Efna til hjólastólarallýs niður Kambana Gígja Hilmarsdóttir skrifar 5. ágúst 2019 16:38 Ferðabæklingarnir leggja í hann frá Olís Norðlingaholti kl. 17 í dag og hefst rallýið niður Kambana kl. 18. Skjáskot/Vegagerðin Í kvöld ætla einstaklingar sem bundnir eru við hjólastól að efna til hjólastólarallýs niður Kambana frá Kambabrún niður í Hveragerði. Lagt verður af stað frá Olís Norðlingaholti klukkan 17 og hefst rallýið niður Kambana klukkan 18. Hópurinn Ferðabæklingarnir standa fyrir viðburðinum en markmiðið er að vekja athygli á ýmsum málaflokkum tengdum öldruðum og öryrkjum. Maríanna Vilbergs Hafsteinsdóttir, meðlimur hópsins, skrifaði stöðuuppfærslu á Facebook um helgina þar sem hún greindi frá viðburðinum. „Við Ferðabæklingarnir getum því miður ekki bjargað öllum upp á eigin spýtur þó við gjarnan vildum, þess vegna langar okkur að safna framlögum til þess að kaupa eins mikið af Hjálpartækjum og við getum fyrir peningana sem við náum að safna og koma þeim til þeirra sem þurfa virkilega á þeim að halda,“ skrifar Maríanna. Þann 7. ágúst ætlar Maríanna að leggja aftur í ferðalag á hjólastólnum og þá frá Sunnumörk í Hveragerði í átt að Skógafossi þar sem ferðinni mun ljúka á útsýnispalli fossins, þann 25. ágúst næstkomandi að því er kemur fram á Facebook-síðu Ferðabæklinganna. Er þetta 111 km löng leið mun hún taka meirihlutaferðarinnar ferðarinnar farin með handafli. Hægt er að fylgjast með ferðalaginu á Facebook-síðu Ferðabæklinganna. Hveragerði Mest lesið Þrír handteknir á samkvæmi Vítisengla Innlent Umfangsmikil lögregluaðgerð í Hamraborg Innlent Jóhannes Valgeir er látinn Innlent Rússnesk flygildi rufu lofthelgi NATO Erlent Þrír horfnir ferðamenn í Færeyjum Erlent Breiðhyltingar bíði í hálftíma eftir lögreglu: „Verður þetta þá ekki bara búið?“ Innlent Mikillar vanþekkingar gæti á þjónustu við trans börn Innlent „Hann fékk einfaldlega ekki þá hjálp sem hann þurfti á að halda“ Innlent Drónaárás á eina stærstu olíuvinnslu Rússlands Erlent „Ég hélt að hann yrði forstjóri“ Erlent Fleiri fréttir Þrír handteknir á samkvæmi Vítisengla Umfangsmikil lögregluaðgerð í Hamraborg Breiðhyltingar bíði í hálftíma eftir lögreglu: „Verður þetta þá ekki bara búið?“ Mikillar vanþekkingar gæti á þjónustu við trans börn Sungið og sungið í Tungnaréttum Jóhannes Valgeir er látinn ÁTVR græði á misnotkun kerfisins sem bitni á úrvali Jóhannes Óli er nýr forseti Ungs jafnaðarfólks ÁTVR stórgræði á misnotuðu kerfi og lögreglustöð í Breiðholti „Það er ekkert ósætti eða rifrildi“ Sýkt vatnsból á Stöðvarfirði eigi brátt að heyra sögunni til Íbúum Bláskógabyggðar fjölgar og fjölgar Fangelsismál í krísu og rannsókn á morðinu á Kirk „Það virðist aldrei vera nein lausn í sjónmáli“ Heimsótti heimaslóðirnar 52 árum eftir nauðlendinguna Sitjandi formaður dregur framboðið til baka á kjördag Stebbi í Lúdó látinn Ölvaðir einstaklingar víða til vandræða „Hann fékk einfaldlega ekki þá hjálp sem hann þurfti á að halda“ Ósætti með nýtt grenndargámasvæði: „Þetta er bara mikið áhyggjuefni“ Áköf úrkoma hætti á skriðuföll á Ströndum Stærsti skjálfti síðan í maí fannst í byggð Þurfi að jafna réttindi upp á við en ekki skerða hjá einum hóp Leggur fram öryggis- og varnarstefnu: „Ógnin er veruleg“ Óformlegar verkfallsaðgerðir hjá Play og tilfinningaþrungnir dagar Bregðast við árás á barnaníðing í Fellabæ Ákærður fyrir tilraun til manndráps í Úlfarsárdal Í straffi fyrir skilaboð á vegg Kaffibarsins: „Þetta eru bara skemmdarverk“ Ríkisstjórnin þverbrjóti leikreglur vinnumarkaðarins Starfsmenn þingflokks taka pokann sinn Sjá meira
Í kvöld ætla einstaklingar sem bundnir eru við hjólastól að efna til hjólastólarallýs niður Kambana frá Kambabrún niður í Hveragerði. Lagt verður af stað frá Olís Norðlingaholti klukkan 17 og hefst rallýið niður Kambana klukkan 18. Hópurinn Ferðabæklingarnir standa fyrir viðburðinum en markmiðið er að vekja athygli á ýmsum málaflokkum tengdum öldruðum og öryrkjum. Maríanna Vilbergs Hafsteinsdóttir, meðlimur hópsins, skrifaði stöðuuppfærslu á Facebook um helgina þar sem hún greindi frá viðburðinum. „Við Ferðabæklingarnir getum því miður ekki bjargað öllum upp á eigin spýtur þó við gjarnan vildum, þess vegna langar okkur að safna framlögum til þess að kaupa eins mikið af Hjálpartækjum og við getum fyrir peningana sem við náum að safna og koma þeim til þeirra sem þurfa virkilega á þeim að halda,“ skrifar Maríanna. Þann 7. ágúst ætlar Maríanna að leggja aftur í ferðalag á hjólastólnum og þá frá Sunnumörk í Hveragerði í átt að Skógafossi þar sem ferðinni mun ljúka á útsýnispalli fossins, þann 25. ágúst næstkomandi að því er kemur fram á Facebook-síðu Ferðabæklinganna. Er þetta 111 km löng leið mun hún taka meirihlutaferðarinnar ferðarinnar farin með handafli. Hægt er að fylgjast með ferðalaginu á Facebook-síðu Ferðabæklinganna.
Hveragerði Mest lesið Þrír handteknir á samkvæmi Vítisengla Innlent Umfangsmikil lögregluaðgerð í Hamraborg Innlent Jóhannes Valgeir er látinn Innlent Rússnesk flygildi rufu lofthelgi NATO Erlent Þrír horfnir ferðamenn í Færeyjum Erlent Breiðhyltingar bíði í hálftíma eftir lögreglu: „Verður þetta þá ekki bara búið?“ Innlent Mikillar vanþekkingar gæti á þjónustu við trans börn Innlent „Hann fékk einfaldlega ekki þá hjálp sem hann þurfti á að halda“ Innlent Drónaárás á eina stærstu olíuvinnslu Rússlands Erlent „Ég hélt að hann yrði forstjóri“ Erlent Fleiri fréttir Þrír handteknir á samkvæmi Vítisengla Umfangsmikil lögregluaðgerð í Hamraborg Breiðhyltingar bíði í hálftíma eftir lögreglu: „Verður þetta þá ekki bara búið?“ Mikillar vanþekkingar gæti á þjónustu við trans börn Sungið og sungið í Tungnaréttum Jóhannes Valgeir er látinn ÁTVR græði á misnotkun kerfisins sem bitni á úrvali Jóhannes Óli er nýr forseti Ungs jafnaðarfólks ÁTVR stórgræði á misnotuðu kerfi og lögreglustöð í Breiðholti „Það er ekkert ósætti eða rifrildi“ Sýkt vatnsból á Stöðvarfirði eigi brátt að heyra sögunni til Íbúum Bláskógabyggðar fjölgar og fjölgar Fangelsismál í krísu og rannsókn á morðinu á Kirk „Það virðist aldrei vera nein lausn í sjónmáli“ Heimsótti heimaslóðirnar 52 árum eftir nauðlendinguna Sitjandi formaður dregur framboðið til baka á kjördag Stebbi í Lúdó látinn Ölvaðir einstaklingar víða til vandræða „Hann fékk einfaldlega ekki þá hjálp sem hann þurfti á að halda“ Ósætti með nýtt grenndargámasvæði: „Þetta er bara mikið áhyggjuefni“ Áköf úrkoma hætti á skriðuföll á Ströndum Stærsti skjálfti síðan í maí fannst í byggð Þurfi að jafna réttindi upp á við en ekki skerða hjá einum hóp Leggur fram öryggis- og varnarstefnu: „Ógnin er veruleg“ Óformlegar verkfallsaðgerðir hjá Play og tilfinningaþrungnir dagar Bregðast við árás á barnaníðing í Fellabæ Ákærður fyrir tilraun til manndráps í Úlfarsárdal Í straffi fyrir skilaboð á vegg Kaffibarsins: „Þetta eru bara skemmdarverk“ Ríkisstjórnin þverbrjóti leikreglur vinnumarkaðarins Starfsmenn þingflokks taka pokann sinn Sjá meira