Heimir í viðræðum um nýjan samning í Færeyjum en "einn af möguleikunum er að koma heim“ Anton Ingi Leifsson skrifar 20. september 2019 11:30 Heimir Guðjónsson stýrði FH um margra ára skeið með frábærum árangri. vísir/ernir Heimir Guðjónsson, þjálfari HB í Færeyjum, er í viðræðum við liðið um nýjan samning en það gæti farið svo að hann þjálfi á Íslandi á næstu leiktíð. Heimir var í viðtali við Guðmund Hilmarsson á Morgunblaðinu í morgun en þjálfarinn öflugi er á leið með lið sitt í bikarúrslit á morgun. Á síðustu leiktíð tapaði HB í vítaspyrnukeppni eftir að hafa verið tveimur mönnum fleiri og marki yfir en þeir köstuðu frá sér sigrinum eins og Heimir segir sjálfur. „Við vorum ótrúlegir klaufar í bikarúrslitaleiknum í fyrra og hentum titlinum frá okkur síðustu metrunum. Vonandi höfum við lært af þeirri reynslu. Við er fara að mæta góðu og reynslumiklu liði þar sem margir leikmenn hafa unnið titla,“ sagði Heimir í viðtalinu. Mótherji morgundagsins er Víkingur frá Götu en Heimir sló einmitt Víkinga út úr forkeppni Meistaradeildarinnar er hann stýrði FH. „Ég reikna með hörkuleik tveggja jafnra liða. Við höfum mætt Víkingi þrisvar sinnum á tímabilinu og höfum unnið tvisvar og tapað einu sinni. Allt voru það hörkuleikir.“ Mikið hefur verið rætt og ritað um framtíð Heimis. Margir hafa orðað hann við endurkomu í Pepsi Max-deildina en Heimir heldu öllu opnu. „Ég er búinn að vera ræða við stjórn HB um að gera nýjan samning og svo sjáum við til hvernig það gengur. Tímabilið er ennþá í gangi en þegar samningi lýkur þá veltur þú því fyrir þér hvaða möguleikar eru í stöðunni.“ „Einn af möguleikunum er að koma heim en á móti kemur þá hefur okkur fjölskyldunni liðið ákaflega vel hér í Færeyjum. Hér er gott að vera og deildin er alltaf að verða betri,“ sagði Heimir að lokum. Færeyski boltinn Íslendingar erlendis Pepsi Max-deild karla Mest lesið Þóttist vera með krabbamein með iPhone snúru upp í nefinu Sport Sveindísi var enginn greiði gerður Fótbolti Féllu á lyfjaprófi vegna gúmmíkurls í gervigrasinu Fótbolti Heppni hafi skilað sigri á „of árásargjörnum Íslendingum“ Fótbolti Jón Dagur gagnrýnir sérfræðinga RÚV: „Regla að þú gast ekkert eða veist ekkert?“ Fótbolti Landsliðskonurnar neita að æfa Fótbolti Finna stuðning hver hjá annarri: „Fólki má bara finnast það sem það vill“ Fótbolti Uppgjörið: FH - Stjarnan 1-1 | Jafntefli vonbrigði fyrir alla Íslenski boltinn Heitt undir Þorsteini: Þetta eru enn ein vonbrigðin núna Fótbolti Kláraði sjötíu pylsur á tíu mínútum Sport Fleiri fréttir Vörn Grindavíkur áfram hriplek Endurkomujafntefli heldur Portúgölum á lífi Elanga að ganga til liðs við Newcastle Szczesny ekki hættur enn Uppgjörið: FH - Stjarnan 1-1 | Jafntefli vonbrigði fyrir alla Heimsmeistararnir í ham gegn Belgíu Segir Arsenal vera að fá til sín „heila framtíðarinnar“ Heppni hafi skilað sigri á „of árásargjörnum Íslendingum“ Blikarnir í beinni frá Albaníu Miðasala FIFA gagnrýnd: Einn borgar 60 þúsund en annar 1.300 fyrir eins miða Mun taka stöðuna með fólkinu sem ræður hjá KSÍ Ungur Njarðvíkingur fékk hjálp frá systur sinni til að heiðra minningu Jota Finna stuðning hver hjá annarri: „Fólki má bara finnast það sem það vill“ Sveindísi var enginn greiði gerður Landsliðskonurnar neita að æfa Heitt undir Þorsteini: Þetta eru enn ein vonbrigðin núna Sjáðu Hallgrím Mar klára KR-ingana á fjórum mínútum Féllu á lyfjaprófi vegna gúmmíkurls í gervigrasinu Myndasyrpa: Skin og skúrir í Bern Enska úrvalsdeildarstjarnan tryggði Mexíkó Gullbikarinn Skýrsla Sindra: Handklæðið dugar ekki við þessum tárum Glódís barðist við tárin: „Eftirsjá og það er erfitt“ Jón Dagur gagnrýnir sérfræðinga RÚV: „Regla að þú gast ekkert eða veist ekkert?“ „Margt sem við hefðum getað gert betur“ Ingibjörg: Þetta er ömurlegt „Hef ekki hugsað það, tuttugu mínútum eftir leik“ Twitter yfir leiknum gegn Sviss: Áberandi óþol í garð dómarans Einkunnir Íslands: Fátt að frétta Svisslendingarnir stálu handklæði Sveindísar Aldrei fleiri mætt í stuðningsmannagöngu fyrir leik Sjá meira
Heimir Guðjónsson, þjálfari HB í Færeyjum, er í viðræðum við liðið um nýjan samning en það gæti farið svo að hann þjálfi á Íslandi á næstu leiktíð. Heimir var í viðtali við Guðmund Hilmarsson á Morgunblaðinu í morgun en þjálfarinn öflugi er á leið með lið sitt í bikarúrslit á morgun. Á síðustu leiktíð tapaði HB í vítaspyrnukeppni eftir að hafa verið tveimur mönnum fleiri og marki yfir en þeir köstuðu frá sér sigrinum eins og Heimir segir sjálfur. „Við vorum ótrúlegir klaufar í bikarúrslitaleiknum í fyrra og hentum titlinum frá okkur síðustu metrunum. Vonandi höfum við lært af þeirri reynslu. Við er fara að mæta góðu og reynslumiklu liði þar sem margir leikmenn hafa unnið titla,“ sagði Heimir í viðtalinu. Mótherji morgundagsins er Víkingur frá Götu en Heimir sló einmitt Víkinga út úr forkeppni Meistaradeildarinnar er hann stýrði FH. „Ég reikna með hörkuleik tveggja jafnra liða. Við höfum mætt Víkingi þrisvar sinnum á tímabilinu og höfum unnið tvisvar og tapað einu sinni. Allt voru það hörkuleikir.“ Mikið hefur verið rætt og ritað um framtíð Heimis. Margir hafa orðað hann við endurkomu í Pepsi Max-deildina en Heimir heldu öllu opnu. „Ég er búinn að vera ræða við stjórn HB um að gera nýjan samning og svo sjáum við til hvernig það gengur. Tímabilið er ennþá í gangi en þegar samningi lýkur þá veltur þú því fyrir þér hvaða möguleikar eru í stöðunni.“ „Einn af möguleikunum er að koma heim en á móti kemur þá hefur okkur fjölskyldunni liðið ákaflega vel hér í Færeyjum. Hér er gott að vera og deildin er alltaf að verða betri,“ sagði Heimir að lokum.
Færeyski boltinn Íslendingar erlendis Pepsi Max-deild karla Mest lesið Þóttist vera með krabbamein með iPhone snúru upp í nefinu Sport Sveindísi var enginn greiði gerður Fótbolti Féllu á lyfjaprófi vegna gúmmíkurls í gervigrasinu Fótbolti Heppni hafi skilað sigri á „of árásargjörnum Íslendingum“ Fótbolti Jón Dagur gagnrýnir sérfræðinga RÚV: „Regla að þú gast ekkert eða veist ekkert?“ Fótbolti Landsliðskonurnar neita að æfa Fótbolti Finna stuðning hver hjá annarri: „Fólki má bara finnast það sem það vill“ Fótbolti Uppgjörið: FH - Stjarnan 1-1 | Jafntefli vonbrigði fyrir alla Íslenski boltinn Heitt undir Þorsteini: Þetta eru enn ein vonbrigðin núna Fótbolti Kláraði sjötíu pylsur á tíu mínútum Sport Fleiri fréttir Vörn Grindavíkur áfram hriplek Endurkomujafntefli heldur Portúgölum á lífi Elanga að ganga til liðs við Newcastle Szczesny ekki hættur enn Uppgjörið: FH - Stjarnan 1-1 | Jafntefli vonbrigði fyrir alla Heimsmeistararnir í ham gegn Belgíu Segir Arsenal vera að fá til sín „heila framtíðarinnar“ Heppni hafi skilað sigri á „of árásargjörnum Íslendingum“ Blikarnir í beinni frá Albaníu Miðasala FIFA gagnrýnd: Einn borgar 60 þúsund en annar 1.300 fyrir eins miða Mun taka stöðuna með fólkinu sem ræður hjá KSÍ Ungur Njarðvíkingur fékk hjálp frá systur sinni til að heiðra minningu Jota Finna stuðning hver hjá annarri: „Fólki má bara finnast það sem það vill“ Sveindísi var enginn greiði gerður Landsliðskonurnar neita að æfa Heitt undir Þorsteini: Þetta eru enn ein vonbrigðin núna Sjáðu Hallgrím Mar klára KR-ingana á fjórum mínútum Féllu á lyfjaprófi vegna gúmmíkurls í gervigrasinu Myndasyrpa: Skin og skúrir í Bern Enska úrvalsdeildarstjarnan tryggði Mexíkó Gullbikarinn Skýrsla Sindra: Handklæðið dugar ekki við þessum tárum Glódís barðist við tárin: „Eftirsjá og það er erfitt“ Jón Dagur gagnrýnir sérfræðinga RÚV: „Regla að þú gast ekkert eða veist ekkert?“ „Margt sem við hefðum getað gert betur“ Ingibjörg: Þetta er ömurlegt „Hef ekki hugsað það, tuttugu mínútum eftir leik“ Twitter yfir leiknum gegn Sviss: Áberandi óþol í garð dómarans Einkunnir Íslands: Fátt að frétta Svisslendingarnir stálu handklæði Sveindísar Aldrei fleiri mætt í stuðningsmannagöngu fyrir leik Sjá meira