Stjórnarandstaðan hafnar nýjum kosningum Samúel Karl Ólason skrifar 6. september 2019 12:06 Boris Johnson virðist vera kominn út í horn. AP/Alastair Grant Flokkarnir sem mynda stjórnarandstöðuna í Bretlandi hafa sammælst um að hafna kröfu Boris Johnson, forsætisráðherra, um að haldnar verði þingkosningar fyrir leiðtogafund Evrópusambandsins í október, þegar Bretland á að ganga úr sambandinu. Þingmenn flokkanna munu því kjósa gegn tillögu Johnson eða sitja hjá þegar atkvæðagreiðslan fer fram á mánudaginn. Þar sem Íhaldsflokkurinn hefur misst meirihluta sinn eru því engar líkur á því að boðað verði til nýrra kosninga. Verkamannaflokkurinn, Frjálslyndir demókratar, Skoski þjóðarflokkurinn og velski flokkurinn Plaid Cymru koma að samkomulaginu. Markmiðið er, samkvæmt BBC, að reyna að koma í veg fyrir að Bretland gangi úr ESB án samnings.Samkvæmt The Times kemur eingöngu til greina að halda kosningar ef Johnson verði Bretum út um enn einn frestinn á Brexit. Forsætisráðherra sagði í gær að hann myndi frekar vilja „liggja dauður í skurði“ en sækja um frest til Brussel. Johnson verður þó líklegast þvingaður til þess að sækja um frest í dag en búist er við því að lávarðadeild þingsins samþykki lög þar að lútandi í dag.Johnson, sem er nú staddur í Skotlandi, sagði í morgun að stjórnarandstaðan væri að gera mikil mistök. Hann sagðist undarlegt af stjórnarandstæðunni að „flýja undan“ kosningum. „Ég veit ekki til þess að stjórnarandstaða hafa nokkurn tímann í sögu lýðræðisins, hafnað kosningum en það er þeirra val. Ég tel augljóst að þau treysti fólki ekki. Þau halda að þau fái ekki atkvæði og því neita þau að hafa kosningar,“ sagði Johnson. Ian Blackford, leiðtogi Skoska þjóðarflokksins á þingi, segir stjórnarandstöðuna ekki treysta Johnson til að ákveða kosningadag. Bretland Brexit Tengdar fréttir Íhaldsflokkurinn missir meirihlutann: „Ríkisstjórnin stefnir lífi fólks og lífsviðurværi þess í voða“ Íhaldsflokkurinn missti í dag eins manns meirihluta sinn á breska þinginu þegar þingmaðurinn Phillip Lee stóð upp á þingfundi og færði sig yfir til Frjálslyndra demókrata í þingsalnum. 3. september 2019 15:06 Þingmaður boraði í nefnið og borðaði horið í beinni Horið lystugra en Brexit-umræðan. 5. september 2019 16:30 Frestun þingfunda í Bretlandi dæmd lögleg Skoskur dómstóll segir þá ákvörðun Boris Johnson, forsætisráðherra Bretlands, að fresta þingfundum í september og þar til skömmu áður en Bretland gengur úr Evrópusambandinu (Brexit) í lok október, vera lögmæta. 4. september 2019 10:03 Bróðir Borisar segir af sér Breski Íhaldsmaðurinn Jo Johnson hefur tilkynnt um afsögn sína sem þingmaður og ráðherra. 5. september 2019 11:06 Uppreisnarmenn reknir úr þingflokki Íhaldsflokksins Barnabarn Winstons Churchill og nokkrir fyrrverandi ráðherrar Íhaldsflokksins verða reknir úr þingflokknum fyrir að greiða atkvæði gegn forsætisráðherranum. 3. september 2019 23:01 Samþykktu að fresta Brexit í fyrstu atkvæðagreiðslu Frumvarpið sem breska þingið samþykkti í dag myndi knýja Boris Johnson til að fresta útgöngunni úr Evrópusambandinu. 4. september 2019 17:34 Johnson segist frekar vilja „liggja dauður í skurði“ en sækja um frest til Brussel Boris Johnson, forsætisráðherra Bretlands, ætlar að reyna aftur að boða til kosninga. Þingstyrkur stjórnar hans heldur áfram að minnka og óljóst er hvort stjórnarandstaðan styðji tillögu um nýjar kosningar. 5. september 2019 19:00 Mest lesið Skjálfti fannst á höfuðborgarsvæðinu Innlent Gufunesmálið: „Þetta átti aldrei að fara svona“ Innlent Finna áhugann dvína á meðan vinir berjast og deyja á vígvellinum Innlent Mun funda með Pútín þó fundur með Selenskí sé hvergi í sjónmáli Erlent „Það fer enginn lífvörður út í“ Innlent Gefur sig fram fimmtíu árum eftir bankarán í Kópavogi Innlent Styttan tekin niður eftir harðar deilur um klúran barm Erlent Sálfræðingar rukka hátt í 26 þúsund krónur Innlent Simmi lýsir áralöngu umsáturseinelti: Sat um hann í bílakjallara Innlent Hvarf fyrir tæpum þrjátíu árum og fannst í hopandi jökli Erlent Fleiri fréttir Mun funda með Pútín þó fundur með Selenskí sé hvergi í sjónmáli Flokkurinn fyrir sjálfstætt Austur-Grænland: „Flug til Íslands allt árið!“ Demókratar setja sig í stellingar fyrir forsetaframboð Neitar að hitta Pútín án Selenskís Grönduðu flugvél frá furstadæmunum og felldu fjörutíu málaliða Geislasverð Svarthöfða til sölu Liðþjálfi skaut fimm aðra hermenn Fúlsaði við þriggja forseta fundi Segja enn og aftur brotið gegn Folbigg Gefa grænt ljós á lengstu hengibrú í heimi „Fordæmalausar hörmungar“ í Frakklandi Aðeins 1,5 prósent ræktarlands enn aðgengilegt og nýtanlegt Segist eiga fund með Pútín Styttan tekin niður eftir harðar deilur um klúran barm Fimm hermenn skotnir á herstöð Tvöfaldar tolla á Indland vegna kaupa á rússneskri olíu Stefnir í kjördæmastríð í Bandaríkjunum? Nýr forseti Póllands vill draga úr áhrifum ESB Stendur í vegi rannsóknar á milljarða svikamyllu Birtist óvænt á þaki Hvíta hússins Yfir 400.000 tilkynningar um kynferðisofbeldi Hvarf fyrir tæpum þrjátíu árum og fannst í hopandi jökli Öryggismyndavélar í svefnherberginu og fyrsta útgáfa af Lolitu á skrifstofunni Minntust fórnarlambanna í Hírósíma Hættir að fjármagna þróun mRNA bóluefna Dánarorsök Ozzy Osbourne ljós Gagnrýndur fyrir að nota gervigreind í embættisstörfum Vanræksla við hönnun, vottun, viðhald og skoðun Clinton-hjónin krafin svara vegna Epstein-málsins Hyggjast rukka suma ferðamenn um brottfarartryggingu Sjá meira
Flokkarnir sem mynda stjórnarandstöðuna í Bretlandi hafa sammælst um að hafna kröfu Boris Johnson, forsætisráðherra, um að haldnar verði þingkosningar fyrir leiðtogafund Evrópusambandsins í október, þegar Bretland á að ganga úr sambandinu. Þingmenn flokkanna munu því kjósa gegn tillögu Johnson eða sitja hjá þegar atkvæðagreiðslan fer fram á mánudaginn. Þar sem Íhaldsflokkurinn hefur misst meirihluta sinn eru því engar líkur á því að boðað verði til nýrra kosninga. Verkamannaflokkurinn, Frjálslyndir demókratar, Skoski þjóðarflokkurinn og velski flokkurinn Plaid Cymru koma að samkomulaginu. Markmiðið er, samkvæmt BBC, að reyna að koma í veg fyrir að Bretland gangi úr ESB án samnings.Samkvæmt The Times kemur eingöngu til greina að halda kosningar ef Johnson verði Bretum út um enn einn frestinn á Brexit. Forsætisráðherra sagði í gær að hann myndi frekar vilja „liggja dauður í skurði“ en sækja um frest til Brussel. Johnson verður þó líklegast þvingaður til þess að sækja um frest í dag en búist er við því að lávarðadeild þingsins samþykki lög þar að lútandi í dag.Johnson, sem er nú staddur í Skotlandi, sagði í morgun að stjórnarandstaðan væri að gera mikil mistök. Hann sagðist undarlegt af stjórnarandstæðunni að „flýja undan“ kosningum. „Ég veit ekki til þess að stjórnarandstaða hafa nokkurn tímann í sögu lýðræðisins, hafnað kosningum en það er þeirra val. Ég tel augljóst að þau treysti fólki ekki. Þau halda að þau fái ekki atkvæði og því neita þau að hafa kosningar,“ sagði Johnson. Ian Blackford, leiðtogi Skoska þjóðarflokksins á þingi, segir stjórnarandstöðuna ekki treysta Johnson til að ákveða kosningadag.
Bretland Brexit Tengdar fréttir Íhaldsflokkurinn missir meirihlutann: „Ríkisstjórnin stefnir lífi fólks og lífsviðurværi þess í voða“ Íhaldsflokkurinn missti í dag eins manns meirihluta sinn á breska þinginu þegar þingmaðurinn Phillip Lee stóð upp á þingfundi og færði sig yfir til Frjálslyndra demókrata í þingsalnum. 3. september 2019 15:06 Þingmaður boraði í nefnið og borðaði horið í beinni Horið lystugra en Brexit-umræðan. 5. september 2019 16:30 Frestun þingfunda í Bretlandi dæmd lögleg Skoskur dómstóll segir þá ákvörðun Boris Johnson, forsætisráðherra Bretlands, að fresta þingfundum í september og þar til skömmu áður en Bretland gengur úr Evrópusambandinu (Brexit) í lok október, vera lögmæta. 4. september 2019 10:03 Bróðir Borisar segir af sér Breski Íhaldsmaðurinn Jo Johnson hefur tilkynnt um afsögn sína sem þingmaður og ráðherra. 5. september 2019 11:06 Uppreisnarmenn reknir úr þingflokki Íhaldsflokksins Barnabarn Winstons Churchill og nokkrir fyrrverandi ráðherrar Íhaldsflokksins verða reknir úr þingflokknum fyrir að greiða atkvæði gegn forsætisráðherranum. 3. september 2019 23:01 Samþykktu að fresta Brexit í fyrstu atkvæðagreiðslu Frumvarpið sem breska þingið samþykkti í dag myndi knýja Boris Johnson til að fresta útgöngunni úr Evrópusambandinu. 4. september 2019 17:34 Johnson segist frekar vilja „liggja dauður í skurði“ en sækja um frest til Brussel Boris Johnson, forsætisráðherra Bretlands, ætlar að reyna aftur að boða til kosninga. Þingstyrkur stjórnar hans heldur áfram að minnka og óljóst er hvort stjórnarandstaðan styðji tillögu um nýjar kosningar. 5. september 2019 19:00 Mest lesið Skjálfti fannst á höfuðborgarsvæðinu Innlent Gufunesmálið: „Þetta átti aldrei að fara svona“ Innlent Finna áhugann dvína á meðan vinir berjast og deyja á vígvellinum Innlent Mun funda með Pútín þó fundur með Selenskí sé hvergi í sjónmáli Erlent „Það fer enginn lífvörður út í“ Innlent Gefur sig fram fimmtíu árum eftir bankarán í Kópavogi Innlent Styttan tekin niður eftir harðar deilur um klúran barm Erlent Sálfræðingar rukka hátt í 26 þúsund krónur Innlent Simmi lýsir áralöngu umsáturseinelti: Sat um hann í bílakjallara Innlent Hvarf fyrir tæpum þrjátíu árum og fannst í hopandi jökli Erlent Fleiri fréttir Mun funda með Pútín þó fundur með Selenskí sé hvergi í sjónmáli Flokkurinn fyrir sjálfstætt Austur-Grænland: „Flug til Íslands allt árið!“ Demókratar setja sig í stellingar fyrir forsetaframboð Neitar að hitta Pútín án Selenskís Grönduðu flugvél frá furstadæmunum og felldu fjörutíu málaliða Geislasverð Svarthöfða til sölu Liðþjálfi skaut fimm aðra hermenn Fúlsaði við þriggja forseta fundi Segja enn og aftur brotið gegn Folbigg Gefa grænt ljós á lengstu hengibrú í heimi „Fordæmalausar hörmungar“ í Frakklandi Aðeins 1,5 prósent ræktarlands enn aðgengilegt og nýtanlegt Segist eiga fund með Pútín Styttan tekin niður eftir harðar deilur um klúran barm Fimm hermenn skotnir á herstöð Tvöfaldar tolla á Indland vegna kaupa á rússneskri olíu Stefnir í kjördæmastríð í Bandaríkjunum? Nýr forseti Póllands vill draga úr áhrifum ESB Stendur í vegi rannsóknar á milljarða svikamyllu Birtist óvænt á þaki Hvíta hússins Yfir 400.000 tilkynningar um kynferðisofbeldi Hvarf fyrir tæpum þrjátíu árum og fannst í hopandi jökli Öryggismyndavélar í svefnherberginu og fyrsta útgáfa af Lolitu á skrifstofunni Minntust fórnarlambanna í Hírósíma Hættir að fjármagna þróun mRNA bóluefna Dánarorsök Ozzy Osbourne ljós Gagnrýndur fyrir að nota gervigreind í embættisstörfum Vanræksla við hönnun, vottun, viðhald og skoðun Clinton-hjónin krafin svara vegna Epstein-málsins Hyggjast rukka suma ferðamenn um brottfarartryggingu Sjá meira
Íhaldsflokkurinn missir meirihlutann: „Ríkisstjórnin stefnir lífi fólks og lífsviðurværi þess í voða“ Íhaldsflokkurinn missti í dag eins manns meirihluta sinn á breska þinginu þegar þingmaðurinn Phillip Lee stóð upp á þingfundi og færði sig yfir til Frjálslyndra demókrata í þingsalnum. 3. september 2019 15:06
Þingmaður boraði í nefnið og borðaði horið í beinni Horið lystugra en Brexit-umræðan. 5. september 2019 16:30
Frestun þingfunda í Bretlandi dæmd lögleg Skoskur dómstóll segir þá ákvörðun Boris Johnson, forsætisráðherra Bretlands, að fresta þingfundum í september og þar til skömmu áður en Bretland gengur úr Evrópusambandinu (Brexit) í lok október, vera lögmæta. 4. september 2019 10:03
Bróðir Borisar segir af sér Breski Íhaldsmaðurinn Jo Johnson hefur tilkynnt um afsögn sína sem þingmaður og ráðherra. 5. september 2019 11:06
Uppreisnarmenn reknir úr þingflokki Íhaldsflokksins Barnabarn Winstons Churchill og nokkrir fyrrverandi ráðherrar Íhaldsflokksins verða reknir úr þingflokknum fyrir að greiða atkvæði gegn forsætisráðherranum. 3. september 2019 23:01
Samþykktu að fresta Brexit í fyrstu atkvæðagreiðslu Frumvarpið sem breska þingið samþykkti í dag myndi knýja Boris Johnson til að fresta útgöngunni úr Evrópusambandinu. 4. september 2019 17:34
Johnson segist frekar vilja „liggja dauður í skurði“ en sækja um frest til Brussel Boris Johnson, forsætisráðherra Bretlands, ætlar að reyna aftur að boða til kosninga. Þingstyrkur stjórnar hans heldur áfram að minnka og óljóst er hvort stjórnarandstaðan styðji tillögu um nýjar kosningar. 5. september 2019 19:00