Ungir sjálfstæðismenn mótfallnir frumvarpi Lilju og vilja RÚV af auglýsingamarkaði Vésteinn Örn Pétursson skrifar 9. júlí 2019 11:15 Ingvar Smári Birgisson, formaður SUS, og Lilja Alfreðsdóttir menntamálaráðherra eru á öndverðum meiði um hvernig sé best að styðja við einkarekna fjölmiðla. Vísir/Samsett Stjórn Sambands ungra sjálfstæðismanna hefur samþykkt að álykta gegn fjölmiðlafrumvarpi Lilju Alfreðsdóttur menntamálaráðherra, mæli hún fyrir frumvarpinu á Alþingi í haust. Þá skorar stjórnin á þingflokk Sjálfstæðisflokksins og aðra þingmenn að hafna frumvarpinu. Til stuðnings einkarekinna fjölmiðla leggur sambandið fram að Ríkisútvarpinu verði kippt út af auglýsingamarkaði. Þetta kemur fram í tilkynningu sem formaður SUS, Ingvar Smári Birgisson, sendi fréttastofu rétt í þessu. „Fjölmiðlar hafa mikilvægu hlutverki að gegna í lýðræðissamfélögum og er mikilvægi óháðra og frjálsra fjölmiðla ótvírætt. Um leið og þeir eru gerðir háðir velvild stjórnvalda og hinu opinbera eru þeir hvorki frjálsir né óháðir og ekki eins vel til þess fallnir að stuðla að opinni og upplýstri umræðu,“ segir meðal annars í tilkynningunni. Þar er því einnig slegið föstu að frumvarpið mismuni fjölmiðlum eftir stærð ritstjórna þeirra og hafi þannig takmörkuð áhrif á rekstur stærri fjölmiðla sem halda úti öflugri ritstjórnum.Tímabundinn stuðningur hlutfallslega lægri fyrir stærri miðlaFrumvarpið var lagt fram í maí á þessu ári. Ætlun frumvarpsins er að „styðja við útgáfu á fréttum, fréttatengdu efni og umfjöllun um samfélagsleg málefni með því að veita einkareknum fjölmiðlum stuðning í formi endurgreiðslu á hluta kostnaðar sem fellur til við að afla og miðla slíku efni.“ Endurgreiðsluhæfur kostnaður verður samkvæmt frumvarpinu bundinn við beinan launakostnað blaða-og fréttamanna, ritstjóra, aðstoðarritstjóra, myndatökumanna, ljósmyndara og prófarkalesara auk verktakagreiðslna fyrir sömu störf. Hlutfall endurgreiðslu verður að hámarki 25% af launakostnaði en þó ekki hærri en 50 milljónir kr. til hvers umsækjanda. Gert er ráð fyrir því að árlegur kostnaður vegna frumvarpsins verði allt að 520 milljónir. kr. frá og með 1. janúar 2020. Fagna stefnu stjórnvalda en mótmæla aðferðum Í tilkynningu SUS segir að sambandið fagni þeirri stefnu stjórnvalda lútandi að fjölmiðlum og stuðningi þeim til handa. Sambandið leggur þó til aðrar aðferðir heldur en boðaðar eru í frumvarpi menntamálaráðherra. „Í stjórnarsáttmála ríkisstjórnarinnar kemur fram að bæta eigi starfsumhverfi fjölmiðla á kjörtímabilinu sem nú er hálfnað. SUS fagnar þessu markmiði ríkisstjórnarinnar og hvetur ríkisstjórnina til að taka á samkeppnisumhverfi fjölmiðla á Íslandi með því að draga úr starfsemi Ríkisútvarpsins og samhliða slíkum aðgerðum taka stofnunina af auglýsingamarkaði [sic],“ segir í tilkynningunni. Sambandið hvetur stjórnvöld þá einnig til þess að „rýmka heimildir fjölmiðla til auglýsinga til að jafna stöðu íslenskra fjölmiðla gagnvart erlendum net- og samfélagsmiðlum í auglýsingasölu.“ Fjölmiðlar Sjálfstæðisflokkurinn Tengdar fréttir Ríkisstjórnin samþykkti fjölmiðlafrumvarp menntamálaráðherra Stjórnarflokkarnir eiga enn eftir að afgreiða frumvarpið áður en hægt verður að leggja það fyrir á þingi. Kveðið er á um styrki til einkarekinna fjölmiðla. 3. maí 2019 14:28 Fjölmiðlafrumvarpið stendur í Sjálfstæðisflokknum Ólíklegt að fjölmiðlafrumvarp Lilju verði að lögum á vorþingi. 10. maí 2019 15:18 Lilja reiknar með að fjölmiðlafrumvarp verði samþykkt í haust Lilja Alfreðsdóttir, mennta- og menninarmálaráðherra, reiknar með að fjölmiðlafrumvarp hennar verði afgreitt frá Alþingi í haust þrátt fyrir fyrirvara og andstöðu þingflokks Sjálfstæðisflokksins við frumvarpið. Hún reiknar ekki með efnislegum breytingum á frumvarpinu. 24. júní 2019 14:11 Sjálfstæðismenn munu skoða fjölmiðlafrumvarpið betur Frumvarp um stuðning við einkarekna fjölmiðla var kynnt fyrir þingflokki Sjálfstæðisflokksins í gær en breytingar hafa verið gerðar á málinu frá því það kom fram í lok janúar. 9. maí 2019 06:15 Fjölmiðlafrumvarp lagt fram á Alþingi Frumvarp til laga um breytingu á fjölmiðlalögum hefur nú verið lagt fram á Alþingi og mun Lilja Alfreðsdóttir, mennta-og menningarmálaráðherra mæla fyrir frumvarpinu nú á vorþingi. 20. maí 2019 15:22 Mest lesið Sótti konuna á lögreglustöðina áður en hann réðst á hana Innlent Nauðguninni flett upp í LÖKE hjá þremur embættum Innlent Hrekur Walt-Disney líkingar þingmanns Innlent Fær ekkert greitt því að hann er Íslendingur Innlent Útbjuggu heimagerðar sprengjur fyrir árásir á húsnæði flóttamanna Erlent Hvassir vindstrengir og kraparegn með köflum Veður Fjöldi gesta á vellinum myndi takmarkast við 5000 Innlent Fluttur á slysadeild eftir hópárás Innlent Mikil hætta skapist sé ekið á nýsteypta brúna Innlent Grunaður um að aka undir áhrifum með börnin aftur í Innlent Fleiri fréttir Veittist fyrst að dyravörðum og svo að lögreglumönnum Fluttur á slysadeild eftir hópárás Grunaður um að aka undir áhrifum með börnin aftur í Sótti konuna á lögreglustöðina áður en hann réðst á hana Hrekur Walt-Disney líkingar þingmanns Fjöldi gesta á vellinum myndi takmarkast við 5000 Mikil hætta skapist sé ekið á nýsteypta brúna Nauðguninni flett upp í LÖKE hjá þremur embættum Þyrstir fagna komu jólabjórsins til byggða Fær ekkert greitt því að hann er Íslendingur Óbreytt klukka stöðutaka gegn vísindum og lýðheilsu Bjargey meðferðarheimili: „Þetta var eins og lúxusneyslurými“ „Lúxus-neyslurými“, klukkan umdeilda og tímamót á börum Gallinn varði í átta vikur og tveir komust úr landi Saksóknari handtekinn við skemmtistað í sumar Tafir vegna óhapps við Sprengisand Meti kostnað og ábyrgð annarra á að greiða varnargarða Ný heilsugæslustöð tekin í notkun á Flúðum Lítið hægt að gera við kínverska vagna Strætó annað en að stöðva þá Skulda annarri konu fleiri milljónir vegna launamismunar „Þetta er flókið verkefni og ekki hægt að ráða við allar aðstæður“ „Set alvarlegt spurningamerki við að draga út einstaka þjóðerni fólks“ Engin eðlisbreyting þó fangavörðum sé breytt í starfsfólk Grafalvarleg staða hjá Norðuráli og frumvarp um brottfararstöð komið fram Staðgengill ríkislögreglustjóra til starfa í lagadeild HR „Alla mína ævi var ég að reyna að verja hann fyrir kynþáttafordómum“ Jafnréttisbaráttan gangi líka út á að gefa körlum tækifæri Ekki lengur gert ráð fyrir að fangaverðir starfi í brottfararstöð „Mig langar til að tala eins og Íslendingur – nákvæmlega eins og Íslendingur“ Kólnun á fasteignamarkaði: Færri skoða og lægra verð Sjá meira
Stjórn Sambands ungra sjálfstæðismanna hefur samþykkt að álykta gegn fjölmiðlafrumvarpi Lilju Alfreðsdóttur menntamálaráðherra, mæli hún fyrir frumvarpinu á Alþingi í haust. Þá skorar stjórnin á þingflokk Sjálfstæðisflokksins og aðra þingmenn að hafna frumvarpinu. Til stuðnings einkarekinna fjölmiðla leggur sambandið fram að Ríkisútvarpinu verði kippt út af auglýsingamarkaði. Þetta kemur fram í tilkynningu sem formaður SUS, Ingvar Smári Birgisson, sendi fréttastofu rétt í þessu. „Fjölmiðlar hafa mikilvægu hlutverki að gegna í lýðræðissamfélögum og er mikilvægi óháðra og frjálsra fjölmiðla ótvírætt. Um leið og þeir eru gerðir háðir velvild stjórnvalda og hinu opinbera eru þeir hvorki frjálsir né óháðir og ekki eins vel til þess fallnir að stuðla að opinni og upplýstri umræðu,“ segir meðal annars í tilkynningunni. Þar er því einnig slegið föstu að frumvarpið mismuni fjölmiðlum eftir stærð ritstjórna þeirra og hafi þannig takmörkuð áhrif á rekstur stærri fjölmiðla sem halda úti öflugri ritstjórnum.Tímabundinn stuðningur hlutfallslega lægri fyrir stærri miðlaFrumvarpið var lagt fram í maí á þessu ári. Ætlun frumvarpsins er að „styðja við útgáfu á fréttum, fréttatengdu efni og umfjöllun um samfélagsleg málefni með því að veita einkareknum fjölmiðlum stuðning í formi endurgreiðslu á hluta kostnaðar sem fellur til við að afla og miðla slíku efni.“ Endurgreiðsluhæfur kostnaður verður samkvæmt frumvarpinu bundinn við beinan launakostnað blaða-og fréttamanna, ritstjóra, aðstoðarritstjóra, myndatökumanna, ljósmyndara og prófarkalesara auk verktakagreiðslna fyrir sömu störf. Hlutfall endurgreiðslu verður að hámarki 25% af launakostnaði en þó ekki hærri en 50 milljónir kr. til hvers umsækjanda. Gert er ráð fyrir því að árlegur kostnaður vegna frumvarpsins verði allt að 520 milljónir. kr. frá og með 1. janúar 2020. Fagna stefnu stjórnvalda en mótmæla aðferðum Í tilkynningu SUS segir að sambandið fagni þeirri stefnu stjórnvalda lútandi að fjölmiðlum og stuðningi þeim til handa. Sambandið leggur þó til aðrar aðferðir heldur en boðaðar eru í frumvarpi menntamálaráðherra. „Í stjórnarsáttmála ríkisstjórnarinnar kemur fram að bæta eigi starfsumhverfi fjölmiðla á kjörtímabilinu sem nú er hálfnað. SUS fagnar þessu markmiði ríkisstjórnarinnar og hvetur ríkisstjórnina til að taka á samkeppnisumhverfi fjölmiðla á Íslandi með því að draga úr starfsemi Ríkisútvarpsins og samhliða slíkum aðgerðum taka stofnunina af auglýsingamarkaði [sic],“ segir í tilkynningunni. Sambandið hvetur stjórnvöld þá einnig til þess að „rýmka heimildir fjölmiðla til auglýsinga til að jafna stöðu íslenskra fjölmiðla gagnvart erlendum net- og samfélagsmiðlum í auglýsingasölu.“
Fjölmiðlar Sjálfstæðisflokkurinn Tengdar fréttir Ríkisstjórnin samþykkti fjölmiðlafrumvarp menntamálaráðherra Stjórnarflokkarnir eiga enn eftir að afgreiða frumvarpið áður en hægt verður að leggja það fyrir á þingi. Kveðið er á um styrki til einkarekinna fjölmiðla. 3. maí 2019 14:28 Fjölmiðlafrumvarpið stendur í Sjálfstæðisflokknum Ólíklegt að fjölmiðlafrumvarp Lilju verði að lögum á vorþingi. 10. maí 2019 15:18 Lilja reiknar með að fjölmiðlafrumvarp verði samþykkt í haust Lilja Alfreðsdóttir, mennta- og menninarmálaráðherra, reiknar með að fjölmiðlafrumvarp hennar verði afgreitt frá Alþingi í haust þrátt fyrir fyrirvara og andstöðu þingflokks Sjálfstæðisflokksins við frumvarpið. Hún reiknar ekki með efnislegum breytingum á frumvarpinu. 24. júní 2019 14:11 Sjálfstæðismenn munu skoða fjölmiðlafrumvarpið betur Frumvarp um stuðning við einkarekna fjölmiðla var kynnt fyrir þingflokki Sjálfstæðisflokksins í gær en breytingar hafa verið gerðar á málinu frá því það kom fram í lok janúar. 9. maí 2019 06:15 Fjölmiðlafrumvarp lagt fram á Alþingi Frumvarp til laga um breytingu á fjölmiðlalögum hefur nú verið lagt fram á Alþingi og mun Lilja Alfreðsdóttir, mennta-og menningarmálaráðherra mæla fyrir frumvarpinu nú á vorþingi. 20. maí 2019 15:22 Mest lesið Sótti konuna á lögreglustöðina áður en hann réðst á hana Innlent Nauðguninni flett upp í LÖKE hjá þremur embættum Innlent Hrekur Walt-Disney líkingar þingmanns Innlent Fær ekkert greitt því að hann er Íslendingur Innlent Útbjuggu heimagerðar sprengjur fyrir árásir á húsnæði flóttamanna Erlent Hvassir vindstrengir og kraparegn með köflum Veður Fjöldi gesta á vellinum myndi takmarkast við 5000 Innlent Fluttur á slysadeild eftir hópárás Innlent Mikil hætta skapist sé ekið á nýsteypta brúna Innlent Grunaður um að aka undir áhrifum með börnin aftur í Innlent Fleiri fréttir Veittist fyrst að dyravörðum og svo að lögreglumönnum Fluttur á slysadeild eftir hópárás Grunaður um að aka undir áhrifum með börnin aftur í Sótti konuna á lögreglustöðina áður en hann réðst á hana Hrekur Walt-Disney líkingar þingmanns Fjöldi gesta á vellinum myndi takmarkast við 5000 Mikil hætta skapist sé ekið á nýsteypta brúna Nauðguninni flett upp í LÖKE hjá þremur embættum Þyrstir fagna komu jólabjórsins til byggða Fær ekkert greitt því að hann er Íslendingur Óbreytt klukka stöðutaka gegn vísindum og lýðheilsu Bjargey meðferðarheimili: „Þetta var eins og lúxusneyslurými“ „Lúxus-neyslurými“, klukkan umdeilda og tímamót á börum Gallinn varði í átta vikur og tveir komust úr landi Saksóknari handtekinn við skemmtistað í sumar Tafir vegna óhapps við Sprengisand Meti kostnað og ábyrgð annarra á að greiða varnargarða Ný heilsugæslustöð tekin í notkun á Flúðum Lítið hægt að gera við kínverska vagna Strætó annað en að stöðva þá Skulda annarri konu fleiri milljónir vegna launamismunar „Þetta er flókið verkefni og ekki hægt að ráða við allar aðstæður“ „Set alvarlegt spurningamerki við að draga út einstaka þjóðerni fólks“ Engin eðlisbreyting þó fangavörðum sé breytt í starfsfólk Grafalvarleg staða hjá Norðuráli og frumvarp um brottfararstöð komið fram Staðgengill ríkislögreglustjóra til starfa í lagadeild HR „Alla mína ævi var ég að reyna að verja hann fyrir kynþáttafordómum“ Jafnréttisbaráttan gangi líka út á að gefa körlum tækifæri Ekki lengur gert ráð fyrir að fangaverðir starfi í brottfararstöð „Mig langar til að tala eins og Íslendingur – nákvæmlega eins og Íslendingur“ Kólnun á fasteignamarkaði: Færri skoða og lægra verð Sjá meira
Ríkisstjórnin samþykkti fjölmiðlafrumvarp menntamálaráðherra Stjórnarflokkarnir eiga enn eftir að afgreiða frumvarpið áður en hægt verður að leggja það fyrir á þingi. Kveðið er á um styrki til einkarekinna fjölmiðla. 3. maí 2019 14:28
Fjölmiðlafrumvarpið stendur í Sjálfstæðisflokknum Ólíklegt að fjölmiðlafrumvarp Lilju verði að lögum á vorþingi. 10. maí 2019 15:18
Lilja reiknar með að fjölmiðlafrumvarp verði samþykkt í haust Lilja Alfreðsdóttir, mennta- og menninarmálaráðherra, reiknar með að fjölmiðlafrumvarp hennar verði afgreitt frá Alþingi í haust þrátt fyrir fyrirvara og andstöðu þingflokks Sjálfstæðisflokksins við frumvarpið. Hún reiknar ekki með efnislegum breytingum á frumvarpinu. 24. júní 2019 14:11
Sjálfstæðismenn munu skoða fjölmiðlafrumvarpið betur Frumvarp um stuðning við einkarekna fjölmiðla var kynnt fyrir þingflokki Sjálfstæðisflokksins í gær en breytingar hafa verið gerðar á málinu frá því það kom fram í lok janúar. 9. maí 2019 06:15
Fjölmiðlafrumvarp lagt fram á Alþingi Frumvarp til laga um breytingu á fjölmiðlalögum hefur nú verið lagt fram á Alþingi og mun Lilja Alfreðsdóttir, mennta-og menningarmálaráðherra mæla fyrir frumvarpinu nú á vorþingi. 20. maí 2019 15:22