Fetar Raúl sömu braut og Zidane? Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 21. júní 2019 07:30 Blómlegur Raúl. vísir/getty Raúl González, leikjahæsti leikmaður í sögu Real Madrid, er tekinn við varaliði félagins, Castilla. Leiðin að stjórastarfinu hjá aðalliði Real Madrid hefur oft legið í gegnum varaliðið. Zinedine Zidane var þjálfari varaliðsins áður en hann tók við aðalliðinu í ársbyrjun 2016. Vicente del Bosque, Julen Lopategui, Santiago Solari og Rafa Benítez þjálfuðu allir varalið Real Madrid og tóku seinna við aðalliðinu. Raúl þjálfaði U-15 ára lið Real Madrid í vetur. Hann lagði skóna á hilluna fyrir fjórum árum. Raúl, sem verður 42 ára á fimmtudaginn í næstu viku, lék 741 leiki fyrir Real Madrid og skoraði 323 mörk. Hann átti markamet félagsins áður en Cristiano Ronaldo sló það í október 2015. Á ferli sínum með Real Madrid vann Raúl spænsku deildina sex sinnum og Meistaradeild Evrópu þrisvar sinnum. Hann yfirgaf Real Madrid 2010 og gekk í raðir Schalke 04 í Þýskalandi. Hann lék seinna með Al Sadd í Katar og New York Cosmos í Bandaríkjunum. Spænski boltinn Tengdar fréttir „Var í hjólastól en núna er ég hjá Real Madrid“ Einn af nýju mönnunum hjá Real Madrid þurfti að læra að ganga upp á nýtt á unglingsaldri. 20. júní 2019 10:00 Nýr leikmaður Real Madrid líkir sér við Neymar og Robinho Rodrygo segir að leikstíll sinn minni á tvo aðra fyrrverandi leikmenn Santos. 19. júní 2019 11:15 Mest lesið Segist „hafa dáið fjórum sinnum“ og er nánast óþekkjanlegur í dag Sport Í beinni: Ísland - Noregur | Stelpurnar okkar spila upp á stoltið Fótbolti Síðasti séns á að vinna milljónir Fótbolti Valdi Ísland fram yfir Noreg: „Ég er meiri Íslendingur“ Fótbolti Hneykslast á kostnaði við kveðjuveislu Þóris og Lio Handbolti Danska þjóðin í áfalli: „Verra en okkar versta martröð“ Sport Uppgjörið: Malisheva - Víkingur 0-1 | Fagleg frammistaða hjá Víkingum Fótbolti Þegar náttúran kallar í miðjum klíðum Sport Fær ekki heimsmet sitt viðurkennt: „Þetta er kjánalegt“ Sport Stefán mætir Liverpool þrátt fyrir fráfall Jota Enski boltinn Fleiri fréttir Ítalskur deildarleikur í Ástralíu í febrúar? Í beinni: Valur - Flora | Evrópuævintýri að hefjast á Hlíðarenda? „Við erum að gera eitthvað rétt“ Þrjár breytingar: Katla fær stórt tækifæri í lokaleik Íslands á EM Uppgjörið: Malisheva - Víkingur 0-1 | Fagleg frammistaða hjá Víkingum Í beinni: Ísland - Noregur | Stelpurnar okkar spila upp á stoltið Myndaveisla: Íslensk yfirtaka í Thun og vonast eftir fyrsta sigrinum Á góðum stað fyrir mikil átök Fjórir eru tveimur leikjum frá því að vinna sjö titla á einu ári Man. Utd vill fá úrslitaleikinn á HM kvenna í fótbolta Valdi Ísland fram yfir Noreg: „Ég er meiri Íslendingur“ EM í dag: Hungur í sigur, þreytandi vörður og næstum stærsta skúbb mótsins „Miklu skemmtilegra að vera í þessari baráttu“ Arsenal eflir miðjuna enn frekar Sex hafa ekkert spilað á EM Sjáðu strákana á N1 mótinu sýna snilli sína Stefán mætir Liverpool þrátt fyrir fráfall Jota Ajax riftir samningi Jordans Henderson Síðasti séns á að vinna milljónir Missum Hondúras upp fyrir okkur en höldum sama sæti á FIFA listanum Missir af leik á EM vegna höfuðmeiðsla Messi í stuði í nótt og nældi sér í enn eitt metið Algjörir yfirburðir PSG gegn Real Madrid United boðið að skrapa botninn á tunnunni Samþykkja tilboð Tottenham í Kudus Frakkar sýndu styrk sinn Ancelotti dæmdur fyrir skattsvik Safna stuðningsfólki í fría rútu með fljótandi veigar Englendingar hrukku heldur betur í gang Lyon heldur sæti sínu í deildinni eftir allt saman Sjá meira
Raúl González, leikjahæsti leikmaður í sögu Real Madrid, er tekinn við varaliði félagins, Castilla. Leiðin að stjórastarfinu hjá aðalliði Real Madrid hefur oft legið í gegnum varaliðið. Zinedine Zidane var þjálfari varaliðsins áður en hann tók við aðalliðinu í ársbyrjun 2016. Vicente del Bosque, Julen Lopategui, Santiago Solari og Rafa Benítez þjálfuðu allir varalið Real Madrid og tóku seinna við aðalliðinu. Raúl þjálfaði U-15 ára lið Real Madrid í vetur. Hann lagði skóna á hilluna fyrir fjórum árum. Raúl, sem verður 42 ára á fimmtudaginn í næstu viku, lék 741 leiki fyrir Real Madrid og skoraði 323 mörk. Hann átti markamet félagsins áður en Cristiano Ronaldo sló það í október 2015. Á ferli sínum með Real Madrid vann Raúl spænsku deildina sex sinnum og Meistaradeild Evrópu þrisvar sinnum. Hann yfirgaf Real Madrid 2010 og gekk í raðir Schalke 04 í Þýskalandi. Hann lék seinna með Al Sadd í Katar og New York Cosmos í Bandaríkjunum.
Spænski boltinn Tengdar fréttir „Var í hjólastól en núna er ég hjá Real Madrid“ Einn af nýju mönnunum hjá Real Madrid þurfti að læra að ganga upp á nýtt á unglingsaldri. 20. júní 2019 10:00 Nýr leikmaður Real Madrid líkir sér við Neymar og Robinho Rodrygo segir að leikstíll sinn minni á tvo aðra fyrrverandi leikmenn Santos. 19. júní 2019 11:15 Mest lesið Segist „hafa dáið fjórum sinnum“ og er nánast óþekkjanlegur í dag Sport Í beinni: Ísland - Noregur | Stelpurnar okkar spila upp á stoltið Fótbolti Síðasti séns á að vinna milljónir Fótbolti Valdi Ísland fram yfir Noreg: „Ég er meiri Íslendingur“ Fótbolti Hneykslast á kostnaði við kveðjuveislu Þóris og Lio Handbolti Danska þjóðin í áfalli: „Verra en okkar versta martröð“ Sport Uppgjörið: Malisheva - Víkingur 0-1 | Fagleg frammistaða hjá Víkingum Fótbolti Þegar náttúran kallar í miðjum klíðum Sport Fær ekki heimsmet sitt viðurkennt: „Þetta er kjánalegt“ Sport Stefán mætir Liverpool þrátt fyrir fráfall Jota Enski boltinn Fleiri fréttir Ítalskur deildarleikur í Ástralíu í febrúar? Í beinni: Valur - Flora | Evrópuævintýri að hefjast á Hlíðarenda? „Við erum að gera eitthvað rétt“ Þrjár breytingar: Katla fær stórt tækifæri í lokaleik Íslands á EM Uppgjörið: Malisheva - Víkingur 0-1 | Fagleg frammistaða hjá Víkingum Í beinni: Ísland - Noregur | Stelpurnar okkar spila upp á stoltið Myndaveisla: Íslensk yfirtaka í Thun og vonast eftir fyrsta sigrinum Á góðum stað fyrir mikil átök Fjórir eru tveimur leikjum frá því að vinna sjö titla á einu ári Man. Utd vill fá úrslitaleikinn á HM kvenna í fótbolta Valdi Ísland fram yfir Noreg: „Ég er meiri Íslendingur“ EM í dag: Hungur í sigur, þreytandi vörður og næstum stærsta skúbb mótsins „Miklu skemmtilegra að vera í þessari baráttu“ Arsenal eflir miðjuna enn frekar Sex hafa ekkert spilað á EM Sjáðu strákana á N1 mótinu sýna snilli sína Stefán mætir Liverpool þrátt fyrir fráfall Jota Ajax riftir samningi Jordans Henderson Síðasti séns á að vinna milljónir Missum Hondúras upp fyrir okkur en höldum sama sæti á FIFA listanum Missir af leik á EM vegna höfuðmeiðsla Messi í stuði í nótt og nældi sér í enn eitt metið Algjörir yfirburðir PSG gegn Real Madrid United boðið að skrapa botninn á tunnunni Samþykkja tilboð Tottenham í Kudus Frakkar sýndu styrk sinn Ancelotti dæmdur fyrir skattsvik Safna stuðningsfólki í fría rútu með fljótandi veigar Englendingar hrukku heldur betur í gang Lyon heldur sæti sínu í deildinni eftir allt saman Sjá meira
„Var í hjólastól en núna er ég hjá Real Madrid“ Einn af nýju mönnunum hjá Real Madrid þurfti að læra að ganga upp á nýtt á unglingsaldri. 20. júní 2019 10:00
Nýr leikmaður Real Madrid líkir sér við Neymar og Robinho Rodrygo segir að leikstíll sinn minni á tvo aðra fyrrverandi leikmenn Santos. 19. júní 2019 11:15