Beina sjónum sínum að kannabisvökvum í rannsókn á rafrettuveikindum Sylvía Hall skrifar 28. september 2019 13:13 Ekki er búið að finna neinn beinan orsakavald og því ekki hægt að rekja veikindin til einnar sérstakrar rafrettuvöru. Vísir/Getty Heilbrigðisyfirvöld í Bandaríkjunum rannsaka nú þrettán dauðsföll sem eru tengd rafrettunotkun. Alls hefur verið tilkynnt um 805 veikindi tengd rafrettunotkun sem er yfir 52% aukning í heildarfjölda á einni viku. Í frétt AP um málið kemur fram að rannsóknin beinist nú einna helst að rafrettuvökvum sem innihalda THC. Efnið er oft kallað virka efnið í kannabis sem veldur vímuáhrifum. Ekki er vitað hvort THC efnið sjálft er það sem veldur mesta skaðanum eða hvort það sé blöndunin á vökvanum sjálfum. Ekki er búið að finna neinn beinan orsakavald og því ekki hægt að rekja veikindin til einnar sérstakrar rafrettuvöru.Flestir þurfa að leggjast inn á sjúkrahús Fyrsta tilfellið kom upp í mars á þessu ári en fór að fjölga nú í sumar. Mikil aukning varð í júlímánuði og virðist tilfellunum aðeins fjölga með tímanum. Einungis Bandaríkin hafa talað um að um faraldur sé að ræða en fyrsta tilfellið í Kanada var staðfest í vikunni. Meðalaldur þeirra sem veikjast er 23 ára en alvarlegustu tilfellin sem hafa leitt fólk til dauða eru algengari á meðal þeirra sem eldri eru, en meðalaldur þeirra sem hafa látist af völdum sjúkdómsins er fimmtíu. 90% þeirra sem hafa veikst hafa þurft að leggjast inn á sjúkrahús til meðferðar. Helstu einkenni svipa til veikinda í öndunarfærum en sjúklingar hafa kvartað undan andarteppu, þreytu, verkjum í brjóstholi, niðurgangi og uppköstum. 16% þeirra sem hafa fundið fyrir slíkum einkennum segjast aðeins hafa notað nikotínvökva í rafrettur en ekki THC-vökva. Fimm þeirra sem hafa látist neituðu einnig að hafa notað kannabisefni í rafrettur. Bandaríkin Kannabis Rafrettur Tengdar fréttir Hvetja til banns gegn rafrettum Rúmlega 15 prósent 10. bekkinga á Íslandi eru hugsanlega háðir rafrettum. 18. september 2019 07:15 Rekja veikindi unglings til rafrettureykinga Grunur leikur á að veikindi unglings, sem greindist nýverið með lungnasjúkdóm hér á landi, megi rekja til rafrettunotkunar. 20. september 2019 15:44 Með „lungu sjötugs manns“ eftir rafrettuveikindin Adam Hergenreder, átján ára nemi og íþróttamaður frá Illinois í Bandaríkjunum, greindist í ágúst með alvarlegan lungnasjúkdóm sem rakinn er til rafrettureykinga. 12. september 2019 14:57 Mest lesið Meintur þjófur leitaði til lögreglu vegna framkvæmdastjórans Innlent Ágengir ferðamenn hafi sært syrgjandi Mýrdælinga Innlent Halla og Björn ætla til Nýja Íslands Innlent Vonast til að spáin rætist ekki: Rigning og 22 metrar á sekúndu Innlent Dóttirin í Súlunesi ákærð Innlent Lauma sér inn í útfarir og senda kirkjuvörðum fingurinn Innlent Fjórir látnir eftir skotárás á Manhattan Erlent Maxwell biðlar til Hæstaréttar Erlent Langtímarannsóknir skorti á áhrifum kreatíns Innlent Íhuga að greiða sextíu milljarða til að friðþægja Trump Erlent Fleiri fréttir Bretar hyggjast viðurkenna Palestínu sem sjálfstætt ríki Færeyingar heita refsiaðgerðum gegn Rússlandi: „Eigum eftir að sjá hvernig efndirnar verða“ Gefa lítið fyrir afarkosti Trumps Ætlaði í höfuðstöðvar NFL Bandarískir trúboðar herja á einangraða ættbálka með drónum og sólarknúnum afspilunartækjum Trump um Epstein: „Hann stal fólki sem vann fyrir mig“ Íhuga að greiða sextíu milljarða til að friðþægja Trump Hyggjast greiða 60 þúsund á ári fyrir öll börn undir þriggja ára „Versta mögulega tilfelli hungursneyðar“ Maxwell biðlar til Hæstaréttar Á annan tug í valnum eftir að Rússar sprengdu fangelsi í loft upp Trump segir „alvöru hungursneyð“ ríkja á Gasa Fjórir látnir eftir skotárás á Manhattan Vill að skýrslutaka Murdochs fari fram eins fljótt og hægt er Tóku tugi af lífi eftir að hafa fengið lausnarfé Elsti Gallagher-bróðirinn ákærður fyrir nauðgun Krísa yfirvofandi: Þurr svæði stækka og þorna hraðar Fækkar dögunum sem hann gaf Pútín: „Ég held ég viti þegar svarið“ Vara við hópeitrunum af völdum THC eftir atvik í fyrra Þrír látnir eftir að lest fór af sporinu Ætla að breyta heræfingum eftir skammir frá systur Kims Semja um vopnahlé 64 prósent myndu þiggja gjaldfrjáls þyngdarstjórnunarlyf Skotárás í Bangkok: Skaut fimm til bana og fyrirfór sér Deilur Repúblikana um Epstein-skjölin magnast enn Gera tíu klukkustunda „mannúðarhlé“ á árásum Segir nýjan viðskiptasamning þann „stærsta í sögunni“ Ísraelsher stöðvaði aðra skútu með vistum Stal 73 rauðvínsflöskum og rúllaði burt á þríhjóli Forsætisráðherra segir að átökin gætu færst nær stríði Sjá meira
Heilbrigðisyfirvöld í Bandaríkjunum rannsaka nú þrettán dauðsföll sem eru tengd rafrettunotkun. Alls hefur verið tilkynnt um 805 veikindi tengd rafrettunotkun sem er yfir 52% aukning í heildarfjölda á einni viku. Í frétt AP um málið kemur fram að rannsóknin beinist nú einna helst að rafrettuvökvum sem innihalda THC. Efnið er oft kallað virka efnið í kannabis sem veldur vímuáhrifum. Ekki er vitað hvort THC efnið sjálft er það sem veldur mesta skaðanum eða hvort það sé blöndunin á vökvanum sjálfum. Ekki er búið að finna neinn beinan orsakavald og því ekki hægt að rekja veikindin til einnar sérstakrar rafrettuvöru.Flestir þurfa að leggjast inn á sjúkrahús Fyrsta tilfellið kom upp í mars á þessu ári en fór að fjölga nú í sumar. Mikil aukning varð í júlímánuði og virðist tilfellunum aðeins fjölga með tímanum. Einungis Bandaríkin hafa talað um að um faraldur sé að ræða en fyrsta tilfellið í Kanada var staðfest í vikunni. Meðalaldur þeirra sem veikjast er 23 ára en alvarlegustu tilfellin sem hafa leitt fólk til dauða eru algengari á meðal þeirra sem eldri eru, en meðalaldur þeirra sem hafa látist af völdum sjúkdómsins er fimmtíu. 90% þeirra sem hafa veikst hafa þurft að leggjast inn á sjúkrahús til meðferðar. Helstu einkenni svipa til veikinda í öndunarfærum en sjúklingar hafa kvartað undan andarteppu, þreytu, verkjum í brjóstholi, niðurgangi og uppköstum. 16% þeirra sem hafa fundið fyrir slíkum einkennum segjast aðeins hafa notað nikotínvökva í rafrettur en ekki THC-vökva. Fimm þeirra sem hafa látist neituðu einnig að hafa notað kannabisefni í rafrettur.
Bandaríkin Kannabis Rafrettur Tengdar fréttir Hvetja til banns gegn rafrettum Rúmlega 15 prósent 10. bekkinga á Íslandi eru hugsanlega háðir rafrettum. 18. september 2019 07:15 Rekja veikindi unglings til rafrettureykinga Grunur leikur á að veikindi unglings, sem greindist nýverið með lungnasjúkdóm hér á landi, megi rekja til rafrettunotkunar. 20. september 2019 15:44 Með „lungu sjötugs manns“ eftir rafrettuveikindin Adam Hergenreder, átján ára nemi og íþróttamaður frá Illinois í Bandaríkjunum, greindist í ágúst með alvarlegan lungnasjúkdóm sem rakinn er til rafrettureykinga. 12. september 2019 14:57 Mest lesið Meintur þjófur leitaði til lögreglu vegna framkvæmdastjórans Innlent Ágengir ferðamenn hafi sært syrgjandi Mýrdælinga Innlent Halla og Björn ætla til Nýja Íslands Innlent Vonast til að spáin rætist ekki: Rigning og 22 metrar á sekúndu Innlent Dóttirin í Súlunesi ákærð Innlent Lauma sér inn í útfarir og senda kirkjuvörðum fingurinn Innlent Fjórir látnir eftir skotárás á Manhattan Erlent Maxwell biðlar til Hæstaréttar Erlent Langtímarannsóknir skorti á áhrifum kreatíns Innlent Íhuga að greiða sextíu milljarða til að friðþægja Trump Erlent Fleiri fréttir Bretar hyggjast viðurkenna Palestínu sem sjálfstætt ríki Færeyingar heita refsiaðgerðum gegn Rússlandi: „Eigum eftir að sjá hvernig efndirnar verða“ Gefa lítið fyrir afarkosti Trumps Ætlaði í höfuðstöðvar NFL Bandarískir trúboðar herja á einangraða ættbálka með drónum og sólarknúnum afspilunartækjum Trump um Epstein: „Hann stal fólki sem vann fyrir mig“ Íhuga að greiða sextíu milljarða til að friðþægja Trump Hyggjast greiða 60 þúsund á ári fyrir öll börn undir þriggja ára „Versta mögulega tilfelli hungursneyðar“ Maxwell biðlar til Hæstaréttar Á annan tug í valnum eftir að Rússar sprengdu fangelsi í loft upp Trump segir „alvöru hungursneyð“ ríkja á Gasa Fjórir látnir eftir skotárás á Manhattan Vill að skýrslutaka Murdochs fari fram eins fljótt og hægt er Tóku tugi af lífi eftir að hafa fengið lausnarfé Elsti Gallagher-bróðirinn ákærður fyrir nauðgun Krísa yfirvofandi: Þurr svæði stækka og þorna hraðar Fækkar dögunum sem hann gaf Pútín: „Ég held ég viti þegar svarið“ Vara við hópeitrunum af völdum THC eftir atvik í fyrra Þrír látnir eftir að lest fór af sporinu Ætla að breyta heræfingum eftir skammir frá systur Kims Semja um vopnahlé 64 prósent myndu þiggja gjaldfrjáls þyngdarstjórnunarlyf Skotárás í Bangkok: Skaut fimm til bana og fyrirfór sér Deilur Repúblikana um Epstein-skjölin magnast enn Gera tíu klukkustunda „mannúðarhlé“ á árásum Segir nýjan viðskiptasamning þann „stærsta í sögunni“ Ísraelsher stöðvaði aðra skútu með vistum Stal 73 rauðvínsflöskum og rúllaði burt á þríhjóli Forsætisráðherra segir að átökin gætu færst nær stríði Sjá meira
Hvetja til banns gegn rafrettum Rúmlega 15 prósent 10. bekkinga á Íslandi eru hugsanlega háðir rafrettum. 18. september 2019 07:15
Rekja veikindi unglings til rafrettureykinga Grunur leikur á að veikindi unglings, sem greindist nýverið með lungnasjúkdóm hér á landi, megi rekja til rafrettunotkunar. 20. september 2019 15:44
Með „lungu sjötugs manns“ eftir rafrettuveikindin Adam Hergenreder, átján ára nemi og íþróttamaður frá Illinois í Bandaríkjunum, greindist í ágúst með alvarlegan lungnasjúkdóm sem rakinn er til rafrettureykinga. 12. september 2019 14:57