Einar Andri: Sýndum seiglu og karakter Ástrós Ýr Eggertsdóttir skrifar 22. september 2019 21:31 Einar Andri hrósaði sínum mönnum eftir leikinn. vísir/bára Einar Andri Einarsson var ánægður með karakterinn í hans mönnum í Aftureldingu sem unnu endurkomusigur gegn Fram í Olísdeild karla í kvöld. „Þetta var mjög erfiður leikur. Við erum að elta í einhverjar 50 mínútur nánast, en Framararnir voru okkur erfiðir í dag. Við sýndum seiglu og karakter í seinni hálfleik og náðum að snúa þessu við,“ sagði Einar Andri. „Mér fannst við ólíkir sjálfum okkur. Sérstaklega í fyrri hálfleik. Við missum boltann í dripli, spennustigið var eitthvað skrítið og sóknarleikurinn var allan tímann í basli þangað til við förum í sjö á sex.“ „Þeir réðu ekkert við það og ég held við höfum bara farið með eina eða tvær sóknir eftir að við fórum í það. Vörnin var líka slök þangað til við breyttum og fórum í 5+1 vörn. Þangað til fannst mér þetta bara mjög erfitt.“ Fannst honum hans menn hafa sótt sigurinn, eða voru það Framarar sem köstuðu leiknum frá sér? „Ég veit það ekki.“ „Við sýndum seiglu og að lokum var þetta sanngjarnt, við erum með leikinn síðustu tíu mínúturnar.“ Dómarapar kvöldsins er ungt og að stíga sín fyrstu skref í dómgæslu í efstu deild, stúkan var ekki ánægð með frammistöðu þeirra í kvöld, hvað fannst Einari Andra um þá? „Þeir verða að fá að byrja einhvers staðar. Þetta umhverfi er erfitt fyrir unga menn að koma inn og þeir stóðu sig örugglega betur heldur en stúkunni og okkur þjálfurunum og liðunum fannst. Við erum oft ósanngjarnir og sjáum hlutina betur eftir leik.“ Olís-deild karla Mest lesið Bætti heimsmetið aftur Sport Tveir sterkir póstar úr leik hjá Frökkum fyrir leikinn gegn Íslandi Fótbolti Finnar með einn óvæntasta sigur í sögu EM Körfubolti Crouch tapaði í Fantasy og tók út refsingu í utandeildinni Fótbolti Kobe Bryant á ennþá langvinælustu skóna í NBA deildinni Körfubolti Glugginn opinn til Tyrklands fyrir Onana Fótbolti Tapið gegn Íslandi kornið sem fyllti mælinn Fótbolti Fjölnir fallinn og rafmögnuð lokaumferð í kortunum Fótbolti „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Fótbolti Albert ekki með gegn Frakklandi Fótbolti Fleiri fréttir Viggó markahæstur í eins marks tapi KA lagði nýliðana á Selfossi Stórleikur Söndru tryggði ÍBV sigur Hófu titilvörnina með sigri og Sara með stórleik á Ásvöllum „Verður ekki meira svekkjandi en þetta“ Ómar Ingi skyggði á Gidsel Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni Elín Klara markahæst í risasigri Nýliðarnir byrja á góðum sigri Afturelding marði Hauka í Hafnafirði Fram byrjar tímabilið á sterkum útisigri í Kaplakrika Íslendingarnir tryggði Gummersbach sigur Ómar Ingi með sex marka forskot á Gidsel „Gott að ná í tvö stig strax í byrjun“ Uppgjör: Stjarnan - Valur 27-32 | Ágúst Þór fékk óskabyrjun með Valsliðið Ómar með átta úr átta og Donni allt í öllu í sigri „Taugalaus“ Óðinn með þrettán mörk Viggó lék stóra rullu þegar lærisveinar Arnórs frusu Mætti sköllótt til baka aðeins fimm dögum eftir lyfjameðferð Aron hefur engan áhuga á að þjálfa Sjáðu Viktor Gísla fá hópknús eftir að hafa tryggt Barcelona titil Sigursteinn framlengir við FH HSÍ skiptir út merki sambandsins Valur meistari meistaranna Stjörnumenn gerðu vel úti í Rúmeníu Íslensku stelpurnar með tíu mörk saman í flottum sigri „Stórkostlegur dagur og stórkostlegt kvöld“ Ómar Ingi skoraði úr ellefu fyrstu skotunum og endaði með fimmtán mörk Haukur Þrastar byrjar mjög vel með Ljónunum Uppgjörið: FH - Veszprém 22-32 | Takk Aron Sjá meira
Einar Andri Einarsson var ánægður með karakterinn í hans mönnum í Aftureldingu sem unnu endurkomusigur gegn Fram í Olísdeild karla í kvöld. „Þetta var mjög erfiður leikur. Við erum að elta í einhverjar 50 mínútur nánast, en Framararnir voru okkur erfiðir í dag. Við sýndum seiglu og karakter í seinni hálfleik og náðum að snúa þessu við,“ sagði Einar Andri. „Mér fannst við ólíkir sjálfum okkur. Sérstaklega í fyrri hálfleik. Við missum boltann í dripli, spennustigið var eitthvað skrítið og sóknarleikurinn var allan tímann í basli þangað til við förum í sjö á sex.“ „Þeir réðu ekkert við það og ég held við höfum bara farið með eina eða tvær sóknir eftir að við fórum í það. Vörnin var líka slök þangað til við breyttum og fórum í 5+1 vörn. Þangað til fannst mér þetta bara mjög erfitt.“ Fannst honum hans menn hafa sótt sigurinn, eða voru það Framarar sem köstuðu leiknum frá sér? „Ég veit það ekki.“ „Við sýndum seiglu og að lokum var þetta sanngjarnt, við erum með leikinn síðustu tíu mínúturnar.“ Dómarapar kvöldsins er ungt og að stíga sín fyrstu skref í dómgæslu í efstu deild, stúkan var ekki ánægð með frammistöðu þeirra í kvöld, hvað fannst Einari Andra um þá? „Þeir verða að fá að byrja einhvers staðar. Þetta umhverfi er erfitt fyrir unga menn að koma inn og þeir stóðu sig örugglega betur heldur en stúkunni og okkur þjálfurunum og liðunum fannst. Við erum oft ósanngjarnir og sjáum hlutina betur eftir leik.“
Olís-deild karla Mest lesið Bætti heimsmetið aftur Sport Tveir sterkir póstar úr leik hjá Frökkum fyrir leikinn gegn Íslandi Fótbolti Finnar með einn óvæntasta sigur í sögu EM Körfubolti Crouch tapaði í Fantasy og tók út refsingu í utandeildinni Fótbolti Kobe Bryant á ennþá langvinælustu skóna í NBA deildinni Körfubolti Glugginn opinn til Tyrklands fyrir Onana Fótbolti Tapið gegn Íslandi kornið sem fyllti mælinn Fótbolti Fjölnir fallinn og rafmögnuð lokaumferð í kortunum Fótbolti „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Fótbolti Albert ekki með gegn Frakklandi Fótbolti Fleiri fréttir Viggó markahæstur í eins marks tapi KA lagði nýliðana á Selfossi Stórleikur Söndru tryggði ÍBV sigur Hófu titilvörnina með sigri og Sara með stórleik á Ásvöllum „Verður ekki meira svekkjandi en þetta“ Ómar Ingi skyggði á Gidsel Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni Elín Klara markahæst í risasigri Nýliðarnir byrja á góðum sigri Afturelding marði Hauka í Hafnafirði Fram byrjar tímabilið á sterkum útisigri í Kaplakrika Íslendingarnir tryggði Gummersbach sigur Ómar Ingi með sex marka forskot á Gidsel „Gott að ná í tvö stig strax í byrjun“ Uppgjör: Stjarnan - Valur 27-32 | Ágúst Þór fékk óskabyrjun með Valsliðið Ómar með átta úr átta og Donni allt í öllu í sigri „Taugalaus“ Óðinn með þrettán mörk Viggó lék stóra rullu þegar lærisveinar Arnórs frusu Mætti sköllótt til baka aðeins fimm dögum eftir lyfjameðferð Aron hefur engan áhuga á að þjálfa Sjáðu Viktor Gísla fá hópknús eftir að hafa tryggt Barcelona titil Sigursteinn framlengir við FH HSÍ skiptir út merki sambandsins Valur meistari meistaranna Stjörnumenn gerðu vel úti í Rúmeníu Íslensku stelpurnar með tíu mörk saman í flottum sigri „Stórkostlegur dagur og stórkostlegt kvöld“ Ómar Ingi skoraði úr ellefu fyrstu skotunum og endaði með fimmtán mörk Haukur Þrastar byrjar mjög vel með Ljónunum Uppgjörið: FH - Veszprém 22-32 | Takk Aron Sjá meira
Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni