Mikil ánægja með ævintýrasiglingu um Breiðafjörðinn Magnús Hlynur Hreiðarsson skrifar 21. júlí 2019 19:15 Farþegar fá að sjá mikið af fallegum fuglum í siglingunni, m.a. Lunda. Magnús Hlynur Hreiðarsson. Mikil ánægja er hjá þeim sem fara í ævintýrasiglingu um Breiðafjörðinn þar sem toppurinn á siglingunni er VikingSuhsi, sem er sjávarfang veitt beint upp úr sjónum, sem ferðamenn borða. Það er báturinn Særún, sem siglir með ferðamenn frá Stykkishólmi um Breiðafjörðinn allt árið um kring. Á sumrin eru tvær ferðir á dag en ferðin tekur rúmlega tvær klukkustundir. Á leiðinni fá gestir áhugaverðan fróðleik um eyjar Breiðafjarðar, söguslóðir eru heimsóttar, fuglabjörg skoðuð og sterkustu sjávarfallastraumar við Íslandsstrendur kannaðir. Svæðið iðar af fuglalífi og þá má meðal annars sjá toppskarfa, lunda, ritur, kríur og fýla. Það er mikil upplifun fyrir ferðamenn að fara í þessa ferð. „Þetta er svona toppurinn hér á nesinu að mínu mati, að koma hér og sigla um eyjarnar, það er svo gott sjólag hérna, mikið skjól, já, bara mjög skemmtilegt“, segir Leifur Harðarson, skipstjóri.Farþegar, sem fara með Særúnu um Breiðafjörðinn eru mjög hrifnir og eru duglegir að taka ljósmyndir af því sem fyrir augum ber.Magnús HlynurLeifur segir að útlendingar úr öllum heiminum komi í ævintýrasiglingar og þeir séu alltaf jafn ánægðir, líkt og þeir Íslendingar, sem koma í ferðina. „Það er mjög sjaldan, nánast aldrei sem maður sér einhvern ganga hér frá borði ekki sáttur, það er bara hreinskilið svar“. Toppurinn á siglingunni þegar skelfiskur er veiddur og snæddur beint úr hafinu ásamt ígulkerahrognum og fleiru góðu sjávarfangi. Mikil ánægja er hjá farþegum sem fara í siglinguna. „Já, þetta er mjög skemmtilegt, maður er eins og túristi í eigin landi“, segir Birna Haraldsdóttir, ein af ánægðu farþegunum Eimskip sér um rekstur Særúnar og Baldurs í Stykkishólmi en í kringum þessi tvö skip vinna á milli 40 og 50 manns. Ferðamennska á Íslandi Stykkishólmur Mest lesið Skipt um lás hjá Sósíalistaflokknum Innlent Læknanemar látnir borga hagræðingarbrúsann Innlent Nemendur greiði tuttugu þúsund krónum meira í Strætó en starfsfólk Innlent „Þetta er ekkert líf“ Innlent Sanna og Gunnar Smári höfðu betur á æsingarfundi Innlent Foreldrar fjölbura fá lengra fæðingarorlof Innlent Strandveiðisjómaður lést Innlent Náðu með markaðsátaki að lokka til sín fleiri smærri leiðangursskip Innlent Annað útkall vegna strandveiðibáts úti fyrir Patreksfirði Innlent Allkröpp lægð á leiðinni til landsins Veður Fleiri fréttir Foreldrar fjölbura fá lengra fæðingarorlof Læknanemar látnir borga hagræðingarbrúsann Náðu með markaðsátaki að lokka til sín fleiri smærri leiðangursskip Skipt um lás hjá Sósíalistaflokknum Nemendur greiði tuttugu þúsund krónum meira í Strætó en starfsfólk Sanna og Gunnar Smári höfðu betur á æsingarfundi Annað útkall vegna strandveiðibáts úti fyrir Patreksfirði „Þetta er ekkert líf“ Umræða um veiðigjöldin orðin sú þriðja lengsta Óprúttinn aðili rispaði tíu bíla á Seltjarnarnesi Fylkingarnar safna liði og ásakanir ganga á víxl: Stefnir í átök í Bolholti Líf í biðstöðu og hitafundur sósíalista Strandveiðisjómaður lést Deila um Suðurnesjalínu 2 fer beint í Hæstarétt Áslaug Arna farin í frí en enginn tekinn við Sviptur prófinu eftir að hafa ekið á 185 Ældi í rútunni og réðst svo á bílstjórann Sá sem réðst á Ingunni áfrýjar til hæstaréttar Bein útsending: Rektorsskipti í Háskóla Íslands Snurða hljóp á þráðinn í nótt Samstöðinni verði mögulega lokað í kvöld: Vilja fá lögbann á boðaðan aðalfund Strandveiðibátur sökk úti fyrir Patreksfirði Reynt að ná saman um þinglok og hart deilt um Vorstjörnuna Máttu ekki eyða gögnum fyrr en málum væri lokið á öllum dómstigum Bjórpása í Víkinni og lögreglan í heimsókn í Garðabæ Skoða ekki hvort maður hafi mátt binda barn niður og kitla Biður Höllu afsökunar á fréttum af meintum lífvörðum Svörin líklega að finna á Íslandi: Vonlítill um að Jón Þröstur sé á lífi Skjálfti upp á þrjá í Kötlu Fundar með þingflokksformönnum Sjá meira
Mikil ánægja er hjá þeim sem fara í ævintýrasiglingu um Breiðafjörðinn þar sem toppurinn á siglingunni er VikingSuhsi, sem er sjávarfang veitt beint upp úr sjónum, sem ferðamenn borða. Það er báturinn Særún, sem siglir með ferðamenn frá Stykkishólmi um Breiðafjörðinn allt árið um kring. Á sumrin eru tvær ferðir á dag en ferðin tekur rúmlega tvær klukkustundir. Á leiðinni fá gestir áhugaverðan fróðleik um eyjar Breiðafjarðar, söguslóðir eru heimsóttar, fuglabjörg skoðuð og sterkustu sjávarfallastraumar við Íslandsstrendur kannaðir. Svæðið iðar af fuglalífi og þá má meðal annars sjá toppskarfa, lunda, ritur, kríur og fýla. Það er mikil upplifun fyrir ferðamenn að fara í þessa ferð. „Þetta er svona toppurinn hér á nesinu að mínu mati, að koma hér og sigla um eyjarnar, það er svo gott sjólag hérna, mikið skjól, já, bara mjög skemmtilegt“, segir Leifur Harðarson, skipstjóri.Farþegar, sem fara með Særúnu um Breiðafjörðinn eru mjög hrifnir og eru duglegir að taka ljósmyndir af því sem fyrir augum ber.Magnús HlynurLeifur segir að útlendingar úr öllum heiminum komi í ævintýrasiglingar og þeir séu alltaf jafn ánægðir, líkt og þeir Íslendingar, sem koma í ferðina. „Það er mjög sjaldan, nánast aldrei sem maður sér einhvern ganga hér frá borði ekki sáttur, það er bara hreinskilið svar“. Toppurinn á siglingunni þegar skelfiskur er veiddur og snæddur beint úr hafinu ásamt ígulkerahrognum og fleiru góðu sjávarfangi. Mikil ánægja er hjá farþegum sem fara í siglinguna. „Já, þetta er mjög skemmtilegt, maður er eins og túristi í eigin landi“, segir Birna Haraldsdóttir, ein af ánægðu farþegunum Eimskip sér um rekstur Særúnar og Baldurs í Stykkishólmi en í kringum þessi tvö skip vinna á milli 40 og 50 manns.
Ferðamennska á Íslandi Stykkishólmur Mest lesið Skipt um lás hjá Sósíalistaflokknum Innlent Læknanemar látnir borga hagræðingarbrúsann Innlent Nemendur greiði tuttugu þúsund krónum meira í Strætó en starfsfólk Innlent „Þetta er ekkert líf“ Innlent Sanna og Gunnar Smári höfðu betur á æsingarfundi Innlent Foreldrar fjölbura fá lengra fæðingarorlof Innlent Strandveiðisjómaður lést Innlent Náðu með markaðsátaki að lokka til sín fleiri smærri leiðangursskip Innlent Annað útkall vegna strandveiðibáts úti fyrir Patreksfirði Innlent Allkröpp lægð á leiðinni til landsins Veður Fleiri fréttir Foreldrar fjölbura fá lengra fæðingarorlof Læknanemar látnir borga hagræðingarbrúsann Náðu með markaðsátaki að lokka til sín fleiri smærri leiðangursskip Skipt um lás hjá Sósíalistaflokknum Nemendur greiði tuttugu þúsund krónum meira í Strætó en starfsfólk Sanna og Gunnar Smári höfðu betur á æsingarfundi Annað útkall vegna strandveiðibáts úti fyrir Patreksfirði „Þetta er ekkert líf“ Umræða um veiðigjöldin orðin sú þriðja lengsta Óprúttinn aðili rispaði tíu bíla á Seltjarnarnesi Fylkingarnar safna liði og ásakanir ganga á víxl: Stefnir í átök í Bolholti Líf í biðstöðu og hitafundur sósíalista Strandveiðisjómaður lést Deila um Suðurnesjalínu 2 fer beint í Hæstarétt Áslaug Arna farin í frí en enginn tekinn við Sviptur prófinu eftir að hafa ekið á 185 Ældi í rútunni og réðst svo á bílstjórann Sá sem réðst á Ingunni áfrýjar til hæstaréttar Bein útsending: Rektorsskipti í Háskóla Íslands Snurða hljóp á þráðinn í nótt Samstöðinni verði mögulega lokað í kvöld: Vilja fá lögbann á boðaðan aðalfund Strandveiðibátur sökk úti fyrir Patreksfirði Reynt að ná saman um þinglok og hart deilt um Vorstjörnuna Máttu ekki eyða gögnum fyrr en málum væri lokið á öllum dómstigum Bjórpása í Víkinni og lögreglan í heimsókn í Garðabæ Skoða ekki hvort maður hafi mátt binda barn niður og kitla Biður Höllu afsökunar á fréttum af meintum lífvörðum Svörin líklega að finna á Íslandi: Vonlítill um að Jón Þröstur sé á lífi Skjálfti upp á þrjá í Kötlu Fundar með þingflokksformönnum Sjá meira