Hugverk falla undir eignarrétt Kristinn Haukur Guðnason skrifar 3. september 2019 06:15 Jakob Frímann Magnússon stjórnarmaður í STEF og FTT. Fréttablaðið/Sigtryggur Ari Alþingi samþykkti frumvarp fjármálaráðherra um að breyta skattlagningu á höfundarréttarvörðu efni. Verður höfundarréttur jafngildur eignarrétti og skattlagning færð yfir í fjármagnstekjuskatt. Jakob Frímann Magnússon, stjórnarmaður í STEF og FTT, fagnar ákvörðuninni. „Þó sumir séu hnípnir yfir því að orkupakkinn hafi verið samþykktur þá geta allir fagnað þessu,“ segir hann. „Þetta eru stórtíðindi og tímabær viðurkenning á eðli hugverka og höfundarréttar. Ísland er fyrsta land í heiminum sem stígur þetta skref.“ Baráttan fyrir breytingunni hófst fyrir um 25 árum hjá tónlistarmönnum. Síðan hafa rithöfundar og fleiri bæst við í baráttuna. „Fyrst töluðum við fyrir daufum eyrum en með tímanum fjölgaði þeim sem sýndu þessu áhuga,“ segir Jakob. „Eftir að málið var tekið á dagskrá hjá Alþingi höfum við í tvígang verið nálægt því að ná þessu í gegn. Nú náðist breytingin inn í ríkisstjórnarsáttmálann og gríðarlegt fagnaðarefni að hún skuli hafa verið efnd.“ Jakob segir þetta mikið hagsmunamál fyrir greinina. „Hinar skapandi greinar eru atvinnugreinar framtíðarinnar og þessi breyting mun bæði halda í atgervisfólkið okkar og fjölga því,“ segir hann. Jakob ræðir breytingarnar í aðsendri grein á síðu 9. Birtist í Fréttablaðinu Menning Mest lesið Viðbragð lögreglu og sjúkraflutningamanna í nágrenni Selfoss Innlent Vance átti í skoðanaskiptum við hægri hönd páfans Erlent Segjast hafa uppgötvað nýjan lit sem ekki hefur sést áður Erlent Átti ekki von á að ríkisstjórnin myndi halda kjöri Innlent Gagnrýnir brattar hækkanir: „Þetta er bara dapurlegt“ Innlent Ökumaður undir aldri í bílaeltingarleik við lögreglu Innlent Á fjórða hundrað stórskotaliðsárása á fyrstu nótt vopnahlés Erlent Vestfjarðaleiðin verði Hringvegur númer tvö Innlent Ferill fyrrum forsætisráðherra og verðlaunaður sagnfræðingur í Sprengisandi Innlent Einn í haldi lögreglu vegna konu með skerta meðvitund Innlent Fleiri fréttir Falla frá bröttum gjaldskrárhækkunum eftir ábendingar foreldra Einn í haldi lögreglu vegna konu með skerta meðvitund Falla frá gjaldskrárhækkunum og árásir á tímum vopnahlés Átti ekki von á að ríkisstjórnin myndi halda kjöri Viðbragð lögreglu og sjúkraflutningamanna í nágrenni Selfoss Vestfjarðaleiðin verði Hringvegur númer tvö Ferill fyrrum forsætisráðherra og verðlaunaður sagnfræðingur í Sprengisandi Rólegheitaveður á páskadag Ökumaður undir aldri í bílaeltingarleik við lögreglu Mótmæla brottvísun Oscars Gagnrýnir brattar hækkanir: „Þetta er bara dapurlegt“ Eitthvað búi að baki „meira en þrá hans eftir friði“ Engin tengsl milli þolenda og gerenda Tortryggni í garð Rússa og ungmennaráð sem fékk ekkert að segja Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Handtekinn á Húsavík með tölvert magn fíkniefna Bora tilraunaholu til að framleiða heitt vatn á höfuðborgarsvæðinu „Það er eitthvað við það að vera hérna“ Koma strandaglópunum heim í kvöld Áhyggjuefni að brotaþolar treysti ekki dómstólum Unglingur stakk óboðinn gest í bakið til að verja fjölskyldumeðlim Fólskuleg líkamsárás og strandaglópar í suðri „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Tveir handteknir vegna líkamsárásar Við Íslendingar fórum bara á vertíð og drifum þetta af Náðist á upptöku þegar skipulagðir þjófar tóku sjóðsvél „Rosalega erfitt“ að keppa við innflutt grænmeti Stígvél og tækniframfarir Hótanir gegn háskólum og krossfestingar Gamall ráðherra vildi nýtt hús, en nýr ráðherra gæti fengið gamalt hús Sjá meira
Alþingi samþykkti frumvarp fjármálaráðherra um að breyta skattlagningu á höfundarréttarvörðu efni. Verður höfundarréttur jafngildur eignarrétti og skattlagning færð yfir í fjármagnstekjuskatt. Jakob Frímann Magnússon, stjórnarmaður í STEF og FTT, fagnar ákvörðuninni. „Þó sumir séu hnípnir yfir því að orkupakkinn hafi verið samþykktur þá geta allir fagnað þessu,“ segir hann. „Þetta eru stórtíðindi og tímabær viðurkenning á eðli hugverka og höfundarréttar. Ísland er fyrsta land í heiminum sem stígur þetta skref.“ Baráttan fyrir breytingunni hófst fyrir um 25 árum hjá tónlistarmönnum. Síðan hafa rithöfundar og fleiri bæst við í baráttuna. „Fyrst töluðum við fyrir daufum eyrum en með tímanum fjölgaði þeim sem sýndu þessu áhuga,“ segir Jakob. „Eftir að málið var tekið á dagskrá hjá Alþingi höfum við í tvígang verið nálægt því að ná þessu í gegn. Nú náðist breytingin inn í ríkisstjórnarsáttmálann og gríðarlegt fagnaðarefni að hún skuli hafa verið efnd.“ Jakob segir þetta mikið hagsmunamál fyrir greinina. „Hinar skapandi greinar eru atvinnugreinar framtíðarinnar og þessi breyting mun bæði halda í atgervisfólkið okkar og fjölga því,“ segir hann. Jakob ræðir breytingarnar í aðsendri grein á síðu 9.
Birtist í Fréttablaðinu Menning Mest lesið Viðbragð lögreglu og sjúkraflutningamanna í nágrenni Selfoss Innlent Vance átti í skoðanaskiptum við hægri hönd páfans Erlent Segjast hafa uppgötvað nýjan lit sem ekki hefur sést áður Erlent Átti ekki von á að ríkisstjórnin myndi halda kjöri Innlent Gagnrýnir brattar hækkanir: „Þetta er bara dapurlegt“ Innlent Ökumaður undir aldri í bílaeltingarleik við lögreglu Innlent Á fjórða hundrað stórskotaliðsárása á fyrstu nótt vopnahlés Erlent Vestfjarðaleiðin verði Hringvegur númer tvö Innlent Ferill fyrrum forsætisráðherra og verðlaunaður sagnfræðingur í Sprengisandi Innlent Einn í haldi lögreglu vegna konu með skerta meðvitund Innlent Fleiri fréttir Falla frá bröttum gjaldskrárhækkunum eftir ábendingar foreldra Einn í haldi lögreglu vegna konu með skerta meðvitund Falla frá gjaldskrárhækkunum og árásir á tímum vopnahlés Átti ekki von á að ríkisstjórnin myndi halda kjöri Viðbragð lögreglu og sjúkraflutningamanna í nágrenni Selfoss Vestfjarðaleiðin verði Hringvegur númer tvö Ferill fyrrum forsætisráðherra og verðlaunaður sagnfræðingur í Sprengisandi Rólegheitaveður á páskadag Ökumaður undir aldri í bílaeltingarleik við lögreglu Mótmæla brottvísun Oscars Gagnrýnir brattar hækkanir: „Þetta er bara dapurlegt“ Eitthvað búi að baki „meira en þrá hans eftir friði“ Engin tengsl milli þolenda og gerenda Tortryggni í garð Rússa og ungmennaráð sem fékk ekkert að segja Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Handtekinn á Húsavík með tölvert magn fíkniefna Bora tilraunaholu til að framleiða heitt vatn á höfuðborgarsvæðinu „Það er eitthvað við það að vera hérna“ Koma strandaglópunum heim í kvöld Áhyggjuefni að brotaþolar treysti ekki dómstólum Unglingur stakk óboðinn gest í bakið til að verja fjölskyldumeðlim Fólskuleg líkamsárás og strandaglópar í suðri „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Tveir handteknir vegna líkamsárásar Við Íslendingar fórum bara á vertíð og drifum þetta af Náðist á upptöku þegar skipulagðir þjófar tóku sjóðsvél „Rosalega erfitt“ að keppa við innflutt grænmeti Stígvél og tækniframfarir Hótanir gegn háskólum og krossfestingar Gamall ráðherra vildi nýtt hús, en nýr ráðherra gæti fengið gamalt hús Sjá meira