Þóttist hafa komið fyrir sprengju til að fá flugfreyju á stefnumót með sér Hallgerður Kolbrún E. Jónsdóttir skrifar 20. júlí 2019 14:46 getty/Alexander Hassenstein Maður frá Serbíu játaði að bera ábyrgð á sprengjuhótun, sem var þó bara gabb, í von um að fá flugfreyju til að fara á stefnumót með sér.Símtal mannsins, sem er 65 ára gamall, olli því að rýma þurfti flugvél Lufthansa á fimmtudag áður en hún tók á loft en hún var á leið frá Belgrad til Frankfurt. Farþegarnir 130 og fimm manna áhöfnin þurftu að yfirgefa vélina á meðan í henni var leitað af sprengjudeild lögreglunnar og lögregluhundum. Maðurinn, sem hefur ekki verið nafngreindur, hafði hitt tvær flugfreyjur og boðið þeim að snæða með sér kvöldmat en þær höfðu afþakkað. Hann játaði gabbið í dómssal á laugardag og sagði að honum hafi sérstaklega líkað önnur konan og eftir að honum hafi mistekist að finna hana á hótelinu þar sem hún var hafi hann leitað til þessa neyðarúrræðis til að halda henni í landinu. Lögreglan rakti símtalið eftir að hann hótaði „sprengjutilræðinu“ og var handtekinn daginn eftir. Talsmaður saksóknara sagði við serbneskt fréttafólk að saksóknarar hafi farið fram á gæsluvarðhald vegna yfirvofandi ákæra fyrir að hafa valdið skelfingu og ringulreið. Á fimmtudag sagði innanríkisráðuneyti Serbíu í tilkynningu: „Í morgun kl. 6 hringdi óþekktur einstaklingur og greindi frá sprengju um borð í flugvél á leið til Frankfurt.“ „Lögreglan er að rannsaka hvort þetta sé gabb og eru einnig að vinna í því að finna út úr því hver það er sem hringdi.“ För farþeganna um borð seinkaði um átta klukkustundir vegna hrekksins. Fréttir af flugi Serbía Mest lesið „Snarklikkað fólk“ sem hafi fengið smá lexíu Innlent Valdi dauða með aftökusveit Erlent Staða Sinaloa slæm eftir blóðug átök Erlent Ofbýður hvað Reykjavík er ljót Innlent Macron vinsamlegur en ákveðinn á fundi með Trump Innlent Ása Steinars vann sigur gegn bandarísku markaðsfyrirtæki Viðskipti erlent Freistar Bandaríkjanna með gulli og grænum skógum Erlent Frambjóðendur spurðu hvor annan: „Ég ætla að hlusta á þá“ Innlent „Stjórnmálamenn í Lazy Boy bíði þess að skattgreiðendur sendi þeim peninga“ Innlent Myndband af ránstilrauninni: Ýtti ræningja með byssu burt og ýtti á neyðarhnappinn Innlent Fleiri fréttir Freistar Bandaríkjanna með gulli og grænum skógum Staða Sinaloa slæm eftir blóðug átök Valdi dauða með aftökusveit Segir Selenskí á leið til Washington Höktir í stuðningi til Úkraínu hjá Sameinuðu þjóðunum Franskur skurðlæknir játar svívirðileg brot á börnum Sakaður um að þiggja mútur fyrir að tala máli Rússa á Evrópuþinginu Væntanlegur kanslari segir Evrópu þurfa sjálfstæði frá Bandaríkjunum Formaður sænska Miðflokksins hættir Íhaldsmenn sigruðu en öfgahægrið náði sögulegum árangri Flestir starfsmenn USAid sendir í leyfi og 2.000 störf lögð niður Sendu skriðdreka inn á Vesturbakkann í fyrsta sinn í 23 ár Útgönguspár benda til sögulegra úrslita Tilbúinn að stíga til hliðar Páfinn sendir frá sér yfirlýsingu Þjóðverjar ganga að kjörborðinu: „Vinstrið er búið“ Hamas reiðubúin að láta af stjórn Gaza Segir Selenskí hugrakkan leiðtoga Kona sem sagðist vera Madeleine McCann handtekin Aftökur á stríðsföngum sagðar kerfisbundnar Þjóðverjar ganga til kosninga um helgina Farnir að safna matvælum vegna fyrirhugaðra tollahækkana Alríkisdómari neitar að stöðva fjöldauppsagnir Afhentu óþekkt lík í stað Shiri Bibas Dómari skaut eiginkonu sína vegna rifrildis Bandaríkjastjórn neitar að kalla Rússa „árásaraðila“ Trump fetar í fótspor Breivik Afhentu lík yngstu gíslanna sem teknir voru frá Ísrael Trump geti „algerlega“ fellt mál niður af pólitískum ástæðum Ætlar í stórfelldan niðurskurð hjá hernum Sjá meira
Maður frá Serbíu játaði að bera ábyrgð á sprengjuhótun, sem var þó bara gabb, í von um að fá flugfreyju til að fara á stefnumót með sér.Símtal mannsins, sem er 65 ára gamall, olli því að rýma þurfti flugvél Lufthansa á fimmtudag áður en hún tók á loft en hún var á leið frá Belgrad til Frankfurt. Farþegarnir 130 og fimm manna áhöfnin þurftu að yfirgefa vélina á meðan í henni var leitað af sprengjudeild lögreglunnar og lögregluhundum. Maðurinn, sem hefur ekki verið nafngreindur, hafði hitt tvær flugfreyjur og boðið þeim að snæða með sér kvöldmat en þær höfðu afþakkað. Hann játaði gabbið í dómssal á laugardag og sagði að honum hafi sérstaklega líkað önnur konan og eftir að honum hafi mistekist að finna hana á hótelinu þar sem hún var hafi hann leitað til þessa neyðarúrræðis til að halda henni í landinu. Lögreglan rakti símtalið eftir að hann hótaði „sprengjutilræðinu“ og var handtekinn daginn eftir. Talsmaður saksóknara sagði við serbneskt fréttafólk að saksóknarar hafi farið fram á gæsluvarðhald vegna yfirvofandi ákæra fyrir að hafa valdið skelfingu og ringulreið. Á fimmtudag sagði innanríkisráðuneyti Serbíu í tilkynningu: „Í morgun kl. 6 hringdi óþekktur einstaklingur og greindi frá sprengju um borð í flugvél á leið til Frankfurt.“ „Lögreglan er að rannsaka hvort þetta sé gabb og eru einnig að vinna í því að finna út úr því hver það er sem hringdi.“ För farþeganna um borð seinkaði um átta klukkustundir vegna hrekksins.
Fréttir af flugi Serbía Mest lesið „Snarklikkað fólk“ sem hafi fengið smá lexíu Innlent Valdi dauða með aftökusveit Erlent Staða Sinaloa slæm eftir blóðug átök Erlent Ofbýður hvað Reykjavík er ljót Innlent Macron vinsamlegur en ákveðinn á fundi með Trump Innlent Ása Steinars vann sigur gegn bandarísku markaðsfyrirtæki Viðskipti erlent Freistar Bandaríkjanna með gulli og grænum skógum Erlent Frambjóðendur spurðu hvor annan: „Ég ætla að hlusta á þá“ Innlent „Stjórnmálamenn í Lazy Boy bíði þess að skattgreiðendur sendi þeim peninga“ Innlent Myndband af ránstilrauninni: Ýtti ræningja með byssu burt og ýtti á neyðarhnappinn Innlent Fleiri fréttir Freistar Bandaríkjanna með gulli og grænum skógum Staða Sinaloa slæm eftir blóðug átök Valdi dauða með aftökusveit Segir Selenskí á leið til Washington Höktir í stuðningi til Úkraínu hjá Sameinuðu þjóðunum Franskur skurðlæknir játar svívirðileg brot á börnum Sakaður um að þiggja mútur fyrir að tala máli Rússa á Evrópuþinginu Væntanlegur kanslari segir Evrópu þurfa sjálfstæði frá Bandaríkjunum Formaður sænska Miðflokksins hættir Íhaldsmenn sigruðu en öfgahægrið náði sögulegum árangri Flestir starfsmenn USAid sendir í leyfi og 2.000 störf lögð niður Sendu skriðdreka inn á Vesturbakkann í fyrsta sinn í 23 ár Útgönguspár benda til sögulegra úrslita Tilbúinn að stíga til hliðar Páfinn sendir frá sér yfirlýsingu Þjóðverjar ganga að kjörborðinu: „Vinstrið er búið“ Hamas reiðubúin að láta af stjórn Gaza Segir Selenskí hugrakkan leiðtoga Kona sem sagðist vera Madeleine McCann handtekin Aftökur á stríðsföngum sagðar kerfisbundnar Þjóðverjar ganga til kosninga um helgina Farnir að safna matvælum vegna fyrirhugaðra tollahækkana Alríkisdómari neitar að stöðva fjöldauppsagnir Afhentu óþekkt lík í stað Shiri Bibas Dómari skaut eiginkonu sína vegna rifrildis Bandaríkjastjórn neitar að kalla Rússa „árásaraðila“ Trump fetar í fótspor Breivik Afhentu lík yngstu gíslanna sem teknir voru frá Ísrael Trump geti „algerlega“ fellt mál niður af pólitískum ástæðum Ætlar í stórfelldan niðurskurð hjá hernum Sjá meira