Íslandsbanki hættir föstu samstarfi um auglýsingar Þorsteinn Friðrik Halldórsson skrifar 28. ágúst 2019 09:00 Norðurturn í Kópavogi þar sem höfuðstöðvar Íslandsbanka er að finna. Vísir/Vilhem Íslandsbanki hefur ákveðið ljúka föstu samstarfi við auglýsingastofuna Brandenburg og sinna markaðsmálum innanhúss í meiri mæli en áður hefur verið. Þetta staðfestir Edda Hermannsdóttir, forstöðumaður samskipta, greiningar og markaðsmála hjá Íslandsbanka, í samtali við Markaðinn. „Íslandsbanki mun innan tíðar ekki vera með fastan samstarfssamning við auglýsingastofur og lýkur því föstu samstarfi við Brandenburg. Við höfum átt einkar gott samstarf við Brandenburg og uppskorið eftir því á undanförnum árum,“ segir Edda. „Bankaumhverfið er að breytast mikið og samhliða því fórum við í stefnuvinnu með markaðsmál bankans. Í kjölfarið var ákveðið að vera ekki með fastan samning við auglýsingastofu en áfram verður unnið með auglýsingastofum og framleiðslufyrirtækjum að stærri verkefnum en minni verkefni verða unnin af markaðsfólki bankans.“ Þá segir hún að unnið verði að öðrum stefnuáherslum. Þannig verði horft meira til jafnréttismála hjá þeim aðilum þar sem auglýsingar bankans birtast og enn frekari áhersla verði lögð á umhverfismál í markaðsstarfi bankans. Auglýsinga- og markaðsmál Birtist í Fréttablaðinu Íslenskir bankar Mest lesið Sjö Airbus-þotur verða komnar í flotann í vetur Viðskipti innlent Segir háa stýrivexti bitna á ákveðnum hópi og boðar aðhald í fjárlagafrumvarpi Viðskipti innlent Keyra á orkudrykkjamarkaðinn Viðskipti innlent Hvað þurfum við að eiga mikið til að geta hætt að vinna? Viðskipti innlent Kaupa Gompute Viðskipti innlent Kristján og Leó kaupa fyrrverandi höfuðstöðvar Landsvirkjunar Viðskipti innlent Gleðiefni að fjármálaráðherri tali um aðhald í ríkisfjármálum Viðskipti innlent Herra Hnetusmjör tekjuhæstur í Iceguys Viðskipti innlent Davíð trónir enn og aftur á toppnum Viðskipti innlent Sektað fyrir að auglýsa of mikið fyrir Áramótaskaupið Viðskipti innlent Fleiri fréttir Segir háa stýrivexti bitna á ákveðnum hópi og boðar aðhald í fjárlagafrumvarpi Keyra á orkudrykkjamarkaðinn Kaupa Gompute „Ég bið almenning að hafa þolinmæði með okkur“ Ósáttir með ákvörðun peningastefnunefndar Muni ekki hika við að hækka vexti Sektað fyrir að auglýsa of mikið fyrir Áramótaskaupið Kristján og Leó kaupa fyrrverandi höfuðstöðvar Landsvirkjunar Endurbættur Kaffivagn opnar aftur í dag Gleðiefni að fjármálaráðherri tali um aðhald í ríkisfjármálum Bein útsending: Rökstyðja stýrivaxtaákvörðunina Seðlabankinn heldur stýrivöxtunum óbreyttum Ráðin til Fossa fjárfestingarbanka Birta nýja ákvörðun um stýrivexti í dag Hvað þurfum við að eiga mikið til að geta hætt að vinna? Herra Hnetusmjör tekjuhæstur í Iceguys Sante fer í hart við Heinemann Davíð trónir enn og aftur á toppnum Runólfur á toppi tekjulistans yfir launahæstu embættismennina og forstjórana Ólafur Ragnar með rúma milljón meira en næsti maður Forstjórarnir sem möluðu gull í fyrra Ráðin framkvæmdastjóri Frama Afar ósátt við „óskiljanlega“ sekt Samkeppniseftirlitsins Taka sæti í framkvæmdastjórn Arctic Adventures Landsvirkjun sektuð um 1,4 milljarða fyrir að undirbjóða keppinauta Kalt stríð sé í gangi á netinu Sjö Airbus-þotur verða komnar í flotann í vetur Tvö fjölbýlishús í stað bensínstöðvar á Háaleitisbraut Sekta Símann fyrir að auglýsa erlenda veðmálasíðu Róbert Aron og Einar Örn taka við rekstri Kolaportsins Sjá meira
Íslandsbanki hefur ákveðið ljúka föstu samstarfi við auglýsingastofuna Brandenburg og sinna markaðsmálum innanhúss í meiri mæli en áður hefur verið. Þetta staðfestir Edda Hermannsdóttir, forstöðumaður samskipta, greiningar og markaðsmála hjá Íslandsbanka, í samtali við Markaðinn. „Íslandsbanki mun innan tíðar ekki vera með fastan samstarfssamning við auglýsingastofur og lýkur því föstu samstarfi við Brandenburg. Við höfum átt einkar gott samstarf við Brandenburg og uppskorið eftir því á undanförnum árum,“ segir Edda. „Bankaumhverfið er að breytast mikið og samhliða því fórum við í stefnuvinnu með markaðsmál bankans. Í kjölfarið var ákveðið að vera ekki með fastan samning við auglýsingastofu en áfram verður unnið með auglýsingastofum og framleiðslufyrirtækjum að stærri verkefnum en minni verkefni verða unnin af markaðsfólki bankans.“ Þá segir hún að unnið verði að öðrum stefnuáherslum. Þannig verði horft meira til jafnréttismála hjá þeim aðilum þar sem auglýsingar bankans birtast og enn frekari áhersla verði lögð á umhverfismál í markaðsstarfi bankans.
Auglýsinga- og markaðsmál Birtist í Fréttablaðinu Íslenskir bankar Mest lesið Sjö Airbus-þotur verða komnar í flotann í vetur Viðskipti innlent Segir háa stýrivexti bitna á ákveðnum hópi og boðar aðhald í fjárlagafrumvarpi Viðskipti innlent Keyra á orkudrykkjamarkaðinn Viðskipti innlent Hvað þurfum við að eiga mikið til að geta hætt að vinna? Viðskipti innlent Kaupa Gompute Viðskipti innlent Kristján og Leó kaupa fyrrverandi höfuðstöðvar Landsvirkjunar Viðskipti innlent Gleðiefni að fjármálaráðherri tali um aðhald í ríkisfjármálum Viðskipti innlent Herra Hnetusmjör tekjuhæstur í Iceguys Viðskipti innlent Davíð trónir enn og aftur á toppnum Viðskipti innlent Sektað fyrir að auglýsa of mikið fyrir Áramótaskaupið Viðskipti innlent Fleiri fréttir Segir háa stýrivexti bitna á ákveðnum hópi og boðar aðhald í fjárlagafrumvarpi Keyra á orkudrykkjamarkaðinn Kaupa Gompute „Ég bið almenning að hafa þolinmæði með okkur“ Ósáttir með ákvörðun peningastefnunefndar Muni ekki hika við að hækka vexti Sektað fyrir að auglýsa of mikið fyrir Áramótaskaupið Kristján og Leó kaupa fyrrverandi höfuðstöðvar Landsvirkjunar Endurbættur Kaffivagn opnar aftur í dag Gleðiefni að fjármálaráðherri tali um aðhald í ríkisfjármálum Bein útsending: Rökstyðja stýrivaxtaákvörðunina Seðlabankinn heldur stýrivöxtunum óbreyttum Ráðin til Fossa fjárfestingarbanka Birta nýja ákvörðun um stýrivexti í dag Hvað þurfum við að eiga mikið til að geta hætt að vinna? Herra Hnetusmjör tekjuhæstur í Iceguys Sante fer í hart við Heinemann Davíð trónir enn og aftur á toppnum Runólfur á toppi tekjulistans yfir launahæstu embættismennina og forstjórana Ólafur Ragnar með rúma milljón meira en næsti maður Forstjórarnir sem möluðu gull í fyrra Ráðin framkvæmdastjóri Frama Afar ósátt við „óskiljanlega“ sekt Samkeppniseftirlitsins Taka sæti í framkvæmdastjórn Arctic Adventures Landsvirkjun sektuð um 1,4 milljarða fyrir að undirbjóða keppinauta Kalt stríð sé í gangi á netinu Sjö Airbus-þotur verða komnar í flotann í vetur Tvö fjölbýlishús í stað bensínstöðvar á Háaleitisbraut Sekta Símann fyrir að auglýsa erlenda veðmálasíðu Róbert Aron og Einar Örn taka við rekstri Kolaportsins Sjá meira
Segir háa stýrivexti bitna á ákveðnum hópi og boðar aðhald í fjárlagafrumvarpi Viðskipti innlent
Segir háa stýrivexti bitna á ákveðnum hópi og boðar aðhald í fjárlagafrumvarpi Viðskipti innlent