Stuðningsmenn Bury sem var hent út ensku deildarkeppninni: "Sá sextíu ára gamlan mann gráta“ Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 28. ágúst 2019 16:45 Stuðningsmenn Bury. Getty/Christopher Furlong Enska knattspyrnufélaginu Bury FC var í gær hent út úr ensku deildarkeppninni vegna þess að félagið gat ekki staðið við fjárhagslega skuldbindingar sínar. Bury FC hefur verið í ensku deildarkeppninni í 125 ár þótt að félagið hafi ekki verið í efstu deild síðan á millistríðsárunum. Bury varð tvisvar enskur bikarmeistari rétt eftir aldarmótin og eru fyrstu bikarmeistararnir í sögunni sem missa sæti sitt í ensku deildarkeppninni. Bury vann sér sæti í ensku C-deildinni á síðustu leiktíð þegar liðið endaði í 2. sæti í D-deildinni. Liðið hefur verið mikið á flakki á milli C- og D-deildanna á síðustu árum. Bury FC var að vonast til að fá nýja eigendur inn með peninga á milli handanna en ekkert varð að því. Blaðamaður Guardian hitti nokkra niðurbrotna stuðningsmenn Bury fyri utan leikvang félagsins sem heitir Gigg Lane. „Mér líður eins og ég hafi misst einhvern nákominn,“ sagði einn stuðningsmaðurinn. „Ég sá fimmtíu og sextíu ára gamla menn grátandi. Sumir þeirra grétu ekki einu sinni þegar dóttir þeirra gifti sig,“ sagði annar. Það má sjá þetta innslag Guardian hér fyrir neðan.'My heart has been ripped out': Bury fans on club's expulsion from EFL – video https://t.co/MB6QNwaPjQpic.twitter.com/porc9vqmPC — Guardian sport (@guardian_sport) August 28, 2019 Bretland England Enski boltinn Mest lesið Uppgjörið: KR - Stjarnan 102-98 | Meistararnir töpuðu í Vesturbænum Körfubolti Lætur ekki einn slæman leik hafa áhrif á verkefnið Fótbolti „Var í vímu þarna í smá stund af gleði og æsingi“ Körfubolti „Þá er erfitt að spila hér“ Körfubolti Uppgjörið: Keflavík - ÍR 92-83| Breyttir tímar hjá Keflvíkingum? Körfubolti Uppgjörið: ÍA - Þór Þ. 102-92 | Gulir og glaðir byrja á sigri Körfubolti „Fannst þetta full mikil brekka“ Körfubolti Féll á lyfjaprófi á HM íslenska hestsins og missir silfur: „Eins og ég sé glæpamaður“ Sport Gagnrýna meðferðina á Gylfa Sig: „Mér finnst þetta vera óskiljanlegt“ Íslenski boltinn Elías Rafn stóð vaktina í sigri Midtjylland á Nottingham Forest Fótbolti Fleiri fréttir Pirraður yfir marki undir vegg: „Hann leggst bara í einhverja fósturstellingu“ „Í DNA okkar Sunderland-manna að þola þennan mann ekki“ Fantasýn: Bogi Nils þarf að vara sig og ekkert breyst hjá stjórnarformanni Play Segir Liverpool ekki spila eins og topplið: Spila körfubolta en ekki fótbolta Áhrif NFL á ensku úrvalsdeildina: „Eins og heill leikur af föstum leikatriðum“ Fékk óvart rautt spjald Amorim að verða uppiskroppa með afsakanir Opinberað að Beard tók eigið líf Enskir skoruðu mörkin í Bítlaborginni Chiesa ekki með Liverpool til Tyrklands Opnar sig um djammið: „Hjálpaði mér ekki“ Sjáðu alla dramatíkina í enska: Níu mörk skoruð í uppbótartíma Áhugasamur verði Amorim rekinn Hefur enga trú lengur á Amorim Dramatík í uppbótartímanum Villa kláraði dæmið í byrjun seinni hálfleiks „Hvernig stendur á því að hann er enn í starfi?“ Slot varpaði sökinni á Frimpong Sjáðu allt það helsta úr enska boltanum í gær Fyrsta stig Úlfanna í hús Tvö sjálfsmörk og tvö frá Haaland í sigri City Amorim svekktur: „Þetta er mjög sárt“ Nuno tekinn við West Ham Palace eina ósigraða liðið eftir dísætan sigur á Liverpool Skoruðu þrjú manni fleiri gegn Chelsea Fernandes klikkaði á víti og United tapaði fyrir Brentford Nuno að taka við West Ham Potter rekinn frá West Ham Ekitike var ekki sektaður: „Það má gera mistök hjá þessu félagi“ Palmer frá næstu þrjár vikurnar Sjá meira
Enska knattspyrnufélaginu Bury FC var í gær hent út úr ensku deildarkeppninni vegna þess að félagið gat ekki staðið við fjárhagslega skuldbindingar sínar. Bury FC hefur verið í ensku deildarkeppninni í 125 ár þótt að félagið hafi ekki verið í efstu deild síðan á millistríðsárunum. Bury varð tvisvar enskur bikarmeistari rétt eftir aldarmótin og eru fyrstu bikarmeistararnir í sögunni sem missa sæti sitt í ensku deildarkeppninni. Bury vann sér sæti í ensku C-deildinni á síðustu leiktíð þegar liðið endaði í 2. sæti í D-deildinni. Liðið hefur verið mikið á flakki á milli C- og D-deildanna á síðustu árum. Bury FC var að vonast til að fá nýja eigendur inn með peninga á milli handanna en ekkert varð að því. Blaðamaður Guardian hitti nokkra niðurbrotna stuðningsmenn Bury fyri utan leikvang félagsins sem heitir Gigg Lane. „Mér líður eins og ég hafi misst einhvern nákominn,“ sagði einn stuðningsmaðurinn. „Ég sá fimmtíu og sextíu ára gamla menn grátandi. Sumir þeirra grétu ekki einu sinni þegar dóttir þeirra gifti sig,“ sagði annar. Það má sjá þetta innslag Guardian hér fyrir neðan.'My heart has been ripped out': Bury fans on club's expulsion from EFL – video https://t.co/MB6QNwaPjQpic.twitter.com/porc9vqmPC — Guardian sport (@guardian_sport) August 28, 2019
Bretland England Enski boltinn Mest lesið Uppgjörið: KR - Stjarnan 102-98 | Meistararnir töpuðu í Vesturbænum Körfubolti Lætur ekki einn slæman leik hafa áhrif á verkefnið Fótbolti „Var í vímu þarna í smá stund af gleði og æsingi“ Körfubolti „Þá er erfitt að spila hér“ Körfubolti Uppgjörið: Keflavík - ÍR 92-83| Breyttir tímar hjá Keflvíkingum? Körfubolti Uppgjörið: ÍA - Þór Þ. 102-92 | Gulir og glaðir byrja á sigri Körfubolti „Fannst þetta full mikil brekka“ Körfubolti Féll á lyfjaprófi á HM íslenska hestsins og missir silfur: „Eins og ég sé glæpamaður“ Sport Gagnrýna meðferðina á Gylfa Sig: „Mér finnst þetta vera óskiljanlegt“ Íslenski boltinn Elías Rafn stóð vaktina í sigri Midtjylland á Nottingham Forest Fótbolti Fleiri fréttir Pirraður yfir marki undir vegg: „Hann leggst bara í einhverja fósturstellingu“ „Í DNA okkar Sunderland-manna að þola þennan mann ekki“ Fantasýn: Bogi Nils þarf að vara sig og ekkert breyst hjá stjórnarformanni Play Segir Liverpool ekki spila eins og topplið: Spila körfubolta en ekki fótbolta Áhrif NFL á ensku úrvalsdeildina: „Eins og heill leikur af föstum leikatriðum“ Fékk óvart rautt spjald Amorim að verða uppiskroppa með afsakanir Opinberað að Beard tók eigið líf Enskir skoruðu mörkin í Bítlaborginni Chiesa ekki með Liverpool til Tyrklands Opnar sig um djammið: „Hjálpaði mér ekki“ Sjáðu alla dramatíkina í enska: Níu mörk skoruð í uppbótartíma Áhugasamur verði Amorim rekinn Hefur enga trú lengur á Amorim Dramatík í uppbótartímanum Villa kláraði dæmið í byrjun seinni hálfleiks „Hvernig stendur á því að hann er enn í starfi?“ Slot varpaði sökinni á Frimpong Sjáðu allt það helsta úr enska boltanum í gær Fyrsta stig Úlfanna í hús Tvö sjálfsmörk og tvö frá Haaland í sigri City Amorim svekktur: „Þetta er mjög sárt“ Nuno tekinn við West Ham Palace eina ósigraða liðið eftir dísætan sigur á Liverpool Skoruðu þrjú manni fleiri gegn Chelsea Fernandes klikkaði á víti og United tapaði fyrir Brentford Nuno að taka við West Ham Potter rekinn frá West Ham Ekitike var ekki sektaður: „Það má gera mistök hjá þessu félagi“ Palmer frá næstu þrjár vikurnar Sjá meira