Kynna brasilíska og suður-ameríska tónlistarmenningu fyrir Íslendingum Tinni Sveinsson skrifar 4. júlí 2019 10:00 Hulda og Paulo. Hulda Geirlaugsdóttir og Paulo Malaguti halda tónleika í Hannesarholti í kvöld þar sem þau kynna fyrir áheyrendum eigin skilning á brasilískri og suður-amerískri tónlistarmenningu. Tónleikarnir eru haldnir undir yfirskriftinni Brasilísk serenada og munu Paulo og Hulda miðla sitthverju af tónlistarferli sínum á þeim. Paulo flytur eigin tónsmíðar auk bossa-nova laga eftir Tom Jobim og Hulda leikur suður-amerísk píanóverk. Einnig koma fram boðsgestirnir Hrönn Geirlaugsdóttir á fiðlu og Sigurður Flosason á saxófón. Paulo Malaguti og Hulda Geirlaugsdóttir kynntust í Boston þar sem þau voru við nám í New England Conservatory of Music, Hulda í klassískum píanóleik og Paulo í jazz tónsmíðum. Við fæðingu fyrsta barnsins, Þórs, fluttust þau til Ríó de Janeiro. Paulo hefur unnið bæði sem píanisti og kórstjóri og er auk þess meðlimur og útsetjari í rótgrónum dægurlagasöngsveitum í Ríó de Janeiro. Hulda náði doktorsgráðu í tónlist árið 2018 með ritgerð um 12 Hornavalsa fyrir píanó eftir brasilíska tónskáldið Francisco Mignone. Lagalista kvöldsins má finna á heimasíðu Hannesarholts. Miðasala er við innganginn sem og á Tix. Tónlist Mest lesið Stormur fellur á prófinu Gagnrýni Foreldrar mæti með lögfræðing með sér í skólann Lífið Stórafmælið hefur afleiðingar Lífið Ástin blómstrar hjá Steinunni Lífið Bóndinn Sigríður Hlynur missti af 350 þúsund krónum Lífið Með engan áhuga á kynlífi og vill ekki ræða það Lífið Björgunarsveitin kom Kötlu til bjargar Lífið Ofurfyrirsætan opnar sig í fyrsta sinn um ástina Lífið Miðpunktur kvöldsins í gegnsæjum samfestingi á árshátíð RÚV Lífið Fimm konur í dómnefnd Ungfrú Ísland Lífið Fleiri fréttir Sjóðheitir listamenn mynda sterka heild Rif eftir Önnu Júlíu sigraði og verður á Héðinsreit Gerir upp tólf ára samband við barnsmóður sína með sýningu og bók Samtal við þann fyrsta til að taka ljósmyndir á Íslandi Tilnefningar til íslensku myndlistarverðlaunanna Birgitta Björg, Ingunn og Rán Flygenring fengu Fjöruverðlaun Tjörnin trónir á toppnum Borgarstjórar og forsetar á ólgandi listasýningu Hendur sem káfa, snerta og breyta „Á fyrsta uppistandi er maður að skíta á sig“ Eiríkur og Þórdís tilnefnd til bókmenntaverðlauna Norðurlandaráðs Tvíburabræður með myndlistarsýningu „Hvenær er hægt að leita í óskilamun hjá ykkur?“ Uglumorð, auglýsingar og dauði internetsins Brynhildur hættir í Borgarleikhúsinu Mótsvar til að lifa af andlega og sökkva ekki í hyldýpið Líf og fjör meðal guða og manna Dægradvöl Benedikts meinfýsið rant biturs manns Kennir Instagram mökum að taka almennilegar myndir Úr drullumalli og nornaseiði í listnám í Bandaríkjunum Sjá meira
Hulda Geirlaugsdóttir og Paulo Malaguti halda tónleika í Hannesarholti í kvöld þar sem þau kynna fyrir áheyrendum eigin skilning á brasilískri og suður-amerískri tónlistarmenningu. Tónleikarnir eru haldnir undir yfirskriftinni Brasilísk serenada og munu Paulo og Hulda miðla sitthverju af tónlistarferli sínum á þeim. Paulo flytur eigin tónsmíðar auk bossa-nova laga eftir Tom Jobim og Hulda leikur suður-amerísk píanóverk. Einnig koma fram boðsgestirnir Hrönn Geirlaugsdóttir á fiðlu og Sigurður Flosason á saxófón. Paulo Malaguti og Hulda Geirlaugsdóttir kynntust í Boston þar sem þau voru við nám í New England Conservatory of Music, Hulda í klassískum píanóleik og Paulo í jazz tónsmíðum. Við fæðingu fyrsta barnsins, Þórs, fluttust þau til Ríó de Janeiro. Paulo hefur unnið bæði sem píanisti og kórstjóri og er auk þess meðlimur og útsetjari í rótgrónum dægurlagasöngsveitum í Ríó de Janeiro. Hulda náði doktorsgráðu í tónlist árið 2018 með ritgerð um 12 Hornavalsa fyrir píanó eftir brasilíska tónskáldið Francisco Mignone. Lagalista kvöldsins má finna á heimasíðu Hannesarholts. Miðasala er við innganginn sem og á Tix.
Tónlist Mest lesið Stormur fellur á prófinu Gagnrýni Foreldrar mæti með lögfræðing með sér í skólann Lífið Stórafmælið hefur afleiðingar Lífið Ástin blómstrar hjá Steinunni Lífið Bóndinn Sigríður Hlynur missti af 350 þúsund krónum Lífið Með engan áhuga á kynlífi og vill ekki ræða það Lífið Björgunarsveitin kom Kötlu til bjargar Lífið Ofurfyrirsætan opnar sig í fyrsta sinn um ástina Lífið Miðpunktur kvöldsins í gegnsæjum samfestingi á árshátíð RÚV Lífið Fimm konur í dómnefnd Ungfrú Ísland Lífið Fleiri fréttir Sjóðheitir listamenn mynda sterka heild Rif eftir Önnu Júlíu sigraði og verður á Héðinsreit Gerir upp tólf ára samband við barnsmóður sína með sýningu og bók Samtal við þann fyrsta til að taka ljósmyndir á Íslandi Tilnefningar til íslensku myndlistarverðlaunanna Birgitta Björg, Ingunn og Rán Flygenring fengu Fjöruverðlaun Tjörnin trónir á toppnum Borgarstjórar og forsetar á ólgandi listasýningu Hendur sem káfa, snerta og breyta „Á fyrsta uppistandi er maður að skíta á sig“ Eiríkur og Þórdís tilnefnd til bókmenntaverðlauna Norðurlandaráðs Tvíburabræður með myndlistarsýningu „Hvenær er hægt að leita í óskilamun hjá ykkur?“ Uglumorð, auglýsingar og dauði internetsins Brynhildur hættir í Borgarleikhúsinu Mótsvar til að lifa af andlega og sökkva ekki í hyldýpið Líf og fjör meðal guða og manna Dægradvöl Benedikts meinfýsið rant biturs manns Kennir Instagram mökum að taka almennilegar myndir Úr drullumalli og nornaseiði í listnám í Bandaríkjunum Sjá meira