Hætta rannsókn á fjármálum Brexit-sinna Kjartan Kjartansson skrifar 13. september 2019 16:59 Arron Banks, umdeildi auðkýfingurinn sem fjármagnaði Leave.EU. Vísir/EPA Breska lögreglan hefur fellt niður sakamálarannsókn á fjármálum Leave.EU, samtaka sem börðust fyrir útgöngu Bretlands úr Evrópusambandinu fyrir þjóðaratkvæðagreiðsluna árið 2016. Yfirkjörstjórn Bretlands vísaði máli samtakanna áfram vegna gruns um að þau hefðu brotið kosningalög. Í skýrslu til saksóknara segir lögreglan í London að þó að ljóst sé að Leave.EU hafi tæknilega brotið kosningalög varðandi skýrslu sem þau skiluðu um útgjöld sín sé ekki nægilegar sannanir fyrir hendi til að réttlæta frekari sakamálarannsókn, að því er segir í frétt Reuters. Kjörstjórn Bretlands sektaði Leave.EU um 70.000 pund fyrir að hafa eytt meiru í kosningabaráttuna en leyfilegt var samkvæmt kosningalögum án þess að gefa það upp í maí í fyrra. Sektin jafnaði þá hæstu sem kjörstjórnin hefur lagt á. Arron Banks, auðkýfingurinn sem stýrði Leave.EU, segir hópinn ætla að krefjast rannsóknar á málinu gegn honum og kallaði eftir því að formaður kjörstjórnar segði af sér eftir að rannsókn Londonlögreglunnar var felld niður. Önnur rannsókn stendur enn yfir á meintum brotum Leave.EU hjá Glæpastofnun Bretlands, einni æðstu löggæslustofnun landsins. Þá rannsakar lögreglan í London enn uppgjör tveggja annarra hópa sem skipulögðu kosningabarátt fyrir útgöngu, Vote Leave og BeLeave. Bretland Brexit Tengdar fréttir Samskipti „slæmu stráka Brexit“ við Rússa og Trump til skoðunar Spurningar hafa vaknað um hvort að Brexit-liðar hafi verið milliliðir fyrir samskipti á milli framboðs Donalds Trump og Rússa eftir Brexit-þjóðaratkvæðagreiðsluna árið 2016. 2. júlí 2018 12:15 Brexit-liðar þurfa að svara spurningum um aðkomu Rússa Forsvarsmenn Leave.EU samtakanna funduðu ítrekað með rússneskum embættismönnum í aðdraganda þjóðarakvæðagreiðslunnar um Brexit. 10. júní 2018 10:00 Bakhjarl Brexit hitti Rússa oftar en hann hefur viðurkennt Stærsti fjárhagslegi bakhjarl baráttunnar fyrir Brexit hitti rússneskan sendiherrann minnst sjö sinnum oftar en hann hefur viðurkennt fram að þessu. 8. júlí 2018 08:27 Stuðningsmenn Brexit sektaðir fyrir brot á kosningalögum Leave.EU brást ókvæða við sektinni og sakar kjörstjórn Bretlands um pólitíska hlutdrægni. 11. maí 2018 12:39 Mest lesið Björk styður æskuvinkonu sína sem sætir svívirðingum Innlent Bein útsending: Mótmæla handtöku Möggu Stínu Innlent Magga Stína handtekin í nótt af Ísraelsher Innlent Langþreyttur á TikTok áreiti og rasískum orðsendingum skólakrakka Innlent Hitnar undir feldi Lilju Innlent Óheppileg „læk“ Reykjavíkurborgar: „Okkur þykir þetta miður“ Innlent Hefur áhyggjur af unga fólkinu Innlent Dularfull brotlending nærri Area 51 Erlent Keyrt á vegfaranda í Skeifunni Innlent Takmörk á því hversu langt Ísraelar geti farið til að verja hafnbann Innlent Fleiri fréttir Kenna Evrópu- og Bandaríkjamönnum um litlar líkur á friði Handtekinn fyrir að kveikja skæðasta eld Los Angeles Fá Nóbelsverðlaun fyrir þróun málmlífrænna grinda Tengdasonur Trumps mætir til Egyptalands Dularfull brotlending nærri Area 51 Trump og „maðurinn með ljáinn“ hóta að greiða ekki laun Engan óraði fyrir framhaldinu Súdanskur uppreisnarleiðtogi sakfelldur fyrir stríðsglæpi Nýkjörinn bæjarstjóri alvarlega særður eftir stunguárás Fá Nóbelinn fyrir rannsóknir sínar á sviði skammtafræði Tvö ár liðin frá árásum Hamas á Ísrael Vill vita hvað Úkraínumenn vilja gera við bandarískar stýriflaugar Hæstiréttur hafnar Maxwell Stofna rannsóknarnefnd um Afganistan sem Íslendingar kölluðu eftir Gretu Thunberg og félögum vísað úr landi Gisèle Pelicot aftur í réttarsal Fá Nóbelinn fyrir ónæmisrannsóknir sínar Bein útsending: Hver fær Nóbelsverðlaunin í læknisfræði? Forsætisráðherra Frakklands segir af sér Viðræður um frið á Gasa hefjast í dag Nýskipaðri ríkisstjórn þegar hótað vantrausti Stórtap Air Greenland vegna aflýstra flugferða til Nuuk Tæplega þúsund manns innlyksa á Everest Látinn eftir skotárás í Kaupmannahöfn Sögð vafin í ísraelska fánann og veifað um eins og verðlaunagrip Fjögurra manna fjölskylda meðal látinna Sendir þjóðvarðliðið til Chicago Segja stutt í samkomulag en sprengjum rignir enn Skoðanabróðir Orbans og Fico vinnur kosningar í Tékklandi Þrjátíu særðust í drónaárás á farþegalest Sjá meira
Breska lögreglan hefur fellt niður sakamálarannsókn á fjármálum Leave.EU, samtaka sem börðust fyrir útgöngu Bretlands úr Evrópusambandinu fyrir þjóðaratkvæðagreiðsluna árið 2016. Yfirkjörstjórn Bretlands vísaði máli samtakanna áfram vegna gruns um að þau hefðu brotið kosningalög. Í skýrslu til saksóknara segir lögreglan í London að þó að ljóst sé að Leave.EU hafi tæknilega brotið kosningalög varðandi skýrslu sem þau skiluðu um útgjöld sín sé ekki nægilegar sannanir fyrir hendi til að réttlæta frekari sakamálarannsókn, að því er segir í frétt Reuters. Kjörstjórn Bretlands sektaði Leave.EU um 70.000 pund fyrir að hafa eytt meiru í kosningabaráttuna en leyfilegt var samkvæmt kosningalögum án þess að gefa það upp í maí í fyrra. Sektin jafnaði þá hæstu sem kjörstjórnin hefur lagt á. Arron Banks, auðkýfingurinn sem stýrði Leave.EU, segir hópinn ætla að krefjast rannsóknar á málinu gegn honum og kallaði eftir því að formaður kjörstjórnar segði af sér eftir að rannsókn Londonlögreglunnar var felld niður. Önnur rannsókn stendur enn yfir á meintum brotum Leave.EU hjá Glæpastofnun Bretlands, einni æðstu löggæslustofnun landsins. Þá rannsakar lögreglan í London enn uppgjör tveggja annarra hópa sem skipulögðu kosningabarátt fyrir útgöngu, Vote Leave og BeLeave.
Bretland Brexit Tengdar fréttir Samskipti „slæmu stráka Brexit“ við Rússa og Trump til skoðunar Spurningar hafa vaknað um hvort að Brexit-liðar hafi verið milliliðir fyrir samskipti á milli framboðs Donalds Trump og Rússa eftir Brexit-þjóðaratkvæðagreiðsluna árið 2016. 2. júlí 2018 12:15 Brexit-liðar þurfa að svara spurningum um aðkomu Rússa Forsvarsmenn Leave.EU samtakanna funduðu ítrekað með rússneskum embættismönnum í aðdraganda þjóðarakvæðagreiðslunnar um Brexit. 10. júní 2018 10:00 Bakhjarl Brexit hitti Rússa oftar en hann hefur viðurkennt Stærsti fjárhagslegi bakhjarl baráttunnar fyrir Brexit hitti rússneskan sendiherrann minnst sjö sinnum oftar en hann hefur viðurkennt fram að þessu. 8. júlí 2018 08:27 Stuðningsmenn Brexit sektaðir fyrir brot á kosningalögum Leave.EU brást ókvæða við sektinni og sakar kjörstjórn Bretlands um pólitíska hlutdrægni. 11. maí 2018 12:39 Mest lesið Björk styður æskuvinkonu sína sem sætir svívirðingum Innlent Bein útsending: Mótmæla handtöku Möggu Stínu Innlent Magga Stína handtekin í nótt af Ísraelsher Innlent Langþreyttur á TikTok áreiti og rasískum orðsendingum skólakrakka Innlent Hitnar undir feldi Lilju Innlent Óheppileg „læk“ Reykjavíkurborgar: „Okkur þykir þetta miður“ Innlent Hefur áhyggjur af unga fólkinu Innlent Dularfull brotlending nærri Area 51 Erlent Keyrt á vegfaranda í Skeifunni Innlent Takmörk á því hversu langt Ísraelar geti farið til að verja hafnbann Innlent Fleiri fréttir Kenna Evrópu- og Bandaríkjamönnum um litlar líkur á friði Handtekinn fyrir að kveikja skæðasta eld Los Angeles Fá Nóbelsverðlaun fyrir þróun málmlífrænna grinda Tengdasonur Trumps mætir til Egyptalands Dularfull brotlending nærri Area 51 Trump og „maðurinn með ljáinn“ hóta að greiða ekki laun Engan óraði fyrir framhaldinu Súdanskur uppreisnarleiðtogi sakfelldur fyrir stríðsglæpi Nýkjörinn bæjarstjóri alvarlega særður eftir stunguárás Fá Nóbelinn fyrir rannsóknir sínar á sviði skammtafræði Tvö ár liðin frá árásum Hamas á Ísrael Vill vita hvað Úkraínumenn vilja gera við bandarískar stýriflaugar Hæstiréttur hafnar Maxwell Stofna rannsóknarnefnd um Afganistan sem Íslendingar kölluðu eftir Gretu Thunberg og félögum vísað úr landi Gisèle Pelicot aftur í réttarsal Fá Nóbelinn fyrir ónæmisrannsóknir sínar Bein útsending: Hver fær Nóbelsverðlaunin í læknisfræði? Forsætisráðherra Frakklands segir af sér Viðræður um frið á Gasa hefjast í dag Nýskipaðri ríkisstjórn þegar hótað vantrausti Stórtap Air Greenland vegna aflýstra flugferða til Nuuk Tæplega þúsund manns innlyksa á Everest Látinn eftir skotárás í Kaupmannahöfn Sögð vafin í ísraelska fánann og veifað um eins og verðlaunagrip Fjögurra manna fjölskylda meðal látinna Sendir þjóðvarðliðið til Chicago Segja stutt í samkomulag en sprengjum rignir enn Skoðanabróðir Orbans og Fico vinnur kosningar í Tékklandi Þrjátíu særðust í drónaárás á farþegalest Sjá meira
Samskipti „slæmu stráka Brexit“ við Rússa og Trump til skoðunar Spurningar hafa vaknað um hvort að Brexit-liðar hafi verið milliliðir fyrir samskipti á milli framboðs Donalds Trump og Rússa eftir Brexit-þjóðaratkvæðagreiðsluna árið 2016. 2. júlí 2018 12:15
Brexit-liðar þurfa að svara spurningum um aðkomu Rússa Forsvarsmenn Leave.EU samtakanna funduðu ítrekað með rússneskum embættismönnum í aðdraganda þjóðarakvæðagreiðslunnar um Brexit. 10. júní 2018 10:00
Bakhjarl Brexit hitti Rússa oftar en hann hefur viðurkennt Stærsti fjárhagslegi bakhjarl baráttunnar fyrir Brexit hitti rússneskan sendiherrann minnst sjö sinnum oftar en hann hefur viðurkennt fram að þessu. 8. júlí 2018 08:27
Stuðningsmenn Brexit sektaðir fyrir brot á kosningalögum Leave.EU brást ókvæða við sektinni og sakar kjörstjórn Bretlands um pólitíska hlutdrægni. 11. maí 2018 12:39