Hugsanlegt að komið verði til móts við andstæðinga Orkupakkans Sunna Sæmundsdóttir skrifar 26. ágúst 2019 15:34 Birgir Ármannsson, þingflokksformaður Sjálfstæðisflokksins. Stöð 2 Hugsanlega verður hægt að koma til móts við áhyggjur sem hafa sprottið upp vegna þriðja orkupakkans við stefnumótun í orkumálum, að sögn þingflokksformanns Sjálfstæðisflokksins. Sjálfstæðismenn sem krefjast atkvæðagreiðslu innan flokksins um málið hafa framlengt undirskriftasöfnun. Tilskyldu marki hefur ekki verið náð en undirskriftum verður þó líklega skilað fyrir atkvæðagreiðslu á þingi eftir viku. Þriðji orkupakkinn verður ræddur á aukaþingfundum á miðvikudag og fimmtudag. Atkvæði verða síðan greidd um þingsályktunartillöguna eftir viku, eða mánudaginn 2. september.Sjónarmið gætu komið til skoðunar Í kvöldfréttum Stöðvar 2 í gær sagði Birgir Ármannsson, þingflokksformaður Sjálfstæðisflokksins, að ekkert hefði breyst í afstöðu flokksins til málsins þrátt fyrir óánægju í baklandinu. Hann segir að sjónarmið sem komið hafa fram hjá andstæðingum þriðja orkupakkans geti hins vegar komið til skoðunar á síðari stigum. „Við veltum auðvitað fyrir okkur hvort það sé hugsanlega hægt að koma til móts við áhyggjur fólks af þáttum sem tengjast ekki þriðja orkupakkanum. Tengjast orkumálum almennt og öðrum slíkum atriðum með öðrum hætti. Þannig að við getum sagt að þau samtöl sem við höfum átt og fundir sem við höfum átt á undanförnum vikum og mánuðum hafa auðvitað skilað mjög miklu,“ segir Birgir Ármannsson. Þetta séu atriði sem varði orkumál í víðara samhengi. Tengjast orkustefnu, ákvörðunum sem við þurfum að taka varðandi hvernig við viljum byggja upp orkunet og hvernig við viljum tryggja landsmönnum áfram ódýra orku, segir Birgir. Sjálfstæðisflokkurinn Þriðji orkupakkinn Mest lesið Vaktin: Tillagan samþykkt og annarri umræðu um veiðigjöld lokið Innlent Vændiskaupendur séu oftast fjölskyldufeður á leið til vinnu eða fundar Innlent „Hann er að eigna sér eitthvað sem hann á ekki“ Innlent Fordæmalaus ákvörðun sem gæti breytt Alþingi til framtíðar Innlent Lögregla rannsakar alvarlegt slys í Lágafellslaug Innlent Velti bílnum við Fjarðarhraun Innlent Hóta að loka svæðinu við Seljalandsfoss Innlent Lögregla rannsakar slys í sundlauginni í Stykkishólmi Innlent Krefjast bóta verði ekki fallið frá áformum um skólaþorp Innlent Kristrún fái ef til vill að bragða á eigin meðali fyrr en síðar Innlent Fleiri fréttir Sögulegur dagur á Alþingi og vændi í Airbnb-íbúðum Árekstur bíls og vespu á Hafnarfjarðarvegi Sögulegur dagur á Alþingi: Lýðræðisákvæði eða kjarnorkusprengja? Varðskipið Þór heldur heim frá Noregi í næstu viku Frumvarpið komið yfir erfiðasta hjallann en gæti átt nóg eftir Einn handtekinn í mansalsrannsókn lögreglunnar Vændiskaupendur séu oftast fjölskyldufeður á leið til vinnu eða fundar Lögregla rannsakar slys í sundlauginni í Stykkishólmi Kristrún fái ef til vill að bragða á eigin meðali fyrr en síðar Hóta að loka svæðinu við Seljalandsfoss „Hann er að eigna sér eitthvað sem hann á ekki“ „Hræðilegar fréttir fyrir lýðræðið á Íslandi“ Fordæmalaus ákvörðun sem gæti breytt Alþingi til framtíðar Dramatík á Alþingi og bílastæðablús hjá World Class Velti bílnum við Fjarðarhraun Flytja hluta starfsemi SAk vegna myglu Sjá ekki fyrir endann á umfangsmikilli rannsókn á fíkniefnaframleiðslu „Þetta er alvarlegur áfellisdómur yfir forsætisráðherra“ Vaktin: Tillagan samþykkt og annarri umræðu um veiðigjöld lokið Fundu 36 hugsanlega þolendur mansals á Íslandi í alþjóðlegri lögregluaðgerð „Eftir þetta hvassviðri í þinginu í gær heldur lífið áfram“ Tekjur af laxveiði í Borgarfirði eru vel yfir 50% af tekjum landbúnaðar á svæðinu Krefjast bóta verði ekki fallið frá áformum um skólaþorp Halda áfram að ræða veiðigjöldin Tekur önnur Íslendinga þátt í erfiðustu og lengstu kappreið í heimi Draga Dettifoss til Reykjavíkur Sleginn í andlitið með hnúajárni Lögregla rannsakar alvarlegt slys í Lágafellslaug Þingfundi frestað: Stjórnarandstaðan lagði fram „aðeins mýkri“ tillögu „Það er þarna sem rússneskir kafbátar fara í gegn“ Sjá meira
Hugsanlega verður hægt að koma til móts við áhyggjur sem hafa sprottið upp vegna þriðja orkupakkans við stefnumótun í orkumálum, að sögn þingflokksformanns Sjálfstæðisflokksins. Sjálfstæðismenn sem krefjast atkvæðagreiðslu innan flokksins um málið hafa framlengt undirskriftasöfnun. Tilskyldu marki hefur ekki verið náð en undirskriftum verður þó líklega skilað fyrir atkvæðagreiðslu á þingi eftir viku. Þriðji orkupakkinn verður ræddur á aukaþingfundum á miðvikudag og fimmtudag. Atkvæði verða síðan greidd um þingsályktunartillöguna eftir viku, eða mánudaginn 2. september.Sjónarmið gætu komið til skoðunar Í kvöldfréttum Stöðvar 2 í gær sagði Birgir Ármannsson, þingflokksformaður Sjálfstæðisflokksins, að ekkert hefði breyst í afstöðu flokksins til málsins þrátt fyrir óánægju í baklandinu. Hann segir að sjónarmið sem komið hafa fram hjá andstæðingum þriðja orkupakkans geti hins vegar komið til skoðunar á síðari stigum. „Við veltum auðvitað fyrir okkur hvort það sé hugsanlega hægt að koma til móts við áhyggjur fólks af þáttum sem tengjast ekki þriðja orkupakkanum. Tengjast orkumálum almennt og öðrum slíkum atriðum með öðrum hætti. Þannig að við getum sagt að þau samtöl sem við höfum átt og fundir sem við höfum átt á undanförnum vikum og mánuðum hafa auðvitað skilað mjög miklu,“ segir Birgir Ármannsson. Þetta séu atriði sem varði orkumál í víðara samhengi. Tengjast orkustefnu, ákvörðunum sem við þurfum að taka varðandi hvernig við viljum byggja upp orkunet og hvernig við viljum tryggja landsmönnum áfram ódýra orku, segir Birgir.
Sjálfstæðisflokkurinn Þriðji orkupakkinn Mest lesið Vaktin: Tillagan samþykkt og annarri umræðu um veiðigjöld lokið Innlent Vændiskaupendur séu oftast fjölskyldufeður á leið til vinnu eða fundar Innlent „Hann er að eigna sér eitthvað sem hann á ekki“ Innlent Fordæmalaus ákvörðun sem gæti breytt Alþingi til framtíðar Innlent Lögregla rannsakar alvarlegt slys í Lágafellslaug Innlent Velti bílnum við Fjarðarhraun Innlent Hóta að loka svæðinu við Seljalandsfoss Innlent Lögregla rannsakar slys í sundlauginni í Stykkishólmi Innlent Krefjast bóta verði ekki fallið frá áformum um skólaþorp Innlent Kristrún fái ef til vill að bragða á eigin meðali fyrr en síðar Innlent Fleiri fréttir Sögulegur dagur á Alþingi og vændi í Airbnb-íbúðum Árekstur bíls og vespu á Hafnarfjarðarvegi Sögulegur dagur á Alþingi: Lýðræðisákvæði eða kjarnorkusprengja? Varðskipið Þór heldur heim frá Noregi í næstu viku Frumvarpið komið yfir erfiðasta hjallann en gæti átt nóg eftir Einn handtekinn í mansalsrannsókn lögreglunnar Vændiskaupendur séu oftast fjölskyldufeður á leið til vinnu eða fundar Lögregla rannsakar slys í sundlauginni í Stykkishólmi Kristrún fái ef til vill að bragða á eigin meðali fyrr en síðar Hóta að loka svæðinu við Seljalandsfoss „Hann er að eigna sér eitthvað sem hann á ekki“ „Hræðilegar fréttir fyrir lýðræðið á Íslandi“ Fordæmalaus ákvörðun sem gæti breytt Alþingi til framtíðar Dramatík á Alþingi og bílastæðablús hjá World Class Velti bílnum við Fjarðarhraun Flytja hluta starfsemi SAk vegna myglu Sjá ekki fyrir endann á umfangsmikilli rannsókn á fíkniefnaframleiðslu „Þetta er alvarlegur áfellisdómur yfir forsætisráðherra“ Vaktin: Tillagan samþykkt og annarri umræðu um veiðigjöld lokið Fundu 36 hugsanlega þolendur mansals á Íslandi í alþjóðlegri lögregluaðgerð „Eftir þetta hvassviðri í þinginu í gær heldur lífið áfram“ Tekjur af laxveiði í Borgarfirði eru vel yfir 50% af tekjum landbúnaðar á svæðinu Krefjast bóta verði ekki fallið frá áformum um skólaþorp Halda áfram að ræða veiðigjöldin Tekur önnur Íslendinga þátt í erfiðustu og lengstu kappreið í heimi Draga Dettifoss til Reykjavíkur Sleginn í andlitið með hnúajárni Lögregla rannsakar alvarlegt slys í Lágafellslaug Þingfundi frestað: Stjórnarandstaðan lagði fram „aðeins mýkri“ tillögu „Það er þarna sem rússneskir kafbátar fara í gegn“ Sjá meira