Vilja færa Silverstone-kappaksturinn svo hann þurfi ekki að deila athyglinni Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 16. júlí 2019 07:00 Lewis Hamilton fagnaði vel og innilega eftir sigurinn í breska kappakstrinum í gær. vísir/getty Formúla 1 ætlar líklega að færa breska kappaksturinn á Silverstone á næsta ári svo hann skarist ekki á við aðra stóra íþróttaviðburði. Daily Mail greinir frá. Þrír stórir íþróttaviðburðir fóru fram á Englandi í gær; breski kappaksturinn, úrslitaleikur einliðaleiks karla á Wimbledon-mótinu í tennis og úrslitaleikur Englands og Nýja-Sjálands á HM í krikket. Kappaksturinn á Silverstone féll í skuggann af hinum viðburðunum, sérstaklega sögulegum úrslitaleik Novaks Djokovic og Rogers Federer á Wimbledon. Hæstráðendur hjá Formúlu 1 vilja koma í veg fyrir að slíkt endurtaki sig á næsta ári. Úrslitaleikurinn á EM í fótbolta karla fer fram á Wembley 12. júlí á næsta ári og því verður breski kappaksturinn að öllum líkindum færður til. Breski kappaksturinn mun líklega fara fram síðasta sunnudaginn í júní og austurríski kappaksturinn færist þá yfir á miðjan júlí.Heimsmeistarinn Lewis Hamilton vann sigur á heimavelli í gær en enginn hefur unnið breska kappaksturinn oftar en hann, eða sex sinnum. Formúla Krikket Tengdar fréttir Uppgjörsþáttur eftir kappaksturinn á Silverstone Lewis Hamilton vann sögulegan sigur í breska kappakstrinum. 14. júlí 2019 17:00 Djokovic sigurvegari eftir sögulegan úrslitaleik á Wimbledon Novak Djokovic er sigurvegari á Wimbledonmótinu eftir bráðabana í sögulegum úrslitaleik við Roger Federer. 14. júlí 2019 18:24 Red Bull með hraðasta þjónustuhlé í sögu Formúlu 1 Það tók ekki nema 1,91 sekúndu að skipta um öll fjögur dekkin á Red Bull bíl Pierre Gasly í breska kappakstrinum um helgina. 15. júlí 2019 23:30 Uppgjör: Hamilton sigrar og Vettel með enn ein mistökin Lewis Hamilton hefur nú unnið breska kappaksturinn alls sex sinnum, oftar en nokkur annar. Keppnin á Silverstone um helgina fer sennilega í sögubækurnar fyrir að vera einn sá allra skemmtilegasti frá upphafi. 14. júlí 2019 22:30 Hamilton vann sögulegan sigur á Silverstone Enginn hefur unnið breska kappaksturinn oftar en Lewis Hamilton. 14. júlí 2019 14:45 „Þegar stuðningsmennirnir kölluðu Roger heyrði ég bara Novak“ Serbinn Novak Djokovic varði í gær titil sinn á Wimbledon mótinu í tennis. Djokovic sagði úrslitaleikinn við Roger Federer hafa verið andlega erfiðasta leik sem hann hefur spilað. 15. júlí 2019 15:00 Mest lesið Snéru heim eins og rokkstjörnur og komust á súluna á Astró Fótbolti Íslendingalið í bullandi tapi og getur ekki sótt fleiri stjörnur Handbolti Fékk fjóra bakka af eggjum fyrir að vera maður leiksins Fótbolti Köstuðu blysum en segja hina hafa hrækt og hellt bjór á leikmenn Handbolti Heimsóttu Hásteinsvöll: „Það eru ekkert allir sáttir við þetta“ Íslenski boltinn Hvorki zombie-bit né tattú Fótbolti Brast ítrekað í grát og neitar öllum ásökunum um ofbeldi Sport Sjáðu nýjan þjálfara Íslands kynna sig Körfubolti Uppgjörið: Haukar - Grindavík 86-91 | Háspenna og framlenging í upphafi úrslitakeppni Körfubolti Hópslagsmál í NBA og sjö hent úr húsi Körfubolti Fleiri fréttir Verstappen óánægður með Red Bull fyrir að reka liðsfélagann Segir að Schumacher sé ófær um að tala: „Staðan er mjög sorgleg“ Ballið búið hjá Hamilton og Vergara Red Bull búið að gefast upp á Lawson Hamilton dæmdur úr leik í Kína Piastri vann Kínakappaksturinn Hamilton vann sprettkeppnina en Piastri á ráspól Fyrsti ráspóll Hamiltons í rauðu Eddie Jordan látinn Formúlan gæti farið til Bangkok Lando Norris aðeins 0,8 sekúndum á undan heimsmeistaranum í markið „Þetta tímabil verður ekki fyrir hjartveika“ McLaren með tvo fremstu menn á ráspól í fyrstu keppni ársins „Kominn tími á konu í Formúlu 1“ F1 2025: Guð gefðu okkur besta tímabil sögunnar Cadillac verður með lið í formúlu 1 Lofaði Hamilton að ræða ekki við Verstappen Lewis Hamilton: Ég verð aldrei gamall maður Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúlu 1 ungstirnið viðurkennir að hafa fallið á ökuprófinu Eiginkona Michael Schumacher í áfalli Dómur fallinn: „Þetta var viðbjóðslegt af mér og ég tek fulla ábyrgð“ Sjá meira
Formúla 1 ætlar líklega að færa breska kappaksturinn á Silverstone á næsta ári svo hann skarist ekki á við aðra stóra íþróttaviðburði. Daily Mail greinir frá. Þrír stórir íþróttaviðburðir fóru fram á Englandi í gær; breski kappaksturinn, úrslitaleikur einliðaleiks karla á Wimbledon-mótinu í tennis og úrslitaleikur Englands og Nýja-Sjálands á HM í krikket. Kappaksturinn á Silverstone féll í skuggann af hinum viðburðunum, sérstaklega sögulegum úrslitaleik Novaks Djokovic og Rogers Federer á Wimbledon. Hæstráðendur hjá Formúlu 1 vilja koma í veg fyrir að slíkt endurtaki sig á næsta ári. Úrslitaleikurinn á EM í fótbolta karla fer fram á Wembley 12. júlí á næsta ári og því verður breski kappaksturinn að öllum líkindum færður til. Breski kappaksturinn mun líklega fara fram síðasta sunnudaginn í júní og austurríski kappaksturinn færist þá yfir á miðjan júlí.Heimsmeistarinn Lewis Hamilton vann sigur á heimavelli í gær en enginn hefur unnið breska kappaksturinn oftar en hann, eða sex sinnum.
Formúla Krikket Tengdar fréttir Uppgjörsþáttur eftir kappaksturinn á Silverstone Lewis Hamilton vann sögulegan sigur í breska kappakstrinum. 14. júlí 2019 17:00 Djokovic sigurvegari eftir sögulegan úrslitaleik á Wimbledon Novak Djokovic er sigurvegari á Wimbledonmótinu eftir bráðabana í sögulegum úrslitaleik við Roger Federer. 14. júlí 2019 18:24 Red Bull með hraðasta þjónustuhlé í sögu Formúlu 1 Það tók ekki nema 1,91 sekúndu að skipta um öll fjögur dekkin á Red Bull bíl Pierre Gasly í breska kappakstrinum um helgina. 15. júlí 2019 23:30 Uppgjör: Hamilton sigrar og Vettel með enn ein mistökin Lewis Hamilton hefur nú unnið breska kappaksturinn alls sex sinnum, oftar en nokkur annar. Keppnin á Silverstone um helgina fer sennilega í sögubækurnar fyrir að vera einn sá allra skemmtilegasti frá upphafi. 14. júlí 2019 22:30 Hamilton vann sögulegan sigur á Silverstone Enginn hefur unnið breska kappaksturinn oftar en Lewis Hamilton. 14. júlí 2019 14:45 „Þegar stuðningsmennirnir kölluðu Roger heyrði ég bara Novak“ Serbinn Novak Djokovic varði í gær titil sinn á Wimbledon mótinu í tennis. Djokovic sagði úrslitaleikinn við Roger Federer hafa verið andlega erfiðasta leik sem hann hefur spilað. 15. júlí 2019 15:00 Mest lesið Snéru heim eins og rokkstjörnur og komust á súluna á Astró Fótbolti Íslendingalið í bullandi tapi og getur ekki sótt fleiri stjörnur Handbolti Fékk fjóra bakka af eggjum fyrir að vera maður leiksins Fótbolti Köstuðu blysum en segja hina hafa hrækt og hellt bjór á leikmenn Handbolti Heimsóttu Hásteinsvöll: „Það eru ekkert allir sáttir við þetta“ Íslenski boltinn Hvorki zombie-bit né tattú Fótbolti Brast ítrekað í grát og neitar öllum ásökunum um ofbeldi Sport Sjáðu nýjan þjálfara Íslands kynna sig Körfubolti Uppgjörið: Haukar - Grindavík 86-91 | Háspenna og framlenging í upphafi úrslitakeppni Körfubolti Hópslagsmál í NBA og sjö hent úr húsi Körfubolti Fleiri fréttir Verstappen óánægður með Red Bull fyrir að reka liðsfélagann Segir að Schumacher sé ófær um að tala: „Staðan er mjög sorgleg“ Ballið búið hjá Hamilton og Vergara Red Bull búið að gefast upp á Lawson Hamilton dæmdur úr leik í Kína Piastri vann Kínakappaksturinn Hamilton vann sprettkeppnina en Piastri á ráspól Fyrsti ráspóll Hamiltons í rauðu Eddie Jordan látinn Formúlan gæti farið til Bangkok Lando Norris aðeins 0,8 sekúndum á undan heimsmeistaranum í markið „Þetta tímabil verður ekki fyrir hjartveika“ McLaren með tvo fremstu menn á ráspól í fyrstu keppni ársins „Kominn tími á konu í Formúlu 1“ F1 2025: Guð gefðu okkur besta tímabil sögunnar Cadillac verður með lið í formúlu 1 Lofaði Hamilton að ræða ekki við Verstappen Lewis Hamilton: Ég verð aldrei gamall maður Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúlu 1 ungstirnið viðurkennir að hafa fallið á ökuprófinu Eiginkona Michael Schumacher í áfalli Dómur fallinn: „Þetta var viðbjóðslegt af mér og ég tek fulla ábyrgð“ Sjá meira
Uppgjörsþáttur eftir kappaksturinn á Silverstone Lewis Hamilton vann sögulegan sigur í breska kappakstrinum. 14. júlí 2019 17:00
Djokovic sigurvegari eftir sögulegan úrslitaleik á Wimbledon Novak Djokovic er sigurvegari á Wimbledonmótinu eftir bráðabana í sögulegum úrslitaleik við Roger Federer. 14. júlí 2019 18:24
Red Bull með hraðasta þjónustuhlé í sögu Formúlu 1 Það tók ekki nema 1,91 sekúndu að skipta um öll fjögur dekkin á Red Bull bíl Pierre Gasly í breska kappakstrinum um helgina. 15. júlí 2019 23:30
Uppgjör: Hamilton sigrar og Vettel með enn ein mistökin Lewis Hamilton hefur nú unnið breska kappaksturinn alls sex sinnum, oftar en nokkur annar. Keppnin á Silverstone um helgina fer sennilega í sögubækurnar fyrir að vera einn sá allra skemmtilegasti frá upphafi. 14. júlí 2019 22:30
Hamilton vann sögulegan sigur á Silverstone Enginn hefur unnið breska kappaksturinn oftar en Lewis Hamilton. 14. júlí 2019 14:45
„Þegar stuðningsmennirnir kölluðu Roger heyrði ég bara Novak“ Serbinn Novak Djokovic varði í gær titil sinn á Wimbledon mótinu í tennis. Djokovic sagði úrslitaleikinn við Roger Federer hafa verið andlega erfiðasta leik sem hann hefur spilað. 15. júlí 2019 15:00
Uppgjörið: Haukar - Grindavík 86-91 | Háspenna og framlenging í upphafi úrslitakeppni Körfubolti
Uppgjörið: Haukar - Grindavík 86-91 | Háspenna og framlenging í upphafi úrslitakeppni Körfubolti