Hakkari hótar að birta kynlífsmyndbönd með Heru Björk Jakob Bjarnar skrifar 3. júlí 2019 14:49 Hera Björk lætur sér hvergi bregða og hæðist að hakkaranum sem vill hrella hana og kúga. fbl/anton brink Hera Björk, söngkonan ástsæla, greinir frá því á Facebooksíðu sinni að henni hafi borist hótanir frá ónefndum hakkara. Sá krefst þess að fá greitt bitcoin annars muni hann birta af henni myndbönd af blautlegra taginu. Ekki er að sjá að Heru Björk sé mjög brugðið vegna þessa, þvert á móti þá hæðist Hera Björk að hakkaranum. „Ef þið verðið svo heppin að sjá af mér undarlegar myndir á alnetinu og lesa allskyns skrítin skilaboð í mínu nafni að þá bara „lay back and enjoy“,“ segir Hera Björk og blikkar vini sína. Hvergi bangin. „Ég fæ núna daglegar hótanir frá hakkara sem vill fá góðan slatta af "bitkrónum" ellegar birti hann af mér myndir og videó sem hann fullyrðir að sé efni í mjöööög bláann og mjööög langan skemmtiþátt... mama still got it apperantly. Elsku krúttið hótar að birta og senda öllum sem ég þekki allskyns gúmmilaði sem á að vera í tölvunni minni,“ segir Hera Björk og bendir lesendum á að rétt sé að kaupa kók og skella maisbaunum í pott. Því þetta verði víst söguleg sýning. Þessi tilkynning Heru hefur vakið mikla athygli og keppast vinir og aðdáendur Heru við að draga þennan hakkara sundur og saman í háði og spéi. Samfélagsmiðlar Tónlist Mest lesið „Ég hata andstæðing minn, fyrirgefðu Erika“ Erlent Grunsamlegt ferðalag og fjarstæðukenndar skýringar Innlent Kvartmilljón fyrir bólusetningu eftir alvarleg veikindi dóttur Innlent „Ég horfði á son minn brotna meira og meira, ár eftir ár“ Innlent „Dýrlingurinn“ aftur með leigubílaleyfi Innlent Herþotur sendar á loft vegna rússneskrar eftirlitsflugvélar Erlent Fyrirgefur morðingjanum Erlent Í fyrsta sinn fleiri börn með offitu en í undirþyngd Erlent Eldra fólk þurfi ekki að endurnýja skírteinið svo oft Innlent Bilun hjá fjarskiptafyrirtæki sögð hafa valdið fjórum dauðsföllum Erlent Fleiri fréttir Stefnir í prófkjör, borgarfulltrúar undir feldi og hugsanlega sótt að Heiðu Framlengja gistiheimildina fram á vor Eldra fólk þurfi ekki að endurnýja skírteinið svo oft Grunsamlegt ferðalag og fjarstæðukenndar skýringar „Nauðsynlegt að þetta verði gert af krafti“ Fólk hvatt til að taka strætó Frakkar viðurkenna Palestínu og nýr geðspítali gæti risið í Fossvogi „Ég horfði á son minn brotna meira og meira, ár eftir ár“ Nú má heita Ívalú, Þorbirna og Emerentíana Kvartmilljón fyrir bólusetningu eftir alvarleg veikindi dóttur Frítt í Strætó um allt land í dag Réðst á konur og sló í miðborginni „Dýrlingurinn“ aftur með leigubílaleyfi ESB myndi taka Íslandi opnum örmum Tré ársins 2025 vex í kletti í Ölfusá Íslendingar í flugumferðarstjórn á stærsta flugvelli Grænlands Braust inn og stal bjórkútum Vilja ryðja brautina fyrir aðra í baráttunni við andlitslaust kerfi Eldur kviknaði í íbúð í Bakkahverfi Sjálfstæði Palestínu, minningarathöfn um Kirk og tré ársins Segir það slæma hugmynd að útfæra áminningarskyldu fyrir allan vinnumarkaðinn Tveir fluttir á slysadeild eftir slys við Hvalfjarðargöng Hver verður formaður Pírata?: „Ekki séns“ „Dreifbýlið hefur alltaf haft áhyggjur af því að fjármagnið sogist til þéttbýlisins“ Þorgerður Katrín endurkjörin Frítt í Strætó á Bíllausa deginum á morgun Hefur farið 100 sinnu á fjall á Fljótshlíðarafrétti Viðreisn verður áfram bara Viðreisn Einhverjar breytingar þurfi að eiga sér stað innan Framsóknar Sjálfstæð Palestína, væringar í Framsókn og fækkun um eitt sveitarfélag Sjá meira
Hera Björk, söngkonan ástsæla, greinir frá því á Facebooksíðu sinni að henni hafi borist hótanir frá ónefndum hakkara. Sá krefst þess að fá greitt bitcoin annars muni hann birta af henni myndbönd af blautlegra taginu. Ekki er að sjá að Heru Björk sé mjög brugðið vegna þessa, þvert á móti þá hæðist Hera Björk að hakkaranum. „Ef þið verðið svo heppin að sjá af mér undarlegar myndir á alnetinu og lesa allskyns skrítin skilaboð í mínu nafni að þá bara „lay back and enjoy“,“ segir Hera Björk og blikkar vini sína. Hvergi bangin. „Ég fæ núna daglegar hótanir frá hakkara sem vill fá góðan slatta af "bitkrónum" ellegar birti hann af mér myndir og videó sem hann fullyrðir að sé efni í mjöööög bláann og mjööög langan skemmtiþátt... mama still got it apperantly. Elsku krúttið hótar að birta og senda öllum sem ég þekki allskyns gúmmilaði sem á að vera í tölvunni minni,“ segir Hera Björk og bendir lesendum á að rétt sé að kaupa kók og skella maisbaunum í pott. Því þetta verði víst söguleg sýning. Þessi tilkynning Heru hefur vakið mikla athygli og keppast vinir og aðdáendur Heru við að draga þennan hakkara sundur og saman í háði og spéi.
Samfélagsmiðlar Tónlist Mest lesið „Ég hata andstæðing minn, fyrirgefðu Erika“ Erlent Grunsamlegt ferðalag og fjarstæðukenndar skýringar Innlent Kvartmilljón fyrir bólusetningu eftir alvarleg veikindi dóttur Innlent „Ég horfði á son minn brotna meira og meira, ár eftir ár“ Innlent „Dýrlingurinn“ aftur með leigubílaleyfi Innlent Herþotur sendar á loft vegna rússneskrar eftirlitsflugvélar Erlent Fyrirgefur morðingjanum Erlent Í fyrsta sinn fleiri börn með offitu en í undirþyngd Erlent Eldra fólk þurfi ekki að endurnýja skírteinið svo oft Innlent Bilun hjá fjarskiptafyrirtæki sögð hafa valdið fjórum dauðsföllum Erlent Fleiri fréttir Stefnir í prófkjör, borgarfulltrúar undir feldi og hugsanlega sótt að Heiðu Framlengja gistiheimildina fram á vor Eldra fólk þurfi ekki að endurnýja skírteinið svo oft Grunsamlegt ferðalag og fjarstæðukenndar skýringar „Nauðsynlegt að þetta verði gert af krafti“ Fólk hvatt til að taka strætó Frakkar viðurkenna Palestínu og nýr geðspítali gæti risið í Fossvogi „Ég horfði á son minn brotna meira og meira, ár eftir ár“ Nú má heita Ívalú, Þorbirna og Emerentíana Kvartmilljón fyrir bólusetningu eftir alvarleg veikindi dóttur Frítt í Strætó um allt land í dag Réðst á konur og sló í miðborginni „Dýrlingurinn“ aftur með leigubílaleyfi ESB myndi taka Íslandi opnum örmum Tré ársins 2025 vex í kletti í Ölfusá Íslendingar í flugumferðarstjórn á stærsta flugvelli Grænlands Braust inn og stal bjórkútum Vilja ryðja brautina fyrir aðra í baráttunni við andlitslaust kerfi Eldur kviknaði í íbúð í Bakkahverfi Sjálfstæði Palestínu, minningarathöfn um Kirk og tré ársins Segir það slæma hugmynd að útfæra áminningarskyldu fyrir allan vinnumarkaðinn Tveir fluttir á slysadeild eftir slys við Hvalfjarðargöng Hver verður formaður Pírata?: „Ekki séns“ „Dreifbýlið hefur alltaf haft áhyggjur af því að fjármagnið sogist til þéttbýlisins“ Þorgerður Katrín endurkjörin Frítt í Strætó á Bíllausa deginum á morgun Hefur farið 100 sinnu á fjall á Fljótshlíðarafrétti Viðreisn verður áfram bara Viðreisn Einhverjar breytingar þurfi að eiga sér stað innan Framsóknar Sjálfstæð Palestína, væringar í Framsókn og fækkun um eitt sveitarfélag Sjá meira