Bein útsending: iPhone 11 kynntur til leiks Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 10. september 2019 16:30 Tim Cook, forstjóri Apple, þegar hann kynnti iPhone Xs fyrir ári síðan. Getty/Paul Morris Töluverð eftirvænting ríkir fyrir kynningu Apple í dag á nýjum iPhone síma. Ýmsar vangaveltur hafa verið í gangi síðustu daga hvort að Apple muni einnig kynna nýtt úr, AirPods eða hleðslustöð. Fastlega er búist við því að stærsta kynningin verði nýjasti síminn í iPhone-línunni, það er að segja iPhone 11. Samkvæmt Techcrunch er búist við því að þrjár útgáfur verði kynntar. Ein hefðbundin og svo tvær mismunandi sem deila viðskeytinu „pro“. Verða það dýrari símar línunnar. Þótt ekki liggi fyrir hvernig 11 verður frábrugðinn XS hefur verið orðrómur á kreiki um nýja og öflugri örflögu, þrefalda myndavél og að síminn geti hlaðið aukatæki á borð við AirPods þráðlaust. Þá hefur heyrst að Apple muni setja á markað tæki í nýjum litum sem ekki hafa sést áður. Kynningin fer fram í Steve Jobs-sýningarsalnum í höfuðstöðvum Apple í Cupertino í Bandaríkjunum og hefst klukkan 17. Apple Tækni Tengdar fréttir Ítrekaðar árásir á iPhone-síma Fjöldi vefsíðna gat óáreittur komið skaðlegum tölvuveirum í þúsundir iPhone-síma. Upplýsingum og lykilorðum stolið og fylgst með staðsetningu notanda. Rannsakandi hjá Google segir neytendur fátt geta gert. 31. ágúst 2019 09:30 Nýr iPhone verður kynntur Tækniblaðamenn víða um heim fengu í gær boðskort frá Apple. 31. ágúst 2019 07:00 Mest lesið Á ég að hætta í núverandi sparnaði? Viðskipti innlent AMD upp um fjórðung eftir risasamning við OpenAI Viðskipti erlent Óljóst hvort veðhafar fái nokkuð Viðskipti innlent Einar hættir af persónulegum ástæðum Viðskipti innlent Risagjalddagi vegna losunarheimilda daginn eftir gjaldþrot Viðskipti innlent Birna Ósk nýr forstjóri Húsasmiðjunnar Viðskipti innlent Innkalla eitrað te Neytendur Jón Skafti nýr forstöðumaður hjá Póstinum Viðskipti innlent Öðruvísi starfsframi: „Davíð, getur þú mætt eftir 30 mínútur?“ Atvinnulíf „Væntanlega farnir að hefja næturvaktir hjá Samkeppniseftirlitinu“ Viðskipti innlent Fleiri fréttir AMD upp um fjórðung eftir risasamning við OpenAI Boeing sagt byrjað að þróa arftaka 737 max-þotunnar Rúmlega þriðjungs samdráttur í olíuvinnslu í Rússlandi Burger King opnar fyrsta staðinn á Grænlandi Eigandinn hættir sem forstjóri Trump setur tolla á lyf, vörubíla og húsgögn Murdoch-feðgar verði meðal kaupenda TikTok Ben kveður Jerry Nálgast samkomulag um TikTok Breytingar hjá Microsoft koma fyrirtækinu hjá sektum Ellison klórar í hælana á Musk Danski lyfjarisinn að baki Ozempic segir upp þúsundum manna Útvaldi sonurinn tryggir sér stjórn Murdoch-veldisins Vilja að Musk fái allt að 122 billjónir á næsta áratug Vara við „Lafufu“ Framkvæmdastjóri Nestlé látinn fara í kjölfar ástarsambands Sjá meira
Töluverð eftirvænting ríkir fyrir kynningu Apple í dag á nýjum iPhone síma. Ýmsar vangaveltur hafa verið í gangi síðustu daga hvort að Apple muni einnig kynna nýtt úr, AirPods eða hleðslustöð. Fastlega er búist við því að stærsta kynningin verði nýjasti síminn í iPhone-línunni, það er að segja iPhone 11. Samkvæmt Techcrunch er búist við því að þrjár útgáfur verði kynntar. Ein hefðbundin og svo tvær mismunandi sem deila viðskeytinu „pro“. Verða það dýrari símar línunnar. Þótt ekki liggi fyrir hvernig 11 verður frábrugðinn XS hefur verið orðrómur á kreiki um nýja og öflugri örflögu, þrefalda myndavél og að síminn geti hlaðið aukatæki á borð við AirPods þráðlaust. Þá hefur heyrst að Apple muni setja á markað tæki í nýjum litum sem ekki hafa sést áður. Kynningin fer fram í Steve Jobs-sýningarsalnum í höfuðstöðvum Apple í Cupertino í Bandaríkjunum og hefst klukkan 17.
Apple Tækni Tengdar fréttir Ítrekaðar árásir á iPhone-síma Fjöldi vefsíðna gat óáreittur komið skaðlegum tölvuveirum í þúsundir iPhone-síma. Upplýsingum og lykilorðum stolið og fylgst með staðsetningu notanda. Rannsakandi hjá Google segir neytendur fátt geta gert. 31. ágúst 2019 09:30 Nýr iPhone verður kynntur Tækniblaðamenn víða um heim fengu í gær boðskort frá Apple. 31. ágúst 2019 07:00 Mest lesið Á ég að hætta í núverandi sparnaði? Viðskipti innlent AMD upp um fjórðung eftir risasamning við OpenAI Viðskipti erlent Óljóst hvort veðhafar fái nokkuð Viðskipti innlent Einar hættir af persónulegum ástæðum Viðskipti innlent Risagjalddagi vegna losunarheimilda daginn eftir gjaldþrot Viðskipti innlent Birna Ósk nýr forstjóri Húsasmiðjunnar Viðskipti innlent Innkalla eitrað te Neytendur Jón Skafti nýr forstöðumaður hjá Póstinum Viðskipti innlent Öðruvísi starfsframi: „Davíð, getur þú mætt eftir 30 mínútur?“ Atvinnulíf „Væntanlega farnir að hefja næturvaktir hjá Samkeppniseftirlitinu“ Viðskipti innlent Fleiri fréttir AMD upp um fjórðung eftir risasamning við OpenAI Boeing sagt byrjað að þróa arftaka 737 max-þotunnar Rúmlega þriðjungs samdráttur í olíuvinnslu í Rússlandi Burger King opnar fyrsta staðinn á Grænlandi Eigandinn hættir sem forstjóri Trump setur tolla á lyf, vörubíla og húsgögn Murdoch-feðgar verði meðal kaupenda TikTok Ben kveður Jerry Nálgast samkomulag um TikTok Breytingar hjá Microsoft koma fyrirtækinu hjá sektum Ellison klórar í hælana á Musk Danski lyfjarisinn að baki Ozempic segir upp þúsundum manna Útvaldi sonurinn tryggir sér stjórn Murdoch-veldisins Vilja að Musk fái allt að 122 billjónir á næsta áratug Vara við „Lafufu“ Framkvæmdastjóri Nestlé látinn fara í kjölfar ástarsambands Sjá meira
Ítrekaðar árásir á iPhone-síma Fjöldi vefsíðna gat óáreittur komið skaðlegum tölvuveirum í þúsundir iPhone-síma. Upplýsingum og lykilorðum stolið og fylgst með staðsetningu notanda. Rannsakandi hjá Google segir neytendur fátt geta gert. 31. ágúst 2019 09:30
Nýr iPhone verður kynntur Tækniblaðamenn víða um heim fengu í gær boðskort frá Apple. 31. ágúst 2019 07:00