Hann var afar fjölhæfur Gunnþóra Gunnarsdóttir skrifar 10. september 2019 08:00 Margrét heiðrar minningu Harðar með því að opna sýningu með verkum hans daginn sem hann hefði orðið níræður. Fréttablaðið/Anton Brink „Hörður var mikill listamaður, hann var afar fjölhæfur en aldrei að trana sér fram,“ segir Margrét Guðnadóttir þar sem hún er að hengja upp verk látins vinar síns, Harðar Haraldssonar kennara. Hann dó árið 2010 en hefði orðið níræður á morgun, 11. september. Af því tilefni verður sýning á myndverkum hans opnuð í Herberginu á Vesturgötu 4, milli klukkan 17 og 19. Hann var kennari í viðskipta-og hagfræði á Bifröst í 36 ár og teiknaði skopmyndir af nemendum skólans í árbók þerra Ecce homo. Þær eru til sýnis og líka teiknimyndaseríur af Trölla sem hann gerði fyrir sjónvarpið. Þá var Hörður margfaldur Íslandsmeistari í spretthlaupum og Ólympíufari 1952. Einnig liðtækur í tónlist, lærði á gítar hjá Oddgeiri Kristjánssyni og spilaði sér og öðrum til ánægju alla tíð, að sögn Margrétar. „Þó hann væri kominn með Alzheimer og gæti ekki tjáð sig spilaði hann fallega, þar hafði hann engu gleymt.“ Birtist í Fréttablaðinu Myndlist Mest lesið Var mjög heit fyrir lýtalækninum Lífið „Samband okkar hefur alltaf verið flókið“ Lífið Eiður Smári og Halla Vilhjálms í skíðaævintýri Lífið Sturla elti Tinder-ástina til paradísarstrandar í Mexíkó Lífið Ævintýrapar selur fallega fyrstu eign Lífið Stórmyndir í útrýmingarhættu Lífið Eiginmaður Dolly Parton er látinn Lífið Hefndi kossins með kossi Lífið Flytur ekki inn í lúxusíbúðina Lífið Gæðadýnur á frábæru verði! Lífið samstarf Fleiri fréttir Borgarstjórar og forsetar á ólgandi listasýningu Hendur sem káfa, snerta og breyta „Á fyrsta uppistandi er maður að skíta á sig“ Eiríkur og Þórdís tilnefnd til bókmenntaverðlauna Norðurlandaráðs Tvíburabræður með myndlistarsýningu „Hvenær er hægt að leita í óskilamun hjá ykkur?“ Uglumorð, auglýsingar og dauði internetsins Brynhildur hættir í Borgarleikhúsinu Mótsvar til að lifa af andlega og sökkva ekki í hyldýpið Líf og fjör meðal guða og manna Dægradvöl Benedikts meinfýsið rant biturs manns Kennir Instagram mökum að taka almennilegar myndir Úr drullumalli og nornaseiði í listnám í Bandaríkjunum Sjá meira
„Hörður var mikill listamaður, hann var afar fjölhæfur en aldrei að trana sér fram,“ segir Margrét Guðnadóttir þar sem hún er að hengja upp verk látins vinar síns, Harðar Haraldssonar kennara. Hann dó árið 2010 en hefði orðið níræður á morgun, 11. september. Af því tilefni verður sýning á myndverkum hans opnuð í Herberginu á Vesturgötu 4, milli klukkan 17 og 19. Hann var kennari í viðskipta-og hagfræði á Bifröst í 36 ár og teiknaði skopmyndir af nemendum skólans í árbók þerra Ecce homo. Þær eru til sýnis og líka teiknimyndaseríur af Trölla sem hann gerði fyrir sjónvarpið. Þá var Hörður margfaldur Íslandsmeistari í spretthlaupum og Ólympíufari 1952. Einnig liðtækur í tónlist, lærði á gítar hjá Oddgeiri Kristjánssyni og spilaði sér og öðrum til ánægju alla tíð, að sögn Margrétar. „Þó hann væri kominn með Alzheimer og gæti ekki tjáð sig spilaði hann fallega, þar hafði hann engu gleymt.“
Birtist í Fréttablaðinu Myndlist Mest lesið Var mjög heit fyrir lýtalækninum Lífið „Samband okkar hefur alltaf verið flókið“ Lífið Eiður Smári og Halla Vilhjálms í skíðaævintýri Lífið Sturla elti Tinder-ástina til paradísarstrandar í Mexíkó Lífið Ævintýrapar selur fallega fyrstu eign Lífið Stórmyndir í útrýmingarhættu Lífið Eiginmaður Dolly Parton er látinn Lífið Hefndi kossins með kossi Lífið Flytur ekki inn í lúxusíbúðina Lífið Gæðadýnur á frábæru verði! Lífið samstarf Fleiri fréttir Borgarstjórar og forsetar á ólgandi listasýningu Hendur sem káfa, snerta og breyta „Á fyrsta uppistandi er maður að skíta á sig“ Eiríkur og Þórdís tilnefnd til bókmenntaverðlauna Norðurlandaráðs Tvíburabræður með myndlistarsýningu „Hvenær er hægt að leita í óskilamun hjá ykkur?“ Uglumorð, auglýsingar og dauði internetsins Brynhildur hættir í Borgarleikhúsinu Mótsvar til að lifa af andlega og sökkva ekki í hyldýpið Líf og fjör meðal guða og manna Dægradvöl Benedikts meinfýsið rant biturs manns Kennir Instagram mökum að taka almennilegar myndir Úr drullumalli og nornaseiði í listnám í Bandaríkjunum Sjá meira