Hamstra lyf í stórefldum undirbúningi fyrir Brexit án samnings Kjartan Kjartansson skrifar 1. ágúst 2019 09:58 Sajid Javid, fjármálaráðherra Bretlands. Breska ríkisstjórnin hefur ákveðið að leggja 2,1 milljarð punda, jafnvirði 312 milljarða íslenskra króna, í undirbúning fyrir útgöngu úr Evrópusambandinu án samnings. Fénu verður varið í að hamstra lyf, ráða fleiri landamæraverði og stærstu auglýsingaherferð á friðartímum, að sögn Reuters-fréttastofunnar. Boris Johnson, forsætisráðherra Bretlands, hefur sagst ætla að draga Bretland úr Evrópusambandinu án samnings 31. október nema sambandið fallist á að semja upp á nýtt um útgönguna. Sajid Javid, fjármálaráðherra hans, tilkynnti um aukið fé til undirbúnings fyrir útgönguna í dag. „Við viljum fá góðan samning sem afnemur ólýðræðislegu baktrygginguna. En ef við fáum ekki góðan samnings verðum við að ganga út án hans,“ sagði Javid og vísaði til írsku baktryggingarinnar svonefndu, ákvæði samningsins sem á að koma í veg fyrir að koma þurfi upp hefðbundnu landamæra- og tollaeftirliti á mörkum Írlands og Norður-Írlands. Alls hefur ríkisstjórnin nú úr um 6,3 milljörðum punda, jafnvirði um 937 milljarða króna, að spila til undirbúnings Brexit án samnings. Af þeim fjármunum verður 434 milljónum punda varið í að tryggja að lyfjaforði verði í landinu og að hægt verði að flytja inn lækningarvörur. Þá verður fjárfest í flutningsgetu og geymslurými fyrir þær. Bretland Brexit Evrópusambandið Tengdar fréttir Johnson vill nýjan samning Boris Johnson, nýr forsætisráðherra Bretlands, sagði í gær að það væru góðar líkur á því að hægt væri að gera nýjan útgöngusamning við Evrópusambandið og í leiðinni fá góðan fríverslunarsamning. 30. júlí 2019 07:00 Boris segir það undir ESB komið að tryggja að samið verði um Brexit Boris Johnson, nýr forsætisráðherra Bretlands segir það undir Evrópusambandinu komið að tryggja útgöngu Bretlands úr sambandinu með samningi. 30. júlí 2019 23:30 Stórauka undirbúning fyrir útgöngu án samnings Utanríkisráðherra Bretlands telur að auðveldara verði að ná hagstæðum samningi við ESB eftir útgöngu án samnings í haust. 29. júlí 2019 13:00 Telur ríkisstjórn Johnson á hættulegri braut Oddviti skosku heimastjórnarinnar var ómyrkur í máli eftir fund þeirra Boris Johnson forsætisráðherra Bretlands í gær. 30. júlí 2019 10:13 Mest lesið Björk styður æskuvinkonu sína sem sætir svívirðingum Innlent Bein útsending: Mótmæla handtöku Möggu Stínu Innlent Magga Stína handtekin í nótt af Ísraelsher Innlent Hitnar undir feldi Lilju Innlent Langþreyttur á TikTok áreiti og rasískum orðsendingum skólakrakka Innlent Óheppileg „læk“ Reykjavíkurborgar: „Okkur þykir þetta miður“ Innlent Hefur áhyggjur af unga fólkinu Innlent Dularfull brotlending nærri Area 51 Erlent Keyrt á vegfaranda í Skeifunni Innlent Takmörk á því hversu langt Ísraelar geti farið til að verja hafnbann Innlent Fleiri fréttir Kenna Evrópu- og Bandaríkjamönnum um litlar líkur á friði Handtekinn fyrir að kveikja skæðasta eld Los Angeles Fá Nóbelsverðlaun fyrir þróun málmlífrænna grinda Tengdasonur Trumps mætir til Egyptalands Dularfull brotlending nærri Area 51 Trump og „maðurinn með ljáinn“ hóta að greiða ekki laun Engan óraði fyrir framhaldinu Súdanskur uppreisnarleiðtogi sakfelldur fyrir stríðsglæpi Nýkjörinn bæjarstjóri alvarlega særður eftir stunguárás Fá Nóbelinn fyrir rannsóknir sínar á sviði skammtafræði Tvö ár liðin frá árásum Hamas á Ísrael Vill vita hvað Úkraínumenn vilja gera við bandarískar stýriflaugar Hæstiréttur hafnar Maxwell Stofna rannsóknarnefnd um Afganistan sem Íslendingar kölluðu eftir Gretu Thunberg og félögum vísað úr landi Gisèle Pelicot aftur í réttarsal Fá Nóbelinn fyrir ónæmisrannsóknir sínar Bein útsending: Hver fær Nóbelsverðlaunin í læknisfræði? Forsætisráðherra Frakklands segir af sér Viðræður um frið á Gasa hefjast í dag Nýskipaðri ríkisstjórn þegar hótað vantrausti Stórtap Air Greenland vegna aflýstra flugferða til Nuuk Tæplega þúsund manns innlyksa á Everest Látinn eftir skotárás í Kaupmannahöfn Sögð vafin í ísraelska fánann og veifað um eins og verðlaunagrip Fjögurra manna fjölskylda meðal látinna Sendir þjóðvarðliðið til Chicago Segja stutt í samkomulag en sprengjum rignir enn Skoðanabróðir Orbans og Fico vinnur kosningar í Tékklandi Þrjátíu særðust í drónaárás á farþegalest Sjá meira
Breska ríkisstjórnin hefur ákveðið að leggja 2,1 milljarð punda, jafnvirði 312 milljarða íslenskra króna, í undirbúning fyrir útgöngu úr Evrópusambandinu án samnings. Fénu verður varið í að hamstra lyf, ráða fleiri landamæraverði og stærstu auglýsingaherferð á friðartímum, að sögn Reuters-fréttastofunnar. Boris Johnson, forsætisráðherra Bretlands, hefur sagst ætla að draga Bretland úr Evrópusambandinu án samnings 31. október nema sambandið fallist á að semja upp á nýtt um útgönguna. Sajid Javid, fjármálaráðherra hans, tilkynnti um aukið fé til undirbúnings fyrir útgönguna í dag. „Við viljum fá góðan samning sem afnemur ólýðræðislegu baktrygginguna. En ef við fáum ekki góðan samnings verðum við að ganga út án hans,“ sagði Javid og vísaði til írsku baktryggingarinnar svonefndu, ákvæði samningsins sem á að koma í veg fyrir að koma þurfi upp hefðbundnu landamæra- og tollaeftirliti á mörkum Írlands og Norður-Írlands. Alls hefur ríkisstjórnin nú úr um 6,3 milljörðum punda, jafnvirði um 937 milljarða króna, að spila til undirbúnings Brexit án samnings. Af þeim fjármunum verður 434 milljónum punda varið í að tryggja að lyfjaforði verði í landinu og að hægt verði að flytja inn lækningarvörur. Þá verður fjárfest í flutningsgetu og geymslurými fyrir þær.
Bretland Brexit Evrópusambandið Tengdar fréttir Johnson vill nýjan samning Boris Johnson, nýr forsætisráðherra Bretlands, sagði í gær að það væru góðar líkur á því að hægt væri að gera nýjan útgöngusamning við Evrópusambandið og í leiðinni fá góðan fríverslunarsamning. 30. júlí 2019 07:00 Boris segir það undir ESB komið að tryggja að samið verði um Brexit Boris Johnson, nýr forsætisráðherra Bretlands segir það undir Evrópusambandinu komið að tryggja útgöngu Bretlands úr sambandinu með samningi. 30. júlí 2019 23:30 Stórauka undirbúning fyrir útgöngu án samnings Utanríkisráðherra Bretlands telur að auðveldara verði að ná hagstæðum samningi við ESB eftir útgöngu án samnings í haust. 29. júlí 2019 13:00 Telur ríkisstjórn Johnson á hættulegri braut Oddviti skosku heimastjórnarinnar var ómyrkur í máli eftir fund þeirra Boris Johnson forsætisráðherra Bretlands í gær. 30. júlí 2019 10:13 Mest lesið Björk styður æskuvinkonu sína sem sætir svívirðingum Innlent Bein útsending: Mótmæla handtöku Möggu Stínu Innlent Magga Stína handtekin í nótt af Ísraelsher Innlent Hitnar undir feldi Lilju Innlent Langþreyttur á TikTok áreiti og rasískum orðsendingum skólakrakka Innlent Óheppileg „læk“ Reykjavíkurborgar: „Okkur þykir þetta miður“ Innlent Hefur áhyggjur af unga fólkinu Innlent Dularfull brotlending nærri Area 51 Erlent Keyrt á vegfaranda í Skeifunni Innlent Takmörk á því hversu langt Ísraelar geti farið til að verja hafnbann Innlent Fleiri fréttir Kenna Evrópu- og Bandaríkjamönnum um litlar líkur á friði Handtekinn fyrir að kveikja skæðasta eld Los Angeles Fá Nóbelsverðlaun fyrir þróun málmlífrænna grinda Tengdasonur Trumps mætir til Egyptalands Dularfull brotlending nærri Area 51 Trump og „maðurinn með ljáinn“ hóta að greiða ekki laun Engan óraði fyrir framhaldinu Súdanskur uppreisnarleiðtogi sakfelldur fyrir stríðsglæpi Nýkjörinn bæjarstjóri alvarlega særður eftir stunguárás Fá Nóbelinn fyrir rannsóknir sínar á sviði skammtafræði Tvö ár liðin frá árásum Hamas á Ísrael Vill vita hvað Úkraínumenn vilja gera við bandarískar stýriflaugar Hæstiréttur hafnar Maxwell Stofna rannsóknarnefnd um Afganistan sem Íslendingar kölluðu eftir Gretu Thunberg og félögum vísað úr landi Gisèle Pelicot aftur í réttarsal Fá Nóbelinn fyrir ónæmisrannsóknir sínar Bein útsending: Hver fær Nóbelsverðlaunin í læknisfræði? Forsætisráðherra Frakklands segir af sér Viðræður um frið á Gasa hefjast í dag Nýskipaðri ríkisstjórn þegar hótað vantrausti Stórtap Air Greenland vegna aflýstra flugferða til Nuuk Tæplega þúsund manns innlyksa á Everest Látinn eftir skotárás í Kaupmannahöfn Sögð vafin í ísraelska fánann og veifað um eins og verðlaunagrip Fjögurra manna fjölskylda meðal látinna Sendir þjóðvarðliðið til Chicago Segja stutt í samkomulag en sprengjum rignir enn Skoðanabróðir Orbans og Fico vinnur kosningar í Tékklandi Þrjátíu særðust í drónaárás á farþegalest Sjá meira
Johnson vill nýjan samning Boris Johnson, nýr forsætisráðherra Bretlands, sagði í gær að það væru góðar líkur á því að hægt væri að gera nýjan útgöngusamning við Evrópusambandið og í leiðinni fá góðan fríverslunarsamning. 30. júlí 2019 07:00
Boris segir það undir ESB komið að tryggja að samið verði um Brexit Boris Johnson, nýr forsætisráðherra Bretlands segir það undir Evrópusambandinu komið að tryggja útgöngu Bretlands úr sambandinu með samningi. 30. júlí 2019 23:30
Stórauka undirbúning fyrir útgöngu án samnings Utanríkisráðherra Bretlands telur að auðveldara verði að ná hagstæðum samningi við ESB eftir útgöngu án samnings í haust. 29. júlí 2019 13:00
Telur ríkisstjórn Johnson á hættulegri braut Oddviti skosku heimastjórnarinnar var ómyrkur í máli eftir fund þeirra Boris Johnson forsætisráðherra Bretlands í gær. 30. júlí 2019 10:13