Lífvörður konungs Sádi-Arabíu skotinn til bana Kjartan Kjartansson skrifar 29. september 2019 10:57 Fagham sést hér í bakgrunni með Salman konungi í janúar árið 2015. AP/Yoan Valat Sádi-arabískir fjölmiðlar greina frá því að lífvörður Salman konungs hafi verið skotinn til bana eftir „persónulegar deilur“ í heimahúsi í borginni Jiddah við Rauðahaf. Takmarkaðar upplýsingar hafa komið fram um hvað átti sér nákvæmlega stað annað en að vinu lífvarðarins hafi skotið hann til bana og sært tvo aðra. AP-fréttastofan segir að Abdulaziz al-Fagham, undirhershöfðingi, hafi verið áberandi í sádi-arabísku samfélagi. Eftir að greint var frá dauða hans í ríkisfjölmiðlum hafi samúðaróskum rignt á samfélagsmiðlum. Í fyrst sagði ríkissjónvarpsstöðin frá andláti Fagham í tísti. Síðar greindi ríkisfréttastofan frá því að það hafi verið vinur lífvarðarins sem skaut hann vegna ósættis. Hann hafi jafnframt sært tvo aðra menn, Sáda og filippseyskan vinnumann. Til skotbardaga hafi komið þegar öryggissveitir brugðust við útkallinu. Meintur morðingi Fagham er sagður hafa fallið í skotbardaganum og fimm lögreglumenn særst. Byssuglæpir eru fátíðir í Sádi-Arabíu en dæmdir morðingjar og fíkniefnasmyglarar eru jafnan teknir af lífi samkvæmt ströngum íslömskum lögum ríkisins. Samkvæmt tölum Sameinuðu þjóðanna voru 419 morð framin í Sádi-Arabíu, þar sem þrjátíu milljónir manna búa, árið 2017.Fagham aðstoðar aldraðan konunginn þegar þeir Donald Trump Bandaríkjaforseti hittust á ráðstefnu í Ríad í maí árið 2017.AP/Evan Vucci Sádi-Arabía Mest lesið „Það er hetja á Múlaborg“ Innlent Hringir daglega í brotaþola og lykilvitni Innlent Vaktin: Ráðast örlög Úkraínu í Washington DC? Erlent Strætó hættir að bíða svo fólk þurfi ekki að bíða Innlent Lík hafi legið í námunda við aðra um klukkustundaskeið Innlent Jarðskjálfti fjórum kílómetrum frá höfuðborgarsvæðinu Innlent „Réttu spilin og réttu vopnin“ Innlent Auglýsingaskilti lýsti upp allan Garðabæ Innlent Rýnt í sögulegan fund: Skref nær friði eða meiri vonbrigði? Erlent Aukin gæsla og breytt snið á Menningarnótt Innlent Fleiri fréttir Rýnt í sögulegan fund: Skref nær friði eða meiri vonbrigði? Vaktin: Ráðast örlög Úkraínu í Washington DC? Mögulegt að ná fram öryggistryggingum en aðild að NATO úr myndinni Ákærður fyrir fjórar nauðganir Gífurlegur munur á pyngjum flokkanna vestanhafs Segja að stjúpsonur norska krónprinsins verði ákærður Hægri sveifla í Bólivíu eftir tveggja áratuga stjórnartíð sósíalista Handtekinn í tengslum við morðið við mosku í Örebro „Rússar verða að binda enda á stríðið sem þeir hófu“ Flugþjónar Air Canada bjóða yfirvöldum birginn Trump segir Selenskí geta valið um að binda enda á stríðið eða berjast áfram Selenskí fer aftur til Washington en í þetta sinn með Evrópu sér við hlið Ísraelsmenn handteknir fyrir að mótmæla stríðinu Evrópuleiðtogar fylkja liði í Hvíta húsið Trump sagður hlynntur afsali lands Taldi upp nýlendur sem ætti að endurheimta Fundurinn sigur fyrir Pútín: Rauður dregill í stað fangabekkjar í Haag Selenskí mun funda með Trump Fundi forsetanna lokið: Ekkert samkomulag um vopnahlé Umfangsmikil gagnárás Úkraínumanna Forsetarnir tveir funda Sextug kona lést í lestarslysi í Danmörku Maður látinn eftir skotárás við mosku í Örebro Obama blæs Demókrötum byr í brjóst Mætti í sovétbol til fundarins í Alaska Komu sér ekki saman um aðgerðir gegn plastmengun Ráðist á Palestínumenn á Vesturbakkanum Gervigreindin býr til tvö ný sýklalyf gegn ónæmum bakteríum Segir 75 prósent líkur á árangursríkum fundi í kvöld Fyrsta mannfall Rússa í umsátri í Malí Sjá meira
Sádi-arabískir fjölmiðlar greina frá því að lífvörður Salman konungs hafi verið skotinn til bana eftir „persónulegar deilur“ í heimahúsi í borginni Jiddah við Rauðahaf. Takmarkaðar upplýsingar hafa komið fram um hvað átti sér nákvæmlega stað annað en að vinu lífvarðarins hafi skotið hann til bana og sært tvo aðra. AP-fréttastofan segir að Abdulaziz al-Fagham, undirhershöfðingi, hafi verið áberandi í sádi-arabísku samfélagi. Eftir að greint var frá dauða hans í ríkisfjölmiðlum hafi samúðaróskum rignt á samfélagsmiðlum. Í fyrst sagði ríkissjónvarpsstöðin frá andláti Fagham í tísti. Síðar greindi ríkisfréttastofan frá því að það hafi verið vinur lífvarðarins sem skaut hann vegna ósættis. Hann hafi jafnframt sært tvo aðra menn, Sáda og filippseyskan vinnumann. Til skotbardaga hafi komið þegar öryggissveitir brugðust við útkallinu. Meintur morðingi Fagham er sagður hafa fallið í skotbardaganum og fimm lögreglumenn særst. Byssuglæpir eru fátíðir í Sádi-Arabíu en dæmdir morðingjar og fíkniefnasmyglarar eru jafnan teknir af lífi samkvæmt ströngum íslömskum lögum ríkisins. Samkvæmt tölum Sameinuðu þjóðanna voru 419 morð framin í Sádi-Arabíu, þar sem þrjátíu milljónir manna búa, árið 2017.Fagham aðstoðar aldraðan konunginn þegar þeir Donald Trump Bandaríkjaforseti hittust á ráðstefnu í Ríad í maí árið 2017.AP/Evan Vucci
Sádi-Arabía Mest lesið „Það er hetja á Múlaborg“ Innlent Hringir daglega í brotaþola og lykilvitni Innlent Vaktin: Ráðast örlög Úkraínu í Washington DC? Erlent Strætó hættir að bíða svo fólk þurfi ekki að bíða Innlent Lík hafi legið í námunda við aðra um klukkustundaskeið Innlent Jarðskjálfti fjórum kílómetrum frá höfuðborgarsvæðinu Innlent „Réttu spilin og réttu vopnin“ Innlent Auglýsingaskilti lýsti upp allan Garðabæ Innlent Rýnt í sögulegan fund: Skref nær friði eða meiri vonbrigði? Erlent Aukin gæsla og breytt snið á Menningarnótt Innlent Fleiri fréttir Rýnt í sögulegan fund: Skref nær friði eða meiri vonbrigði? Vaktin: Ráðast örlög Úkraínu í Washington DC? Mögulegt að ná fram öryggistryggingum en aðild að NATO úr myndinni Ákærður fyrir fjórar nauðganir Gífurlegur munur á pyngjum flokkanna vestanhafs Segja að stjúpsonur norska krónprinsins verði ákærður Hægri sveifla í Bólivíu eftir tveggja áratuga stjórnartíð sósíalista Handtekinn í tengslum við morðið við mosku í Örebro „Rússar verða að binda enda á stríðið sem þeir hófu“ Flugþjónar Air Canada bjóða yfirvöldum birginn Trump segir Selenskí geta valið um að binda enda á stríðið eða berjast áfram Selenskí fer aftur til Washington en í þetta sinn með Evrópu sér við hlið Ísraelsmenn handteknir fyrir að mótmæla stríðinu Evrópuleiðtogar fylkja liði í Hvíta húsið Trump sagður hlynntur afsali lands Taldi upp nýlendur sem ætti að endurheimta Fundurinn sigur fyrir Pútín: Rauður dregill í stað fangabekkjar í Haag Selenskí mun funda með Trump Fundi forsetanna lokið: Ekkert samkomulag um vopnahlé Umfangsmikil gagnárás Úkraínumanna Forsetarnir tveir funda Sextug kona lést í lestarslysi í Danmörku Maður látinn eftir skotárás við mosku í Örebro Obama blæs Demókrötum byr í brjóst Mætti í sovétbol til fundarins í Alaska Komu sér ekki saman um aðgerðir gegn plastmengun Ráðist á Palestínumenn á Vesturbakkanum Gervigreindin býr til tvö ný sýklalyf gegn ónæmum bakteríum Segir 75 prósent líkur á árangursríkum fundi í kvöld Fyrsta mannfall Rússa í umsátri í Malí Sjá meira