Synti fjórum sinnum yfir Ermarsundið án þess að stoppa Samúel Karl Ólason skrifar 17. september 2019 07:51 Sarah Thomas. Mynd af Facebooksíðu Söruh Bandarísk kona hefur náð því afreki að verða fyrsta manneskjan til að synda fjórum sinnum yfir Ermarsundið án þess að stoppa. Sarah Thomas hóf áskorun sína á sunnudaginn og það tók hana rúma 54 klukkutíma að klára þrekraunina. Thomas lauk meðferð gegn brjóstakrabbameini í fyrra og tileinkaði afrek sitt þeim sem hafa lifað krabbamein af, samkvæmt BBC. Einungis fjórir aðilar höfðu farið þrjár ferðir yfir Ermarsundið áður. Í samtali við BBC sagðist hún verulega þreytt og hún stefndi á að sofa í sólarhring. Thomas sagði saltvatnið hafa verið erfitt að eiga við og hún væri sár í munninum og hálsinum. Þá sagðist hún hafa verið stungin í andlitið af marglyttu og að straumurinn hefði reynst henni mjög erfiður í síðustu ferðinni. Til marks um strauminn, þá áttu þessar fjórar ferðir hennar að vera um 130 kílómetrar en hún endaði á því að synda 210 kílómetra. Thomas sagði liðsmenn hennar hafa hjálpað henni að halda áfram en þetta er ekki í fyrsta sinn sem hún syndir yfir Ermarsundið. Það hefur hún áður gert árið 2012 og 2016. Eftirlitsmaðurinn Kevin Murphy, sem fylgdist með sundi Thomas, sagði afrek hennar ótrúlegt og það hafi verið tilfinningaþrungin stund þegar hún lauk sundinu. Extraordinary, amazing, super-human!!! Just when we think we've reached the limit of human endurance, someone shatters the records. Huge congratulations to Sarah Thomas on swimming the English Channel 4x continuously!!! pic.twitter.com/kOa9QlereH— Lewis Pugh (@LewisPugh) September 17, 2019 Bretland Frakkland Sjósund Mest lesið Skjálfti fannst á höfuðborgarsvæðinu Innlent Gufunesmálið: „Þetta átti aldrei að fara svona“ Innlent Finna áhugann dvína á meðan vinir berjast og deyja á vígvellinum Innlent Mun funda með Pútín þó fundur með Selenskí sé hvergi í sjónmáli Erlent „Það fer enginn lífvörður út í“ Innlent Gefur sig fram fimmtíu árum eftir bankarán í Kópavogi Innlent Styttan tekin niður eftir harðar deilur um klúran barm Erlent Sálfræðingar rukka hátt í 26 þúsund krónur Innlent Hvarf fyrir tæpum þrjátíu árum og fannst í hopandi jökli Erlent Simmi lýsir áralöngu umsáturseinelti: Sat um hann í bílakjallara Innlent Fleiri fréttir Mun funda með Pútín þó fundur með Selenskí sé hvergi í sjónmáli Flokkurinn fyrir sjálfstætt Austur-Grænland: „Flug til Íslands allt árið!“ Demókratar setja sig í stellingar fyrir forsetaframboð Neitar að hitta Pútín án Selenskís Grönduðu flugvél frá furstadæmunum og felldu fjörutíu málaliða Geislasverð Svarthöfða til sölu Liðþjálfi skaut fimm aðra hermenn Fúlsaði við þriggja forseta fundi Segja enn og aftur brotið gegn Folbigg Gefa grænt ljós á lengstu hengibrú í heimi „Fordæmalausar hörmungar“ í Frakklandi Aðeins 1,5 prósent ræktarlands enn aðgengilegt og nýtanlegt Segist eiga fund með Pútín Styttan tekin niður eftir harðar deilur um klúran barm Fimm hermenn skotnir á herstöð Tvöfaldar tolla á Indland vegna kaupa á rússneskri olíu Stefnir í kjördæmastríð í Bandaríkjunum? Nýr forseti Póllands vill draga úr áhrifum ESB Stendur í vegi rannsóknar á milljarða svikamyllu Birtist óvænt á þaki Hvíta hússins Yfir 400.000 tilkynningar um kynferðisofbeldi Hvarf fyrir tæpum þrjátíu árum og fannst í hopandi jökli Öryggismyndavélar í svefnherberginu og fyrsta útgáfa af Lolitu á skrifstofunni Minntust fórnarlambanna í Hírósíma Hættir að fjármagna þróun mRNA bóluefna Dánarorsök Ozzy Osbourne ljós Gagnrýndur fyrir að nota gervigreind í embættisstörfum Vanræksla við hönnun, vottun, viðhald og skoðun Clinton-hjónin krafin svara vegna Epstein-málsins Hyggjast rukka suma ferðamenn um brottfarartryggingu Sjá meira
Bandarísk kona hefur náð því afreki að verða fyrsta manneskjan til að synda fjórum sinnum yfir Ermarsundið án þess að stoppa. Sarah Thomas hóf áskorun sína á sunnudaginn og það tók hana rúma 54 klukkutíma að klára þrekraunina. Thomas lauk meðferð gegn brjóstakrabbameini í fyrra og tileinkaði afrek sitt þeim sem hafa lifað krabbamein af, samkvæmt BBC. Einungis fjórir aðilar höfðu farið þrjár ferðir yfir Ermarsundið áður. Í samtali við BBC sagðist hún verulega þreytt og hún stefndi á að sofa í sólarhring. Thomas sagði saltvatnið hafa verið erfitt að eiga við og hún væri sár í munninum og hálsinum. Þá sagðist hún hafa verið stungin í andlitið af marglyttu og að straumurinn hefði reynst henni mjög erfiður í síðustu ferðinni. Til marks um strauminn, þá áttu þessar fjórar ferðir hennar að vera um 130 kílómetrar en hún endaði á því að synda 210 kílómetra. Thomas sagði liðsmenn hennar hafa hjálpað henni að halda áfram en þetta er ekki í fyrsta sinn sem hún syndir yfir Ermarsundið. Það hefur hún áður gert árið 2012 og 2016. Eftirlitsmaðurinn Kevin Murphy, sem fylgdist með sundi Thomas, sagði afrek hennar ótrúlegt og það hafi verið tilfinningaþrungin stund þegar hún lauk sundinu. Extraordinary, amazing, super-human!!! Just when we think we've reached the limit of human endurance, someone shatters the records. Huge congratulations to Sarah Thomas on swimming the English Channel 4x continuously!!! pic.twitter.com/kOa9QlereH— Lewis Pugh (@LewisPugh) September 17, 2019
Bretland Frakkland Sjósund Mest lesið Skjálfti fannst á höfuðborgarsvæðinu Innlent Gufunesmálið: „Þetta átti aldrei að fara svona“ Innlent Finna áhugann dvína á meðan vinir berjast og deyja á vígvellinum Innlent Mun funda með Pútín þó fundur með Selenskí sé hvergi í sjónmáli Erlent „Það fer enginn lífvörður út í“ Innlent Gefur sig fram fimmtíu árum eftir bankarán í Kópavogi Innlent Styttan tekin niður eftir harðar deilur um klúran barm Erlent Sálfræðingar rukka hátt í 26 þúsund krónur Innlent Hvarf fyrir tæpum þrjátíu árum og fannst í hopandi jökli Erlent Simmi lýsir áralöngu umsáturseinelti: Sat um hann í bílakjallara Innlent Fleiri fréttir Mun funda með Pútín þó fundur með Selenskí sé hvergi í sjónmáli Flokkurinn fyrir sjálfstætt Austur-Grænland: „Flug til Íslands allt árið!“ Demókratar setja sig í stellingar fyrir forsetaframboð Neitar að hitta Pútín án Selenskís Grönduðu flugvél frá furstadæmunum og felldu fjörutíu málaliða Geislasverð Svarthöfða til sölu Liðþjálfi skaut fimm aðra hermenn Fúlsaði við þriggja forseta fundi Segja enn og aftur brotið gegn Folbigg Gefa grænt ljós á lengstu hengibrú í heimi „Fordæmalausar hörmungar“ í Frakklandi Aðeins 1,5 prósent ræktarlands enn aðgengilegt og nýtanlegt Segist eiga fund með Pútín Styttan tekin niður eftir harðar deilur um klúran barm Fimm hermenn skotnir á herstöð Tvöfaldar tolla á Indland vegna kaupa á rússneskri olíu Stefnir í kjördæmastríð í Bandaríkjunum? Nýr forseti Póllands vill draga úr áhrifum ESB Stendur í vegi rannsóknar á milljarða svikamyllu Birtist óvænt á þaki Hvíta hússins Yfir 400.000 tilkynningar um kynferðisofbeldi Hvarf fyrir tæpum þrjátíu árum og fannst í hopandi jökli Öryggismyndavélar í svefnherberginu og fyrsta útgáfa af Lolitu á skrifstofunni Minntust fórnarlambanna í Hírósíma Hættir að fjármagna þróun mRNA bóluefna Dánarorsök Ozzy Osbourne ljós Gagnrýndur fyrir að nota gervigreind í embættisstörfum Vanræksla við hönnun, vottun, viðhald og skoðun Clinton-hjónin krafin svara vegna Epstein-málsins Hyggjast rukka suma ferðamenn um brottfarartryggingu Sjá meira