Horfa ekki út fyrir landsteinana þrátt fyrir lítinn árangur í þjálfaraleit Ástrós Ýr Eggertsdóttir skrifar 20. júní 2019 13:20 Patrekur Jóhannesson kvaddi Selfyssinga með Íslandsmeistaratitli vísir/getty Íslandsmeisturum Selfoss gengur illa að finna arftaka Patreks Jóhannessonar, en enn er ekkert að frétta í þjálfaraleit félagsins. Patrekur Jóhannesson yfirgaf Selfoss í lok tímabilsins til þess að taka við danska liðinu Skjern. Selfoss var búið að semja við Hannes Jón Jónsson en hann fékk tilboð frá þýska félaginu Bietigheim sem hann samþykkti með leyfi Selfyssinga. Í samtali við Vísi í dag sagði Þórir Haraldsson, formaður handknattleiksdeildar, að ekkert væri að frétta í þessum málum. Áður hafði Þórir sagt að „stundum virkar Hellisheiðin löng í aðra áttina,“ og mátti lesa úr þeim orðum að erfiðlega gengi að sannfæra menn á höfuðborgarsvæðinu að taka við starfinu. Þrátt fyrir að lítið hafi gengið eru Selfyssingar ekki farnir að horfa erlendis. „Á þessum tíma höfum við skoðað ýmislegt og velt mörgu fyrir okkur, en það væri nú svolítið skrítið þegar Íslendingar eru þjálfarar bestu liða í nágrenni við okkur og topp landsliða ef við þurfum svo að fara að sækja erlendis eftir þjálfara,“ sagði Þórir í dag. „Við erum ekkert farnir að örvænta.“ Þrátt fyrir að enn séu mánuðir til stefnu fer þó að styttast í annan endann á tímanum sem Selfyssingar hafa því þeir munu hefja leik í Meistaradeild Evrópu í kringum mánaðarmótin ágúst-september. Olís-deild karla Tengdar fréttir Formaður Selfoss: Stundum virkar Hellisheiðin löng í aðra áttina Íslandsmeistarar Selfoss eru enn þjálfaralausir. 12. júní 2019 14:30 Mest lesið Reyndi að stela nærfatnaði leikmanna Fótbolti „Munum gefa allt sem við eigum til að enda meðal efstu fimm“ Enski boltinn Enni ungs sonar Man. Utd leikmanns í tvennt Enski boltinn Fram einum sigri frá úrslitum Handbolti „Ekki til nokkur einasta króna á Sauðárkróki í kvennafótbolta” Íslenski boltinn Selfoss jafnaði metin Handbolti Biður stuðningsfólk afsökunar á skítnum Enski boltinn KR sópaði Hamar/Þór og leikur í Bónus deildinni á næstu leiktíð Körfubolti „Kemur einn leikmaður sem við getum staðfest í kringum næsta leik” Íslenski boltinn „Bara einn leikur og áfram með smjörið“ Körfubolti Fleiri fréttir Selfoss jafnaði metin Fram einum sigri frá úrslitum Höfðu betur eftir framlengdan leik Aldís Ásta og stöllur einum sigri frá úrslitunum Einar Þorsteinn hafði betur gegn Guðmundi Braga Elvar Örn öflugur þegar Melsungen jafnaði toppliðið að stigum Haukar í undanúrslit á meðan ÍR og Selfoss þurfa oddaleik Kraftanna óskað á öðrum vígstöðvum Lena Margrét til Svíþjóðar Orri Freyr skaut Sporting í undanúrslitin Dramatík á Hlíðarenda Sturlaður Viggó tryggði Erlangen stig Rekinn út af eftir 36 sekúndur Uppgjörið: FH - Fram 24-27 | Fram komið yfir í einvígi sínu við FH Ótrúleg dramatík hjá Aldísi Ástu „Held með Arsenal og það að fagna einhverju of snemma er bara heimskulegt“ Selfoss byrjar á sigri Uppgjörið: Haukar - ÍBV 26-20 | Heimakonur sýndu gæðin í seinni hálfleik Færeyjar fylgja Íslandi á sitt fyrsta HM Bjarki markahæstur í úrslitaleiknum en Janus varð bikarmeistari Elvar markahæstur hjá Melsungen í úrslitaleiknum Íslendingalið leika til úrslita í bikarkeppnum Fimmti sigur strákanna hans Arnórs í röð Haukur bikarmeistari í Rúmeníu Kolstad í undanúrslit eftir annan risasigur Hugurinn hjá hinum raunverulegu fórnarlömbum Dagur með markahæstu mönnum í stórsigri Yfirlýsing frá landsliðinu: „Förum fram á að Ísrael verði meinuð þátttaka“ Stelpurnar földu auglýsingu Rapyd eftir sigurinn Myndasyrpa: Tryggðu HM-sætið og kvöddu Steinunni Sjá meira
Íslandsmeisturum Selfoss gengur illa að finna arftaka Patreks Jóhannessonar, en enn er ekkert að frétta í þjálfaraleit félagsins. Patrekur Jóhannesson yfirgaf Selfoss í lok tímabilsins til þess að taka við danska liðinu Skjern. Selfoss var búið að semja við Hannes Jón Jónsson en hann fékk tilboð frá þýska félaginu Bietigheim sem hann samþykkti með leyfi Selfyssinga. Í samtali við Vísi í dag sagði Þórir Haraldsson, formaður handknattleiksdeildar, að ekkert væri að frétta í þessum málum. Áður hafði Þórir sagt að „stundum virkar Hellisheiðin löng í aðra áttina,“ og mátti lesa úr þeim orðum að erfiðlega gengi að sannfæra menn á höfuðborgarsvæðinu að taka við starfinu. Þrátt fyrir að lítið hafi gengið eru Selfyssingar ekki farnir að horfa erlendis. „Á þessum tíma höfum við skoðað ýmislegt og velt mörgu fyrir okkur, en það væri nú svolítið skrítið þegar Íslendingar eru þjálfarar bestu liða í nágrenni við okkur og topp landsliða ef við þurfum svo að fara að sækja erlendis eftir þjálfara,“ sagði Þórir í dag. „Við erum ekkert farnir að örvænta.“ Þrátt fyrir að enn séu mánuðir til stefnu fer þó að styttast í annan endann á tímanum sem Selfyssingar hafa því þeir munu hefja leik í Meistaradeild Evrópu í kringum mánaðarmótin ágúst-september.
Olís-deild karla Tengdar fréttir Formaður Selfoss: Stundum virkar Hellisheiðin löng í aðra áttina Íslandsmeistarar Selfoss eru enn þjálfaralausir. 12. júní 2019 14:30 Mest lesið Reyndi að stela nærfatnaði leikmanna Fótbolti „Munum gefa allt sem við eigum til að enda meðal efstu fimm“ Enski boltinn Enni ungs sonar Man. Utd leikmanns í tvennt Enski boltinn Fram einum sigri frá úrslitum Handbolti „Ekki til nokkur einasta króna á Sauðárkróki í kvennafótbolta” Íslenski boltinn Selfoss jafnaði metin Handbolti Biður stuðningsfólk afsökunar á skítnum Enski boltinn KR sópaði Hamar/Þór og leikur í Bónus deildinni á næstu leiktíð Körfubolti „Kemur einn leikmaður sem við getum staðfest í kringum næsta leik” Íslenski boltinn „Bara einn leikur og áfram með smjörið“ Körfubolti Fleiri fréttir Selfoss jafnaði metin Fram einum sigri frá úrslitum Höfðu betur eftir framlengdan leik Aldís Ásta og stöllur einum sigri frá úrslitunum Einar Þorsteinn hafði betur gegn Guðmundi Braga Elvar Örn öflugur þegar Melsungen jafnaði toppliðið að stigum Haukar í undanúrslit á meðan ÍR og Selfoss þurfa oddaleik Kraftanna óskað á öðrum vígstöðvum Lena Margrét til Svíþjóðar Orri Freyr skaut Sporting í undanúrslitin Dramatík á Hlíðarenda Sturlaður Viggó tryggði Erlangen stig Rekinn út af eftir 36 sekúndur Uppgjörið: FH - Fram 24-27 | Fram komið yfir í einvígi sínu við FH Ótrúleg dramatík hjá Aldísi Ástu „Held með Arsenal og það að fagna einhverju of snemma er bara heimskulegt“ Selfoss byrjar á sigri Uppgjörið: Haukar - ÍBV 26-20 | Heimakonur sýndu gæðin í seinni hálfleik Færeyjar fylgja Íslandi á sitt fyrsta HM Bjarki markahæstur í úrslitaleiknum en Janus varð bikarmeistari Elvar markahæstur hjá Melsungen í úrslitaleiknum Íslendingalið leika til úrslita í bikarkeppnum Fimmti sigur strákanna hans Arnórs í röð Haukur bikarmeistari í Rúmeníu Kolstad í undanúrslit eftir annan risasigur Hugurinn hjá hinum raunverulegu fórnarlömbum Dagur með markahæstu mönnum í stórsigri Yfirlýsing frá landsliðinu: „Förum fram á að Ísrael verði meinuð þátttaka“ Stelpurnar földu auglýsingu Rapyd eftir sigurinn Myndasyrpa: Tryggðu HM-sætið og kvöddu Steinunni Sjá meira
Formaður Selfoss: Stundum virkar Hellisheiðin löng í aðra áttina Íslandsmeistarar Selfoss eru enn þjálfaralausir. 12. júní 2019 14:30