Dómi yfir konu sem sökuð var um að hafa myrt andvana fætt barn sitt snúið við Andri Eysteinsson skrifar 20. ágúst 2019 08:14 Evelyn Hernández (t.h.) í dómsal í Delgado-borg utan við höfuðborgina San Salvador. Vísir/AP Dómi yfir hinni 21 árs gömlu Evelyn Hernandez frá El Salvador hefur verið snúið við eftir að mál hennar var tekið upp aftur fyrir dómstólum. Hernandez hefur dvalið í 33 mánuði á bak við lás og slá eftir að hafa verið sakfelld fyrir morð en Hernandez fæddi andvana barn í apríl 2016. BBC greinir frá.Þungunarrofslöggjöf El Salvador er ein sú strangasta sem fyrirfinnst. Þungunarrof er í öllum tilvikum ólöglegt og eiga konur á hættu tveggja til átta ára fangelsi fari þær í aðgerðina. Í sumum tilvikum, líkt og í máli Hernandez, eru konur kærður fyrir morð. Lágmarksrefsing í slíkum málum er 30 ára fangelsi. Evelyn Hernandez segir að hún hafi skyndilega fengið mikla magaverki á heimili sínu í apríl 2016. Hernandez sem býr í sveitaumhverfi hélt því út á klósettið þar sem að lokum leið yfir hana. Eftir að hún var færð á sjúkrahús, komust læknar að því að hún hafi á klósettinu fætt barn. Eftir að lík barnsins fannst í klósettinu var hún handtekin og ákærð. Hernandez var átján ára gömul og sagði að henni hafi verið nauðgað en hafði ekki hugmynd um að hún væri barnshafandi. Í júlí árið 2017 Hernandez dæmd sek um morð og dæmd í 30 ára fangelsi. Hæstiréttur El Salvador úrskurðaði í febrúar á þessu ári að dæma skuli aftur í málinu sökum galla í meðferð málsins. Nú hefur dómnum verið snúið við eftir að lögfræðingar Hernandez sýndu fram á að barnið hafi látist í móðurkviði án aðkomu Hernandez. Lögfræðingur Hernandez, Bertha María Deleón, segir að glæpurinn hafi verið enginn og að hún sé að springa úr gleði yfir dómnum. El Salvador Tengdar fréttir Réttað aftur yfir konu sem var dæmd fyrir að eignast andvana barn Þungunarrofslög í El Salvador er ein þau ströngustu í heimi. Konur sem missa fóstur eða fæða andvana börn eru stundum sakaðar um að hafa drepið fóstrið. 16. júlí 2019 10:01 Mest lesið Magnús Eiríksson borinn til grafar Innlent „Kanntu ekki mannasiði mannfjandi?“ Innlent Hafi nauðgað sex ára stúlku og eiginkonu sinni og birt af því myndir Innlent Trump fer mikinn á Truth Social og virðist ætla sér Kanada Erlent „Ekki gott að fólk sé endalaust að sulla svona í víni“ Innlent Heitt í hamsi vegna Grænlands Innlent Fyrsta árinu af fjórum lokið Erlent Kvaðst hafa drepið fjölskylduna og ætlað að stinga sig í hjartað Innlent Rauð norðurljós vegna kórónugoss Innlent Hrókering hjá Helga og Miðflokknum vex Áss megin Innlent Fleiri fréttir Fæðingum fækkaði um 1,62 milljónir milli ára Varaði við lögmáli frumskógarins og hæddist að Trump Beiting hervalds ólíkleg en ekki útilokuð Ráðherra Trumps segir Evrópu móðursjúka Skutu flugskeytum fyrir tólf milljarða á einni nóttu Fyrsta árinu af fjórum lokið Fjórar hákarlaárásir á aðeins 48 klukkustundum Trump fer mikinn á Truth Social og virðist ætla sér Kanada Vöruðu við slæmum skilyrðum á brautinni Vitleysan „í þessum óþekka strák í Hvíta húsinu“ leiði vonandi til sjálfstæðis Skoða bann við nektarforritum eftir X-hneykslið Býður Pútín sæti í „friðarráði“ fyrir Gasaströndina Hættur að hugsa bara um frið fyrst hann fékk ekki Nóbelinn Tala látinna hækkar í lestarslysinu á Spáni Danir máttlausir gagnvart rússnesku ógninni í 20 ár Rúmlega tuttugu látnir eftir árekstur tveggja hraðlesta Boðar leiðtogaráðið á aukafund vegna hótana Trumps Brýndi fyrir Trump að tollun hans væri „röng“ Þjóðverjar yfirgefa Grænland Ræddi við Trump: „Hlakka til að sjá hann“ Hervæddur hvunndagurinn í Nuuk Átta látnir á einum degi vegna snjóflóða Miklar sviptingar í Sýrlandi Gríðarleg vonbrigði og mikið áhyggjuefni Tollahótanir Trump gætu hrundið af stað uggvænlegri atburðarás Nóbelsnefndin afdráttarlaus varðandi framsal verðlaunapeninga Vilja beita „ofurvopni“ ESB gegn Bandaríkjunum Hundruð hermanna í viðbragðsstöðu vegna Minnesota Myndir: Þúsundir mótmæltu á Grænlandi Segir þúsundir hafa dáið á grimmilegan máta Sjá meira
Dómi yfir hinni 21 árs gömlu Evelyn Hernandez frá El Salvador hefur verið snúið við eftir að mál hennar var tekið upp aftur fyrir dómstólum. Hernandez hefur dvalið í 33 mánuði á bak við lás og slá eftir að hafa verið sakfelld fyrir morð en Hernandez fæddi andvana barn í apríl 2016. BBC greinir frá.Þungunarrofslöggjöf El Salvador er ein sú strangasta sem fyrirfinnst. Þungunarrof er í öllum tilvikum ólöglegt og eiga konur á hættu tveggja til átta ára fangelsi fari þær í aðgerðina. Í sumum tilvikum, líkt og í máli Hernandez, eru konur kærður fyrir morð. Lágmarksrefsing í slíkum málum er 30 ára fangelsi. Evelyn Hernandez segir að hún hafi skyndilega fengið mikla magaverki á heimili sínu í apríl 2016. Hernandez sem býr í sveitaumhverfi hélt því út á klósettið þar sem að lokum leið yfir hana. Eftir að hún var færð á sjúkrahús, komust læknar að því að hún hafi á klósettinu fætt barn. Eftir að lík barnsins fannst í klósettinu var hún handtekin og ákærð. Hernandez var átján ára gömul og sagði að henni hafi verið nauðgað en hafði ekki hugmynd um að hún væri barnshafandi. Í júlí árið 2017 Hernandez dæmd sek um morð og dæmd í 30 ára fangelsi. Hæstiréttur El Salvador úrskurðaði í febrúar á þessu ári að dæma skuli aftur í málinu sökum galla í meðferð málsins. Nú hefur dómnum verið snúið við eftir að lögfræðingar Hernandez sýndu fram á að barnið hafi látist í móðurkviði án aðkomu Hernandez. Lögfræðingur Hernandez, Bertha María Deleón, segir að glæpurinn hafi verið enginn og að hún sé að springa úr gleði yfir dómnum.
El Salvador Tengdar fréttir Réttað aftur yfir konu sem var dæmd fyrir að eignast andvana barn Þungunarrofslög í El Salvador er ein þau ströngustu í heimi. Konur sem missa fóstur eða fæða andvana börn eru stundum sakaðar um að hafa drepið fóstrið. 16. júlí 2019 10:01 Mest lesið Magnús Eiríksson borinn til grafar Innlent „Kanntu ekki mannasiði mannfjandi?“ Innlent Hafi nauðgað sex ára stúlku og eiginkonu sinni og birt af því myndir Innlent Trump fer mikinn á Truth Social og virðist ætla sér Kanada Erlent „Ekki gott að fólk sé endalaust að sulla svona í víni“ Innlent Heitt í hamsi vegna Grænlands Innlent Fyrsta árinu af fjórum lokið Erlent Kvaðst hafa drepið fjölskylduna og ætlað að stinga sig í hjartað Innlent Rauð norðurljós vegna kórónugoss Innlent Hrókering hjá Helga og Miðflokknum vex Áss megin Innlent Fleiri fréttir Fæðingum fækkaði um 1,62 milljónir milli ára Varaði við lögmáli frumskógarins og hæddist að Trump Beiting hervalds ólíkleg en ekki útilokuð Ráðherra Trumps segir Evrópu móðursjúka Skutu flugskeytum fyrir tólf milljarða á einni nóttu Fyrsta árinu af fjórum lokið Fjórar hákarlaárásir á aðeins 48 klukkustundum Trump fer mikinn á Truth Social og virðist ætla sér Kanada Vöruðu við slæmum skilyrðum á brautinni Vitleysan „í þessum óþekka strák í Hvíta húsinu“ leiði vonandi til sjálfstæðis Skoða bann við nektarforritum eftir X-hneykslið Býður Pútín sæti í „friðarráði“ fyrir Gasaströndina Hættur að hugsa bara um frið fyrst hann fékk ekki Nóbelinn Tala látinna hækkar í lestarslysinu á Spáni Danir máttlausir gagnvart rússnesku ógninni í 20 ár Rúmlega tuttugu látnir eftir árekstur tveggja hraðlesta Boðar leiðtogaráðið á aukafund vegna hótana Trumps Brýndi fyrir Trump að tollun hans væri „röng“ Þjóðverjar yfirgefa Grænland Ræddi við Trump: „Hlakka til að sjá hann“ Hervæddur hvunndagurinn í Nuuk Átta látnir á einum degi vegna snjóflóða Miklar sviptingar í Sýrlandi Gríðarleg vonbrigði og mikið áhyggjuefni Tollahótanir Trump gætu hrundið af stað uggvænlegri atburðarás Nóbelsnefndin afdráttarlaus varðandi framsal verðlaunapeninga Vilja beita „ofurvopni“ ESB gegn Bandaríkjunum Hundruð hermanna í viðbragðsstöðu vegna Minnesota Myndir: Þúsundir mótmæltu á Grænlandi Segir þúsundir hafa dáið á grimmilegan máta Sjá meira
Réttað aftur yfir konu sem var dæmd fyrir að eignast andvana barn Þungunarrofslög í El Salvador er ein þau ströngustu í heimi. Konur sem missa fóstur eða fæða andvana börn eru stundum sakaðar um að hafa drepið fóstrið. 16. júlí 2019 10:01