Liverpool átti besta markvörðinn, besta varnarmanninn og besta leikmanninn á verðlaunahátíð UEFA Anton Ingi Leifsson skrifar 29. ágúst 2019 17:15 Virgil van Dijk tekur við verðlaununum sem besti varnarmaðurinn. vísir/getty Liverpool á tvo leikmenn af þeim fjórum sem fengu verðlaun á árlegum drætti Meistaradeildar Evrópu í Sviss í dag. Valinn var besti markvörðurinn, varnarmaðurinn, miðjumaðurinn og sóknarmaðurinn en Evrópumeistararnir eiga besta markvörðinn og miðvörðinn. Alisson Becker var valinn besti markvörðurinn og Virgil van Dijk var valinn besti varnarmaðurinn en þeir áttu báðir risa þátt í því að Liverpool varð Evrópumeistari. Van Dijk var ekki bara valinn besti varnarmaðurinn heldur einnig var hann valinn besti leikmaður tímabilsins af UEFA. Hann er fyrsti hollenski leikmaðurinn í sögunni til að hreppa verðlaunin.Virgil van Dijk has won the Uefa Men's Player of the Year award! Congratulations @VirgilvDijk!!! br> Live: https://t.co/KMVq5hOS9W#bbcfootball#LFCpic.twitter.com/sIFkwiZLs9 — BBC Sport (@BBCSport) August 29, 2019 Frenkie De Jong, sem fór á kostum í liði Ajax sem komst alla leið í undanúrslitin, var valinn besti miðjumaðurinn og besti sóknarmaðurinn var hinn magnaði, Lionel Messi. Meira má lesa um riðlana hér að neðan en fyrsta umferð riðlakeppninnar fer fram 17. og 18. september. Hinir leikdagarnir eru 1. og 2. október, 22. og 23. október, 5. og 6. nóvember, 26. og 27. nóvember og svo 10. og 11. desember.
Liverpool á tvo leikmenn af þeim fjórum sem fengu verðlaun á árlegum drætti Meistaradeildar Evrópu í Sviss í dag. Valinn var besti markvörðurinn, varnarmaðurinn, miðjumaðurinn og sóknarmaðurinn en Evrópumeistararnir eiga besta markvörðinn og miðvörðinn. Alisson Becker var valinn besti markvörðurinn og Virgil van Dijk var valinn besti varnarmaðurinn en þeir áttu báðir risa þátt í því að Liverpool varð Evrópumeistari. Van Dijk var ekki bara valinn besti varnarmaðurinn heldur einnig var hann valinn besti leikmaður tímabilsins af UEFA. Hann er fyrsti hollenski leikmaðurinn í sögunni til að hreppa verðlaunin.Virgil van Dijk has won the Uefa Men's Player of the Year award! Congratulations @VirgilvDijk!!! br> Live: https://t.co/KMVq5hOS9W#bbcfootball#LFCpic.twitter.com/sIFkwiZLs9 — BBC Sport (@BBCSport) August 29, 2019 Frenkie De Jong, sem fór á kostum í liði Ajax sem komst alla leið í undanúrslitin, var valinn besti miðjumaðurinn og besti sóknarmaðurinn var hinn magnaði, Lionel Messi. Meira má lesa um riðlana hér að neðan en fyrsta umferð riðlakeppninnar fer fram 17. og 18. september. Hinir leikdagarnir eru 1. og 2. október, 22. og 23. október, 5. og 6. nóvember, 26. og 27. nóvember og svo 10. og 11. desember.
Meistaradeild Evrópu Mest lesið Sveindís hrósaði stjörnu Sviss: „Trylltist allt þegar hún kom inn á“ Fótbolti Segir Glódísi algjöra hetju: „Sá bara hversu illa henni leið“ Fótbolti Uppselt á leik Íslands á EM í kvöld Fótbolti „Hann elskar íslenska stuðningsmenn“ Fótbolti Hroðaleg meiðsli Musiala setja dökkan blett á HM Fótbolti Kláruðu óuppgert Evrópueinvígi 65 árum síðar Fótbolti Real Madrid afgreiddi Dortmund að mestu í fyrri hálfleik Fótbolti Þungt högg fyrir Hildi: Styðjum hana og hún verður klár í leik þrjú Fótbolti Dagskráin í dag: Fótbolti, formúla og fleira Sport Sauð upp úr á blaðamannafundi Hollands á EM Fótbolti Fleiri fréttir Sveindís hrósaði stjörnu Sviss: „Trylltist allt þegar hún kom inn á“ Grindvíkingar lána Sölva Snæ til Austurríkis Segir Glódísi algjöra hetju: „Sá bara hversu illa henni leið“ Kláruðu óuppgert Evrópueinvígi 65 árum síðar Real Madrid afgreiddi Dortmund að mestu í fyrri hálfleik „Hann elskar íslenska stuðningsmenn“ Hroðaleg meiðsli Musiala setja dökkan blett á HM Þungt högg fyrir Hildi: Styðjum hana og hún verður klár í leik þrjú „Búnir að vera á smá hrakhólum“ Yfirlýsing frá Frökkum í fyrsta leik Evrópumeistararnir kláruðu Bayern tveimur mönnum færri Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 0-0 | Hundleiðinlegt í Eyjum „Ég er bara þokkalega sáttur með okkar leik í dag“ Diego Leon orðinn leikmaður Manchester United Hundur vildi prófa nýja gervigrasið og fór inn á völlinn í Eyjum Wales - Holland 0-3 | Holland númeri of stórt fyrir Wales Æfðu ekki á vellinum: Vildu sleppa við rútuferð og tímapressu Taka ákvörðun um Glódísi á leikdag Svona var fundur Íslands fyrir stórleikinn við Sviss á EM Uppgjörið: ÍA - Fram 0-1 | Vuk heldur áfram að skora Uppgjörið: Vestri - Valur 0-2 | Valur heldur pressu á Víkingum Sauð upp úr á blaðamannafundi Hollands á EM EM í dag: Kubbmót, bljúg bæn í kirkju og Lehmann í rassvasanum „Vitum hvað það var sem að klikkaði“ Fimmta flokks stelpur með sterk skilaboð til Sviss Þurfti að forgangsraða í lífinu og landsliðið fékk að víkja „Fullkomið kvöld“ þegar Chelsea fór áfram í undanúrslit HM Tími Söndru eftir barnsburð og meiðsli: „Trúi og vona að þetta verði mitt mót“ Óvissan tekur við hjá Hákoni Þrennubikar Man. United geymdur á Anfield Sjá meira