Zlatan: Ég er besti leikmaður í sögu MLS Arnar Geir Halldórsson skrifar 17. september 2019 06:00 Kóngurinn í Bandaríkjunum vísir/getty Zlatan Ibrahimovic var maður helgarinnar í MLS deildinni í knattspyrnu um síðastliðna helgi eins og stundum áður. Hann skoraði þrennu í 7-2 sigri LA Galaxy á Sporting Kansas City og lét svo í sér heyra í viðtölum eftir leikinn. „Ég tel að ég sá besti sem hefur spilað í MLS deildinni, í fullri alvöru. Hefur þú verið að fylgjast með þessi tvö ár sem ég hef spilað hérna?“ spurði Zlatan blaðamann. LA Galaxy er á leið í úrslitakeppnina og spurði blaðamaður Zlatan hvort hann þyrfti ekki að vinna deildina til að geta sagst vera sá besti í sögu hennar. Svíinn segir það ekki vera hvati fyrir sig. „Nei ég vil vinna deildina af því að til þess spila ég. Ekki til að sýna mig eða sanna. Ég sagði það um leið og ég kom hingað að ég var ekki að koma hingað í frí. Ég er hér til að ná árangri og sýna öllum út á hvað þessi leikur gengur,“ sagði Zlatan og hélt áfram. „Ég hef gert góða hluti hérna. Í raun alveg ótrúlega. Ég hef staðið mig fullkomlega,“ sagði Svíinn að lokum.48 goals in 52 games 3 hat tricks Most goals in a single season for the @LAGalaxy (26) Anyone want to disagree with Zlatan? pic.twitter.com/i6T7jyhFiK— FOX Soccer (@FOXSoccer) September 16, 2019 MLS Tengdar fréttir Zlatan hraunar yfir MLS: Ég er eins og Ferrari innan um Fiat bíla Sænski markahrókurinn Zlatan Ibrahimovic er þekktur fyrir að liggja ekki á skoðunum sínum. 19. júlí 2019 08:00 Zlatan stóð við stóru orðin og skoraði fullkomna þrennu | Myndband Svíinn kokhrausti skoraði þrjú falleg mörk í Los Angeles-slagnum í MLS-deildinni í nótt. 20. júlí 2019 12:31 Zlatan allt annað en sáttur með skipulagið á MLS-deildinni Svíinn er ekki þekktur fyrir að liggja á skoðunum sínum. 10. ágúst 2019 06:00 Stytta af Zlatan í Malmö: „Flestir fá þetta þegar þeir eru fallnir frá en ég fæ hana þegar ég er enn á lífi“ Stytta verður reist af Zlatan Ibrahimovic í heimabæ hans, Malmö, til minngar um frábæran feril hjá þessum magnaða Svía. 12. september 2019 09:30 Mest lesið Fluga hjálpaði kúlunni ofan í holuna Golf Fyrsti homminn í landsliði neyðist til að hætta Fótbolti Langri bið Sveindísar lauk með sætum sigri á meisturunum Fótbolti Fengu milljóna sekt eftir ólætin á Íslandi Fótbolti Grét í viku þegar Arsenal vildi hann ekki en sama félag borgar nú marga milljarða Enski boltinn Meiddist alvarlega hjá sjúkraþjálfaranum Fótbolti Brotnaði saman þegar hann bar liðsfélögum tíðindin Körfubolti Bjarki Gunnlaugs spáir því að Liverpool landi Isak eftir Newcastle leikinn Enski boltinn „Lukkudýrið“ í mál við félagið Körfubolti Segir slagsmálin í klefanum hafa verið ofbeldisfull og ofsafenginn Fótbolti Fleiri fréttir Sjáðu endurkomu Breiðabliks gegn Virtus og markið sem VAR dæmdi af „Erum við virkilega í fituprósentum 2025?“ „Spark í rassinn til að gíra okkur upp í þetta“ „Ég vil hundrað prósent sjá hann aftur í Newcastle-treyju“ Fyrsti homminn í landsliði neyðist til að hætta „Stór og merkilegur viðburður fyrir okkur“ Fengu milljóna sekt eftir ólætin á Íslandi Grét í viku þegar Arsenal vildi hann ekki en sama félag borgar nú marga milljarða Langri bið Sveindísar lauk með sætum sigri á meisturunum Meiddist alvarlega hjá sjúkraþjálfaranum Grófu sig undir girðingu og stálu milljónum frá félaginu Segir slagsmálin í klefanum hafa verið ofbeldisfull og ofsafenginn Bjarki Gunnlaugs spáir því að Liverpool landi Isak eftir Newcastle leikinn „Vilji, kraftur, ákveðni og hugarfar hjá mínum stelpum“ Arna Eiríksdóttir: „Við töpuðum tveimur stigum í dag“ „Djöfull er gaman að vinna loksins aftur“ Nú fengu Blikabanarnir stóran skell Logi og Albert skoruðu báðir í Evrópu í kvöld Uppgjörið: Breiðablik - Virtus 2-1 | Blikar bara einu marki yfir Uppgjör og vitöl: Stjarnan-FH 2-2 | FH að missa Blikana frá sér Uppgjör: Þór/KA-FHL 4-0 | Norðankonur í stuði á móti botnliðinu Varamaðurinn reddaði málunum fyrir Frey í blálokin Elías Rafn lokaði markinu og Midtjylland í frábærum málum Ný dýrasta knattspyrnukona heims Tottenham beinir sjónum sínum að besta unga leikmanninum Telur X-faktorinn Eze vera púslið sem Arsenal vantaði „Við erum ekki undir neinni pressu“ Horsens vill fá Guðlaug Victor „Hefur ekki tíma til að fara of langt niður“ Frimpong strax úr leik hjá Liverpool Sjá meira
Zlatan Ibrahimovic var maður helgarinnar í MLS deildinni í knattspyrnu um síðastliðna helgi eins og stundum áður. Hann skoraði þrennu í 7-2 sigri LA Galaxy á Sporting Kansas City og lét svo í sér heyra í viðtölum eftir leikinn. „Ég tel að ég sá besti sem hefur spilað í MLS deildinni, í fullri alvöru. Hefur þú verið að fylgjast með þessi tvö ár sem ég hef spilað hérna?“ spurði Zlatan blaðamann. LA Galaxy er á leið í úrslitakeppnina og spurði blaðamaður Zlatan hvort hann þyrfti ekki að vinna deildina til að geta sagst vera sá besti í sögu hennar. Svíinn segir það ekki vera hvati fyrir sig. „Nei ég vil vinna deildina af því að til þess spila ég. Ekki til að sýna mig eða sanna. Ég sagði það um leið og ég kom hingað að ég var ekki að koma hingað í frí. Ég er hér til að ná árangri og sýna öllum út á hvað þessi leikur gengur,“ sagði Zlatan og hélt áfram. „Ég hef gert góða hluti hérna. Í raun alveg ótrúlega. Ég hef staðið mig fullkomlega,“ sagði Svíinn að lokum.48 goals in 52 games 3 hat tricks Most goals in a single season for the @LAGalaxy (26) Anyone want to disagree with Zlatan? pic.twitter.com/i6T7jyhFiK— FOX Soccer (@FOXSoccer) September 16, 2019
MLS Tengdar fréttir Zlatan hraunar yfir MLS: Ég er eins og Ferrari innan um Fiat bíla Sænski markahrókurinn Zlatan Ibrahimovic er þekktur fyrir að liggja ekki á skoðunum sínum. 19. júlí 2019 08:00 Zlatan stóð við stóru orðin og skoraði fullkomna þrennu | Myndband Svíinn kokhrausti skoraði þrjú falleg mörk í Los Angeles-slagnum í MLS-deildinni í nótt. 20. júlí 2019 12:31 Zlatan allt annað en sáttur með skipulagið á MLS-deildinni Svíinn er ekki þekktur fyrir að liggja á skoðunum sínum. 10. ágúst 2019 06:00 Stytta af Zlatan í Malmö: „Flestir fá þetta þegar þeir eru fallnir frá en ég fæ hana þegar ég er enn á lífi“ Stytta verður reist af Zlatan Ibrahimovic í heimabæ hans, Malmö, til minngar um frábæran feril hjá þessum magnaða Svía. 12. september 2019 09:30 Mest lesið Fluga hjálpaði kúlunni ofan í holuna Golf Fyrsti homminn í landsliði neyðist til að hætta Fótbolti Langri bið Sveindísar lauk með sætum sigri á meisturunum Fótbolti Fengu milljóna sekt eftir ólætin á Íslandi Fótbolti Grét í viku þegar Arsenal vildi hann ekki en sama félag borgar nú marga milljarða Enski boltinn Meiddist alvarlega hjá sjúkraþjálfaranum Fótbolti Brotnaði saman þegar hann bar liðsfélögum tíðindin Körfubolti Bjarki Gunnlaugs spáir því að Liverpool landi Isak eftir Newcastle leikinn Enski boltinn „Lukkudýrið“ í mál við félagið Körfubolti Segir slagsmálin í klefanum hafa verið ofbeldisfull og ofsafenginn Fótbolti Fleiri fréttir Sjáðu endurkomu Breiðabliks gegn Virtus og markið sem VAR dæmdi af „Erum við virkilega í fituprósentum 2025?“ „Spark í rassinn til að gíra okkur upp í þetta“ „Ég vil hundrað prósent sjá hann aftur í Newcastle-treyju“ Fyrsti homminn í landsliði neyðist til að hætta „Stór og merkilegur viðburður fyrir okkur“ Fengu milljóna sekt eftir ólætin á Íslandi Grét í viku þegar Arsenal vildi hann ekki en sama félag borgar nú marga milljarða Langri bið Sveindísar lauk með sætum sigri á meisturunum Meiddist alvarlega hjá sjúkraþjálfaranum Grófu sig undir girðingu og stálu milljónum frá félaginu Segir slagsmálin í klefanum hafa verið ofbeldisfull og ofsafenginn Bjarki Gunnlaugs spáir því að Liverpool landi Isak eftir Newcastle leikinn „Vilji, kraftur, ákveðni og hugarfar hjá mínum stelpum“ Arna Eiríksdóttir: „Við töpuðum tveimur stigum í dag“ „Djöfull er gaman að vinna loksins aftur“ Nú fengu Blikabanarnir stóran skell Logi og Albert skoruðu báðir í Evrópu í kvöld Uppgjörið: Breiðablik - Virtus 2-1 | Blikar bara einu marki yfir Uppgjör og vitöl: Stjarnan-FH 2-2 | FH að missa Blikana frá sér Uppgjör: Þór/KA-FHL 4-0 | Norðankonur í stuði á móti botnliðinu Varamaðurinn reddaði málunum fyrir Frey í blálokin Elías Rafn lokaði markinu og Midtjylland í frábærum málum Ný dýrasta knattspyrnukona heims Tottenham beinir sjónum sínum að besta unga leikmanninum Telur X-faktorinn Eze vera púslið sem Arsenal vantaði „Við erum ekki undir neinni pressu“ Horsens vill fá Guðlaug Victor „Hefur ekki tíma til að fara of langt niður“ Frimpong strax úr leik hjá Liverpool Sjá meira
Zlatan hraunar yfir MLS: Ég er eins og Ferrari innan um Fiat bíla Sænski markahrókurinn Zlatan Ibrahimovic er þekktur fyrir að liggja ekki á skoðunum sínum. 19. júlí 2019 08:00
Zlatan stóð við stóru orðin og skoraði fullkomna þrennu | Myndband Svíinn kokhrausti skoraði þrjú falleg mörk í Los Angeles-slagnum í MLS-deildinni í nótt. 20. júlí 2019 12:31
Zlatan allt annað en sáttur með skipulagið á MLS-deildinni Svíinn er ekki þekktur fyrir að liggja á skoðunum sínum. 10. ágúst 2019 06:00
Stytta af Zlatan í Malmö: „Flestir fá þetta þegar þeir eru fallnir frá en ég fæ hana þegar ég er enn á lífi“ Stytta verður reist af Zlatan Ibrahimovic í heimabæ hans, Malmö, til minngar um frábæran feril hjá þessum magnaða Svía. 12. september 2019 09:30