Miklu púðri varið í myndavélar nýrra iPhone Samúel Karl Ólason skrifar 10. september 2019 18:53 Frá kynningu iPhone 11. AP/Tony Avelar Apple kynnti í dag nýja iPhone síma, eins og búist var við, á kynningu fyrirtækisins í höfuðstöðvum Apple í Cupertino í Bandaríkjunum. iPhone 11, iPhone 11 Pro og iPhone 11 Pro Max eru að miklu leyti frábrugðnir fyrri símum Apple en miðað við kynninguna var sérstaklega miklu púðri varið í myndavélar símanna. Bæði linsurnar og hugbúnaðinn sem stýrir vinnslu myndanna og myndbandanna. iPhone 11 er með tvær myndavélar á bakhliðinni en iPhone 11 Pro og Pro Max er með þrjár. Þar að auki hefur útliti símanna verið hönnun verið breytt. Auk þess notast símarnir við A13 Bionic – örgjörva en forsvarsmenn Apple segja flöguna þá háþróuðustu í bransanum. Þar að auki eru flagan sögð lengja endingu hleðslu símanna. Rafhlaða iPhone Pro er sögð endast fjórum tímum lengur en hleðsla rafhlöðu iPhone XS. 11 Pro mun kosta 999 dali og 11 Pro Max mun kosta 1.099. Skjár Pro-símans er 5,8 tommur en Pro Max er 6,5. iPhone 11 mun kosta 699 dali og verður hægt að fá hann í svörtum, grænum, gulum, fjólubláum, rauðum eða hvítum lit. Skjár símans er 6,1 tomma. Hér má sjá kynningarmyndbönd fyrir iPhone 11 og 11 Pro. Apple Tengdar fréttir Hera áberandi í kynningu á Apple TV+ Áskrift að veitunni mun kosta fimm dali en þeir sem kaupa nýjan síma, nýja tölvu eða Apple TV fá ársáskrift af Apple TV+ í kaupbæti. 10. september 2019 17:48 Bein útsending: iPhone 11 kynntur til leiks Töluverð eftirvænting ríkir fyrir kynningu Apple í dag á nýjum iPhone síma. Ýmsar vangaveltur hafa verið í gangi síðustu daga hvort að Apple muni einnig kynna nýtt úr, AirPods eða hleðslustöð. 10. september 2019 16:30 Mest lesið Ætlar ekki að deyja í smán og gefur frá sér auðæfin Viðskipti erlent Að segja upp án þess að brenna brýr Atvinnulíf Minnkuðu lúxuspinna en ekki eldflaugina Neytendur Hagnaðist um rúma fimm milljarða á fyrsta ársfjórðungi Viðskipti innlent Vilja nota geimflaugar til að flytja hergögn hvert sem er Viðskipti erlent Hundrað og fimmtíu manns unnu að opnuninni Viðskipti innlent Bretar fyrstir til að semja við Trump Viðskipti erlent Til IDS á Íslandi frá Íslenskri erfðagreiningu Viðskipti innlent Breytist hratt næstu árin hvaða fyrirtæki teljast stærst og best Atvinnulíf Rekstrarstöðvun sé yfirvofandi á Bakka Viðskipti innlent Fleiri fréttir Vilja nota geimflaugar til að flytja hergögn hvert sem er Ætlar ekki að deyja í smán og gefur frá sér auðæfin Bretar fyrstir til að semja við Trump Hyggja á opnun nýs Disney-skemmtigarðs í Abú Dabí Hætta við að reka OpenAI í hagnaðarskyni Buffett hættir sem forstjóri við lok árs Minni sala í skugga slæmra efnahagshorfa Sekta TikTok um tæpa áttatíu milljarða Engar viðræður fyrr en Trump fellir niður tolla Mikill samdráttur á pöntunum til kínverskra verksmiðja Kemur til móts við bílaframleiðendur vegna tolla Amazon í samkeppni við SpaceX í geimnum Kalifornía fjórða öflugasta efnahagsríki heims Gefur eftir í tollastríði við Kína ESB sektar Apple og Meta um rúma hundrað milljarða Ætlar að einbeita sér að Tesla eftir slæmt uppgjör Spá minni hagvexti um nær allan heim vegna tolla Bandaríkjastjórnar Ummæli Trumps um „meiriháttar lúser“ leggjast illa í markaðinn Notendur þurfi að bregðast við vilji þeir ekki að gögn verði notuð Heimsskortur á pistasíum vegna Dúbaí-súkkulaðis Tímamótasamkomulag um að draga úr losun skipaflotans Hlutabréfaverð í Asíu hækkar Trump hafi „ekki hugmynd“ um hvað hann sé að gera Færri fara til Bandaríkjanna en fækkunin hvað mest frá Íslandi Kínverjar svara fyrir sig og hækka enn tolla á bandarískar vörur Órói á mörkuðum heldur áfram og gullverð aldrei hærra Hækkar tolla á Kína aftur í 145 prósent Prada kaupir Versace á 183 milljarða króna Evrópusambandið frestar tollahækkunum Kauphallir rétta úr kútnum Sjá meira
Apple kynnti í dag nýja iPhone síma, eins og búist var við, á kynningu fyrirtækisins í höfuðstöðvum Apple í Cupertino í Bandaríkjunum. iPhone 11, iPhone 11 Pro og iPhone 11 Pro Max eru að miklu leyti frábrugðnir fyrri símum Apple en miðað við kynninguna var sérstaklega miklu púðri varið í myndavélar símanna. Bæði linsurnar og hugbúnaðinn sem stýrir vinnslu myndanna og myndbandanna. iPhone 11 er með tvær myndavélar á bakhliðinni en iPhone 11 Pro og Pro Max er með þrjár. Þar að auki hefur útliti símanna verið hönnun verið breytt. Auk þess notast símarnir við A13 Bionic – örgjörva en forsvarsmenn Apple segja flöguna þá háþróuðustu í bransanum. Þar að auki eru flagan sögð lengja endingu hleðslu símanna. Rafhlaða iPhone Pro er sögð endast fjórum tímum lengur en hleðsla rafhlöðu iPhone XS. 11 Pro mun kosta 999 dali og 11 Pro Max mun kosta 1.099. Skjár Pro-símans er 5,8 tommur en Pro Max er 6,5. iPhone 11 mun kosta 699 dali og verður hægt að fá hann í svörtum, grænum, gulum, fjólubláum, rauðum eða hvítum lit. Skjár símans er 6,1 tomma. Hér má sjá kynningarmyndbönd fyrir iPhone 11 og 11 Pro.
Apple Tengdar fréttir Hera áberandi í kynningu á Apple TV+ Áskrift að veitunni mun kosta fimm dali en þeir sem kaupa nýjan síma, nýja tölvu eða Apple TV fá ársáskrift af Apple TV+ í kaupbæti. 10. september 2019 17:48 Bein útsending: iPhone 11 kynntur til leiks Töluverð eftirvænting ríkir fyrir kynningu Apple í dag á nýjum iPhone síma. Ýmsar vangaveltur hafa verið í gangi síðustu daga hvort að Apple muni einnig kynna nýtt úr, AirPods eða hleðslustöð. 10. september 2019 16:30 Mest lesið Ætlar ekki að deyja í smán og gefur frá sér auðæfin Viðskipti erlent Að segja upp án þess að brenna brýr Atvinnulíf Minnkuðu lúxuspinna en ekki eldflaugina Neytendur Hagnaðist um rúma fimm milljarða á fyrsta ársfjórðungi Viðskipti innlent Vilja nota geimflaugar til að flytja hergögn hvert sem er Viðskipti erlent Hundrað og fimmtíu manns unnu að opnuninni Viðskipti innlent Bretar fyrstir til að semja við Trump Viðskipti erlent Til IDS á Íslandi frá Íslenskri erfðagreiningu Viðskipti innlent Breytist hratt næstu árin hvaða fyrirtæki teljast stærst og best Atvinnulíf Rekstrarstöðvun sé yfirvofandi á Bakka Viðskipti innlent Fleiri fréttir Vilja nota geimflaugar til að flytja hergögn hvert sem er Ætlar ekki að deyja í smán og gefur frá sér auðæfin Bretar fyrstir til að semja við Trump Hyggja á opnun nýs Disney-skemmtigarðs í Abú Dabí Hætta við að reka OpenAI í hagnaðarskyni Buffett hættir sem forstjóri við lok árs Minni sala í skugga slæmra efnahagshorfa Sekta TikTok um tæpa áttatíu milljarða Engar viðræður fyrr en Trump fellir niður tolla Mikill samdráttur á pöntunum til kínverskra verksmiðja Kemur til móts við bílaframleiðendur vegna tolla Amazon í samkeppni við SpaceX í geimnum Kalifornía fjórða öflugasta efnahagsríki heims Gefur eftir í tollastríði við Kína ESB sektar Apple og Meta um rúma hundrað milljarða Ætlar að einbeita sér að Tesla eftir slæmt uppgjör Spá minni hagvexti um nær allan heim vegna tolla Bandaríkjastjórnar Ummæli Trumps um „meiriháttar lúser“ leggjast illa í markaðinn Notendur þurfi að bregðast við vilji þeir ekki að gögn verði notuð Heimsskortur á pistasíum vegna Dúbaí-súkkulaðis Tímamótasamkomulag um að draga úr losun skipaflotans Hlutabréfaverð í Asíu hækkar Trump hafi „ekki hugmynd“ um hvað hann sé að gera Færri fara til Bandaríkjanna en fækkunin hvað mest frá Íslandi Kínverjar svara fyrir sig og hækka enn tolla á bandarískar vörur Órói á mörkuðum heldur áfram og gullverð aldrei hærra Hækkar tolla á Kína aftur í 145 prósent Prada kaupir Versace á 183 milljarða króna Evrópusambandið frestar tollahækkunum Kauphallir rétta úr kútnum Sjá meira
Hera áberandi í kynningu á Apple TV+ Áskrift að veitunni mun kosta fimm dali en þeir sem kaupa nýjan síma, nýja tölvu eða Apple TV fá ársáskrift af Apple TV+ í kaupbæti. 10. september 2019 17:48
Bein útsending: iPhone 11 kynntur til leiks Töluverð eftirvænting ríkir fyrir kynningu Apple í dag á nýjum iPhone síma. Ýmsar vangaveltur hafa verið í gangi síðustu daga hvort að Apple muni einnig kynna nýtt úr, AirPods eða hleðslustöð. 10. september 2019 16:30