Yfir 350 milljónir trjáa gróðursettar í Eþíópíu á einum degi Vésteinn Örn Pétursson skrifar 29. júlí 2019 21:06 Eþíópía er afar þurrkasamt land og skógareyðing þar í landi hefur verið mikil síðastliðna öld. Vísir/Getty Um 350 milljónir trjáa voru í dag gróðursettar í Afríkuríkinu Eþíópíu, og er það heimsmet samkvæmt nýsköpunar- og tæknimálaráðherra landsins. Gróðursetning trjánna er hluti af átaki sem er ætlað að sporna við skógareyðingu og hamfarahlýnun. Mörgum opinberum stofnunum í landinu var lokað í dag svo að starfsmenn þeirra gætu tekið þátt í gróðursetningunni. Eþíópía er afar þurrkasamt land en á fyrsta áratug 21. aldarinnar voru aðeins fjögur prósent landsins þakin skógum, samkvæmt tölum Sameinuðu þjóðanna. Hundrað árum áður var sú tala 35 prósent. Nýsköpunar- og tæknimálaráðherra Eþíópíu, Dr. Gretahun Mekuria, tísti í gegn um daginn tölum um hvernig gróðursetningin gengi, en í kvöld voru gróðursett tré orðin 353 milljónir, sem er heimsmet. Fyrra metið átti Indland, en þar voru gróðursettar 50 milljónir trjáa á degi einum árið 2016. „Tré sporna ekki aðeins við hlýnun jarðar með því að draga í sig koltvísýring í andrúmsloftinu, heldur eiga þau stóran þátt í því að berjast gegn skógareyðingu, sérstaklega í löndum þar sem jarðvegur er skrælnaður. Þau útvega líka, mat, skjól, eldsneyti, fóður, lyf, efnivið og vernda vatnsbirgðir,“ sagði Ridely-Ellis í samtali við Guardian. Eþíópía Loftslagsmál Mest lesið Þingmenn bannaðir á krám vegna skattahækkana Erlent Vopnahlé Trumps hélt í nokkrar klukkustundir Erlent Stuðningsyfirlýsing Össurar eins og koss dauðans Innlent Óttast að fólk sleppi að kaupa lyf vegna minni greiðsluþátttöku Innlent Þau fái heiðurslaun listamanna Innlent Föngum sleppt og viðskiptaþvingunum aflétt Erlent Flúði lögregluna en reyndist allsgáð Innlent Gengst ekki við falsfréttum en viðurkennir að tímasetningar séu misvísandi Innlent Beitir sér ekki fyrir sveigjanlegri tilhögun fæðingarorlofs Innlent Munu reyna að fá nýju virkjunarleyfi hnekkt Innlent Fleiri fréttir Rannsókn á meintri gagnaöflun um Giuffre felld niður Þingmenn bannaðir á krám vegna skattahækkana Föngum sleppt og viðskiptaþvingunum aflétt Vopnahlé Trumps hélt í nokkrar klukkustundir Witkoff fundar með Selenskí ESB frystir rússneskar eignir ótímabundið Trump, Clinton, Gates og fleiri á nýjum Epstein-myndum Selenskí í Kúpíansk, sem Pútín sagðist hafa hernumið Segir Trump að skipta sér ekki af evrópsku lýðræði Stefna á að taka fleiri skip frá Venesúela Evrópa þurfi að vera búin undir aðra stórstyrjöld Meintur morðingi Kirk mætti fyrir dómara í gær Takmarkar getu ríkjanna til að setja gervigreindinni skorður Bandaríkjamenn vilji koma á fríverslunarsvæði í Donbas Sagður tilbúinn að yfirgefa Venesúela með friðhelgi Hóta að koma fram við Belga eins og Ungverja „Arkitektar gervigreindar“ manneskja ársins hjá Time Fallhlífin flæktist í stélið 900 sviptir ökuleyfinu fyrir að hjóla undir áhrifum áfengis Geta fengið sex milljónir í bætur frá danska ríkinu Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Óvinafögnuður Trumps og Pútíns Missti af afhendingunni en er komin heil á húfi til Osló Þingið ítrekar stuðning Bandaríkjanna við Evrópu Bandaríkjamenn leggja hald á olíuflutningaskip undan ströndum Venesúela Heimila nú birtingu gagna úr rannsókn á Epstein Telur það landráð að skrifa um heilsu sína Sætir líflátshótunum og nær ekki að veita friðarverðlaununum viðtöku Vilja skoða samfélagsmiðla íslenskra ferðamanna Fyrirskipa notkun Times New Roman í stað Calibri Selenskí segist reiðubúinn til að boða til kosninga Sjá meira
Um 350 milljónir trjáa voru í dag gróðursettar í Afríkuríkinu Eþíópíu, og er það heimsmet samkvæmt nýsköpunar- og tæknimálaráðherra landsins. Gróðursetning trjánna er hluti af átaki sem er ætlað að sporna við skógareyðingu og hamfarahlýnun. Mörgum opinberum stofnunum í landinu var lokað í dag svo að starfsmenn þeirra gætu tekið þátt í gróðursetningunni. Eþíópía er afar þurrkasamt land en á fyrsta áratug 21. aldarinnar voru aðeins fjögur prósent landsins þakin skógum, samkvæmt tölum Sameinuðu þjóðanna. Hundrað árum áður var sú tala 35 prósent. Nýsköpunar- og tæknimálaráðherra Eþíópíu, Dr. Gretahun Mekuria, tísti í gegn um daginn tölum um hvernig gróðursetningin gengi, en í kvöld voru gróðursett tré orðin 353 milljónir, sem er heimsmet. Fyrra metið átti Indland, en þar voru gróðursettar 50 milljónir trjáa á degi einum árið 2016. „Tré sporna ekki aðeins við hlýnun jarðar með því að draga í sig koltvísýring í andrúmsloftinu, heldur eiga þau stóran þátt í því að berjast gegn skógareyðingu, sérstaklega í löndum þar sem jarðvegur er skrælnaður. Þau útvega líka, mat, skjól, eldsneyti, fóður, lyf, efnivið og vernda vatnsbirgðir,“ sagði Ridely-Ellis í samtali við Guardian.
Eþíópía Loftslagsmál Mest lesið Þingmenn bannaðir á krám vegna skattahækkana Erlent Vopnahlé Trumps hélt í nokkrar klukkustundir Erlent Stuðningsyfirlýsing Össurar eins og koss dauðans Innlent Óttast að fólk sleppi að kaupa lyf vegna minni greiðsluþátttöku Innlent Þau fái heiðurslaun listamanna Innlent Föngum sleppt og viðskiptaþvingunum aflétt Erlent Flúði lögregluna en reyndist allsgáð Innlent Gengst ekki við falsfréttum en viðurkennir að tímasetningar séu misvísandi Innlent Beitir sér ekki fyrir sveigjanlegri tilhögun fæðingarorlofs Innlent Munu reyna að fá nýju virkjunarleyfi hnekkt Innlent Fleiri fréttir Rannsókn á meintri gagnaöflun um Giuffre felld niður Þingmenn bannaðir á krám vegna skattahækkana Föngum sleppt og viðskiptaþvingunum aflétt Vopnahlé Trumps hélt í nokkrar klukkustundir Witkoff fundar með Selenskí ESB frystir rússneskar eignir ótímabundið Trump, Clinton, Gates og fleiri á nýjum Epstein-myndum Selenskí í Kúpíansk, sem Pútín sagðist hafa hernumið Segir Trump að skipta sér ekki af evrópsku lýðræði Stefna á að taka fleiri skip frá Venesúela Evrópa þurfi að vera búin undir aðra stórstyrjöld Meintur morðingi Kirk mætti fyrir dómara í gær Takmarkar getu ríkjanna til að setja gervigreindinni skorður Bandaríkjamenn vilji koma á fríverslunarsvæði í Donbas Sagður tilbúinn að yfirgefa Venesúela með friðhelgi Hóta að koma fram við Belga eins og Ungverja „Arkitektar gervigreindar“ manneskja ársins hjá Time Fallhlífin flæktist í stélið 900 sviptir ökuleyfinu fyrir að hjóla undir áhrifum áfengis Geta fengið sex milljónir í bætur frá danska ríkinu Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Óvinafögnuður Trumps og Pútíns Missti af afhendingunni en er komin heil á húfi til Osló Þingið ítrekar stuðning Bandaríkjanna við Evrópu Bandaríkjamenn leggja hald á olíuflutningaskip undan ströndum Venesúela Heimila nú birtingu gagna úr rannsókn á Epstein Telur það landráð að skrifa um heilsu sína Sætir líflátshótunum og nær ekki að veita friðarverðlaununum viðtöku Vilja skoða samfélagsmiðla íslenskra ferðamanna Fyrirskipa notkun Times New Roman í stað Calibri Selenskí segist reiðubúinn til að boða til kosninga Sjá meira