Bone-orðin 10: Vill ástríðufullar konur sem keyra jeppa Ása Ninna Pétursdóttir skrifar 5. júlí 2019 08:45 Anton æfir crossfit í Granda 101 og unir sér best í steinapottinum í Laugardalslauginni. Anton er 27 ára strákur úr Laugardalnum. Hann er nýútskrifaður lögfræðingur og áhugamaður um heilbrigðan lífstíl og vandaðar skjalatöskur. Þú finnur Anton í Granda 101 þar sem hann æfir crossfit eða í steinapottinum í Laugardalslauginni. Makamál fengu að heyra hver 10 bone-orðin hans Antons Egilssonar eru. Anton er nýútskrifaður lögfræðingur úr HÍ og mikill áhugamaður um heilbrigðan lífsstíl og skjalatöskur. ON: 1. Ástríða. Konur sem hafa ástríðu fyrir einhverju, hvort sem það eru áhugamálin eða vinnan, eru verulega aðlaðandi. Það er eitthvað dularfullt og spennandi við fólk sem brennur fyrir einhverju. 2. Konur sem keyra jeppa. Ef þú ert kona og átt jeppa þá máttu bjóða mér á rúntinn. DM á Instagram, takk. 3. Gott skopskyn. Það grípur mig alveg um leið. Skemmtilegt fólk sem getur alltaf séð spaugilegu hliðarnar á málunum er instant turn on. 4. Ákveðni. Að lifa lífinu samkvæmt eigin sannfæringu og hafa trú á eigin getu eru atriði sem eru mjög hátt skrifuð í mínum bókum. Það helst einnig í hendur við gott sjálfstraust, sem er verulega heillandi í fari fólks. 5. Fallegir fótleggir. Ég er ekkert alltof upptekinn af útlitinu en fallegir fótleggir hitta alltaf í mark. Svo er ég sjálfur hátt í tveir metrar svo það skemmir ekki fyrir þegar konur eru í hávaxnari kantinum. Anton segist ekki vera alltof upptekinn af útlitinu en játar að vera veikur fyrir fallegum fótleggjum. OFF: 1. Reykingar. Ef þú ert nýbúin að kveikja þér í einni Salem þá hef ég engan áhuga, takk og bless! 2. Ókurteisi í framkomu. Aðili sem sýnir ítrekað af sér ókurteisa framkomu við annað fólk skorar ekki hátt hjá mér. 3. Neikvæðni. Það er lítið spennandi við fólk sem sér lífið alltaf í neikvæðu samhengi. Á hinn bóginn er jákvæð orka afskaplega heillandi. 4. Afbrýðisemi. Það er skiljanlegt að verða stundum afbrýðisamur en það er verulega off þegar aðili er stöðugt afbrýðisamur út af minnstu smámunum. 5. Sakaskrá. Ef þú ert á sakaskrá þá er þetta búið spil, því miður. Ég er meira fyrir löghlýðnar konur á uppleið. Neikvæði og afbrýðisemi á ekki upp á pallborðið hjá Antoni. Ekki hjálpar að vera á sakaskrá því hann kýs löghlýðnar konur sem eru á uppleið. Makamál þakka Antoni kærlega fyrir svörin. Bone-orðin 10 Tengdar fréttir Birta Hlíf um lífið og stefnumótaheiminn í LA Birta Hlíf Epstein er í draumastarfinu sínu í borg englanna, Los Angeles og vinnur í fullu starfi sem stílisti fyrir Kelly Clarcson og Pentatonix. Makamál fengu að heyra aðeins um lífið í LA, hvernig er að vera Íslendingur í útlöndum og stefnumótamarkaðinn. 2. júlí 2019 21:00 Viltu gifast Valdimar? Valdimar er einn af okkar dáðustu tónlistarmönnum og hefur einstök rödd hans og sjarmi heillað margan manninn. Þegar Makamál náði tali af Valdimar var hann staddur á Leifstöð á leiðinni í langþráð frí með kærustunni sinni Önnu Björk. 4. júlí 2019 13:15 Spurning vikunnar: Hversu oft stundar þú kynlíf að jafnaði? Kynlíf er stór þáttur í lífi okkar flestra og segja flestir sambandsráðgjafar að það sé einn mikilvægasti þátturinn hvað varðar og innileika á milli para. Öll erum við misjöfn og með misjafnar þarfir til kynlífs. Makamál ætla að kanna hversu oft fólk stundar kynlíf að jafnaði eftir því hvort fólk er í samband eða á lausu. 5. júlí 2019 08:00 Mest lesið Sigurtilfinning eftir báðar fæðingar Makamál Einhleypan: „Jákvæð, hress og metnaðargjörn“ Makamál Einhleypan: Væri til í steik og rautt með Blö-strákunum Makamál Einhleypan: Æfir sig í að láta ekkert stoppa sig Makamál Einhleypan: „Borða, ríða, elska“ Makamál Einhleypan: Fangavörður, einlæg og skemmtileg Makamál Viltu gifast Beta? Makamál „Á erfitt með að gera mér í hugarlund eitthvað rómantískara“ Makamál Þetta er það erfiðasta sem ég hef gert á ævinni Makamál Fannst líkaminn vera að svíkja mig Makamál Fleiri fréttir Einhleypan: Væri til í steik og rautt með Blö-strákunum Sigurtilfinning eftir báðar fæðingar Einhleypan: „Jákvæð, hress og metnaðargjörn“ Sjá meira
Anton er 27 ára strákur úr Laugardalnum. Hann er nýútskrifaður lögfræðingur og áhugamaður um heilbrigðan lífstíl og vandaðar skjalatöskur. Þú finnur Anton í Granda 101 þar sem hann æfir crossfit eða í steinapottinum í Laugardalslauginni. Makamál fengu að heyra hver 10 bone-orðin hans Antons Egilssonar eru. Anton er nýútskrifaður lögfræðingur úr HÍ og mikill áhugamaður um heilbrigðan lífsstíl og skjalatöskur. ON: 1. Ástríða. Konur sem hafa ástríðu fyrir einhverju, hvort sem það eru áhugamálin eða vinnan, eru verulega aðlaðandi. Það er eitthvað dularfullt og spennandi við fólk sem brennur fyrir einhverju. 2. Konur sem keyra jeppa. Ef þú ert kona og átt jeppa þá máttu bjóða mér á rúntinn. DM á Instagram, takk. 3. Gott skopskyn. Það grípur mig alveg um leið. Skemmtilegt fólk sem getur alltaf séð spaugilegu hliðarnar á málunum er instant turn on. 4. Ákveðni. Að lifa lífinu samkvæmt eigin sannfæringu og hafa trú á eigin getu eru atriði sem eru mjög hátt skrifuð í mínum bókum. Það helst einnig í hendur við gott sjálfstraust, sem er verulega heillandi í fari fólks. 5. Fallegir fótleggir. Ég er ekkert alltof upptekinn af útlitinu en fallegir fótleggir hitta alltaf í mark. Svo er ég sjálfur hátt í tveir metrar svo það skemmir ekki fyrir þegar konur eru í hávaxnari kantinum. Anton segist ekki vera alltof upptekinn af útlitinu en játar að vera veikur fyrir fallegum fótleggjum. OFF: 1. Reykingar. Ef þú ert nýbúin að kveikja þér í einni Salem þá hef ég engan áhuga, takk og bless! 2. Ókurteisi í framkomu. Aðili sem sýnir ítrekað af sér ókurteisa framkomu við annað fólk skorar ekki hátt hjá mér. 3. Neikvæðni. Það er lítið spennandi við fólk sem sér lífið alltaf í neikvæðu samhengi. Á hinn bóginn er jákvæð orka afskaplega heillandi. 4. Afbrýðisemi. Það er skiljanlegt að verða stundum afbrýðisamur en það er verulega off þegar aðili er stöðugt afbrýðisamur út af minnstu smámunum. 5. Sakaskrá. Ef þú ert á sakaskrá þá er þetta búið spil, því miður. Ég er meira fyrir löghlýðnar konur á uppleið. Neikvæði og afbrýðisemi á ekki upp á pallborðið hjá Antoni. Ekki hjálpar að vera á sakaskrá því hann kýs löghlýðnar konur sem eru á uppleið. Makamál þakka Antoni kærlega fyrir svörin.
Bone-orðin 10 Tengdar fréttir Birta Hlíf um lífið og stefnumótaheiminn í LA Birta Hlíf Epstein er í draumastarfinu sínu í borg englanna, Los Angeles og vinnur í fullu starfi sem stílisti fyrir Kelly Clarcson og Pentatonix. Makamál fengu að heyra aðeins um lífið í LA, hvernig er að vera Íslendingur í útlöndum og stefnumótamarkaðinn. 2. júlí 2019 21:00 Viltu gifast Valdimar? Valdimar er einn af okkar dáðustu tónlistarmönnum og hefur einstök rödd hans og sjarmi heillað margan manninn. Þegar Makamál náði tali af Valdimar var hann staddur á Leifstöð á leiðinni í langþráð frí með kærustunni sinni Önnu Björk. 4. júlí 2019 13:15 Spurning vikunnar: Hversu oft stundar þú kynlíf að jafnaði? Kynlíf er stór þáttur í lífi okkar flestra og segja flestir sambandsráðgjafar að það sé einn mikilvægasti þátturinn hvað varðar og innileika á milli para. Öll erum við misjöfn og með misjafnar þarfir til kynlífs. Makamál ætla að kanna hversu oft fólk stundar kynlíf að jafnaði eftir því hvort fólk er í samband eða á lausu. 5. júlí 2019 08:00 Mest lesið Sigurtilfinning eftir báðar fæðingar Makamál Einhleypan: „Jákvæð, hress og metnaðargjörn“ Makamál Einhleypan: Væri til í steik og rautt með Blö-strákunum Makamál Einhleypan: Æfir sig í að láta ekkert stoppa sig Makamál Einhleypan: „Borða, ríða, elska“ Makamál Einhleypan: Fangavörður, einlæg og skemmtileg Makamál Viltu gifast Beta? Makamál „Á erfitt með að gera mér í hugarlund eitthvað rómantískara“ Makamál Þetta er það erfiðasta sem ég hef gert á ævinni Makamál Fannst líkaminn vera að svíkja mig Makamál Fleiri fréttir Einhleypan: Væri til í steik og rautt með Blö-strákunum Sigurtilfinning eftir báðar fæðingar Einhleypan: „Jákvæð, hress og metnaðargjörn“ Sjá meira
Birta Hlíf um lífið og stefnumótaheiminn í LA Birta Hlíf Epstein er í draumastarfinu sínu í borg englanna, Los Angeles og vinnur í fullu starfi sem stílisti fyrir Kelly Clarcson og Pentatonix. Makamál fengu að heyra aðeins um lífið í LA, hvernig er að vera Íslendingur í útlöndum og stefnumótamarkaðinn. 2. júlí 2019 21:00
Viltu gifast Valdimar? Valdimar er einn af okkar dáðustu tónlistarmönnum og hefur einstök rödd hans og sjarmi heillað margan manninn. Þegar Makamál náði tali af Valdimar var hann staddur á Leifstöð á leiðinni í langþráð frí með kærustunni sinni Önnu Björk. 4. júlí 2019 13:15
Spurning vikunnar: Hversu oft stundar þú kynlíf að jafnaði? Kynlíf er stór þáttur í lífi okkar flestra og segja flestir sambandsráðgjafar að það sé einn mikilvægasti þátturinn hvað varðar og innileika á milli para. Öll erum við misjöfn og með misjafnar þarfir til kynlífs. Makamál ætla að kanna hversu oft fólk stundar kynlíf að jafnaði eftir því hvort fólk er í samband eða á lausu. 5. júlí 2019 08:00