Sex milljónum úthlutað úr Tónskáldasjóði Bylgjunnar og Stöðvar 2 Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 23. ágúst 2019 10:11 Sigríður Thorlacius og Högni Egilsson eru á meðal liðsmanna Hjaltalín sem hlutu hæsta styrkinn. vísir/ernir Tónskáldasjóður Bylgjunnar og Stöðvar 2 hefur í samvinnu við STEF úthlutað 6.000.000 kr. úr sjóðnum. Alls hlutu 26 tónlistarmenn styrk að þessu sinni. Hæsta styrkinn hlaut hljómsveitin Hjaltalín en styrkupphæðir eru á bilinu 100-500 þúsund krónur. Að frumkvæði STEFs var stofnað til sjóðsins árið 2011 með það að markmiði að styrkja tónskáld og textahöfunda til nýsköpunar. „Það er ánægjulegt að fylgjast með þeirri grósku sem á sér stað í íslenskri tónlist. Stuðningur við það hæfileikafólk sem starfar á þeim vettvangi er einnig mikilvægur, en þannig eflum við og auðgum íslenska menningu og fjölmiðlastarfsemi“, segir Þórhallur Gunnarsson framkvæmdastjóri Miðla Sýnar og stjórnarmaður í Tónskáldasjóði Bylgjunnar og Stöðvar 2. Eftirtaldir aðilar hlutu styrk úr sjóðnum í ár: • Arndís Hreiðarsdóttir • Árni Vilhjálmsson • Áskell Másson • Bára Gísladóttir • Björgvin Gísla / Bjóla • Boris Audio • Daníel Þorsteinsson • Elísabet Ormslev • Emmsjé Gauti • Fannar Ingi Friðþjófsson • Gyða og Úlfur • Harpa Fönn • Hatari • Heiða Árnadóttir • Hjaltalín • Hjalti Freyr Ragnarsson • Jóhann Kristófer Stefánsson • Kristjana Stefánsdóttir • Kyriama Family • Logi Pedro • Mikael Máni Ásmundsson • Sigurður Sigurðsson • Sturla Atlas • Teitur Magnússon • Tómas R. Einarsson • Þorsteinn EggertssonVísir er í eigu Sýnar sem á einnig Bylgjuna og Stöð 2. Menning Mest lesið Meinta mannætan fékk ófrjósemisaðgerð í afmælisgjöf frá mömmu Lífið Linda Ben mætir á skjáinn í fyrsta sinn Lífið Stóð ekki á svörum um vandræðalegasta augnablikið Lífið Hvað skal gera þegar tilhugsunin er meira sexý en kynlífið? Lífið Skaðlegt geðheilsunni að reyna að geðjast öðrum Menning Sjáðu stikluna: Zellweger, Firth og Grant öll í nýjustu Bridget Jones Lífið PlayStation 5 Pro: Eina leiðin til að spila, ef þú tímir því Leikjavísir Stórstjarna úr tónlistarheiminum í nýrri seríu White Lotus Bíó og sjónvarp Rúrik Gísla í glæsilegu eftirpartýi á Edition Lífið Smekklegt einbýli í hjarta Hafnarfjarðar Lífið Fleiri fréttir „Stórir hlutir að koma og fólk þarf að vera tilbúið“ Emilíana Torrini heillaði tónleikagesti upp úr skónum Laufey naut lífsins með Ariönu Grande Rétta harmonikkan er í harmonikkuverksmiðju í harmonikkuþorpi Iceland Airwaves ýtt úr vör á Grund Fagna tuttugu ára afmæli og troða upp á Grund Segja aðra kaupa gervispilanir til að hafa áhrif á veðmál Young Thug játar sök en losnar úr fangelsi „Enginn þekkir mig og ég þekki engan, sem mér finnst þægilegt“ Laufey fagnaði með Oliviu Rodrigo og Chappell Roan Tileinkar lagið Grindvíkingum „Það hefur aldrei verið neinn ótti“ „Hugleikið hver fær að stunda kynlíf og hver ekki“ „Þetta er saga af villigötum“ „Enginn að fara að hringja í mig að fyrra bragði“ Kemur frá Sýrlandi og syngur á íslensku Space Odyssey opnar á nýjum stað Dr. Gunni spyr hvort það sé ekki bara búið að vera gaman Afhjúpað á hvaða dögum böndin spila á Airwaves Sjá meira
Tónskáldasjóður Bylgjunnar og Stöðvar 2 hefur í samvinnu við STEF úthlutað 6.000.000 kr. úr sjóðnum. Alls hlutu 26 tónlistarmenn styrk að þessu sinni. Hæsta styrkinn hlaut hljómsveitin Hjaltalín en styrkupphæðir eru á bilinu 100-500 þúsund krónur. Að frumkvæði STEFs var stofnað til sjóðsins árið 2011 með það að markmiði að styrkja tónskáld og textahöfunda til nýsköpunar. „Það er ánægjulegt að fylgjast með þeirri grósku sem á sér stað í íslenskri tónlist. Stuðningur við það hæfileikafólk sem starfar á þeim vettvangi er einnig mikilvægur, en þannig eflum við og auðgum íslenska menningu og fjölmiðlastarfsemi“, segir Þórhallur Gunnarsson framkvæmdastjóri Miðla Sýnar og stjórnarmaður í Tónskáldasjóði Bylgjunnar og Stöðvar 2. Eftirtaldir aðilar hlutu styrk úr sjóðnum í ár: • Arndís Hreiðarsdóttir • Árni Vilhjálmsson • Áskell Másson • Bára Gísladóttir • Björgvin Gísla / Bjóla • Boris Audio • Daníel Þorsteinsson • Elísabet Ormslev • Emmsjé Gauti • Fannar Ingi Friðþjófsson • Gyða og Úlfur • Harpa Fönn • Hatari • Heiða Árnadóttir • Hjaltalín • Hjalti Freyr Ragnarsson • Jóhann Kristófer Stefánsson • Kristjana Stefánsdóttir • Kyriama Family • Logi Pedro • Mikael Máni Ásmundsson • Sigurður Sigurðsson • Sturla Atlas • Teitur Magnússon • Tómas R. Einarsson • Þorsteinn EggertssonVísir er í eigu Sýnar sem á einnig Bylgjuna og Stöð 2.
Menning Mest lesið Meinta mannætan fékk ófrjósemisaðgerð í afmælisgjöf frá mömmu Lífið Linda Ben mætir á skjáinn í fyrsta sinn Lífið Stóð ekki á svörum um vandræðalegasta augnablikið Lífið Hvað skal gera þegar tilhugsunin er meira sexý en kynlífið? Lífið Skaðlegt geðheilsunni að reyna að geðjast öðrum Menning Sjáðu stikluna: Zellweger, Firth og Grant öll í nýjustu Bridget Jones Lífið PlayStation 5 Pro: Eina leiðin til að spila, ef þú tímir því Leikjavísir Stórstjarna úr tónlistarheiminum í nýrri seríu White Lotus Bíó og sjónvarp Rúrik Gísla í glæsilegu eftirpartýi á Edition Lífið Smekklegt einbýli í hjarta Hafnarfjarðar Lífið Fleiri fréttir „Stórir hlutir að koma og fólk þarf að vera tilbúið“ Emilíana Torrini heillaði tónleikagesti upp úr skónum Laufey naut lífsins með Ariönu Grande Rétta harmonikkan er í harmonikkuverksmiðju í harmonikkuþorpi Iceland Airwaves ýtt úr vör á Grund Fagna tuttugu ára afmæli og troða upp á Grund Segja aðra kaupa gervispilanir til að hafa áhrif á veðmál Young Thug játar sök en losnar úr fangelsi „Enginn þekkir mig og ég þekki engan, sem mér finnst þægilegt“ Laufey fagnaði með Oliviu Rodrigo og Chappell Roan Tileinkar lagið Grindvíkingum „Það hefur aldrei verið neinn ótti“ „Hugleikið hver fær að stunda kynlíf og hver ekki“ „Þetta er saga af villigötum“ „Enginn að fara að hringja í mig að fyrra bragði“ Kemur frá Sýrlandi og syngur á íslensku Space Odyssey opnar á nýjum stað Dr. Gunni spyr hvort það sé ekki bara búið að vera gaman Afhjúpað á hvaða dögum böndin spila á Airwaves Sjá meira