Talið er að þjófarnir hafi ógnað konu hans og barni með hníf en þau eru ekki talin hafa meiðst í atburðarrásinni. Ekki er vitað hvað árásarmennirnir höfðu á brott frá húsi Brasilíumannsins.
Þetta er ekki fyrsta innbrotið sem á sér stað á Spáni því á síðasta árum hefur verið brotist inn til fimmtán leikmanna.
Thieves rob Casemiro's house during Madrid derby with his wife and son inside - but they remained safe.
Real Madrid have warned players about uploading videos of their homes on social media for security reasons. [@marca] pic.twitter.com/DJKrsTY47W
— Infinite Madrid (@InfiniteMadrid) September 29, 2019
Einn af þeim var samherji Casemiro hjá Real, Lucas Vazquez, en brotist var inn til þeirra á meðan hann og unnusta hans voru í fríi.
Leiknum lauk með markalausu jafntefli en Real er á toppi deildarinnar með eins stigs forskot á Atletico Madrid.