Spáir þurru og mildu veðri þegar Ed Sheeran stígur á svið Birgir Olgeirsson skrifar 8. ágúst 2019 08:37 Tugþúsundir munu sækja tónleika Ed Sheeran á Laugardalsvelli. Vísir/Getty Í dag er útlit fyrir norðlæga átt á bilinu 5 til 13 m/s. Lengst af rigning eða súld á Norður- og Austurlandi og svalt á þeim slóðum, hiti ekki nema 5 til 10 stig. Sunnan heiða verður hins vegar sólríkt ef að líkum lætur og sæmilegur hiti yfir daginn, eða 12 til 17 stig. Skemmst er frá því að segja að spáð er sama veðri áfram á morgun. Þetta kemur í hugleiðingu veðurfræðings á vef Veðurstofu Íslands en þar segir að raunar sé ekki að sjá neitt annað en norðanátt í kortunum fram í næstu viku. Tónlistarmaðurinn Ed Sheeran verður með tvenna tónleika á Laugardalsvelli um komandi helgi. Tug þúsundir hafa fest kaup á miða á þessa tónleika og því von á margmenni utandyra í Laugardal á laugardag og sunnudag. Veðurspáin fyrir þessa daga gerir ráð fyrir þurru og mildu veðri þegar tónleikarnir fara fram. Veðurhorfur á landinu næstu dagaÁ laugardag:Norðan 5-13 m/s. Rigning með köflum á Norður- og Austurlandi og hiti 5 til 10 stig. Þurrt og bjart sunnan- og vestanlands með hita að 16 stigum yfir daginn.Á sunnudag og mánudag:Stíf norðanátt og talsverð rigning um landið norðanvert, en þurrt sunnanlands. Hiti 3 til 8 stig fyrir norðan, en allt að 14 stiga hiti syðst að deginum.Á þriðjudag og miðvikudag:Útlit fyrir áframhaldandi norðanátt með dálítilli vætu og svölu veðri norðan- og austanlands, en björtu veðri að mestu sunnan heiða með hita að 15 stigum. Ed Sheeran á Íslandi Veður Mest lesið Nýtt myndband af banaskotinu: „Helvítis tík“ Erlent Martraðakennd flugferð: „Það voru allir að öskra á Allah og hágrátandi“ Innlent „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Innlent Allt bendi til þess að breytingar séu í farvatninu Erlent Sundlaugum lokað vegna óöruggra aðstæðna Innlent Blendnar tilfinningar við upphaf niðurrifs í Grindavík Innlent Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Innlent Viðverustjórn er hluti af sérfræðiþekkingu mannauðsfólks Innlent Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Innlent Meðal möguleika að greiða Grænlendingum milljónir Erlent Fleiri fréttir Stofna ný samtök gegn ESB aðild Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Náið fylgst með stöðu mála í Venesúela hjá Útlendingastofnun Utanríkisráðherra Þýskalands fundar með Þorgerði Hryðjuverkamálið komið á dagskrá Hæstaréttar Seinka læknisskoðun fyrir endurnýjun ökuskírteina Íranir mótmæltu við stjórnarráðið Blendnar tilfinningar við upphaf niðurrifs í Grindavík Hefja átak í bólusetningu drengja gegn HPV veirunni Fimmtungur leikskólabarna borðar innan við tíu fæðutegundir Kom til átaka eftir þjófnað í verslun í annað sinn sama dag Vonast til stöðugleika eftir mikið umrótarár í ráðuneytinu Vonar að stöðugleiki skapist loks í ráðuneytinu og niðurrif í Grindavík Sundlaugum lokað vegna óöruggra aðstæðna Eigi að setja allan kraft í að hræða íslensku þjóðina í Evrópusambandið Viðverustjórn er hluti af sérfræðiþekkingu mannauðsfólks Tár féllu, veðurguðir léku sér og stórmenni kvöddu sviðið Slökktu eld í djúpgámi í Kópavogi Martraðakennd flugferð: „Það voru allir að öskra á Allah og hágrátandi“ Kviknaði í ruslagámi í Keflavík „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Ráðast í úttekt á hljóðdempun á höfuðborgarsvæðinu Frír leikskóli í sex klukkutíma á dag í Hveragerði Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Tíðindi af kynferðisbrotamáli í Hafnarfirði „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Jón Rúnar stefnir Hafnarfjarðarbæ Framsókn velur á lista í febrúar og Einar enn óskoraður oddviti Sjá meira
Í dag er útlit fyrir norðlæga átt á bilinu 5 til 13 m/s. Lengst af rigning eða súld á Norður- og Austurlandi og svalt á þeim slóðum, hiti ekki nema 5 til 10 stig. Sunnan heiða verður hins vegar sólríkt ef að líkum lætur og sæmilegur hiti yfir daginn, eða 12 til 17 stig. Skemmst er frá því að segja að spáð er sama veðri áfram á morgun. Þetta kemur í hugleiðingu veðurfræðings á vef Veðurstofu Íslands en þar segir að raunar sé ekki að sjá neitt annað en norðanátt í kortunum fram í næstu viku. Tónlistarmaðurinn Ed Sheeran verður með tvenna tónleika á Laugardalsvelli um komandi helgi. Tug þúsundir hafa fest kaup á miða á þessa tónleika og því von á margmenni utandyra í Laugardal á laugardag og sunnudag. Veðurspáin fyrir þessa daga gerir ráð fyrir þurru og mildu veðri þegar tónleikarnir fara fram. Veðurhorfur á landinu næstu dagaÁ laugardag:Norðan 5-13 m/s. Rigning með köflum á Norður- og Austurlandi og hiti 5 til 10 stig. Þurrt og bjart sunnan- og vestanlands með hita að 16 stigum yfir daginn.Á sunnudag og mánudag:Stíf norðanátt og talsverð rigning um landið norðanvert, en þurrt sunnanlands. Hiti 3 til 8 stig fyrir norðan, en allt að 14 stiga hiti syðst að deginum.Á þriðjudag og miðvikudag:Útlit fyrir áframhaldandi norðanátt með dálítilli vætu og svölu veðri norðan- og austanlands, en björtu veðri að mestu sunnan heiða með hita að 15 stigum.
Ed Sheeran á Íslandi Veður Mest lesið Nýtt myndband af banaskotinu: „Helvítis tík“ Erlent Martraðakennd flugferð: „Það voru allir að öskra á Allah og hágrátandi“ Innlent „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Innlent Allt bendi til þess að breytingar séu í farvatninu Erlent Sundlaugum lokað vegna óöruggra aðstæðna Innlent Blendnar tilfinningar við upphaf niðurrifs í Grindavík Innlent Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Innlent Viðverustjórn er hluti af sérfræðiþekkingu mannauðsfólks Innlent Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Innlent Meðal möguleika að greiða Grænlendingum milljónir Erlent Fleiri fréttir Stofna ný samtök gegn ESB aðild Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Náið fylgst með stöðu mála í Venesúela hjá Útlendingastofnun Utanríkisráðherra Þýskalands fundar með Þorgerði Hryðjuverkamálið komið á dagskrá Hæstaréttar Seinka læknisskoðun fyrir endurnýjun ökuskírteina Íranir mótmæltu við stjórnarráðið Blendnar tilfinningar við upphaf niðurrifs í Grindavík Hefja átak í bólusetningu drengja gegn HPV veirunni Fimmtungur leikskólabarna borðar innan við tíu fæðutegundir Kom til átaka eftir þjófnað í verslun í annað sinn sama dag Vonast til stöðugleika eftir mikið umrótarár í ráðuneytinu Vonar að stöðugleiki skapist loks í ráðuneytinu og niðurrif í Grindavík Sundlaugum lokað vegna óöruggra aðstæðna Eigi að setja allan kraft í að hræða íslensku þjóðina í Evrópusambandið Viðverustjórn er hluti af sérfræðiþekkingu mannauðsfólks Tár féllu, veðurguðir léku sér og stórmenni kvöddu sviðið Slökktu eld í djúpgámi í Kópavogi Martraðakennd flugferð: „Það voru allir að öskra á Allah og hágrátandi“ Kviknaði í ruslagámi í Keflavík „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Ráðast í úttekt á hljóðdempun á höfuðborgarsvæðinu Frír leikskóli í sex klukkutíma á dag í Hveragerði Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Tíðindi af kynferðisbrotamáli í Hafnarfirði „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Jón Rúnar stefnir Hafnarfjarðarbæ Framsókn velur á lista í febrúar og Einar enn óskoraður oddviti Sjá meira