Al Jazeera segir frá því að lestin hafi farið út af sporinu klukkan þrjú að staðartíma í nótt, nærri bænum Mayibaridi.
Steve Mbikayi, ráðherra mannúðarmála í landinu, segir að 23 til viðbótar hafi slasast í slysinu.
Ráðherrann hefur sent aðstandendum hinna látnu samúðarkveðjur á Twitter.