Kim hélt forystunni og leiðir með einu höggi fyrir lokahringinn Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 13. júlí 2019 22:12 Sei Young Kim lék á fimm höggum undir pari í dag og hélt forystunni á Marathon Classic-mótinu. vísir/getty Sei Young Kim frá Suður-Kóreu er með höggs forystu á Lexi Thompson frá Bandaríkjunum fyrir lokahringinn á Marathon Classic-mótinu í Ohio í Bandaríkjunum. Mótið er hluti af LPGA-mótaröðinni. Ólafía Þórunn Kristinsdóttir er á meðal keppenda á Marathon Classic og komst í gegnum niðurskurðinn.Hún lék á fjórum höggum yfir pari í dag og er í 77. sæti á samtals fimm höggum yfir pari. Kim var með forystu eftir fyrstu tvo hringina og hún lét toppsætið ekki af hendi í dag. Hún lék á fimm höggum undir pari í dag og er samtals á 16 höggum undir pari..@SY_KIM_lpga taps in for par on 18 to finish at 16-under! We’re set up for an exciting Sunday finish at the @MarathonLPGA!pic.twitter.com/UcR2Lh2Mtr — LPGA (@LPGA) July 13, 2019 Thompson lék á sex höggum undir pari í dag og fór upp í 2. sætið á samtals 15 höggum undir pari. Hin suður-kóreska Jeonguen Lee6 átti sinn sísta hring á mótinu (-2) og datt úr 2. sætinu niður í það þriðja. Hún er samtals á tólf höggum undir pari. Carlota Ciganda frá Spáni og bandarísku kylfingarnir Jennifer Kupcho og Stacy Lewis er jafnar í 4. sæti á samtals ellefu höggum undir pari. Bein útsending frá lokahring mótsins hefst klukkan 19:00 á Stöð 2 Sport 4 á morgun..@SY_KIM_lpga holds a one-stroke lead over @Lexi Thompson heading into the final round of the @MarathonLPGA. FULL LEADERBOARDhttps://t.co/rGL4wQoE6C@NEC#NECLPGAStatspic.twitter.com/xPHWmLMCd2 — LPGA (@LPGA) July 13, 2019 Golf Tengdar fréttir Sex skollar og tveir fuglar hjá Ólafíu Það var kaflaskiptur hringur hjá Ólafíu Þórunni í dag. 13. júlí 2019 14:24 Ólafía með sex fugla á LPGA Ólafía Þórunn Kristinsdóttir, atvinnukylfingur úr GR, fór vel af stað á fyrsta hring á Marathon Classic mótinu sem er hluti af LPGA mótaröðinni í golfi. 12. júlí 2019 11:08 Ólafía skreið í gegnum niðurskurðinn Ólafía Þórunn Kristinsdóttir komst í gegnum niðurskurðinn á Marathon Classic mótinu. 12. júlí 2019 23:20 Mest lesið Mátti ekki tefla í gallabuxum og hættir keppni á heimsmeistaramóti Sport Segir Hákon betri en Flekken: „Þetta lék bara í höndunum á honum“ Enski boltinn Tugmilljónakostnaður bíður Víkinga Fótbolti Hákon 21. Íslendingurinn til að spila í efstu deild á Englandi Fótbolti Meiddist við að elda jólasteikina og missir af fyrstu mótum ársins Golf Mest lesið í sportinu: Hlaupadrottningar, strákarnir okkar og hneyksli á ÓL Sport Saka búinn í aðgerð og verður frá í meira en tvo mánuði Fótbolti Ronaldo segir að storminn muni lægja undir stjórn Amorim Fótbolti Harmur hrokagikksins Haaland Enski boltinn Hákon kom inn á og hélt hreinu í fyrsta úrvalsdeildarleiknum Fótbolti Fleiri fréttir Meiddist við að elda jólasteikina og missir af fyrstu mótum ársins Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Tiger og sonur í forystu á feðgamótinu Verða að hafa fæðst sem konur til að fá að keppa á LPGA Vill verðlaunafé á Ryder Cup til að styrkja góð málefni Meiddur Tiger segist enn hafa eldmóðinn Fór holu í höggi yfir húsið sitt Vann hæsta verðlaunafé sem golfkona hefur fengið McIlroy skaut niður dróna „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Sjá meira
Sei Young Kim frá Suður-Kóreu er með höggs forystu á Lexi Thompson frá Bandaríkjunum fyrir lokahringinn á Marathon Classic-mótinu í Ohio í Bandaríkjunum. Mótið er hluti af LPGA-mótaröðinni. Ólafía Þórunn Kristinsdóttir er á meðal keppenda á Marathon Classic og komst í gegnum niðurskurðinn.Hún lék á fjórum höggum yfir pari í dag og er í 77. sæti á samtals fimm höggum yfir pari. Kim var með forystu eftir fyrstu tvo hringina og hún lét toppsætið ekki af hendi í dag. Hún lék á fimm höggum undir pari í dag og er samtals á 16 höggum undir pari..@SY_KIM_lpga taps in for par on 18 to finish at 16-under! We’re set up for an exciting Sunday finish at the @MarathonLPGA!pic.twitter.com/UcR2Lh2Mtr — LPGA (@LPGA) July 13, 2019 Thompson lék á sex höggum undir pari í dag og fór upp í 2. sætið á samtals 15 höggum undir pari. Hin suður-kóreska Jeonguen Lee6 átti sinn sísta hring á mótinu (-2) og datt úr 2. sætinu niður í það þriðja. Hún er samtals á tólf höggum undir pari. Carlota Ciganda frá Spáni og bandarísku kylfingarnir Jennifer Kupcho og Stacy Lewis er jafnar í 4. sæti á samtals ellefu höggum undir pari. Bein útsending frá lokahring mótsins hefst klukkan 19:00 á Stöð 2 Sport 4 á morgun..@SY_KIM_lpga holds a one-stroke lead over @Lexi Thompson heading into the final round of the @MarathonLPGA. FULL LEADERBOARDhttps://t.co/rGL4wQoE6C@NEC#NECLPGAStatspic.twitter.com/xPHWmLMCd2 — LPGA (@LPGA) July 13, 2019
Golf Tengdar fréttir Sex skollar og tveir fuglar hjá Ólafíu Það var kaflaskiptur hringur hjá Ólafíu Þórunni í dag. 13. júlí 2019 14:24 Ólafía með sex fugla á LPGA Ólafía Þórunn Kristinsdóttir, atvinnukylfingur úr GR, fór vel af stað á fyrsta hring á Marathon Classic mótinu sem er hluti af LPGA mótaröðinni í golfi. 12. júlí 2019 11:08 Ólafía skreið í gegnum niðurskurðinn Ólafía Þórunn Kristinsdóttir komst í gegnum niðurskurðinn á Marathon Classic mótinu. 12. júlí 2019 23:20 Mest lesið Mátti ekki tefla í gallabuxum og hættir keppni á heimsmeistaramóti Sport Segir Hákon betri en Flekken: „Þetta lék bara í höndunum á honum“ Enski boltinn Tugmilljónakostnaður bíður Víkinga Fótbolti Hákon 21. Íslendingurinn til að spila í efstu deild á Englandi Fótbolti Meiddist við að elda jólasteikina og missir af fyrstu mótum ársins Golf Mest lesið í sportinu: Hlaupadrottningar, strákarnir okkar og hneyksli á ÓL Sport Saka búinn í aðgerð og verður frá í meira en tvo mánuði Fótbolti Ronaldo segir að storminn muni lægja undir stjórn Amorim Fótbolti Harmur hrokagikksins Haaland Enski boltinn Hákon kom inn á og hélt hreinu í fyrsta úrvalsdeildarleiknum Fótbolti Fleiri fréttir Meiddist við að elda jólasteikina og missir af fyrstu mótum ársins Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Tiger og sonur í forystu á feðgamótinu Verða að hafa fæðst sem konur til að fá að keppa á LPGA Vill verðlaunafé á Ryder Cup til að styrkja góð málefni Meiddur Tiger segist enn hafa eldmóðinn Fór holu í höggi yfir húsið sitt Vann hæsta verðlaunafé sem golfkona hefur fengið McIlroy skaut niður dróna „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Sjá meira
Sex skollar og tveir fuglar hjá Ólafíu Það var kaflaskiptur hringur hjá Ólafíu Þórunni í dag. 13. júlí 2019 14:24
Ólafía með sex fugla á LPGA Ólafía Þórunn Kristinsdóttir, atvinnukylfingur úr GR, fór vel af stað á fyrsta hring á Marathon Classic mótinu sem er hluti af LPGA mótaröðinni í golfi. 12. júlí 2019 11:08
Ólafía skreið í gegnum niðurskurðinn Ólafía Þórunn Kristinsdóttir komst í gegnum niðurskurðinn á Marathon Classic mótinu. 12. júlí 2019 23:20