Þriggja mánaða landsliðsbann bíður Messi Anton Ingi Leifsson skrifar 3. ágúst 2019 09:00 Messi vikið af velli. vísir/getty Argentíski snillingurinn, Lionel Messi, hefur verið settur í þriggja mánaða landsliðsbann eftir ummæli sín eftir Suður-Ameríku keppnina í fótbolta. Messi var rekinn af velli í leiknum um þriðja sætið í keppninni er Argentína vann 2-1 sigur á Síle en hann lét einnig í sér heyra eftir undanúrslitaleikinn gegn Brasilíu.Lionel Messi's been banned from playing for Argentina for three months. More: https://t.co/pw9Lfb150t#bbcfootballpic.twitter.com/RggEtqq2EZ — BBC Sport (@BBCSport) August 2, 2019 Messi sagði eftir mótið að úrslitunum væri hagrætt til þess að heimamennirnir í Brasilíu myndu komast sem lengst í mótinu. Það fór illa í forsvarsmenn Suður-Ameríkusambandsins sem brugðust illa við. Messi hefur nú verið settur í þriggja mánaða bann og fékk sekt upp á 50 þúsund pund. Messi missir því af æfingarleikjum gegn Síle, Mexíkó og Þýskalandi í september og október en fyrstu leikir Argentínu fyrir undankeppni HM 2022 hefjast í mars. Argentína HM 2022 í Katar Tengdar fréttir Messi sá rautt í annað skipti á ferlinum er Argentína tók bronsið Það var mikill hiti í bronsleiknum í Suður-Ameríku keppninni. 6. júlí 2019 21:00 Dómarinn hunsaði VAR-dómarana og neitaði í tvígang að skoða Varsjána Argentínumenn hafa sent inn formlega kvörtun vegna ekvadorska dómarans sem dæmdi undanúrslitaleik Argentínu og Brasilíu í Copa America. 4. júlí 2019 09:30 „Messi þarf að sýna meiri virðingu“ Þjálfari brasilíska karlalandsliðsins í fótbolta tók sér hlé frá fagnaðarlátum Brasilíu eftir sigurinn í Copa America til þess að gagnrýna Lionel Messi. 8. júlí 2019 13:00 Messi gæti fengið tveggja ára landsliðsbann Fyrirliði Argentínu gæti verið búinn að koma sér í vandræði. 7. júlí 2019 22:30 Sjáðu rauða spjaldið sem Messi fékk Lionel Messi var rekinn af velli í fyrsta sinn í 14 ár þegar Argentína bar sigurorð af Síle í bronsleiknum í Suður-Ameríkukeppninni. 7. júlí 2019 10:32 Mest lesið Endurnýja kynnin: „Stórar skoðanir en ekki endilega góðar skoðanir“ Golf Körfuboltakvöld í Boston: Nablinn tók viðtal við Ice Cube og sættist við Pargo Körfubolti Leik lokið: Flora - Valur 1-2 | Valsmenn öruggir áfram Fótbolti Dæmdur ofbeldismaður keppir á Opna breska í ár Golf Getur verið erfitt að kveðja: „Það var aðeins grátið“ Sport Skærasta stjarna Sviss fær lítið að spila á EM en allir vilja hitta hana Fótbolti Sjáðu ótrúlegt mark Tryggva frá miðju Fótbolti Uppgjörið: Víkingur R. - Malisheva 8-0 | Víkingar gjörsigruðu gestina Fótbolti Náðu ekki að bjarga lífi nítján ára vonarstjörnu Sport „Þau sakna vina sinna og finnst erfitt að keppa á móti þeim“ Fótbolti Fleiri fréttir „Bikarleikurinn sat aðeins í mönnum“ „Skemmtilegt og erfitt að spila á móti Fram“ Uppgjörið: Afturelding - Fram 1-1| Allt jafnt í Mosó Jota í frægðarhöll Úlfanna United gerir tilboð í Mbeumo í þriðja sinn Englendingar áfram eftir ótrúlega vítaspyrnukeppni Uppgjörið: Víkingur R. - Malisheva 8-0 | Víkingar gjörsigruðu gestina Átján ára norskt undrabarn til City Neymar með sigurmarkið í fyrsta heila leiknum í marga mánuði Sjáðu ótrúlegt mark Tryggva frá miðju „Við erum með betri menn í öllum stöðum“ Leik lokið: Flora - Valur 1-2 | Valsmenn öruggir áfram Jón Páll aðstoðar Einar „Þau sakna vina sinna og finnst erfitt að keppa á móti þeim“ Leikur Grindavíkur færður vegna gossins Liverpool langt komið með að kaupa Ekitike Arsenal Tivat í tíu ára bann frá Evrópukeppnum „Kom okkur dálítið á óvart hvernig þeir pressuðu“ Messi fékk skell sama kvöld og fréttist af komu „lífvarðarins“ Nýir erlendir leikmenn halda áfram að streyma í botnliðið Skærasta stjarna Sviss fær lítið að spila á EM en allir vilja hitta hana Yamal tekur óhræddur við tíunni Biðin eftir Meistaravöllum styttist um einn dag Eyjakonur gjörsigruðu Gróttu Bellingham í aðgerð á öxl og missir af næstu landsleikjum Arnar Grétarsson tekinn við Fylki Ítalía í undanúrslit í fyrsta sinn síðan 1997 Eigendur Burnley eignast hitt liðið í Barcelona „Þetta var bara byrjunin“ Hetjudáðir gegn Íslandi tryggðu henni sæti í byrjunarliðinu í kvöld Sjá meira
Argentíski snillingurinn, Lionel Messi, hefur verið settur í þriggja mánaða landsliðsbann eftir ummæli sín eftir Suður-Ameríku keppnina í fótbolta. Messi var rekinn af velli í leiknum um þriðja sætið í keppninni er Argentína vann 2-1 sigur á Síle en hann lét einnig í sér heyra eftir undanúrslitaleikinn gegn Brasilíu.Lionel Messi's been banned from playing for Argentina for three months. More: https://t.co/pw9Lfb150t#bbcfootballpic.twitter.com/RggEtqq2EZ — BBC Sport (@BBCSport) August 2, 2019 Messi sagði eftir mótið að úrslitunum væri hagrætt til þess að heimamennirnir í Brasilíu myndu komast sem lengst í mótinu. Það fór illa í forsvarsmenn Suður-Ameríkusambandsins sem brugðust illa við. Messi hefur nú verið settur í þriggja mánaða bann og fékk sekt upp á 50 þúsund pund. Messi missir því af æfingarleikjum gegn Síle, Mexíkó og Þýskalandi í september og október en fyrstu leikir Argentínu fyrir undankeppni HM 2022 hefjast í mars.
Argentína HM 2022 í Katar Tengdar fréttir Messi sá rautt í annað skipti á ferlinum er Argentína tók bronsið Það var mikill hiti í bronsleiknum í Suður-Ameríku keppninni. 6. júlí 2019 21:00 Dómarinn hunsaði VAR-dómarana og neitaði í tvígang að skoða Varsjána Argentínumenn hafa sent inn formlega kvörtun vegna ekvadorska dómarans sem dæmdi undanúrslitaleik Argentínu og Brasilíu í Copa America. 4. júlí 2019 09:30 „Messi þarf að sýna meiri virðingu“ Þjálfari brasilíska karlalandsliðsins í fótbolta tók sér hlé frá fagnaðarlátum Brasilíu eftir sigurinn í Copa America til þess að gagnrýna Lionel Messi. 8. júlí 2019 13:00 Messi gæti fengið tveggja ára landsliðsbann Fyrirliði Argentínu gæti verið búinn að koma sér í vandræði. 7. júlí 2019 22:30 Sjáðu rauða spjaldið sem Messi fékk Lionel Messi var rekinn af velli í fyrsta sinn í 14 ár þegar Argentína bar sigurorð af Síle í bronsleiknum í Suður-Ameríkukeppninni. 7. júlí 2019 10:32 Mest lesið Endurnýja kynnin: „Stórar skoðanir en ekki endilega góðar skoðanir“ Golf Körfuboltakvöld í Boston: Nablinn tók viðtal við Ice Cube og sættist við Pargo Körfubolti Leik lokið: Flora - Valur 1-2 | Valsmenn öruggir áfram Fótbolti Dæmdur ofbeldismaður keppir á Opna breska í ár Golf Getur verið erfitt að kveðja: „Það var aðeins grátið“ Sport Skærasta stjarna Sviss fær lítið að spila á EM en allir vilja hitta hana Fótbolti Sjáðu ótrúlegt mark Tryggva frá miðju Fótbolti Uppgjörið: Víkingur R. - Malisheva 8-0 | Víkingar gjörsigruðu gestina Fótbolti Náðu ekki að bjarga lífi nítján ára vonarstjörnu Sport „Þau sakna vina sinna og finnst erfitt að keppa á móti þeim“ Fótbolti Fleiri fréttir „Bikarleikurinn sat aðeins í mönnum“ „Skemmtilegt og erfitt að spila á móti Fram“ Uppgjörið: Afturelding - Fram 1-1| Allt jafnt í Mosó Jota í frægðarhöll Úlfanna United gerir tilboð í Mbeumo í þriðja sinn Englendingar áfram eftir ótrúlega vítaspyrnukeppni Uppgjörið: Víkingur R. - Malisheva 8-0 | Víkingar gjörsigruðu gestina Átján ára norskt undrabarn til City Neymar með sigurmarkið í fyrsta heila leiknum í marga mánuði Sjáðu ótrúlegt mark Tryggva frá miðju „Við erum með betri menn í öllum stöðum“ Leik lokið: Flora - Valur 1-2 | Valsmenn öruggir áfram Jón Páll aðstoðar Einar „Þau sakna vina sinna og finnst erfitt að keppa á móti þeim“ Leikur Grindavíkur færður vegna gossins Liverpool langt komið með að kaupa Ekitike Arsenal Tivat í tíu ára bann frá Evrópukeppnum „Kom okkur dálítið á óvart hvernig þeir pressuðu“ Messi fékk skell sama kvöld og fréttist af komu „lífvarðarins“ Nýir erlendir leikmenn halda áfram að streyma í botnliðið Skærasta stjarna Sviss fær lítið að spila á EM en allir vilja hitta hana Yamal tekur óhræddur við tíunni Biðin eftir Meistaravöllum styttist um einn dag Eyjakonur gjörsigruðu Gróttu Bellingham í aðgerð á öxl og missir af næstu landsleikjum Arnar Grétarsson tekinn við Fylki Ítalía í undanúrslit í fyrsta sinn síðan 1997 Eigendur Burnley eignast hitt liðið í Barcelona „Þetta var bara byrjunin“ Hetjudáðir gegn Íslandi tryggðu henni sæti í byrjunarliðinu í kvöld Sjá meira
Messi sá rautt í annað skipti á ferlinum er Argentína tók bronsið Það var mikill hiti í bronsleiknum í Suður-Ameríku keppninni. 6. júlí 2019 21:00
Dómarinn hunsaði VAR-dómarana og neitaði í tvígang að skoða Varsjána Argentínumenn hafa sent inn formlega kvörtun vegna ekvadorska dómarans sem dæmdi undanúrslitaleik Argentínu og Brasilíu í Copa America. 4. júlí 2019 09:30
„Messi þarf að sýna meiri virðingu“ Þjálfari brasilíska karlalandsliðsins í fótbolta tók sér hlé frá fagnaðarlátum Brasilíu eftir sigurinn í Copa America til þess að gagnrýna Lionel Messi. 8. júlí 2019 13:00
Messi gæti fengið tveggja ára landsliðsbann Fyrirliði Argentínu gæti verið búinn að koma sér í vandræði. 7. júlí 2019 22:30
Sjáðu rauða spjaldið sem Messi fékk Lionel Messi var rekinn af velli í fyrsta sinn í 14 ár þegar Argentína bar sigurorð af Síle í bronsleiknum í Suður-Ameríkukeppninni. 7. júlí 2019 10:32