Einhleypan: Toni Fons heillast af hugrekki og húmor Ása Ninna Pétursdóttir skrifar 7. ágúst 2019 20:45 Þegar Antoine var spurður um kynhneigð var svarið þetta: Fer eftir vindátt. Antoine Hrannar Fons er 35 ára leiklistamenntaður flugþjónn. Antoine byrjaði að vinna hjá Icelandair árið 2014 og segir hann starfið vera ennþá jafn skemmtilegt og gefandi eins og þegar hann byrjaði. Mamma Antoine er íslensk en faðir hans er hálfur frakki og hálfur katalóni. Fjölskyldan átti veitingastað í Frakklandi sem var bara opinn á sumrin svo að Antoine segist hafa eytt næstum öllum sumrum til fermingu í Frakklandi. Þegar Makamál náðu tali af Tona var hann nýkominn af Þjóðhátíð í Eyjum þreyttur og sæll en að fara á Þjóðhátíð með bestu vinum sínum segir hann vera eitt það skemmtilegasta sem hann gerir. Fáum að kynnast Einhleypu vikunnar, Antoine Hrannari Fons, aðeins betur. 1. Nafn? Antoine Hrannar Fons. 2.Gælunafn eða hliðarsjálf? Toni Fons, Tóta Ljóta, Tótó, Toine, Anotinette, Smáfríður Fons. 3. Aldur í árum? 35 ára. 4. Aldur í anda? Kringum 25 ára. 5. Menntun? BA í leiklist. ÍAK próf í einkaþjálfun. 6. Hvað myndi sjálfsævisagan þín heita? Ein ég sit og sauma.7. Guilty pleasure kvikmynd? Ekki viss, en það væri klárlega Love Island the movie ef hún væri til.8. Syngur þú í sturtu? Látlaust. 9. Talar þú stundum um þig í þriðju persónu? Nei ekki enn kominn þangað og það má alveg skamma mig þegar ég verið sú óbærilega týpa.10. Varstu skotinn í einhverjum frægum þegar þú varst lítill?Emmu í Spice Girls. Fór með bekkjarbræðrum í Kiss í Kringlunni til að kaupa póstkort af henni og setja í möppu. ÚFF!11. Uppáhalds appið þitt? PodcastPlayer. 12. Ertu á Tinder? Já. 13. Hvernig myndir þú lýsa þér í þremur orðum? Vinur, vina minna. 14. Hvernig myndu vinir þínir lýsa þér í þremur orðum? Trúður, hreinskilinn, uppátækjasamur. 15. Hvaða persónueiginleikar finnast þér heillandi? Fólk sem veit hvað það vill en kann að fá það á hugrakkan og einlægan hátt. Ekki með frekju og yfirgangi. Ekkert jafn aðlaðandi og hugrekki. Húmor er líka gríðarlega mikilvægur. Ekkert jafn óspennandi og manneska sem hefur ekki húmor fyrir sér og lífinu og manneskja sem skilur ekki kaldhæðni.16. Hvaða persónueiginleikar finnast þér alls ekki heillandi? Húmorslausar frekjur. 17. Hvaða dýr værir þú ef þú værir dýr? Ljón. 18. Ef þú mættir velja einhverja þrjá einstaklinga úr sögunni (lífs eða liðna) til að bjóða í kvöldmat og spjall, hverja myndir þú velja? Taka létt spjall yfir rauðvíni með Díönu Prinsessu. Steik og bjór með Ingólfi Arnars og svo Alexander mikla í eftirrétt. 19. Býrðu yfir einhverjum leyndum hæfileikum? Ég er víst með kjör líkamsburði fyrir ballet og kann nokkur partý ballett move. 20. Hvað er það skemmtilegasta sem þú gerir? Eitt það skemmtilegasta sem að ég geri er að fara á Þjóðhátíð í Eyjum með vinunum mínum. 21. Hvað er það leiðinlegasta sem þú gerir? Að labba. Eða labba hægt og ráfa eitthvert með fólki þó að við vitum hvert ferðinni er heitið. Svolítið óþolinmóður. 22. Ertu A eða B týpa? Bæði, en samt meira B. 23. Hvernig viltu eggin þín? Linsoðin. 24. Hvernig viltu kaffið þitt? Með mikilli mjólk og sykri. 25. Þegar þú ferð út að skemmta þér, á hvaða staði ferðu? Kalda, Kaffibarinn, Kíki og svo á ég það til að villast inn á B5.26. Ef einhver kallar þig SJOMLI? Þá svara ég: „Sorry, I'm not from here“ og labba í burtu. 27. Drauma stefnumótið? Fara í tjaldferðalagsútilegu kringum landið. Ef þú fýlar manneskjuna eftir íslenska veðráttu í tjaldi þá er kannski einhver von.28. Hefur þú sungið einhverja lagatexta vitlaust? Söng „Dont go Jason Waterfall, listen to the lyrics and lakes...“ í laginu Waterfalls með TLC.29. Hvað horfðir þú á síðast á Netflix? Horfði á heimildarmyndina um Mars. 30. Hvað er ást? Ást er að standa saman. Hlægja og gráta saman. Fyrirgefa, yfirstíga og treysta. Svo ef þú getur sprengt bólu á maka þínum þá er það góður mælikvarði.Drauma stefnumótið hans Antoine er að fara í tjaldferðaútileigu kringum landið. Hann segir að ef þú fílir manneskju eftir ferðalag í íslenska veðráttu í tjaldi að þá eigi sambandi einhverja von.Makamál þakka Anotine Hrannari kærlega fyrir spjallið og benda áhugasömum á Instagram prófílinn hans hér. Amma Antoine flúði spænsku borgarastyrjöldina yfir til suður Frakklands þar sem hún kynntist afa hans sem er franskur. Nafnið fékk hann því frá þremur löndum. Einhleypan Tengdar fréttir Óháð kyni, ekki vera fáviti! Stærsta ferðahelgi ársins er gengin í garð og mikil eftivænting í brjóstum margra fyrir mögulegum ástarfundum eða ævintýrum næstu daga. Þegar vín er haft við hönd geta mörk fólks verið stundum óljós og því miður lenda sumir í ógöngum. Hvernig getum við komið í veg fyrir óviðeigandi samskipti, áreiti eða ofbeldi þegar kemur að samskiptum eða skyndikynnum? 2. ágúst 2019 14:15 Karlmenn miklu líklegri til að bera upp bónorðið Makamál gerðu nýverið könnun þar sem sóst var eftir áliti og skoðunum fólks á því hvor aðilinn ætti að bera upp bónorðið í gagnkynhneigðum samböndum. Svarmöguleikarnir voru: karlinn, konan og eða skiptir ekki máli. Niðurstaðan var sú að yfir 60% fólks sagði það ekki skipta máli hvor aðilinn það væri. En er hefðin búin að breytast í takt við breytt hugarfar? 6. ágúst 2019 20:00 Spurning vikunnar: Lentir þú í ástarævintýri um Versló? Nú er ein af stærstu ferðahelgum ársins liðin og all flestir sem sóttu útihátíðir á landsbyggðinni komnir heim þreyttir og vonandi hamingjusamir með helgina. En voru einhverjir sem fundu ástina um Versló? 6. ágúst 2019 14:30 Mest lesið Einhleypan: „Jákvæð, hress og metnaðargjörn“ Makamál Sigurtilfinning eftir báðar fæðingar Makamál Einhleypan: Væri til í steik og rautt með Blö-strákunum Makamál Einhleypan: „Sundsjúk, hvatvís og heillast af húmor“ Makamál Einhleypan: „Borða, ríða, elska“ Makamál „Tökum oft upp næturnar okkar á hljóðupptöku“ Makamál „Heyrðu, ég er bara að gera þetta sóló“ Makamál Einhleypan: „Hvernig Instagram eyðilagði líf mitt“ Makamál Rúmfræði: Heimagerð kynlífsleikföng Makamál „Maður rekst ekki jafn mikið á sæta stráka“ Makamál Fleiri fréttir Einhleypan: Væri til í steik og rautt með Blö-strákunum Sigurtilfinning eftir báðar fæðingar Einhleypan: „Jákvæð, hress og metnaðargjörn“ Sjá meira
Antoine Hrannar Fons er 35 ára leiklistamenntaður flugþjónn. Antoine byrjaði að vinna hjá Icelandair árið 2014 og segir hann starfið vera ennþá jafn skemmtilegt og gefandi eins og þegar hann byrjaði. Mamma Antoine er íslensk en faðir hans er hálfur frakki og hálfur katalóni. Fjölskyldan átti veitingastað í Frakklandi sem var bara opinn á sumrin svo að Antoine segist hafa eytt næstum öllum sumrum til fermingu í Frakklandi. Þegar Makamál náðu tali af Tona var hann nýkominn af Þjóðhátíð í Eyjum þreyttur og sæll en að fara á Þjóðhátíð með bestu vinum sínum segir hann vera eitt það skemmtilegasta sem hann gerir. Fáum að kynnast Einhleypu vikunnar, Antoine Hrannari Fons, aðeins betur. 1. Nafn? Antoine Hrannar Fons. 2.Gælunafn eða hliðarsjálf? Toni Fons, Tóta Ljóta, Tótó, Toine, Anotinette, Smáfríður Fons. 3. Aldur í árum? 35 ára. 4. Aldur í anda? Kringum 25 ára. 5. Menntun? BA í leiklist. ÍAK próf í einkaþjálfun. 6. Hvað myndi sjálfsævisagan þín heita? Ein ég sit og sauma.7. Guilty pleasure kvikmynd? Ekki viss, en það væri klárlega Love Island the movie ef hún væri til.8. Syngur þú í sturtu? Látlaust. 9. Talar þú stundum um þig í þriðju persónu? Nei ekki enn kominn þangað og það má alveg skamma mig þegar ég verið sú óbærilega týpa.10. Varstu skotinn í einhverjum frægum þegar þú varst lítill?Emmu í Spice Girls. Fór með bekkjarbræðrum í Kiss í Kringlunni til að kaupa póstkort af henni og setja í möppu. ÚFF!11. Uppáhalds appið þitt? PodcastPlayer. 12. Ertu á Tinder? Já. 13. Hvernig myndir þú lýsa þér í þremur orðum? Vinur, vina minna. 14. Hvernig myndu vinir þínir lýsa þér í þremur orðum? Trúður, hreinskilinn, uppátækjasamur. 15. Hvaða persónueiginleikar finnast þér heillandi? Fólk sem veit hvað það vill en kann að fá það á hugrakkan og einlægan hátt. Ekki með frekju og yfirgangi. Ekkert jafn aðlaðandi og hugrekki. Húmor er líka gríðarlega mikilvægur. Ekkert jafn óspennandi og manneska sem hefur ekki húmor fyrir sér og lífinu og manneskja sem skilur ekki kaldhæðni.16. Hvaða persónueiginleikar finnast þér alls ekki heillandi? Húmorslausar frekjur. 17. Hvaða dýr værir þú ef þú værir dýr? Ljón. 18. Ef þú mættir velja einhverja þrjá einstaklinga úr sögunni (lífs eða liðna) til að bjóða í kvöldmat og spjall, hverja myndir þú velja? Taka létt spjall yfir rauðvíni með Díönu Prinsessu. Steik og bjór með Ingólfi Arnars og svo Alexander mikla í eftirrétt. 19. Býrðu yfir einhverjum leyndum hæfileikum? Ég er víst með kjör líkamsburði fyrir ballet og kann nokkur partý ballett move. 20. Hvað er það skemmtilegasta sem þú gerir? Eitt það skemmtilegasta sem að ég geri er að fara á Þjóðhátíð í Eyjum með vinunum mínum. 21. Hvað er það leiðinlegasta sem þú gerir? Að labba. Eða labba hægt og ráfa eitthvert með fólki þó að við vitum hvert ferðinni er heitið. Svolítið óþolinmóður. 22. Ertu A eða B týpa? Bæði, en samt meira B. 23. Hvernig viltu eggin þín? Linsoðin. 24. Hvernig viltu kaffið þitt? Með mikilli mjólk og sykri. 25. Þegar þú ferð út að skemmta þér, á hvaða staði ferðu? Kalda, Kaffibarinn, Kíki og svo á ég það til að villast inn á B5.26. Ef einhver kallar þig SJOMLI? Þá svara ég: „Sorry, I'm not from here“ og labba í burtu. 27. Drauma stefnumótið? Fara í tjaldferðalagsútilegu kringum landið. Ef þú fýlar manneskjuna eftir íslenska veðráttu í tjaldi þá er kannski einhver von.28. Hefur þú sungið einhverja lagatexta vitlaust? Söng „Dont go Jason Waterfall, listen to the lyrics and lakes...“ í laginu Waterfalls með TLC.29. Hvað horfðir þú á síðast á Netflix? Horfði á heimildarmyndina um Mars. 30. Hvað er ást? Ást er að standa saman. Hlægja og gráta saman. Fyrirgefa, yfirstíga og treysta. Svo ef þú getur sprengt bólu á maka þínum þá er það góður mælikvarði.Drauma stefnumótið hans Antoine er að fara í tjaldferðaútileigu kringum landið. Hann segir að ef þú fílir manneskju eftir ferðalag í íslenska veðráttu í tjaldi að þá eigi sambandi einhverja von.Makamál þakka Anotine Hrannari kærlega fyrir spjallið og benda áhugasömum á Instagram prófílinn hans hér. Amma Antoine flúði spænsku borgarastyrjöldina yfir til suður Frakklands þar sem hún kynntist afa hans sem er franskur. Nafnið fékk hann því frá þremur löndum.
Einhleypan Tengdar fréttir Óháð kyni, ekki vera fáviti! Stærsta ferðahelgi ársins er gengin í garð og mikil eftivænting í brjóstum margra fyrir mögulegum ástarfundum eða ævintýrum næstu daga. Þegar vín er haft við hönd geta mörk fólks verið stundum óljós og því miður lenda sumir í ógöngum. Hvernig getum við komið í veg fyrir óviðeigandi samskipti, áreiti eða ofbeldi þegar kemur að samskiptum eða skyndikynnum? 2. ágúst 2019 14:15 Karlmenn miklu líklegri til að bera upp bónorðið Makamál gerðu nýverið könnun þar sem sóst var eftir áliti og skoðunum fólks á því hvor aðilinn ætti að bera upp bónorðið í gagnkynhneigðum samböndum. Svarmöguleikarnir voru: karlinn, konan og eða skiptir ekki máli. Niðurstaðan var sú að yfir 60% fólks sagði það ekki skipta máli hvor aðilinn það væri. En er hefðin búin að breytast í takt við breytt hugarfar? 6. ágúst 2019 20:00 Spurning vikunnar: Lentir þú í ástarævintýri um Versló? Nú er ein af stærstu ferðahelgum ársins liðin og all flestir sem sóttu útihátíðir á landsbyggðinni komnir heim þreyttir og vonandi hamingjusamir með helgina. En voru einhverjir sem fundu ástina um Versló? 6. ágúst 2019 14:30 Mest lesið Einhleypan: „Jákvæð, hress og metnaðargjörn“ Makamál Sigurtilfinning eftir báðar fæðingar Makamál Einhleypan: Væri til í steik og rautt með Blö-strákunum Makamál Einhleypan: „Sundsjúk, hvatvís og heillast af húmor“ Makamál Einhleypan: „Borða, ríða, elska“ Makamál „Tökum oft upp næturnar okkar á hljóðupptöku“ Makamál „Heyrðu, ég er bara að gera þetta sóló“ Makamál Einhleypan: „Hvernig Instagram eyðilagði líf mitt“ Makamál Rúmfræði: Heimagerð kynlífsleikföng Makamál „Maður rekst ekki jafn mikið á sæta stráka“ Makamál Fleiri fréttir Einhleypan: Væri til í steik og rautt með Blö-strákunum Sigurtilfinning eftir báðar fæðingar Einhleypan: „Jákvæð, hress og metnaðargjörn“ Sjá meira
Óháð kyni, ekki vera fáviti! Stærsta ferðahelgi ársins er gengin í garð og mikil eftivænting í brjóstum margra fyrir mögulegum ástarfundum eða ævintýrum næstu daga. Þegar vín er haft við hönd geta mörk fólks verið stundum óljós og því miður lenda sumir í ógöngum. Hvernig getum við komið í veg fyrir óviðeigandi samskipti, áreiti eða ofbeldi þegar kemur að samskiptum eða skyndikynnum? 2. ágúst 2019 14:15
Karlmenn miklu líklegri til að bera upp bónorðið Makamál gerðu nýverið könnun þar sem sóst var eftir áliti og skoðunum fólks á því hvor aðilinn ætti að bera upp bónorðið í gagnkynhneigðum samböndum. Svarmöguleikarnir voru: karlinn, konan og eða skiptir ekki máli. Niðurstaðan var sú að yfir 60% fólks sagði það ekki skipta máli hvor aðilinn það væri. En er hefðin búin að breytast í takt við breytt hugarfar? 6. ágúst 2019 20:00
Spurning vikunnar: Lentir þú í ástarævintýri um Versló? Nú er ein af stærstu ferðahelgum ársins liðin og all flestir sem sóttu útihátíðir á landsbyggðinni komnir heim þreyttir og vonandi hamingjusamir með helgina. En voru einhverjir sem fundu ástina um Versló? 6. ágúst 2019 14:30