Tekjur Íslendinga: Jón með 28,3 milljónir á mánuði Andri Eysteinsson skrifar 20. ágúst 2019 09:45 Jón Björnsson, forstjóri Festar Jón Björnsson, fyrrverandi forstjóri Festar, er tekjuhæstur íslenskra forstjóra ef marka má tekjublað Frjálsrar verslunar sem kom út í dag. Samkvæmt útreikningum blaðsins nema mánaðartekjur Jóns á árinu 2018 28,363 milljónum króna. Næst tekjuhæstur er forstjóri Íslenskrar erfðagreiningar, Kári Stefánsson með 27,514 milljónir á mánuði. Í tilkynningu frá Íslenskri erfðagreiningu kemur fram að tekjur Kára Stefánssonar séu í raun 7,5 milljónir á mánuði. Mismunurinn þar á milli stafi af því að Kári hafi leyst til sín sparnað úr séreignasjóði lífeyrissjóðar í fyrra. Eingreiðslan bætist við skattstofninn og skapi misskilning.Frjáls verslun gefur í dag út sitt árlega tekjublað og er blaðið í sölu í 13 daga. Þar eru birtar tekjur 3725 einstaklinga víðs vegar af landinu. Þekkts fólks í þjóðlífinu, menn í atvinnulífi, listum og stjórnmálum. Í þriðja sæti listans er Vilhelm Róbert Wessman, forstjóri lyfjafyrirtækisins Alvogen með 27,379 milljónir á mánuði. Fjórða sætið vermir Tómas Már Sigurðsson fyrrverandi forstjóri Alcoa USA með 14,748 milljónir mánaðarlega. Valur Ragnarson fyrrverandi forstjóri Medis kemur þar á eftir með 10,394 milljónir á mánuði. Tekjuhæsta konan er Rannveig Rist forstjóri Rio Tinto Alcan á Íslandi en Rannveig er sögð vera með 6,237 milljónir á mánuði. Núverandi forstjóri Festar, Eggert Þór Kristófersson, er sá 26. á listanum með 4,836 milljónir á mánuði. Carlos Cruz fyrrverandi forstjóri Coca Cola á Íslandi er með 8,703 milljónir á mánuði en Kristján Loftsson forstjóri Hvals hf. er sagður vera með 5,2 milljónir í mánaðartekjur. Herdís Dröfn Fjeldsted, framkvæmdastjóri Framtakssjóðs Íslands er næst tekjuhæsti kvenforstjórinn með 6,116 milljónir mánaðarlega samkvæmt tölum tekjublaðsins.Á vef Viðskiptablaðsins sem gefur út Tekjublað Frjálsrar verslunar segir:Útreikningar Frjálsrar verslunar byggja á útsvarsskyldum tekjum á árinu 2018 og þurfa þær ekki að endurspegla föst laun viðkomandi. Munurinn getur falist í launum fyrir setu í nefndum og önnur aukastörf og hlunnindi vegna kaupréttarsamninga. Í launum sumra kann að vera falinn bónus vegna starfa fyrri ára. Miðað er við útsvarsstofn samkvæmt álagningarskrá.Fréttin hefur verið uppfærð með athugasemdum Íslenskrar erfðagreiningar um mánaðartekjur Kára Stefánssonar. Skattar og tollar Tekjur Mest lesið Endurskipuleggja reksturinn „í vinsemd og virðingu“ Viðskipti innlent Japanskir bílaframleiðendur í skýjunum eftir tollasamkomulag Viðskipti erlent Tekjur jukust um helming milli ára Viðskipti innlent Hátt í þrjátíu sagt upp hjá Play Viðskipti innlent Svona verður hægt að horfa á enska boltann í vetur Neytendur HBO Max streymisveitan komin til Íslands Viðskipti innlent Tæpur milljarður í höfundarréttartekjur Viðskipti innlent Orri til liðs við Íslandsbanka Viðskipti innlent Róðurinn þungur en hefur ekki áhyggjur af Play Viðskipti innlent Gengið rétti lítillega úr kútnum en hefur aldrei verið lægra Viðskipti innlent Fleiri fréttir Endurskipuleggja reksturinn „í vinsemd og virðingu“ Tekjur jukust um helming milli ára Hátt í þrjátíu sagt upp hjá Play Gengið rétti lítillega úr kútnum en hefur aldrei verið lægra Róðurinn þungur en hefur ekki áhyggjur af Play HBO Max streymisveitan komin til Íslands Gengi Play í frjálsu falli Alþjóðlegt bílafyrirtæki kaupir Öskju og systurfélög Búast við tveggja milljarða tapi Samruninn muni taka langan tíma Orri til liðs við Íslandsbanka Tæpur milljarður í höfundarréttartekjur Erlendir farþegar á bak við 81 prósent tekna Icelandair Auður leiðir nýja samsteypu á íslenskum markaði Virði Icelandair hrapar eftir uppgjör „Við erum alls ekki í nokkru stríði“ Plötuðu erlent fyrirtæki til að greiða sér tugi milljóna: Annar sagður hrokafullur en hinn sýndi iðrun Vaka stýrir Collab Hagnaður Arion flaug fram úr væntingum Fjárfestar í sjávarútvegi fari að líta annað Hvenær er skynsamlegt að taka út viðbótalífeyrissparnað? Stígur til hliðar vegna „ólíkrar sýnar“ á breytingar Davíð nýr framkvæmdastjóri áfangastaða hjá Arctic Adventures Seldi íbúðina og keypti Bitcoin í staðinn Íbúðum í byggingu fækkar Selja Lagarfoss með tæplega hálfs milljarðs tapi Ójafnrétti að konur þurfi að ganga á veikindarétt vegna barneigna Fyrirtæki í vopnaframleiðslu eru á rauðum lista Völdu Noreg fram yfir Ísland þrátt fyrir að besta lausnin væri hér Eiginkona stjórnarmanns keypti óvart í bankanum Sjá meira
Jón Björnsson, fyrrverandi forstjóri Festar, er tekjuhæstur íslenskra forstjóra ef marka má tekjublað Frjálsrar verslunar sem kom út í dag. Samkvæmt útreikningum blaðsins nema mánaðartekjur Jóns á árinu 2018 28,363 milljónum króna. Næst tekjuhæstur er forstjóri Íslenskrar erfðagreiningar, Kári Stefánsson með 27,514 milljónir á mánuði. Í tilkynningu frá Íslenskri erfðagreiningu kemur fram að tekjur Kára Stefánssonar séu í raun 7,5 milljónir á mánuði. Mismunurinn þar á milli stafi af því að Kári hafi leyst til sín sparnað úr séreignasjóði lífeyrissjóðar í fyrra. Eingreiðslan bætist við skattstofninn og skapi misskilning.Frjáls verslun gefur í dag út sitt árlega tekjublað og er blaðið í sölu í 13 daga. Þar eru birtar tekjur 3725 einstaklinga víðs vegar af landinu. Þekkts fólks í þjóðlífinu, menn í atvinnulífi, listum og stjórnmálum. Í þriðja sæti listans er Vilhelm Róbert Wessman, forstjóri lyfjafyrirtækisins Alvogen með 27,379 milljónir á mánuði. Fjórða sætið vermir Tómas Már Sigurðsson fyrrverandi forstjóri Alcoa USA með 14,748 milljónir mánaðarlega. Valur Ragnarson fyrrverandi forstjóri Medis kemur þar á eftir með 10,394 milljónir á mánuði. Tekjuhæsta konan er Rannveig Rist forstjóri Rio Tinto Alcan á Íslandi en Rannveig er sögð vera með 6,237 milljónir á mánuði. Núverandi forstjóri Festar, Eggert Þór Kristófersson, er sá 26. á listanum með 4,836 milljónir á mánuði. Carlos Cruz fyrrverandi forstjóri Coca Cola á Íslandi er með 8,703 milljónir á mánuði en Kristján Loftsson forstjóri Hvals hf. er sagður vera með 5,2 milljónir í mánaðartekjur. Herdís Dröfn Fjeldsted, framkvæmdastjóri Framtakssjóðs Íslands er næst tekjuhæsti kvenforstjórinn með 6,116 milljónir mánaðarlega samkvæmt tölum tekjublaðsins.Á vef Viðskiptablaðsins sem gefur út Tekjublað Frjálsrar verslunar segir:Útreikningar Frjálsrar verslunar byggja á útsvarsskyldum tekjum á árinu 2018 og þurfa þær ekki að endurspegla föst laun viðkomandi. Munurinn getur falist í launum fyrir setu í nefndum og önnur aukastörf og hlunnindi vegna kaupréttarsamninga. Í launum sumra kann að vera falinn bónus vegna starfa fyrri ára. Miðað er við útsvarsstofn samkvæmt álagningarskrá.Fréttin hefur verið uppfærð með athugasemdum Íslenskrar erfðagreiningar um mánaðartekjur Kára Stefánssonar.
Skattar og tollar Tekjur Mest lesið Endurskipuleggja reksturinn „í vinsemd og virðingu“ Viðskipti innlent Japanskir bílaframleiðendur í skýjunum eftir tollasamkomulag Viðskipti erlent Tekjur jukust um helming milli ára Viðskipti innlent Hátt í þrjátíu sagt upp hjá Play Viðskipti innlent Svona verður hægt að horfa á enska boltann í vetur Neytendur HBO Max streymisveitan komin til Íslands Viðskipti innlent Tæpur milljarður í höfundarréttartekjur Viðskipti innlent Orri til liðs við Íslandsbanka Viðskipti innlent Róðurinn þungur en hefur ekki áhyggjur af Play Viðskipti innlent Gengið rétti lítillega úr kútnum en hefur aldrei verið lægra Viðskipti innlent Fleiri fréttir Endurskipuleggja reksturinn „í vinsemd og virðingu“ Tekjur jukust um helming milli ára Hátt í þrjátíu sagt upp hjá Play Gengið rétti lítillega úr kútnum en hefur aldrei verið lægra Róðurinn þungur en hefur ekki áhyggjur af Play HBO Max streymisveitan komin til Íslands Gengi Play í frjálsu falli Alþjóðlegt bílafyrirtæki kaupir Öskju og systurfélög Búast við tveggja milljarða tapi Samruninn muni taka langan tíma Orri til liðs við Íslandsbanka Tæpur milljarður í höfundarréttartekjur Erlendir farþegar á bak við 81 prósent tekna Icelandair Auður leiðir nýja samsteypu á íslenskum markaði Virði Icelandair hrapar eftir uppgjör „Við erum alls ekki í nokkru stríði“ Plötuðu erlent fyrirtæki til að greiða sér tugi milljóna: Annar sagður hrokafullur en hinn sýndi iðrun Vaka stýrir Collab Hagnaður Arion flaug fram úr væntingum Fjárfestar í sjávarútvegi fari að líta annað Hvenær er skynsamlegt að taka út viðbótalífeyrissparnað? Stígur til hliðar vegna „ólíkrar sýnar“ á breytingar Davíð nýr framkvæmdastjóri áfangastaða hjá Arctic Adventures Seldi íbúðina og keypti Bitcoin í staðinn Íbúðum í byggingu fækkar Selja Lagarfoss með tæplega hálfs milljarðs tapi Ójafnrétti að konur þurfi að ganga á veikindarétt vegna barneigna Fyrirtæki í vopnaframleiðslu eru á rauðum lista Völdu Noreg fram yfir Ísland þrátt fyrir að besta lausnin væri hér Eiginkona stjórnarmanns keypti óvart í bankanum Sjá meira
Plötuðu erlent fyrirtæki til að greiða sér tugi milljóna: Annar sagður hrokafullur en hinn sýndi iðrun