Boða samruna flugrútufyrirtækja vegna óhagstæðra skilyrða Kjartan Kjartansson skrifar 11. júlí 2019 14:43 Bæði fyrirtækin hafa haldið úti áætlanaferðum til og frá Keflavíkurflugvelli. Fréttablaðið/Andri Marinó. Forsvarsmenn ferðaþjónustufyrirtækjanna Allrahanda GL ehf. og Reykjavík Sightseeing Invest ehf. segjast hafa tilkynnt Samkeppniseftirlitinu um fyrirhugaða sameiningu á næstu mánuðum. Bæði félögin halda meðal annars úti áætlunarakstri til og frá Keflavíkurflugvelli en þau vísa til óhagstæðra rekstrarskilyrða sem ástæðu fyrir samrunanum. Í sameiginlegri tilkynningu frá félögunum segjast þau ætla að sameina flugrútureksturinn en einnig afþreyingar- og hópferðir sínar. Fyrirvari sé um samþykki Samkeppniseftirlitsins og niðurstöðu áreiðanleikakönnunar á samrunanum. Allrahanda rekur vörumerkin Gray Line og Airport Express en Reykjavík Sightseeing Invest heldur úti Airport Direct, Reykjavík Sightseeing og SmartBus. „Meginástæðan fyrir ákvörðun eigenda fyrirtækjanna um sameiningu er óhagstæð rekstrarskilyrði sem hafa leitt til óviðunandi afkomu. Þar vegur þyngst hækkun launakostnaðar og annars rekstarkostnaðar. Þó svo að dregið hafi lítillega úr styrk krónunnar, þá vegur það ekki upp á móti þeirri fækkun ferðamanna sem við blasir. Þá er mikil samkeppni á þessum vettvangi og fyrirséð að hún muni harðna enn frekar,“ segir í tilkynningunni. Bæði fyrirtækin segjast hafa þegar ráðist í miklar hagræðingaraðgerðir undanfarin misseri en þær hafi ekki dugað til að vega upp á móti versnandi stöðu. Því telji eigendur þeirra skynsamlegt og ábyrgt að ráðast í sameiningu til að gera reksturinn sjálfbæran. Ferðamennska á Íslandi Mest lesið Tilkynntu Terra og Kubb eftir fundi með sveitarfélögum Viðskipti innlent „Það verða fjöldagjaldþrot“ Viðskipti innlent Hafi áhrif á innan við tíu prósent fyrstu kaupenda Viðskipti innlent Niðurstaða í máli Arion banka um miðjan desember Viðskipti innlent Síldarvinnslan birtir jákvæða afkomuviðvörun Viðskipti innlent „Ég fæ hroll þegar fólk segist hafa notað sama lykilorðið í 20 ár“ Samstarf „Niðursveifla í byggingariðnaði er hafin“ Viðskipti innlent Línur gætu skýrst hjá Norðuráli í næstu viku Viðskipti innlent „Klárum þetta með góðu partíi heima hjá mér í kvöld“ Atvinnulíf Ráðin framkvæmdastjóri Sólar ehf. Viðskipti innlent Fleiri fréttir „Niðursveifla í byggingariðnaði er hafin“ Niðurstaða í máli Arion banka um miðjan desember Hafi áhrif á innan við tíu prósent fyrstu kaupenda Ráðin framkvæmdastjóri Sólar ehf. Tilkynntu Terra og Kubb eftir fundi með sveitarfélögum Línur gætu skýrst hjá Norðuráli í næstu viku Síldarvinnslan birtir jákvæða afkomuviðvörun „Það verða fjöldagjaldþrot“ Veitingamenn uggandi yfir erfiðum rekstrarskilyrðum Meirihluti vill afnema áminningarskyldu Byrjaði 18 ára í þjónustuverinu og hættir nú sem framkvæmdastjóri Öll lónin full og vatnsbúskapur tók stökkbreytingum Tekjur Isavia jukust um tæpa 1,2 milljarða króna milli ára Þrjú kvár stýra fyrirtækjum Hyggjast opna lágvöruverslun og Orkustöð á Blönduósi Landsbankinn breytir framboði á lánum eftir vaxtadóminn Ljóst að kaupverð á íbúðum í Vesturbugt verði í hærri kantinum „Atvinnulífið er sannarlega að kólna“ Landsbankinn hagnast um tæpa 30 milljarða á níu mánuðum Síminn kaupir Motus og Pei Sjóvá hagnast um 666 milljónir það sem af er ári Húsleit hjá Terra Kampavínsklúbbar, innherjasvik og nú meint skattsvik Telur neytendur hafa unnið pyrrosarsigur í vaxtamálinu Samstöðin tapaði fimmtíu milljónum Bara tala kynnti „Bare si det“ til leiks í Noregi Getur tekið einstæða foreldra allt að átján ár að safna fyrir íbúð Fasteignamarkaðurinn „kaupendamarkaður“ að mati fasteignasala Hagnaður minnkar um 1,5 milljarða milli ára Skynjar kvíða og ótta meðal starfsmanna Sjá meira
Forsvarsmenn ferðaþjónustufyrirtækjanna Allrahanda GL ehf. og Reykjavík Sightseeing Invest ehf. segjast hafa tilkynnt Samkeppniseftirlitinu um fyrirhugaða sameiningu á næstu mánuðum. Bæði félögin halda meðal annars úti áætlunarakstri til og frá Keflavíkurflugvelli en þau vísa til óhagstæðra rekstrarskilyrða sem ástæðu fyrir samrunanum. Í sameiginlegri tilkynningu frá félögunum segjast þau ætla að sameina flugrútureksturinn en einnig afþreyingar- og hópferðir sínar. Fyrirvari sé um samþykki Samkeppniseftirlitsins og niðurstöðu áreiðanleikakönnunar á samrunanum. Allrahanda rekur vörumerkin Gray Line og Airport Express en Reykjavík Sightseeing Invest heldur úti Airport Direct, Reykjavík Sightseeing og SmartBus. „Meginástæðan fyrir ákvörðun eigenda fyrirtækjanna um sameiningu er óhagstæð rekstrarskilyrði sem hafa leitt til óviðunandi afkomu. Þar vegur þyngst hækkun launakostnaðar og annars rekstarkostnaðar. Þó svo að dregið hafi lítillega úr styrk krónunnar, þá vegur það ekki upp á móti þeirri fækkun ferðamanna sem við blasir. Þá er mikil samkeppni á þessum vettvangi og fyrirséð að hún muni harðna enn frekar,“ segir í tilkynningunni. Bæði fyrirtækin segjast hafa þegar ráðist í miklar hagræðingaraðgerðir undanfarin misseri en þær hafi ekki dugað til að vega upp á móti versnandi stöðu. Því telji eigendur þeirra skynsamlegt og ábyrgt að ráðast í sameiningu til að gera reksturinn sjálfbæran.
Ferðamennska á Íslandi Mest lesið Tilkynntu Terra og Kubb eftir fundi með sveitarfélögum Viðskipti innlent „Það verða fjöldagjaldþrot“ Viðskipti innlent Hafi áhrif á innan við tíu prósent fyrstu kaupenda Viðskipti innlent Niðurstaða í máli Arion banka um miðjan desember Viðskipti innlent Síldarvinnslan birtir jákvæða afkomuviðvörun Viðskipti innlent „Ég fæ hroll þegar fólk segist hafa notað sama lykilorðið í 20 ár“ Samstarf „Niðursveifla í byggingariðnaði er hafin“ Viðskipti innlent Línur gætu skýrst hjá Norðuráli í næstu viku Viðskipti innlent „Klárum þetta með góðu partíi heima hjá mér í kvöld“ Atvinnulíf Ráðin framkvæmdastjóri Sólar ehf. Viðskipti innlent Fleiri fréttir „Niðursveifla í byggingariðnaði er hafin“ Niðurstaða í máli Arion banka um miðjan desember Hafi áhrif á innan við tíu prósent fyrstu kaupenda Ráðin framkvæmdastjóri Sólar ehf. Tilkynntu Terra og Kubb eftir fundi með sveitarfélögum Línur gætu skýrst hjá Norðuráli í næstu viku Síldarvinnslan birtir jákvæða afkomuviðvörun „Það verða fjöldagjaldþrot“ Veitingamenn uggandi yfir erfiðum rekstrarskilyrðum Meirihluti vill afnema áminningarskyldu Byrjaði 18 ára í þjónustuverinu og hættir nú sem framkvæmdastjóri Öll lónin full og vatnsbúskapur tók stökkbreytingum Tekjur Isavia jukust um tæpa 1,2 milljarða króna milli ára Þrjú kvár stýra fyrirtækjum Hyggjast opna lágvöruverslun og Orkustöð á Blönduósi Landsbankinn breytir framboði á lánum eftir vaxtadóminn Ljóst að kaupverð á íbúðum í Vesturbugt verði í hærri kantinum „Atvinnulífið er sannarlega að kólna“ Landsbankinn hagnast um tæpa 30 milljarða á níu mánuðum Síminn kaupir Motus og Pei Sjóvá hagnast um 666 milljónir það sem af er ári Húsleit hjá Terra Kampavínsklúbbar, innherjasvik og nú meint skattsvik Telur neytendur hafa unnið pyrrosarsigur í vaxtamálinu Samstöðin tapaði fimmtíu milljónum Bara tala kynnti „Bare si det“ til leiks í Noregi Getur tekið einstæða foreldra allt að átján ár að safna fyrir íbúð Fasteignamarkaðurinn „kaupendamarkaður“ að mati fasteignasala Hagnaður minnkar um 1,5 milljarða milli ára Skynjar kvíða og ótta meðal starfsmanna Sjá meira