fjarlægir sig frá Coolbet fjölskyldunni Hafa tekið U-beygju með Hauka-Kanann sem þær ráku nánast í upphitunarþættinum Lárus í vinnu hjá danska landsliðinu LeBron missir af fyrsta leik í fyrsta sinn á ferlinum Auglýsir ólögleg veðmál: „Hryggir mig mjög að Kristófer fari þessa leið“ Handtekinn eftir að hann fannst sofandi í bíl í miðri umferð „Mjög stoltur af liðinu“ Uppgjörið: Ármann - KR 89-115 | Brött brekka í fyrsta heimaleiknum í efstu deild í 44 ár „Dregur aðeins af þeim en við getum gefið meira í“ „Ætla rétt að vona að þeir láti hann borga það bara úr sínum eigin vasa“ Uppgjörið: Grindavík - ÍA 116-99| Öflugur sigur á nýliðunum Uppgjörið: Þór Þ. - Álftanes 70-89 | Aftur öruggt hjá Álftnesingum Tindastóll - Keflavík 101-81 | Öruggt og þægilegt hjá Stólunum Enst lengst með sama lið og tekur nú við Bandaríkjunum Hilmar Smári öflugur í bikarsigri Iverson opnaði sig um „sjálfskaparvítið“ og erfiðasta tímabil lífsins Setti stigamet í fyrsta heimaleiknum sínum í Síkinu Rifust um olnbogaskot Drungilas Uppgjörið: KR - Haukar 70-92 | Haukar sigu fram úr í seinni hálfleik og unnu sannfærandi sigur Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 95-92 | Mikil spenna í Síkinu Kane vill spila í Grindavík: „Flestir okkar hafa engar áhyggjur af þessu“ Uppgjörið: Keflavík - Hamar/Þór 102-89 | Fyrsti sigur Keflvíkinga í hús Uppgjörið: Valur - Njarðvík 77-80 | Njarðvíkursigur í spennutrylli Stórsigur Grindavíkur en WNBA-konan hætti fyrr en aðrar Aðdáendur pirraðir eftir „ákvörðun“ LeBron James „Lið sem gæti hæglega blandað sér í toppbaráttuna“ Elvar stýrði sigursöngvunum eftir leik LeBron boðar aðra Ákvörðun Uppgjörið: Valur - Tindastóll 85-87 | Basile með sigurkörfu „Þeir skutu úr einhverjum fjörutíu vítum“ Sjá meira
Sjáðu upphitunarþátt Domino's Körfuboltakvölds í heild sinni Farið var yfir tímabilið sem framundan er í upphitunarþætti Domino's Körfuboltakvölds. 29. september 2019 22:15
Vandræðalaust hjá Val gegn Keflavík í Meistarakeppni KKÍ Valur rúllaði yfir Keflavík, 105-81, í Meistarakeppni KKÍ en Valsstúlkur urðu þrefaldir meistarar á síðustu leiktíð og bættu því fjórða bikarnum við í kvöld. 29. september 2019 21:13
Stjarnan hafði betur gegn KR eftir frábæran þriðja leikhluta Stjarnan stóð uppi sem sigurvegari í Meistarakeppni KKÍ er liðið vann tólf stiga sigur, 89-77, en leikið var í Origo-höllinni í kvöld. 29. september 2019 18:45