Saga og Hulda Clara efstar hjá konunum eftir fyrsta dag Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 8. ágúst 2019 14:49 Saga Traustadóttir byrjar vel á heimavelli. Mynd/GSÍmyndir Heimakonan Saga Traustadóttir úr GR og Hulda Clara Gestsdóttir úr GKG eru efstar og jafnar eftir fyrsta dag á Íslandsmótinu í golfi sem fer fram á Grafarholtsvelli. Saga og Hulda Clara lék á tveimur höggum undir pari og hafa eins högg forskot á ríkjandi Íslandsmeistara, Guðrúnu Brá Björgvinsdóttur úr Keili. Þessar þrjár voru þær einu sem léku undir pari á fyrsta hring. Skorkort Sögu var litríkara með þremur fuglum, einum erni og þremur skollum. Hulda Clara var með einn fugl, einn örn og einn skolla en hún paraði síðustu tólf holurnar á hringnum.Staðan í meistaraflokki kvenna eftir fyrstu 18 holurnar: 1. Saga Traustadóttir, GR -2 1. Hulda Clara Gestsdóttir, GKG -2 3. Guðrún Brá Björgvinsdóttir, GK -1 4. Berglind Björnsdóttir, GR +2 4. Nína Björk Geirsdóttir, GM +2 6. Jóhanna Lea Lúðvíksdóttir, GR +3 6. Hafdís Alda Jóhannsdóttir, GK +3 8. Ragnhildur Sigurðardóttir, GR +4 8. Ásdís Valtýsdóttir, GR +4 8. Anna Sólveig Snorradóttir, GK +4 8. Eva Karen Björnsdóttir, GR +4 12. Helga Kristín Einarsdóttir, GK +5 12. Amanda Guðrún Bjarnadóttir, GHD +5 Golf Mest lesið Jón Daði lagði upp mark í sínum fyrsta byrjunarliðsleik Enski boltinn Bruno til bjargar Enski boltinn „Áran yfir Meistaravöllum er ólýsanleg“ Íslenski boltinn Markvörðurinn Mary fyrst á Madame Tussauds Fótbolti Guðný á leið í aðgerð og missir af næsta verkefni landsliðsins Fótbolti Fyrirliðinn Glódís Perla og Bayern enn með fullt hús stiga Fótbolti Arsenal í bílstjórasætið eftir stórsigur á Juventus Fótbolti Ten Hag gæti farið strax til Ítalíu Fótbolti Höttur hlaut aftur langhæsta styrkinn: „Virkilega góð lyftistöng“ Íslenski boltinn Blaðamannafundur HSÍ blásinn af á elleftu stundu Handbolti Fleiri fréttir McIlroy skaut niður dróna „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Hundur hljóp inn á og stal golfkúlu Bales Sigurður sótti silfur fyrstur Íslendinga til Makaó: „Rosalega stoltur“ Íslendingur efstur í Arkansas: „Hann er nýnemi!“ Sjá meira
Heimakonan Saga Traustadóttir úr GR og Hulda Clara Gestsdóttir úr GKG eru efstar og jafnar eftir fyrsta dag á Íslandsmótinu í golfi sem fer fram á Grafarholtsvelli. Saga og Hulda Clara lék á tveimur höggum undir pari og hafa eins högg forskot á ríkjandi Íslandsmeistara, Guðrúnu Brá Björgvinsdóttur úr Keili. Þessar þrjár voru þær einu sem léku undir pari á fyrsta hring. Skorkort Sögu var litríkara með þremur fuglum, einum erni og þremur skollum. Hulda Clara var með einn fugl, einn örn og einn skolla en hún paraði síðustu tólf holurnar á hringnum.Staðan í meistaraflokki kvenna eftir fyrstu 18 holurnar: 1. Saga Traustadóttir, GR -2 1. Hulda Clara Gestsdóttir, GKG -2 3. Guðrún Brá Björgvinsdóttir, GK -1 4. Berglind Björnsdóttir, GR +2 4. Nína Björk Geirsdóttir, GM +2 6. Jóhanna Lea Lúðvíksdóttir, GR +3 6. Hafdís Alda Jóhannsdóttir, GK +3 8. Ragnhildur Sigurðardóttir, GR +4 8. Ásdís Valtýsdóttir, GR +4 8. Anna Sólveig Snorradóttir, GK +4 8. Eva Karen Björnsdóttir, GR +4 12. Helga Kristín Einarsdóttir, GK +5 12. Amanda Guðrún Bjarnadóttir, GHD +5
Golf Mest lesið Jón Daði lagði upp mark í sínum fyrsta byrjunarliðsleik Enski boltinn Bruno til bjargar Enski boltinn „Áran yfir Meistaravöllum er ólýsanleg“ Íslenski boltinn Markvörðurinn Mary fyrst á Madame Tussauds Fótbolti Guðný á leið í aðgerð og missir af næsta verkefni landsliðsins Fótbolti Fyrirliðinn Glódís Perla og Bayern enn með fullt hús stiga Fótbolti Arsenal í bílstjórasætið eftir stórsigur á Juventus Fótbolti Ten Hag gæti farið strax til Ítalíu Fótbolti Höttur hlaut aftur langhæsta styrkinn: „Virkilega góð lyftistöng“ Íslenski boltinn Blaðamannafundur HSÍ blásinn af á elleftu stundu Handbolti Fleiri fréttir McIlroy skaut niður dróna „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Hundur hljóp inn á og stal golfkúlu Bales Sigurður sótti silfur fyrstur Íslendinga til Makaó: „Rosalega stoltur“ Íslendingur efstur í Arkansas: „Hann er nýnemi!“ Sjá meira