Vilja færa Silverstone-kappaksturinn svo hann þurfi ekki að deila athyglinni Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 16. júlí 2019 07:00 Lewis Hamilton fagnaði vel og innilega eftir sigurinn í breska kappakstrinum í gær. vísir/getty Formúla 1 ætlar líklega að færa breska kappaksturinn á Silverstone á næsta ári svo hann skarist ekki á við aðra stóra íþróttaviðburði. Daily Mail greinir frá. Þrír stórir íþróttaviðburðir fóru fram á Englandi í gær; breski kappaksturinn, úrslitaleikur einliðaleiks karla á Wimbledon-mótinu í tennis og úrslitaleikur Englands og Nýja-Sjálands á HM í krikket. Kappaksturinn á Silverstone féll í skuggann af hinum viðburðunum, sérstaklega sögulegum úrslitaleik Novaks Djokovic og Rogers Federer á Wimbledon. Hæstráðendur hjá Formúlu 1 vilja koma í veg fyrir að slíkt endurtaki sig á næsta ári. Úrslitaleikurinn á EM í fótbolta karla fer fram á Wembley 12. júlí á næsta ári og því verður breski kappaksturinn að öllum líkindum færður til. Breski kappaksturinn mun líklega fara fram síðasta sunnudaginn í júní og austurríski kappaksturinn færist þá yfir á miðjan júlí.Heimsmeistarinn Lewis Hamilton vann sigur á heimavelli í gær en enginn hefur unnið breska kappaksturinn oftar en hann, eða sex sinnum. Formúla Krikket Tengdar fréttir Uppgjörsþáttur eftir kappaksturinn á Silverstone Lewis Hamilton vann sögulegan sigur í breska kappakstrinum. 14. júlí 2019 17:00 Djokovic sigurvegari eftir sögulegan úrslitaleik á Wimbledon Novak Djokovic er sigurvegari á Wimbledonmótinu eftir bráðabana í sögulegum úrslitaleik við Roger Federer. 14. júlí 2019 18:24 Red Bull með hraðasta þjónustuhlé í sögu Formúlu 1 Það tók ekki nema 1,91 sekúndu að skipta um öll fjögur dekkin á Red Bull bíl Pierre Gasly í breska kappakstrinum um helgina. 15. júlí 2019 23:30 Uppgjör: Hamilton sigrar og Vettel með enn ein mistökin Lewis Hamilton hefur nú unnið breska kappaksturinn alls sex sinnum, oftar en nokkur annar. Keppnin á Silverstone um helgina fer sennilega í sögubækurnar fyrir að vera einn sá allra skemmtilegasti frá upphafi. 14. júlí 2019 22:30 Hamilton vann sögulegan sigur á Silverstone Enginn hefur unnið breska kappaksturinn oftar en Lewis Hamilton. 14. júlí 2019 14:45 „Þegar stuðningsmennirnir kölluðu Roger heyrði ég bara Novak“ Serbinn Novak Djokovic varði í gær titil sinn á Wimbledon mótinu í tennis. Djokovic sagði úrslitaleikinn við Roger Federer hafa verið andlega erfiðasta leik sem hann hefur spilað. 15. júlí 2019 15:00 Mest lesið Kærastan tók eftir því að eitthvað var að Handbolti Vara við því að „töfradrykkur“ Haaland geti valdið matareitrun Enski boltinn Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Golf Engin klipping á næstunni: Miður sín en með augun á 8. desember Enski boltinn Úlfarnir ráku Pereira Enski boltinn Verður besta sjöþrautakona Íslands villiköttur eða bolabítur? Sport Er Tóti Túrbó ofmetinn? Körfubolti Eins og á gamlárskvöldi á Íslandi inni á leikvanginum Fótbolti Leggur til breytingar og vill að fótboltinn læri af handboltanum Fótbolti Sjáðu brot af því besta úr enska boltanum í dag Fótbolti Fleiri fréttir Verstappen telur sig ekki geta barist um titilinn Hlupu inn á Formúlu 1-brautina: „Ég hefði getað drepið þá“ Yfirburðir Norris sem er kominn á toppinn Norris á ráspól og forysta Piastri í hættu Grunur um nauðgun á heimili Schumachers Segir að formúlu 1 vanti nú illmenni Russell fyrstur í mark í Singapúr og McLaren tryggði sigur bílasmiða George Russell á ráspól í Singapúr Hringt í flesta eigendur í Formúlu 1 eftir brottreksturinn frá Red Bull Sjá meira
Formúla 1 ætlar líklega að færa breska kappaksturinn á Silverstone á næsta ári svo hann skarist ekki á við aðra stóra íþróttaviðburði. Daily Mail greinir frá. Þrír stórir íþróttaviðburðir fóru fram á Englandi í gær; breski kappaksturinn, úrslitaleikur einliðaleiks karla á Wimbledon-mótinu í tennis og úrslitaleikur Englands og Nýja-Sjálands á HM í krikket. Kappaksturinn á Silverstone féll í skuggann af hinum viðburðunum, sérstaklega sögulegum úrslitaleik Novaks Djokovic og Rogers Federer á Wimbledon. Hæstráðendur hjá Formúlu 1 vilja koma í veg fyrir að slíkt endurtaki sig á næsta ári. Úrslitaleikurinn á EM í fótbolta karla fer fram á Wembley 12. júlí á næsta ári og því verður breski kappaksturinn að öllum líkindum færður til. Breski kappaksturinn mun líklega fara fram síðasta sunnudaginn í júní og austurríski kappaksturinn færist þá yfir á miðjan júlí.Heimsmeistarinn Lewis Hamilton vann sigur á heimavelli í gær en enginn hefur unnið breska kappaksturinn oftar en hann, eða sex sinnum.
Formúla Krikket Tengdar fréttir Uppgjörsþáttur eftir kappaksturinn á Silverstone Lewis Hamilton vann sögulegan sigur í breska kappakstrinum. 14. júlí 2019 17:00 Djokovic sigurvegari eftir sögulegan úrslitaleik á Wimbledon Novak Djokovic er sigurvegari á Wimbledonmótinu eftir bráðabana í sögulegum úrslitaleik við Roger Federer. 14. júlí 2019 18:24 Red Bull með hraðasta þjónustuhlé í sögu Formúlu 1 Það tók ekki nema 1,91 sekúndu að skipta um öll fjögur dekkin á Red Bull bíl Pierre Gasly í breska kappakstrinum um helgina. 15. júlí 2019 23:30 Uppgjör: Hamilton sigrar og Vettel með enn ein mistökin Lewis Hamilton hefur nú unnið breska kappaksturinn alls sex sinnum, oftar en nokkur annar. Keppnin á Silverstone um helgina fer sennilega í sögubækurnar fyrir að vera einn sá allra skemmtilegasti frá upphafi. 14. júlí 2019 22:30 Hamilton vann sögulegan sigur á Silverstone Enginn hefur unnið breska kappaksturinn oftar en Lewis Hamilton. 14. júlí 2019 14:45 „Þegar stuðningsmennirnir kölluðu Roger heyrði ég bara Novak“ Serbinn Novak Djokovic varði í gær titil sinn á Wimbledon mótinu í tennis. Djokovic sagði úrslitaleikinn við Roger Federer hafa verið andlega erfiðasta leik sem hann hefur spilað. 15. júlí 2019 15:00 Mest lesið Kærastan tók eftir því að eitthvað var að Handbolti Vara við því að „töfradrykkur“ Haaland geti valdið matareitrun Enski boltinn Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Golf Engin klipping á næstunni: Miður sín en með augun á 8. desember Enski boltinn Úlfarnir ráku Pereira Enski boltinn Verður besta sjöþrautakona Íslands villiköttur eða bolabítur? Sport Er Tóti Túrbó ofmetinn? Körfubolti Eins og á gamlárskvöldi á Íslandi inni á leikvanginum Fótbolti Leggur til breytingar og vill að fótboltinn læri af handboltanum Fótbolti Sjáðu brot af því besta úr enska boltanum í dag Fótbolti Fleiri fréttir Verstappen telur sig ekki geta barist um titilinn Hlupu inn á Formúlu 1-brautina: „Ég hefði getað drepið þá“ Yfirburðir Norris sem er kominn á toppinn Norris á ráspól og forysta Piastri í hættu Grunur um nauðgun á heimili Schumachers Segir að formúlu 1 vanti nú illmenni Russell fyrstur í mark í Singapúr og McLaren tryggði sigur bílasmiða George Russell á ráspól í Singapúr Hringt í flesta eigendur í Formúlu 1 eftir brottreksturinn frá Red Bull Sjá meira
Uppgjörsþáttur eftir kappaksturinn á Silverstone Lewis Hamilton vann sögulegan sigur í breska kappakstrinum. 14. júlí 2019 17:00
Djokovic sigurvegari eftir sögulegan úrslitaleik á Wimbledon Novak Djokovic er sigurvegari á Wimbledonmótinu eftir bráðabana í sögulegum úrslitaleik við Roger Federer. 14. júlí 2019 18:24
Red Bull með hraðasta þjónustuhlé í sögu Formúlu 1 Það tók ekki nema 1,91 sekúndu að skipta um öll fjögur dekkin á Red Bull bíl Pierre Gasly í breska kappakstrinum um helgina. 15. júlí 2019 23:30
Uppgjör: Hamilton sigrar og Vettel með enn ein mistökin Lewis Hamilton hefur nú unnið breska kappaksturinn alls sex sinnum, oftar en nokkur annar. Keppnin á Silverstone um helgina fer sennilega í sögubækurnar fyrir að vera einn sá allra skemmtilegasti frá upphafi. 14. júlí 2019 22:30
Hamilton vann sögulegan sigur á Silverstone Enginn hefur unnið breska kappaksturinn oftar en Lewis Hamilton. 14. júlí 2019 14:45
„Þegar stuðningsmennirnir kölluðu Roger heyrði ég bara Novak“ Serbinn Novak Djokovic varði í gær titil sinn á Wimbledon mótinu í tennis. Djokovic sagði úrslitaleikinn við Roger Federer hafa verið andlega erfiðasta leik sem hann hefur spilað. 15. júlí 2019 15:00