Leiðtogi Dúbaí og eiginkona takast á fyrir breskum dómstólum Kjartan Kjartansson skrifar 30. júlí 2019 12:50 Sjeik Mohammed al-Maktoum (t.v) með Hayu prinsessu árið 2016. Vísir/EPA Forræðisdeila Sjeik Mohammed al-Maktoum, leiðtoga Dúbaí, og Haya Bint al-Hussein, prinsessu og eiginkonu hans, verður tekin fyrir hjá breskum dómstólum. Haya prinsessa flúði Dúbaí með börn þeirra og hefur hafst við í London undanfarin misseri. Sagt var frá því fyrr í sumar að Haya prinsess byggi í glæsiíbúð í miðborg London en hún flúði upphaflega til Þýskalands. Hún hafi flúið Dúbaí eftir að hún komst að sláandi upplýsingum um flóttatilraun Sjeiku Latifa, eina ef dætrum furstans, í fyrra. Latifa var snúið til baka til Dúbaí af vopnuðum mönnum undan ströndum Indlands, að sögn breska ríkisútvarpsins BBC. Vegna vitneskju sinnar er Haya sögð hafa verið undir vaxandi þrýstingi stórfjölskyldu eiginmanns hennar. Talið er að hún óttist um líf sitt. Haya er upprunalega frá Jórdaníu og giftist Maktoum árið 2004. Hún varð þá sjötta og yngsta eiginkona hans. Furstinn er talinn eiga 23 börn með eiginkonum sínum. Dómsmál hjónanna í London er sagt snúast um börn þeirra. Málið er talið höfuðverkur fyrir bresk stjórnvöld sem eiga í nánu sambandi við Sameinuðu arabísku furstadæmin, ekki síst ef Haya vill leita hælis í Bretlandi en eiginmaður hennar krefst þess að hún snúi heim. Bretland Sameinuðu arabísku furstadæmin Tengdar fréttir Prinsessan af Dúbaí sögð á flótta í Bretlandi og óttast um líf sitt Haya prinsessa er sögð fela sig í London þar sem hún óttist um líf sitt. 3. júlí 2019 10:43 Mest lesið Skip úr skuggaflotanum hægði grunsamlega mikið á sér Erlent Reyndu að ræna hraðbanka Innlent Áfengissala á helgidögum þjóðkirkjunnar stöðvuð af lögreglu Innlent Rússar vara við því að hrapað sé að ályktunum áður en rannsókn lýkur Erlent Komu hesti til bjargar úr gjótu Innlent Hættulega heitir dagar fleiri og mannskæðari en áður Erlent Holtavörðuheiði enn lokuð Innlent Spáir stillu og miklu svifryki um áramótin Veður Icelandair skoðar næstu skref í þróun flugflotans Innlent Margt bendi til að Rússar hafi haft aðkomu að flugslysinu Erlent Fleiri fréttir Fyrrverandi forsætisráðherra Indlands látinn Ákæra líka starfandi forseta til embættismissis Hættulega heitir dagar fleiri og mannskæðari en áður Framkvæmdastjóri WHO staddur á flugvelli í Jemen þegar Ísraelar gerðu árás Rússar vara við því að hrapað sé að ályktunum áður en rannsókn lýkur Skip úr skuggaflotanum hægði grunsamlega mikið á sér Slóvakar vilja hýsa friðarviðræður Rússlands og Úkraínu Tuttugu ár frá mannskæðustu náttúruhamförum aldarinnar Margt bendi til að Rússar hafi haft aðkomu að flugslysinu Nokkrir látnir í alvarlegu rútuslysi í Noregi Rússneskt olíuflutningaskip í nágrenni sæstrengsins þegar hann rofnaði Stuðningsmenn Assad drápu 14 ráðuneytisstarfsmenn Sæstrengur milli Eistlands og Finnlands rofinn Girnist Panama-skurðinn, Grænland og Kanada Alls kyns jól um allan heim Um helmingur farþega komst lífs af Rússar fagna vel heppnaðri árás á orkuinnviði Úkraínu Þau kvöddu á árinu 2024 Dyr Péturskirkjunnar standa opnar Farþegaflugvél hrapaði í Kasakstan Kristnir mótmæla í Sýrlandi vegna brennu á jólatré Samstarfsmaður Escobar frjáls ferða sinna Kraumar í fjarhægriflokknum sem árásarmaðurinn studdi Clinton lagður inn á sjúkrahús Lýsti yfir sakleysi sínu Grunur um alvarlega misþyrmingu barna Segir Grænland ekki falt Trump setur eignarhald Grænlands aftur á dagskrá Brenndi konu til bana í neðanjarðarlest í New York Sádar sagðir hafa sent fjórar viðvaranir Sjá meira
Forræðisdeila Sjeik Mohammed al-Maktoum, leiðtoga Dúbaí, og Haya Bint al-Hussein, prinsessu og eiginkonu hans, verður tekin fyrir hjá breskum dómstólum. Haya prinsessa flúði Dúbaí með börn þeirra og hefur hafst við í London undanfarin misseri. Sagt var frá því fyrr í sumar að Haya prinsess byggi í glæsiíbúð í miðborg London en hún flúði upphaflega til Þýskalands. Hún hafi flúið Dúbaí eftir að hún komst að sláandi upplýsingum um flóttatilraun Sjeiku Latifa, eina ef dætrum furstans, í fyrra. Latifa var snúið til baka til Dúbaí af vopnuðum mönnum undan ströndum Indlands, að sögn breska ríkisútvarpsins BBC. Vegna vitneskju sinnar er Haya sögð hafa verið undir vaxandi þrýstingi stórfjölskyldu eiginmanns hennar. Talið er að hún óttist um líf sitt. Haya er upprunalega frá Jórdaníu og giftist Maktoum árið 2004. Hún varð þá sjötta og yngsta eiginkona hans. Furstinn er talinn eiga 23 börn með eiginkonum sínum. Dómsmál hjónanna í London er sagt snúast um börn þeirra. Málið er talið höfuðverkur fyrir bresk stjórnvöld sem eiga í nánu sambandi við Sameinuðu arabísku furstadæmin, ekki síst ef Haya vill leita hælis í Bretlandi en eiginmaður hennar krefst þess að hún snúi heim.
Bretland Sameinuðu arabísku furstadæmin Tengdar fréttir Prinsessan af Dúbaí sögð á flótta í Bretlandi og óttast um líf sitt Haya prinsessa er sögð fela sig í London þar sem hún óttist um líf sitt. 3. júlí 2019 10:43 Mest lesið Skip úr skuggaflotanum hægði grunsamlega mikið á sér Erlent Reyndu að ræna hraðbanka Innlent Áfengissala á helgidögum þjóðkirkjunnar stöðvuð af lögreglu Innlent Rússar vara við því að hrapað sé að ályktunum áður en rannsókn lýkur Erlent Komu hesti til bjargar úr gjótu Innlent Hættulega heitir dagar fleiri og mannskæðari en áður Erlent Holtavörðuheiði enn lokuð Innlent Spáir stillu og miklu svifryki um áramótin Veður Icelandair skoðar næstu skref í þróun flugflotans Innlent Margt bendi til að Rússar hafi haft aðkomu að flugslysinu Erlent Fleiri fréttir Fyrrverandi forsætisráðherra Indlands látinn Ákæra líka starfandi forseta til embættismissis Hættulega heitir dagar fleiri og mannskæðari en áður Framkvæmdastjóri WHO staddur á flugvelli í Jemen þegar Ísraelar gerðu árás Rússar vara við því að hrapað sé að ályktunum áður en rannsókn lýkur Skip úr skuggaflotanum hægði grunsamlega mikið á sér Slóvakar vilja hýsa friðarviðræður Rússlands og Úkraínu Tuttugu ár frá mannskæðustu náttúruhamförum aldarinnar Margt bendi til að Rússar hafi haft aðkomu að flugslysinu Nokkrir látnir í alvarlegu rútuslysi í Noregi Rússneskt olíuflutningaskip í nágrenni sæstrengsins þegar hann rofnaði Stuðningsmenn Assad drápu 14 ráðuneytisstarfsmenn Sæstrengur milli Eistlands og Finnlands rofinn Girnist Panama-skurðinn, Grænland og Kanada Alls kyns jól um allan heim Um helmingur farþega komst lífs af Rússar fagna vel heppnaðri árás á orkuinnviði Úkraínu Þau kvöddu á árinu 2024 Dyr Péturskirkjunnar standa opnar Farþegaflugvél hrapaði í Kasakstan Kristnir mótmæla í Sýrlandi vegna brennu á jólatré Samstarfsmaður Escobar frjáls ferða sinna Kraumar í fjarhægriflokknum sem árásarmaðurinn studdi Clinton lagður inn á sjúkrahús Lýsti yfir sakleysi sínu Grunur um alvarlega misþyrmingu barna Segir Grænland ekki falt Trump setur eignarhald Grænlands aftur á dagskrá Brenndi konu til bana í neðanjarðarlest í New York Sádar sagðir hafa sent fjórar viðvaranir Sjá meira
Prinsessan af Dúbaí sögð á flótta í Bretlandi og óttast um líf sitt Haya prinsessa er sögð fela sig í London þar sem hún óttist um líf sitt. 3. júlí 2019 10:43