Plastpokarnir fyrir grænmeti og ávexti seldir á þrjár krónur Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 2. september 2019 16:13 Verslun Bónus á Egilstöðum. Vísir/Vilhelm Bónus hefur ákveðið að rukka þrjár krónur fyrir hvern plastpoka undir grænmeti og ávexti. Þetta gerir verslunin í tilefni af því að frá og með gærdeginum er bannað samkvæmt lögum að gefa poka. Bónus greinir frá þessu á Facebook-síðu sinni og hvetur alla til að koma með eða fjárfesta í margnota netapokum fyrir þessar vörur. Aðilar um allt land hafa tilkynnt viðskiptavinum sínum um breytingarnar. Subway bíður til dæmis plastpoka til sölu í stað þess að gefa. Fram kemur í verslunum samlokurisans að allur ágóði af pokasölu renni til góðgerðamála. Plastpokabann var samþykkt á Alþingi í maí. Samkvæmt banninu er verslunum óheimilt að afhenda viðskiptavinum burðarpoka án endurgjalds. Bannið nær til allrar afhendingar burðarpoka og skiptir ekki máli úr hvaða efni þeir eru. Bannið er ekki algjört bann við plastpokum en slíkt bann tekur gildi þann 1. janúar árið 2021. Þá verður bannað að afhenda burðarpoka úr plasti og skiptir engu hvort sé greitt fyrir þá eða ekki. Hins vegar verður heimilt að afhenda burðarpoka úr öðru en plasti eftir að það bann tekur gildi, þó aðeins gegn endurgjaldi. Bannið nær til allra þeirra burðarpoka sem innihalda eitthvert magn plasts en ekki til pappírspoka eða maíspoka sem eru lífbrjótanlegir. Slíka poka má afhenda gegn endurgjaldi frá og með 1. september og því verður engin breyting þar á. Neytendur Umhverfismál Mest lesið Segir „vanstilltan“ starfsmann Icelandair kominn úr skotgröfunum Viðskipti innlent Slúbbertar hjá ríkinu: „Erum að skapa ófremdarástand“ Atvinnulíf 78 sagt upp í þremur hópuppsögnum Viðskipti innlent Hætta með spilakassa á Ölveri Viðskipti innlent Flytja Emmessís í Grafarvog Viðskipti innlent Vara við „Lafufu“ Viðskipti erlent Kaupa bræðurna út: „Við vorum sammála um að vinna ekki lengur saman“ Viðskipti innlent Þrjár ráðnar til Krafts Viðskipti innlent Tveir nýir framkvæmdastjórar hjá Póstinum Viðskipti innlent Ráðinn nýr fjárfestingastjóri Ísafold Capital Partners Viðskipti innlent Fleiri fréttir Hætta með spilakassa á Ölveri Bein útsending: Ársfundur Grænvangs - Samstarf til framtíðar Flytja Emmessís í Grafarvog 78 sagt upp í þremur hópuppsögnum Tveir nýir framkvæmdastjórar hjá Póstinum Segir „vanstilltan“ starfsmann Icelandair kominn úr skotgröfunum Ráðinn nýr fjárfestingastjóri Ísafold Capital Partners Þrjár ráðnar til Krafts Bein útsending: Morgunfundur Svansins: Harðar kröfur – Auðvelt val Opnuðu 64 ný hjúkrunarrými á Hrafnistu í Kópavogi Kaupa bræðurna út: „Við vorum sammála um að vinna ekki lengur saman“ Flestir ánægðir með söluna á Íslandsbanka Samið um norðlenska forgangsorku „Þetta eru ekki alveg óvæntar fréttir“ Formaður FÍA hafi beina hagsmuni af því að ráðast gegn Play Selja hlut sinn í Skógarböðunum Spáir endalokum Play á Íslandi: „Fjárfestar voru lokkaðir að stofnun þessa félags“ Jón Gunnarsson til Samorku Tekur við starfi forstöðumanns lögfræðiráðgjafar Arion Ráðin fyrsti framkvæmdastjóri Kennarasambandsins Aðeins nokkrir eftir hjá PCC á Bakka eftir að þrjátíu til viðbótar var sagt upp „Hann er svolítið eins og Ragnar Reykás“ Innkalla ferskan kjúkling frá Matfugli vegna gruns um salmonellu Krafa um íslensku leiði til minni samkeppni og hærra verðs Loka Brút og Kaffi Ó-le Sushi Corner lokar Standist ekki söguskoðun að tengja uppsagnirnar við veiðigjöldin Tekur við sem framkvæmdastjóri innanlandssviðs Samskipa Nýir mannauðsstjórar hjá Eimskip „Mér fannst þetta bara gott hjá Ingu“ Sjá meira
Bónus hefur ákveðið að rukka þrjár krónur fyrir hvern plastpoka undir grænmeti og ávexti. Þetta gerir verslunin í tilefni af því að frá og með gærdeginum er bannað samkvæmt lögum að gefa poka. Bónus greinir frá þessu á Facebook-síðu sinni og hvetur alla til að koma með eða fjárfesta í margnota netapokum fyrir þessar vörur. Aðilar um allt land hafa tilkynnt viðskiptavinum sínum um breytingarnar. Subway bíður til dæmis plastpoka til sölu í stað þess að gefa. Fram kemur í verslunum samlokurisans að allur ágóði af pokasölu renni til góðgerðamála. Plastpokabann var samþykkt á Alþingi í maí. Samkvæmt banninu er verslunum óheimilt að afhenda viðskiptavinum burðarpoka án endurgjalds. Bannið nær til allrar afhendingar burðarpoka og skiptir ekki máli úr hvaða efni þeir eru. Bannið er ekki algjört bann við plastpokum en slíkt bann tekur gildi þann 1. janúar árið 2021. Þá verður bannað að afhenda burðarpoka úr plasti og skiptir engu hvort sé greitt fyrir þá eða ekki. Hins vegar verður heimilt að afhenda burðarpoka úr öðru en plasti eftir að það bann tekur gildi, þó aðeins gegn endurgjaldi. Bannið nær til allra þeirra burðarpoka sem innihalda eitthvert magn plasts en ekki til pappírspoka eða maíspoka sem eru lífbrjótanlegir. Slíka poka má afhenda gegn endurgjaldi frá og með 1. september og því verður engin breyting þar á.
Neytendur Umhverfismál Mest lesið Segir „vanstilltan“ starfsmann Icelandair kominn úr skotgröfunum Viðskipti innlent Slúbbertar hjá ríkinu: „Erum að skapa ófremdarástand“ Atvinnulíf 78 sagt upp í þremur hópuppsögnum Viðskipti innlent Hætta með spilakassa á Ölveri Viðskipti innlent Flytja Emmessís í Grafarvog Viðskipti innlent Vara við „Lafufu“ Viðskipti erlent Kaupa bræðurna út: „Við vorum sammála um að vinna ekki lengur saman“ Viðskipti innlent Þrjár ráðnar til Krafts Viðskipti innlent Tveir nýir framkvæmdastjórar hjá Póstinum Viðskipti innlent Ráðinn nýr fjárfestingastjóri Ísafold Capital Partners Viðskipti innlent Fleiri fréttir Hætta með spilakassa á Ölveri Bein útsending: Ársfundur Grænvangs - Samstarf til framtíðar Flytja Emmessís í Grafarvog 78 sagt upp í þremur hópuppsögnum Tveir nýir framkvæmdastjórar hjá Póstinum Segir „vanstilltan“ starfsmann Icelandair kominn úr skotgröfunum Ráðinn nýr fjárfestingastjóri Ísafold Capital Partners Þrjár ráðnar til Krafts Bein útsending: Morgunfundur Svansins: Harðar kröfur – Auðvelt val Opnuðu 64 ný hjúkrunarrými á Hrafnistu í Kópavogi Kaupa bræðurna út: „Við vorum sammála um að vinna ekki lengur saman“ Flestir ánægðir með söluna á Íslandsbanka Samið um norðlenska forgangsorku „Þetta eru ekki alveg óvæntar fréttir“ Formaður FÍA hafi beina hagsmuni af því að ráðast gegn Play Selja hlut sinn í Skógarböðunum Spáir endalokum Play á Íslandi: „Fjárfestar voru lokkaðir að stofnun þessa félags“ Jón Gunnarsson til Samorku Tekur við starfi forstöðumanns lögfræðiráðgjafar Arion Ráðin fyrsti framkvæmdastjóri Kennarasambandsins Aðeins nokkrir eftir hjá PCC á Bakka eftir að þrjátíu til viðbótar var sagt upp „Hann er svolítið eins og Ragnar Reykás“ Innkalla ferskan kjúkling frá Matfugli vegna gruns um salmonellu Krafa um íslensku leiði til minni samkeppni og hærra verðs Loka Brút og Kaffi Ó-le Sushi Corner lokar Standist ekki söguskoðun að tengja uppsagnirnar við veiðigjöldin Tekur við sem framkvæmdastjóri innanlandssviðs Samskipa Nýir mannauðsstjórar hjá Eimskip „Mér fannst þetta bara gott hjá Ingu“ Sjá meira