Þetta er fimmta tímabilið sem Kjartan Atli Kjartansson og hans menn birtast á skjá landsmanna á föstudagskvöldum.
Í fyrsta þættinum á föstudagskvöldið var farið yfir spá þáttarins fyrir komandi vetur en einnig var rifjað upp hvað gerðist á síðustu leiktíð.
KR varð Íslandsmeistari sjötta árið í röð en hvernig úrslitakeppnin magnaða þróaðist má sjá í myndbandinu hér að neðan.