Ár og vötn þornað upp í sumar Elísabet Inga Sigurðardóttir skrifar 22. ágúst 2019 10:45 Eins og sést á myndinni er afskaplega lítið vatn í Hornsá. melkorka sól pétursdóttir Kleifarvatn hefur lækkað um einn metra frá því um miðjan maí og eru ár víðast hvar orðnar mjög vatnslitlar vegna lítillar úrkomu. Verst er ástandið á Vesturlandi sem þó virðist ekki hafa áhrif á vatnsból landsins. Lítið hefur bólað á úrkomu á landinu í sumar, sér í lagi á Vesturlandi og má sjá mikinn þurrk víðast hvar á landinu. Að sögn framkvæmdastjóra athugana- og tæknisviðs Veðurstofunnar má sjá afleiðingar þurrkatíðar birtast í vatnslitlum ám, kraftminni fossum og lækkun yfirborðs vatna. Kleifarvatn hefur til að mynda lækkað um einn meter frá því um miðjan maí. Að sögn Veðurstofunnar eru orsakir lækkunarinnar þurrkar og lítil úrkoma.Kaldá er líka þornuð upp.melkorka sól pétursdóttirLíkt og sést í fréttinni hér fyrir neðan hefur Rauðavatn þornað að miklu leyti vegna þurrka og lítillar úrkomu, en venjulega er staurinn ofan í vatninu. Engar mælingar fara fram á Rauðavatni að sögn Veðurstofunnar og því erfitt að erfitt að segja til um hve mikill hluti vatnsins er horfinn. Að sögn Péturs Davíðssonar, bónda í Skorradal, hefur Dragá í Skorradal þornað upp í sumar en ekkert hefur rignt á svæðinu af krafti síðan í maí. Svipaða sögu er að segja af Kaldá, Álfsteinsá og Hornsá en þær eiga allar upptök í Skarðsheiðinni og eru orðnar ansi vatnslitlar. Samkvæmt upplýsingum frá Veðurstofunni þarf að rigna töluvert svo að vatn fari í árnar, en jarðvegurinn er víðast hvar orðinn svo þurr að hann virkar eins og svampur og dregur í sig vökvann áður en vatn fer að sjást í árfarveginum. Auk áa hefur vatnsmagn farið minkandi í Öxarárfossi sem áður var mun kraftmeiri. Samkvæmt upplýsingum frá Veitum hefur sérstaklega verið fylgst með vatnsbólum þar sem tíðin hefur verið óvenju þurr. Þurrkatíðin hefur þó ekki haft áhrif á drykkjarvatn þar sem öll vatnsból Veitna hafa ekki nálgast skort. Grindavík Umhverfismál Veður Mest lesið Ástand á stúdentagörðum: Ítrekuð innbrot, mat stolið, dýnur í kjallara og hland á gólfi Innlent „Það kemur að því að við lendum í veseni“ Innlent Yfirgefið hreysi víkur fyrir hundrað íbúðum Innlent „Mér hefur aldrei verið sýnd jafn mikil vanvirðing“ Innlent „Geta verið dauðsföll, þú veist ekkert hvað er í þessu“ Innlent Konan er fundin Innlent Lögregla hafi hlaupið á sig á Siglufirði: „Þetta eru einstök prúðmenni“ Innlent „Selir“ skutu óvopnaða borgara í leyniaðgerð í Norður-Kóreu Erlent Hefur sætt umsáturseinelti í 14 ár: „Þetta hefur bara rústað lífi mínu“ Innlent Skoða að banna trans fólki að eiga skotvopn Erlent Fleiri fréttir Starfsfólk Alcoa vilji setja fyrirtækinu mörk Lögregla hafi hlaupið á sig á Siglufirði: „Þetta eru einstök prúðmenni“ Ætla að rannsaka meint undirboð á kísilmálmi „Mér hefur aldrei verið sýnd jafn mikil vanvirðing“ Hélt eiginkonu og fimm börnum í heljargreipum Breyta Korpuskóla til að anna eftirspurn í Klettaskóla Vegabætur á Vestfjörðum opni tækifæri í vetrarferðamennsku Vilja aðgerðir strax Ástand á stúdentagörðum: Ítrekuð innbrot, mat stolið, dýnur í kjallara og hland á gólfi „Geta verið dauðsföll, þú veist ekkert hvað er í þessu“ Öllum börnum undir sex mánaða boðin forvörn gegn RS veiru Vildu fá að vita hvort ríkisstyrkir hefðu farið í málsóknir gegn orkuframkvæmdum Vara við ólöglegum megrunarlyfjum sem eru í umferð Konan er fundin Sextán ára kveikti í herbergi sínu Þremur sleppt úr haldi og brotaþoli útskrifaður „Það kemur að því að við lendum í veseni“ Ekki hægt að þaga þegar stjórnmálamenn leika sér að því að særa fram tröllin 252,6 milljónir runnið í ríkissjóð úr dánarbúum án lögerfingja á tíu árum Þrjú söfn í eina sæng Yfirgefið hreysi víkur fyrir hundrað íbúðum Líkamsárás á gistiheimili „Ekkert óeðlilegt við það að endurskoða þetta kerfi“ Tveir á sjúkrahús eftir harðan árekstur Vegurinn yfir Kjöl gerir ferðalöngum lífið leitt Stefna um mikla og hraða fólksfjölgun „alið á stéttaskiptingu á Íslandi“ Fimm handteknir í aðgerðum sérsveitar Ættum að fara varlega í orkudrykki með sætuefnum „Mér fannst þetta vera svolítil vonbrigði“ Allt tiltækt slökkvilið kallað út vegna elds í íbúð Sjá meira
Kleifarvatn hefur lækkað um einn metra frá því um miðjan maí og eru ár víðast hvar orðnar mjög vatnslitlar vegna lítillar úrkomu. Verst er ástandið á Vesturlandi sem þó virðist ekki hafa áhrif á vatnsból landsins. Lítið hefur bólað á úrkomu á landinu í sumar, sér í lagi á Vesturlandi og má sjá mikinn þurrk víðast hvar á landinu. Að sögn framkvæmdastjóra athugana- og tæknisviðs Veðurstofunnar má sjá afleiðingar þurrkatíðar birtast í vatnslitlum ám, kraftminni fossum og lækkun yfirborðs vatna. Kleifarvatn hefur til að mynda lækkað um einn meter frá því um miðjan maí. Að sögn Veðurstofunnar eru orsakir lækkunarinnar þurrkar og lítil úrkoma.Kaldá er líka þornuð upp.melkorka sól pétursdóttirLíkt og sést í fréttinni hér fyrir neðan hefur Rauðavatn þornað að miklu leyti vegna þurrka og lítillar úrkomu, en venjulega er staurinn ofan í vatninu. Engar mælingar fara fram á Rauðavatni að sögn Veðurstofunnar og því erfitt að erfitt að segja til um hve mikill hluti vatnsins er horfinn. Að sögn Péturs Davíðssonar, bónda í Skorradal, hefur Dragá í Skorradal þornað upp í sumar en ekkert hefur rignt á svæðinu af krafti síðan í maí. Svipaða sögu er að segja af Kaldá, Álfsteinsá og Hornsá en þær eiga allar upptök í Skarðsheiðinni og eru orðnar ansi vatnslitlar. Samkvæmt upplýsingum frá Veðurstofunni þarf að rigna töluvert svo að vatn fari í árnar, en jarðvegurinn er víðast hvar orðinn svo þurr að hann virkar eins og svampur og dregur í sig vökvann áður en vatn fer að sjást í árfarveginum. Auk áa hefur vatnsmagn farið minkandi í Öxarárfossi sem áður var mun kraftmeiri. Samkvæmt upplýsingum frá Veitum hefur sérstaklega verið fylgst með vatnsbólum þar sem tíðin hefur verið óvenju þurr. Þurrkatíðin hefur þó ekki haft áhrif á drykkjarvatn þar sem öll vatnsból Veitna hafa ekki nálgast skort.
Grindavík Umhverfismál Veður Mest lesið Ástand á stúdentagörðum: Ítrekuð innbrot, mat stolið, dýnur í kjallara og hland á gólfi Innlent „Það kemur að því að við lendum í veseni“ Innlent Yfirgefið hreysi víkur fyrir hundrað íbúðum Innlent „Mér hefur aldrei verið sýnd jafn mikil vanvirðing“ Innlent „Geta verið dauðsföll, þú veist ekkert hvað er í þessu“ Innlent Konan er fundin Innlent Lögregla hafi hlaupið á sig á Siglufirði: „Þetta eru einstök prúðmenni“ Innlent „Selir“ skutu óvopnaða borgara í leyniaðgerð í Norður-Kóreu Erlent Hefur sætt umsáturseinelti í 14 ár: „Þetta hefur bara rústað lífi mínu“ Innlent Skoða að banna trans fólki að eiga skotvopn Erlent Fleiri fréttir Starfsfólk Alcoa vilji setja fyrirtækinu mörk Lögregla hafi hlaupið á sig á Siglufirði: „Þetta eru einstök prúðmenni“ Ætla að rannsaka meint undirboð á kísilmálmi „Mér hefur aldrei verið sýnd jafn mikil vanvirðing“ Hélt eiginkonu og fimm börnum í heljargreipum Breyta Korpuskóla til að anna eftirspurn í Klettaskóla Vegabætur á Vestfjörðum opni tækifæri í vetrarferðamennsku Vilja aðgerðir strax Ástand á stúdentagörðum: Ítrekuð innbrot, mat stolið, dýnur í kjallara og hland á gólfi „Geta verið dauðsföll, þú veist ekkert hvað er í þessu“ Öllum börnum undir sex mánaða boðin forvörn gegn RS veiru Vildu fá að vita hvort ríkisstyrkir hefðu farið í málsóknir gegn orkuframkvæmdum Vara við ólöglegum megrunarlyfjum sem eru í umferð Konan er fundin Sextán ára kveikti í herbergi sínu Þremur sleppt úr haldi og brotaþoli útskrifaður „Það kemur að því að við lendum í veseni“ Ekki hægt að þaga þegar stjórnmálamenn leika sér að því að særa fram tröllin 252,6 milljónir runnið í ríkissjóð úr dánarbúum án lögerfingja á tíu árum Þrjú söfn í eina sæng Yfirgefið hreysi víkur fyrir hundrað íbúðum Líkamsárás á gistiheimili „Ekkert óeðlilegt við það að endurskoða þetta kerfi“ Tveir á sjúkrahús eftir harðan árekstur Vegurinn yfir Kjöl gerir ferðalöngum lífið leitt Stefna um mikla og hraða fólksfjölgun „alið á stéttaskiptingu á Íslandi“ Fimm handteknir í aðgerðum sérsveitar Ættum að fara varlega í orkudrykki með sætuefnum „Mér fannst þetta vera svolítil vonbrigði“ Allt tiltækt slökkvilið kallað út vegna elds í íbúð Sjá meira