Glódís Perla: Má ekki nema einn hlutur mistakast og þá getur þetta farið í hina áttina Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 2. september 2019 21:18 Glódís átti þátt í eina marki leiksins. vísir/vilhelm „Gríðarlega ánægð. Þetta var þolinmæðis vinna en ég er mjög ánægð með þrjú stig og sex stig í þessu verkefni og núna höldum við bara áfram,“ sagði miðvörðurinn Glódís Perla Viggósdóttir um 1-0 sigur Íslands gegn Slóvakíu nú í kvöld. „Maður býr sér til lítil verkefni og við erum með fullt af verkefnum sem við þurfum að stjórna fram á við þó við séum kannski ekki með boltann þannig að það er fullt sem heldur manni við efnið. Það er líka mikilvægt því það má ekki neima einn hlutur mistakast og þá getur þetta farið í hina áttina,“ sagði Glódís Perla aðspurð hvernig það væri að halda einbeitingu í öftustu línu þegar boltinn er meira og minna á vallarhelmingi mótherjans allan tímann. „Við ræddum í hálfleik að ef við værum ekki að finna svæðin á milli að lyfta honum þá bara inn á millisvæði, á hafsentana, vinna seinni bolta og vinna út frá því,“ sagði Glódís Perla varðandi breytinguna á uppspili Íslands í síðari hálfleik.Klippa: Viðtal við Glódísi Perlu Hún átti sendinguna upp völlinn í aðdraganda sigurmarksins. Þá átti hún einnig þónokkrar stórkostlegar þversendingar yfir á Hallberu Guðnýju Gísladóttur sem óð upp vinstri vænginn eða þá upp á kollinn á Dagnýju Brynjarsdóttur. Að lokum var Glódís spurð út í hversu mikilvægt það væri að byrja undankeppnina á sex stigum á heimavelli. „Gríðarlega mikilvægt. Bæði fyrir okkur, sjálfstraustið og bara allt. Núna erum við að fara í útileiki og þá skiptir máli að vera með sjálfstraust.“ EM 2021 í Englandi Tengdar fréttir Sjáðu sigurmarkið mikilvæga úr Laugardalnum Ísland er með mikilvæg sex stig eftir fyrstu tvo leikina 2. september 2019 20:42 Jón Þór: Elín búin að vera frábær á árinu Þjálfarinn var eðlilega ánægður með sex stig úr fyrstu tveimur leikjunum. 2. september 2019 21:09 Mest lesið Loksins, loksins unnu skáldin kvalara sína! Fótbolti Iðunn og Guðrún Fanney Norðurlandameistarar í skák Sport Uppgjörið: KR - ÍA 5-0 | Skemmtikraftarnir slógu ekki slöku við Íslenski boltinn „Þetta er fallegasti klúbbur í heimi“ Fótbolti Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Fótbolti „Við ætlum að klára að Íslandsmeistaratitilinn“ Handbolti Lið Hákonar hefur grætt mest á leikmannasölum í allri Evrópu Fótbolti Uppgjörið: Fram - FH 34-33 | Fram í úrslit eftir tvíframlengdan leik Handbolti „Kom bara í hörkustandi inn í þennan leik“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 101-89 | Njarðvík með sópinn á lofti Körfubolti Fleiri fréttir Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Lið Hákonar hefur grætt mest á leikmannasölum í allri Evrópu Loksins, loksins unnu skáldin kvalara sína! „Þetta er fallegasti klúbbur í heimi“ „Kom bara í hörkustandi inn í þennan leik“ Þórir og félagar nældu í mikilvægt stig gegn Atalanta Uppgjörið: Valur - Þór/KA 3-0| Valur kláraði dæmið í síðari hálfleik Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 1-2 | Ótrúleg endurkoma Garðbæinga Stoðsending Sverris dugði skammt Uppgjörið: KR - ÍA 5-0 | Skemmtikraftarnir slógu ekki slöku við Skytturnar skutu sér í úrslit Meistaradeildarinnar Tíu Juventusmenn kláruðu sitt Stefán Ingi og Sveinn Aron skoruðu í Íslendingaslögum „Ég á nokkuð mörg mörk miðað við hafsent“ Ísak Andri með tvær stoðsendingar í sigri Willum skoraði og lagði upp í stórsigri Birmingham City Uppgjörið: FH - FHL | Miðvörðurinn Arna skoraði tvö og Maya gerði út af við leikinn Uppgjörið: Vestri-Breiðablik 0-1 | Höskuldur hetja Blika annan leikinn í röð Uppgjörið: KA - FH 3-2 | Fyrsti sigur KA en FH-ingar enn á botninum Albert lagði upp mark í sigri Fiorentina City í úrslit þriðja árið í röð Englandsmeistaratitillinn tryggður með stæl Höjlund bjargaði United i blálokin á móti tíu mönnum Bournemouth Hákon með mark og stoðsendingu í sigri Lille Sævar skoraði í fyrsta sigrinum í einn og hálfan mánuð Glódís Perla innsiglaði sigur og meistaratitil Bayern Hlutir sem Skagamenn sætta sig alls ekki við Fjögur lið gætu staðið heiðursvörð fyrir Liverpool Bellingham fékk líka rautt en Rüdiger gæti fengið tólf leikja bann „Hún er klárlega skemmtikraftur“ Sjá meira
„Gríðarlega ánægð. Þetta var þolinmæðis vinna en ég er mjög ánægð með þrjú stig og sex stig í þessu verkefni og núna höldum við bara áfram,“ sagði miðvörðurinn Glódís Perla Viggósdóttir um 1-0 sigur Íslands gegn Slóvakíu nú í kvöld. „Maður býr sér til lítil verkefni og við erum með fullt af verkefnum sem við þurfum að stjórna fram á við þó við séum kannski ekki með boltann þannig að það er fullt sem heldur manni við efnið. Það er líka mikilvægt því það má ekki neima einn hlutur mistakast og þá getur þetta farið í hina áttina,“ sagði Glódís Perla aðspurð hvernig það væri að halda einbeitingu í öftustu línu þegar boltinn er meira og minna á vallarhelmingi mótherjans allan tímann. „Við ræddum í hálfleik að ef við værum ekki að finna svæðin á milli að lyfta honum þá bara inn á millisvæði, á hafsentana, vinna seinni bolta og vinna út frá því,“ sagði Glódís Perla varðandi breytinguna á uppspili Íslands í síðari hálfleik.Klippa: Viðtal við Glódísi Perlu Hún átti sendinguna upp völlinn í aðdraganda sigurmarksins. Þá átti hún einnig þónokkrar stórkostlegar þversendingar yfir á Hallberu Guðnýju Gísladóttur sem óð upp vinstri vænginn eða þá upp á kollinn á Dagnýju Brynjarsdóttur. Að lokum var Glódís spurð út í hversu mikilvægt það væri að byrja undankeppnina á sex stigum á heimavelli. „Gríðarlega mikilvægt. Bæði fyrir okkur, sjálfstraustið og bara allt. Núna erum við að fara í útileiki og þá skiptir máli að vera með sjálfstraust.“
EM 2021 í Englandi Tengdar fréttir Sjáðu sigurmarkið mikilvæga úr Laugardalnum Ísland er með mikilvæg sex stig eftir fyrstu tvo leikina 2. september 2019 20:42 Jón Þór: Elín búin að vera frábær á árinu Þjálfarinn var eðlilega ánægður með sex stig úr fyrstu tveimur leikjunum. 2. september 2019 21:09 Mest lesið Loksins, loksins unnu skáldin kvalara sína! Fótbolti Iðunn og Guðrún Fanney Norðurlandameistarar í skák Sport Uppgjörið: KR - ÍA 5-0 | Skemmtikraftarnir slógu ekki slöku við Íslenski boltinn „Þetta er fallegasti klúbbur í heimi“ Fótbolti Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Fótbolti „Við ætlum að klára að Íslandsmeistaratitilinn“ Handbolti Lið Hákonar hefur grætt mest á leikmannasölum í allri Evrópu Fótbolti Uppgjörið: Fram - FH 34-33 | Fram í úrslit eftir tvíframlengdan leik Handbolti „Kom bara í hörkustandi inn í þennan leik“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 101-89 | Njarðvík með sópinn á lofti Körfubolti Fleiri fréttir Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Lið Hákonar hefur grætt mest á leikmannasölum í allri Evrópu Loksins, loksins unnu skáldin kvalara sína! „Þetta er fallegasti klúbbur í heimi“ „Kom bara í hörkustandi inn í þennan leik“ Þórir og félagar nældu í mikilvægt stig gegn Atalanta Uppgjörið: Valur - Þór/KA 3-0| Valur kláraði dæmið í síðari hálfleik Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 1-2 | Ótrúleg endurkoma Garðbæinga Stoðsending Sverris dugði skammt Uppgjörið: KR - ÍA 5-0 | Skemmtikraftarnir slógu ekki slöku við Skytturnar skutu sér í úrslit Meistaradeildarinnar Tíu Juventusmenn kláruðu sitt Stefán Ingi og Sveinn Aron skoruðu í Íslendingaslögum „Ég á nokkuð mörg mörk miðað við hafsent“ Ísak Andri með tvær stoðsendingar í sigri Willum skoraði og lagði upp í stórsigri Birmingham City Uppgjörið: FH - FHL | Miðvörðurinn Arna skoraði tvö og Maya gerði út af við leikinn Uppgjörið: Vestri-Breiðablik 0-1 | Höskuldur hetja Blika annan leikinn í röð Uppgjörið: KA - FH 3-2 | Fyrsti sigur KA en FH-ingar enn á botninum Albert lagði upp mark í sigri Fiorentina City í úrslit þriðja árið í röð Englandsmeistaratitillinn tryggður með stæl Höjlund bjargaði United i blálokin á móti tíu mönnum Bournemouth Hákon með mark og stoðsendingu í sigri Lille Sævar skoraði í fyrsta sigrinum í einn og hálfan mánuð Glódís Perla innsiglaði sigur og meistaratitil Bayern Hlutir sem Skagamenn sætta sig alls ekki við Fjögur lið gætu staðið heiðursvörð fyrir Liverpool Bellingham fékk líka rautt en Rüdiger gæti fengið tólf leikja bann „Hún er klárlega skemmtikraftur“ Sjá meira
Sjáðu sigurmarkið mikilvæga úr Laugardalnum Ísland er með mikilvæg sex stig eftir fyrstu tvo leikina 2. september 2019 20:42
Jón Þór: Elín búin að vera frábær á árinu Þjálfarinn var eðlilega ánægður með sex stig úr fyrstu tveimur leikjunum. 2. september 2019 21:09