Bjarni: Ekki lið sem þú rúllar yfir á fimm mínútum Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 9. september 2019 21:22 Bjarni var sáttur með sína stráka í kvöld. vísir/bára „Ég var nokkuð ánægður með okkur. Það er svakalega erfitt að koma hingað og mæta nýliðum í fyrsta leik,“ sagði Bjarni Fritzson, þjálfari ÍR, eftir sigurinn á Fjölni, 26-33, í Olís-deild karla í kvöld. ÍR-ingar voru yfir allan tímann og hleyptu Fjölnismönnum eiginlega aldrei inn í leikinn. „Við leiddum þetta nokkuð þægilega allan tímann en um leið og við fórum út úr skipulagi refsuðu þeir. Fjölnismenn eru þolinmóðir og það er erfitt að brjóta þá á bak aftur. Þetta eru skynsamir strákar og þetta er ekki lið sem þú rúllar yfir á fimm mínútum,“ sagði Bjarni. Fjölnir kom með vísi að áhlaupi um miðjan seinni hálfleikinn. Bjarni hafði samt ekki áhyggjur þótt munurinn færi niður í þrjú mörk. „Ég var slakur. Þetta var bara akkúrat það sem þú mátt ekki gera gegn þessu liði. Leyfa sér tvísýna hluti og fara út úr skipulagi. En við vorum fljótir að laga þetta,“ sagði Bjarni. Hann kveðst ánægður með byrjunina á tímabilinu og vonast til að ÍR-ingar byggi ofan á sigurinn í kvöld. „Það er alltaf gott að vinna fyrsta sigurinn. En þetta er langt mót og við þurfum að vera einbeittir í hverjum leik,“ sagði Bjarni að lokum. Olís-deild karla Tengdar fréttir Umfjöllun: Fjölnir - ÍR 26-33 | Öruggt hjá Breiðhyltingum gegn nýliðunum ÍR byrjaði tímabilið með sjö marka sigri á nýliðum Fjölnis. 9. september 2019 21:30 Mest lesið Bunting dró orð sín til baka með tárin í augunum: „Ég er ekki meistari fólksins“ Sport Sjáðu geggjaðan snúning Alberts áður en hann skoraði frábært mark Fótbolti Sakaður um svindl á HM í pílukasti Sport Áhorfendur ærðust eftir mögulega mark mótsins í fyrsta leik Fótbolti Klappstýrur Björgvins Karls slógu í gegn Sport Óskar Hrafn um komu Arnórs Ingva: „Gífurlega dýrmætt fyrir KR“ Íslenski boltinn Ótrúleg tíðindi á HM í pílukasti: „Mikið sjokk“ Sport Freyr himinlifandi með íslensku strákana Fótbolti Óttast að Isak hafi fótbrotnað Enski boltinn „Ef þið væruð Antoine Semenyo, hvert mynduð þið fara?“ Enski boltinn Fleiri fréttir Rúnar sótti sinn fyrsta sigur sem þjálfari Wetzlar Haukur með sjö mörk og Magdeburg rétt marði botnliðið Rúmlega áttræður Moustafa endurkjörinn forseti IHF með yfirburðum Slæm fjárhagsstaða HSÍ kemur ekki niður á EM Donni fagnaði EM vali með skotsýningu Sigvaldi Björn fjarri góðu gamni í sjaldséðu tapi Kolstad Eva Björk með stórleik í fyrsta sigri Stjörnunnar „Hann er ein stærsta ástæðan fyrir því“ KA-menn fengu góða jólagjöf Flautumark hjá FH og ÍR með þeim í Höllina KA í undanúrslit á kostnað bikarmeistaranna Stærsti leikur ársins í Eyjum fer fram í kvöld „Er því miður kominn í jólafrí“ „Þetta var mjög skrítinn leikur“ Haukakonur í fjórða sætið KA/Þór - Valur 23-30 | Ótrúlegur viðsnúningur gestanna Ómar óstöðvandi og Magdeburg í undanúrslit Ómar Ingi fær meiri ábyrgð og tekur við kyndlinum af Aroni Ekkert stríð við Porto og einstakur Þorsteinn nítjándi maður Síðasta verkefni reyndist dýrt fyrir Sigvalda Teitur fer á EM sem hornamaður í stað Sigvalda Snorri kynnti EM-strákana okkar Hleyptu Þorsteini ekki heim og vilja ekki að hann fari á EM Kári og Logi vilja henda Ými út úr landsliðinu Sagður utan hóps fyrir Bjarka og Orra Geggjaðar Eyjakonur á toppinn Þorsteinn Leó að ná sér „langt á undan áætlun“ Birtu tölvupóst þar sem efast er um heilsu forseta IHF Valdi ekki eigin leikmann í landsliðið Halda Orra og Sporting engin bönd Sjá meira
„Ég var nokkuð ánægður með okkur. Það er svakalega erfitt að koma hingað og mæta nýliðum í fyrsta leik,“ sagði Bjarni Fritzson, þjálfari ÍR, eftir sigurinn á Fjölni, 26-33, í Olís-deild karla í kvöld. ÍR-ingar voru yfir allan tímann og hleyptu Fjölnismönnum eiginlega aldrei inn í leikinn. „Við leiddum þetta nokkuð þægilega allan tímann en um leið og við fórum út úr skipulagi refsuðu þeir. Fjölnismenn eru þolinmóðir og það er erfitt að brjóta þá á bak aftur. Þetta eru skynsamir strákar og þetta er ekki lið sem þú rúllar yfir á fimm mínútum,“ sagði Bjarni. Fjölnir kom með vísi að áhlaupi um miðjan seinni hálfleikinn. Bjarni hafði samt ekki áhyggjur þótt munurinn færi niður í þrjú mörk. „Ég var slakur. Þetta var bara akkúrat það sem þú mátt ekki gera gegn þessu liði. Leyfa sér tvísýna hluti og fara út úr skipulagi. En við vorum fljótir að laga þetta,“ sagði Bjarni. Hann kveðst ánægður með byrjunina á tímabilinu og vonast til að ÍR-ingar byggi ofan á sigurinn í kvöld. „Það er alltaf gott að vinna fyrsta sigurinn. En þetta er langt mót og við þurfum að vera einbeittir í hverjum leik,“ sagði Bjarni að lokum.
Olís-deild karla Tengdar fréttir Umfjöllun: Fjölnir - ÍR 26-33 | Öruggt hjá Breiðhyltingum gegn nýliðunum ÍR byrjaði tímabilið með sjö marka sigri á nýliðum Fjölnis. 9. september 2019 21:30 Mest lesið Bunting dró orð sín til baka með tárin í augunum: „Ég er ekki meistari fólksins“ Sport Sjáðu geggjaðan snúning Alberts áður en hann skoraði frábært mark Fótbolti Sakaður um svindl á HM í pílukasti Sport Áhorfendur ærðust eftir mögulega mark mótsins í fyrsta leik Fótbolti Klappstýrur Björgvins Karls slógu í gegn Sport Óskar Hrafn um komu Arnórs Ingva: „Gífurlega dýrmætt fyrir KR“ Íslenski boltinn Ótrúleg tíðindi á HM í pílukasti: „Mikið sjokk“ Sport Freyr himinlifandi með íslensku strákana Fótbolti Óttast að Isak hafi fótbrotnað Enski boltinn „Ef þið væruð Antoine Semenyo, hvert mynduð þið fara?“ Enski boltinn Fleiri fréttir Rúnar sótti sinn fyrsta sigur sem þjálfari Wetzlar Haukur með sjö mörk og Magdeburg rétt marði botnliðið Rúmlega áttræður Moustafa endurkjörinn forseti IHF með yfirburðum Slæm fjárhagsstaða HSÍ kemur ekki niður á EM Donni fagnaði EM vali með skotsýningu Sigvaldi Björn fjarri góðu gamni í sjaldséðu tapi Kolstad Eva Björk með stórleik í fyrsta sigri Stjörnunnar „Hann er ein stærsta ástæðan fyrir því“ KA-menn fengu góða jólagjöf Flautumark hjá FH og ÍR með þeim í Höllina KA í undanúrslit á kostnað bikarmeistaranna Stærsti leikur ársins í Eyjum fer fram í kvöld „Er því miður kominn í jólafrí“ „Þetta var mjög skrítinn leikur“ Haukakonur í fjórða sætið KA/Þór - Valur 23-30 | Ótrúlegur viðsnúningur gestanna Ómar óstöðvandi og Magdeburg í undanúrslit Ómar Ingi fær meiri ábyrgð og tekur við kyndlinum af Aroni Ekkert stríð við Porto og einstakur Þorsteinn nítjándi maður Síðasta verkefni reyndist dýrt fyrir Sigvalda Teitur fer á EM sem hornamaður í stað Sigvalda Snorri kynnti EM-strákana okkar Hleyptu Þorsteini ekki heim og vilja ekki að hann fari á EM Kári og Logi vilja henda Ými út úr landsliðinu Sagður utan hóps fyrir Bjarka og Orra Geggjaðar Eyjakonur á toppinn Þorsteinn Leó að ná sér „langt á undan áætlun“ Birtu tölvupóst þar sem efast er um heilsu forseta IHF Valdi ekki eigin leikmann í landsliðið Halda Orra og Sporting engin bönd Sjá meira
Umfjöllun: Fjölnir - ÍR 26-33 | Öruggt hjá Breiðhyltingum gegn nýliðunum ÍR byrjaði tímabilið með sjö marka sigri á nýliðum Fjölnis. 9. september 2019 21:30