Sextíu rafskútur á víð og dreif um borgina Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 27. september 2019 16:04 Dagur B. Eggertsson borgarstjóri ásamt eigendum Hopps og fulltrúa Nova sem styrkir verkefnið. Rafskútuleigan Hopp hóf starfsemi í dag og hefur 60 rafskútum verið dreift um miðborgina. Bæði ferðamenn og borgarbúar eru farnir að nýta sér þennan ferðamáta sem er vel þekktur í fjölmörgum Evrópulöndum og víðar. Á heimasíðu Hop kemur fram að um sé að ræða hágæða endingargóð rafmagnshlaupahjól sem séu byggð til að standast íslenskar aðstæður. Rafskútan sé byggð fyrir óslétta vegi, bleytu og vind. Notendur komist ansi langt á einni hleðslu og þurfi ekki að hafa áhyggjur á að rafskútan eyðileggist.Rafskúturnar og staðsetning þeirra klukkan 15:46 í dag.Þá sé rafskútan með háþróað bremsukerfi sem tryggi að farþegar geti ferðast þægilega og stjórnað hraðanum með öryggið í fyrirrúmi. Þar að auki séu demparar að framan til að gera ferðina enn mýkri. Mælt er með notkun hjálms til að gera ferðina öruggara. Í tilkynningu kemur fram að hægt verði að leigja hágæða rafskútur í miðbæ Reykjavíkur og stefnan er sett á að stækka svæðið í náinni framtíð. Sumarið og haustið hefur farið vel með okkur höfuðborgarbúa en veturinn er óumflýjanlegur og því eru rafskúturnar frá Hopp sterkbyggðar og hannaðar til þess að lifa veturinn af. Rafskútan er byggð fyrir óslétta vegi, bleytu, vind og allt það sem veturinn færir okkur. „Rafskúturnar hafa verið mjög vinsælar og eru bæði nýttar sem aðalferðamáti og til skemmtunar. Íslendingar hafa einnig verið að leigja rafskútur í miklum mæli erlendis og er frábært að nú hafa þeir tækifæri til að ferðast um miðbæinn okkar á þennan umhverfisvæna og skemmtilega máta,“ segir Ægir Giraldo Þorsteinsson, framkvæmdastjóri Hopp í tilkynningu. Rafskúturnar eru staðsettar í miðbænum, allt frá Granda upp að Kringlu og niður í Laugardal. Þau eru sextíu talsins. Stök ferð kostar 100 krónu startgjald og svo þrjátíu krónur fyrir hverja mínútu á hjólinu. Skilja má rafskúturnar eftir hvar sem er innan þjónustusvæðisins. Með smáforritinu Hopp má sjá hvar rafskútur eru lausar til leigu. Reykjavík Samgöngur Tengdar fréttir IKEA innkallar rafhlaupahjól vegna slysahættu IKEA innkallar rafhlaupahjól af gerðinni PENDLA vegna slysahættu sem af notkun þeirra gæti hlotist. 2. júlí 2018 11:05 Útleiga hlaupahjóla gæti hafist í sumar Hægt verður að leigja rafmagnshlaupahjól með litlum fyrirvara í höfuðborginni í náinni framtíð. Fyrstu hundrað hjólin, sem munu bera nafnið Hopp, eru á leið til landsins. Einn stofnenda Hopp vonar að þau verði komin á göturnar fyrir sumarlok. 21. júní 2019 07:30 Mest lesið Varað við svörtum eldhúsáhöldum Neytendur Milljarðar Menntasjóðsins skrítnir þegar stúdentar sligist undan vöxtum Neytendur Segir skilið við Grillmarkaðinn Viðskipti innlent „Þetta verður bara heiðarlegur bisness, ég nenni engu kjaftæði“ Viðskipti innlent Fjórar týpur af yfirmönnum: Hver er þín týpa? Atvinnulíf Að taka því ekki persónulega hvernig týpa þinn yfirmaður er Atvinnulíf Metsætanýting í febrúar hjá Icelandair Viðskipti innlent Grunnskólarnir pöntuðu fjögur þúsund pizzur Viðskipti innlent Airbus vottuð með hreyflum sem knýja þotur Icelandair Viðskipti innlent IKEA innkallar útiljósaseríur og útiljós Neytendur Fleiri fréttir Metsætanýting í febrúar hjá Icelandair Segir skilið við Grillmarkaðinn Skipar í valnefndir til að meta umsækjendur um stjórnarsetu Bein útsending: Iðnþing 2025 – Ísland á stóra sviðinu Airbus vottuð með hreyflum sem knýja þotur Icelandair Vill færa RÚV nær fyrirkomulaginu á Norðurlöndunum Grunnskólarnir pöntuðu fjögur þúsund pizzur Slæm staða einkarekinna fjölmiðla kom á óvart Árétta að uppsagnir geti verið liður í framkvæmd samruna Bein útsending: Magnast spennan – Orkuöryggi í breyttu umhverfi Tilnefningar til Íslensku vefverðalaunanna Norræni bankinn fjármagnar þrjú verkefni Heima Nýir eigendur endurreisa Snúruna Ráðinn yfirverkefnastjóri Colas Halldóra Fanney, Auður Erla og Sunna Ösp ráðnar til Samkaupa Starfsfólki fjölgar hjá RÚV en hríðfækkar í bransanum Eldrauður dagur í Kauphöllinni Bein útsending: Ársfundur Landsvirkjunar Stækka Smárabíó og bæta við þrettán veitingastöðum í Smáralind Gunnar tekur við af Hálfdáni hjá Örnu 64 sagt upp í þremur hópuppsögnum Baðlón og nýr veitingastaður Gísla Matt í Laugarási Sérfræðingur í gervigreind til KPMG Himinháar kröfur í galtóm bú veitingamanna á Akureyri Fyrrverandi aðstoðarmaður skellir sér aftur í auglýsingarnar Ekkert verður af frekari loðnuvertíð Engin bráð hætta á „bíólausu Íslandi“ Skattar á áfengi hæstir á Íslandi Stefna á Coda stöð við Húsavík Góa tekur yfir framleiðslu á Omnom Sjá meira
Rafskútuleigan Hopp hóf starfsemi í dag og hefur 60 rafskútum verið dreift um miðborgina. Bæði ferðamenn og borgarbúar eru farnir að nýta sér þennan ferðamáta sem er vel þekktur í fjölmörgum Evrópulöndum og víðar. Á heimasíðu Hop kemur fram að um sé að ræða hágæða endingargóð rafmagnshlaupahjól sem séu byggð til að standast íslenskar aðstæður. Rafskútan sé byggð fyrir óslétta vegi, bleytu og vind. Notendur komist ansi langt á einni hleðslu og þurfi ekki að hafa áhyggjur á að rafskútan eyðileggist.Rafskúturnar og staðsetning þeirra klukkan 15:46 í dag.Þá sé rafskútan með háþróað bremsukerfi sem tryggi að farþegar geti ferðast þægilega og stjórnað hraðanum með öryggið í fyrirrúmi. Þar að auki séu demparar að framan til að gera ferðina enn mýkri. Mælt er með notkun hjálms til að gera ferðina öruggara. Í tilkynningu kemur fram að hægt verði að leigja hágæða rafskútur í miðbæ Reykjavíkur og stefnan er sett á að stækka svæðið í náinni framtíð. Sumarið og haustið hefur farið vel með okkur höfuðborgarbúa en veturinn er óumflýjanlegur og því eru rafskúturnar frá Hopp sterkbyggðar og hannaðar til þess að lifa veturinn af. Rafskútan er byggð fyrir óslétta vegi, bleytu, vind og allt það sem veturinn færir okkur. „Rafskúturnar hafa verið mjög vinsælar og eru bæði nýttar sem aðalferðamáti og til skemmtunar. Íslendingar hafa einnig verið að leigja rafskútur í miklum mæli erlendis og er frábært að nú hafa þeir tækifæri til að ferðast um miðbæinn okkar á þennan umhverfisvæna og skemmtilega máta,“ segir Ægir Giraldo Þorsteinsson, framkvæmdastjóri Hopp í tilkynningu. Rafskúturnar eru staðsettar í miðbænum, allt frá Granda upp að Kringlu og niður í Laugardal. Þau eru sextíu talsins. Stök ferð kostar 100 krónu startgjald og svo þrjátíu krónur fyrir hverja mínútu á hjólinu. Skilja má rafskúturnar eftir hvar sem er innan þjónustusvæðisins. Með smáforritinu Hopp má sjá hvar rafskútur eru lausar til leigu.
Reykjavík Samgöngur Tengdar fréttir IKEA innkallar rafhlaupahjól vegna slysahættu IKEA innkallar rafhlaupahjól af gerðinni PENDLA vegna slysahættu sem af notkun þeirra gæti hlotist. 2. júlí 2018 11:05 Útleiga hlaupahjóla gæti hafist í sumar Hægt verður að leigja rafmagnshlaupahjól með litlum fyrirvara í höfuðborginni í náinni framtíð. Fyrstu hundrað hjólin, sem munu bera nafnið Hopp, eru á leið til landsins. Einn stofnenda Hopp vonar að þau verði komin á göturnar fyrir sumarlok. 21. júní 2019 07:30 Mest lesið Varað við svörtum eldhúsáhöldum Neytendur Milljarðar Menntasjóðsins skrítnir þegar stúdentar sligist undan vöxtum Neytendur Segir skilið við Grillmarkaðinn Viðskipti innlent „Þetta verður bara heiðarlegur bisness, ég nenni engu kjaftæði“ Viðskipti innlent Fjórar týpur af yfirmönnum: Hver er þín týpa? Atvinnulíf Að taka því ekki persónulega hvernig týpa þinn yfirmaður er Atvinnulíf Metsætanýting í febrúar hjá Icelandair Viðskipti innlent Grunnskólarnir pöntuðu fjögur þúsund pizzur Viðskipti innlent Airbus vottuð með hreyflum sem knýja þotur Icelandair Viðskipti innlent IKEA innkallar útiljósaseríur og útiljós Neytendur Fleiri fréttir Metsætanýting í febrúar hjá Icelandair Segir skilið við Grillmarkaðinn Skipar í valnefndir til að meta umsækjendur um stjórnarsetu Bein útsending: Iðnþing 2025 – Ísland á stóra sviðinu Airbus vottuð með hreyflum sem knýja þotur Icelandair Vill færa RÚV nær fyrirkomulaginu á Norðurlöndunum Grunnskólarnir pöntuðu fjögur þúsund pizzur Slæm staða einkarekinna fjölmiðla kom á óvart Árétta að uppsagnir geti verið liður í framkvæmd samruna Bein útsending: Magnast spennan – Orkuöryggi í breyttu umhverfi Tilnefningar til Íslensku vefverðalaunanna Norræni bankinn fjármagnar þrjú verkefni Heima Nýir eigendur endurreisa Snúruna Ráðinn yfirverkefnastjóri Colas Halldóra Fanney, Auður Erla og Sunna Ösp ráðnar til Samkaupa Starfsfólki fjölgar hjá RÚV en hríðfækkar í bransanum Eldrauður dagur í Kauphöllinni Bein útsending: Ársfundur Landsvirkjunar Stækka Smárabíó og bæta við þrettán veitingastöðum í Smáralind Gunnar tekur við af Hálfdáni hjá Örnu 64 sagt upp í þremur hópuppsögnum Baðlón og nýr veitingastaður Gísla Matt í Laugarási Sérfræðingur í gervigreind til KPMG Himinháar kröfur í galtóm bú veitingamanna á Akureyri Fyrrverandi aðstoðarmaður skellir sér aftur í auglýsingarnar Ekkert verður af frekari loðnuvertíð Engin bráð hætta á „bíólausu Íslandi“ Skattar á áfengi hæstir á Íslandi Stefna á Coda stöð við Húsavík Góa tekur yfir framleiðslu á Omnom Sjá meira
IKEA innkallar rafhlaupahjól vegna slysahættu IKEA innkallar rafhlaupahjól af gerðinni PENDLA vegna slysahættu sem af notkun þeirra gæti hlotist. 2. júlí 2018 11:05
Útleiga hlaupahjóla gæti hafist í sumar Hægt verður að leigja rafmagnshlaupahjól með litlum fyrirvara í höfuðborginni í náinni framtíð. Fyrstu hundrað hjólin, sem munu bera nafnið Hopp, eru á leið til landsins. Einn stofnenda Hopp vonar að þau verði komin á göturnar fyrir sumarlok. 21. júní 2019 07:30